Tíminn - 15.10.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.10.1969, Blaðsíða 12
TÍMIMN RAUÐARARSTIG 31 Dag* viku* og mánaöargiald Decorene þvottekta vinyl VEGGFÓÐUR — Póstsendum. — MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Sírai 12876 REYKJAVÍK Sími 11295 OMEGA Hópferða- bifreið 29 manna til sölu. Upplýs- ingar í síma 50773 í hádeg- inu og kl. 7—8 á kvöldin. VANTAR TRAKTOR Við höfum verið beðnir að útvega Ferguson 205 eða hliðstæðan traktor. BÍLA- & BÚVÉLASALAN v/Mi'Hatorg SÍMI 2-31-36. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. VélaverkstæSi Páls Helgasonar Siðnmála ÍA. Simi 38860. Laugavegi 38 Simi 10765 Skólavörðustíg 13 Sím' 10766 Vestmannabraut 33 Vestmauuaeyjuin Sími 2270 HASIIU ueysurnaj eru » serflokki Þær cru elukai taUegai og vanciaðar. MIÐVIKUDAGUR 15. október 1969. Birgir Björnsson, einn fræknasti leikmaður F. H. FH leikur fyrri leikinn gegn Honved pest 23. Meistaraflokkur karla í F. H. í handknattleik, sem vann ís- landsmeistaiamótið innanhúss 1969, tekur nú um þessar mundir þátt í EvrópubLkai-keppiii meistara liða. F. H. sat hjá í uadanriðli keppn innar og kom því beiot inn í 16 liða keppnina, sem há'ð er »ú í þessum mániuði. 5. október s. 1. var dregið og kom í hlut F. H. að leifca við HON VED, Budapest. Samningar hafa tefcizt um leifc ina og veröur fyrri leikurinn leik iim í Budapest þann 23. ofctóber n. k. en síðari leikurinn verður iiáður í Reytojavik þann 2. nóvem ber n. fc. Til að gera förina til Uiigverj a lamds mögulega fjárhagslega verða iráðir tveir gestaleikir beima og heiman. Gestaiieikur F. H. í Uogverja landi fer fram 24. október, en gestaleikur Hionived hér fer frarn í Búda- október 3. aðvember. Undirbfkángi að íöirinni er áð rnestn lofci® og Kðíð vajið sem hér segir: Hjalti Einaœson Bípgir Finnbogason Bírgir BjörnSBon, þjál£un=o® iíyrirliftt Geir Halisteinsson Auðunn Ósfcarssan Örn HMlsteinsBœn Gils Stefánsson Þonvaldnr Karlsson Ragn-ar Jónsson Gunnar Aðalsteinsson Árm Guðljónsson Guðlaugur Gislason Jón Gestur Viggósson Jónas Magnússon Ingmar Vitofcorsson, liðsstjórí Einar Þ. Mathiesen, fararstj’óri. Ferðin til Ungverjalands er far in á vegum ferðaslkriflstofunnar Út sýn, Ifceykjavito, og hefst ferðÍQ 21. ofctóher og verður lofcið Í5. ofctóber. KR sigraði Armann í úrslitaleik 1. flokks Á sunnudaginn var leikinn ár- slitaleikurinn í haustmóti 1. fl. í knattspyrnn. Ánmann og KR léfcu til úrslita, en bæði liðin voru með 6 stig og þurffcu því aö leika auka- leifc. Leiknum laufc með sigri KR 3:0. Ármenningarnir komu mjög á óvart, í þessu móti, léku ágætis knattspyrnu og gáfu ekki eftir hhi um eldih og reyudari liðum í 1. flokfci. KR sigraði þvi í mótinu, en þetta ©r þriðja 1. fllokfcs mótið. sem félagið viunur á þessu ári, en keppt er í þrem mótum, Reykja víkur- iniðsumars- og hauetmóti. Bai- li'ðið af hinuni li'ðunum í öll um mótunum, lék 19 leiki sigra'ði í 17 þeirra, gerði 2 jafntefli, og tapaði því engum leifc, mörfcin voru 60 gerð og 6 fengin. Þetta ©r annar knattspyruufiliofcfcur bjá KR, sem sigrar í öllum súium mótum á þessu keppnistáimabili, hinn flofckurinn var 3. flokfcur fé- laigsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.