Tíminn - 15.10.1969, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 15. október 1969.
TIMINN
13
Æfmgaundirbúningur Austurríkis-
manna aldrei meiri en nú
KLpr—Reyfej'aivíik.
Eins og kunnugt er, enu lands
leikirnir í handknattleik um
: helgina miUi ísiandis og Noregs
undirbiúningsieikir fyrir HM-
kep-pnina í hiandiknattleik.
Norðmenn mæta Belgum í und
ankeppninni, en íslendingar Aust
urríkisimönnuim. Báðar . þjóðirnar
hafa æft vel í sumar, en það gera
tflieiri þ'jóðir.
Austurríkismenn hafa æft vel
í allt sumar, og eftir blaðaúrklipp
, um, sem okkur hafa borizt frá
.. Auisturriki, er mikill huaur í
mönnum þar. Er austurríska liðið
taiið í mjöig góðri æfingu, og
hefur aldrei verið eins sterkt og
nú. Hefur verið æft um hiverja
helgi, og tvo s. 1. mánuði hefur
verið leikinn einn æfingaleikur
í viku við sterk félagslið.
Fyrirhugað var að leika 6 lands
leiki fyrir leikinn við ísland, en
nú hafa Slóvakar, en við þá áttu
Au'sturríkismenn að leika 2 iei.ki,
tilkynnt, að þeir geti ekki leikið.
Eru austurrísiku blöðin mjög gröm
út af þeisu, og segir t. d. eitt
þeirra, að enn einu sinni hafi
austurrískir handknattleiksmenn
fengið að finna fyrir þeim „stóru“
sem líti á Auistu'rríki, sem „smá-
(þjóð“ í handknattleik.
Margir framkiviemdastjórar
ensku knattspyrnulíðanna, sem
leika í 2. 3 og 4. deild voru við-
stadidir er varaliðin frá Blackpooil
O'g West Brom. léku uim heigina.
Ástæðan fyrir þessari góðu að-
sókn er sú að forráðamenn. Black
pool hafa áikveðið að selja allt
varalið félagsins.
Friðleifur og Óskar. Þetta var síðasti leikur Friðleifs hér á landi að sinni.
Badminton
Óskar og Fríðkifur sigruðu
Baidmintondieild KR hélt opið
tviiiðai'eiksmót í karlafiokki s. 1.
laugardag. Þátttaken'dur voru' frá
Akranesi, Vai, TBR og KR. Keppni
var jöfn og skemmtilieg, en í und
anúrslitum var þó harðast barizt.
Óskar og Friðleifur KR sigruðu
þá Harald Korn'elíusson og Stein
ar Petersen TBR mjög naumlega
og þurfti að spila aukaleik til að
úrslit fengjust með 8:15, 15:9 og
15:12. Haraldur og Steinar hafa
sýnt mikliar framifarir. og eiga
örugigiega eftir að íáta' 'meira að
sér kveða. í hinum riðlinum sigr
uðu þeir Jóri Árn-ason og Garðar
Alfonsson _þá Reyni Þorstein-sson
og Björn Árnason í mjög jöfnum
leik með 17:15, 7:15 og 17:15, þar
þurfti einnig að leika aukaieik og
haskka tvo leikina.
í úrslitaleiknum sigruðu svo
þeir Óskar oig Friðleifur þá Jón
Og Ga-rðar nokkuð auðveldlegia með
15;6 og 15:5.
Þetta var siðasta mótið sem
Friðl'eifur Stefáns®on te'kur þátt
í hérlendis að sinni en hann er
að haida utan og mun divelja er-
lendis nokkurn tíma og er það
viissuilega skaði fyrir KR að missa
svo góðan keppnismann.
Byltingakenndar til-
lögur á næsta KSÍ-þingi?
Klp-Reykjiaivík.
U-m helgina yar haldin fuil-
trúafundur KSÍ, en þar mæta
fuiltrúar úr kjördæmum lands
ins tii að bera fram til'lögur
og ræða þau mál, sem efst eru
á baugi í kniattspyrnunni. A
þessum fundi komu margar at-
hyiglisverðar tiliögur fram, og
skulu hér nefndar nokkrar
þeirra.
Sú sem mesta athyigli vakti
var tiljaga um breytta tekju-
skiptingiu 1. deildarliðanna á ís
l'andsmótiou. Var rætt um, að
heimaliðið fengi 60% af inn-
kom-u, en móthierjinn 40%.
Einnig kom fram su tilaga að
heimialiðið feragi allt, sem inn
kæmi, og m'æiltist sú tillaiga
vel fyrir hjá fulltrúunum. í
dag er það þannig, að féiögin
skipta með sér ágóðanum af
m-ótinu þegar því er lo'kið og
allur kostaað'ur hefur verið
greid'dur. Sá ágóði minnkar nú
með hiverju ári vegna aukins
tilteostniaðar við ferðir og ann-
að, sem keppnina varðar.
Þá kom og fram tillaga um
að 2. déildarleikirnir sku-li leik-
ast í ei-n-um 8 liða riðli í stað
tveggja 4 liða riðlum.
Þá var og raett um að fyrsta
um-ferð bikarkeppnmn-ar sk-u'li
vera svæðiskeppni, til að spara
Fra-mha.ld á bls 14
FH 40 ARA I DAG
Danskur
handknatt-
leikur
1. deildiar keppnin í handknatt-
leik er ný hafin í Dan-m'örku, og
er HG og Efterslæigt-en þar efst
með 6 stig hvort. ÖII liðin í 1.
díeiidinni dönsteu nem-a Fiædericia
FF hafa leikið hér á la-ndi á und
anförnum árum. Staðan í 1. deil'd
og únslit um heligina eru þessi:
AGF — Efterslægben 13—18
Árhus KFUM — Helsingör 22—15
HG — Skovbakteen 23—19
Stadion — Fredericia 24—18
HG
Efterslægten
Árhuis KFUM
Stjernen
Sko-vbakken
Stadio-n
MK 31
Helsingör
AGF
Fredericia FF
70—40
68—43
39—30
27— 20
38—35
5&—58
28— 35 0
35—49 0
21—47 0
32—53 0
Dönsk
knattspyrna
Nú eru aðeins 3 umferðir eftir
£ 1. d-eild'arkepninni í knattspyrnu
í Danmörteu. Er keppnin um efsta
sætið m-jög hörð á milli AaB o-g
B 1903, en bæði liðin eru með
28 stig. Næsta lið er KB með 25
stig, en þremur ieikjum er ó-lokið.
Ekiki er síðri barát-ta um neðstu
sæti-n, e-n tvö lið falla niður. —
Neðsta liðið B 1909 tapaði um
helgina fyrir AaB 12:2 og er með
11 stig, en Esbjieng er einnig með
11 stig. Vejle er með 12 stig og
Frem 15 stig.
f 2. d-ei'ld er keppnin einnig
hörð. Þar berjast Bronshöj með
26 stig, Randes Frejia 25 stig og
Holbæk 24 stig um sætin tvö £
1. dieild.
Stað-a-n í 1. deild
19 12 4
AaB
B 1903
KB
Hvidovre 19
B 1913 19
Horsens
AB
B 1901
Frem
Vejle
Esbjierg
B 1909
19
19
19
19
19
19
19
19
19
12
12
10
8
7
7
7
5
4
5
4
4 11
1 13
3 12
er þessi:
3 50:18
49:23
48:35
28:27
31:29
31:33
24:27
27:39
29:38
25:37
27:43
31:50
28
28
25
24
19
19
19
17
15
12
11
1:1
Fimleikafélag Hafnarfjarðar er
40 ára í dag. Vart þarf að kynna
FH fyrir lesendum íþróttasíðu
Tímans, svo þekkt er FH-nafnið
orðið vegna frábærs árangurs fé-
lagsins í handknattleik, en þar
hefur meistaraflokkur félagsins
yfirleitt borið ægishjálm yfir aðra
handknattleiksflokka á s.l. 10 til
15 árum.
En FH hefur víðar haslað sér
völl á íþróttasviðinu en í hand-
k-nattleik, því hér fyrr á árum
vo-ru FH-in-gar í fremstu röð fim-
leika- O'g frjiálsíþróttamanna á fs-
íandi, sem kynnta nafn fél-agsins
' og Hafnarfjarðar um I’andið og
mteðal frændþjóða vorra á N'orður
löndum. Má þar fremstan í flokki
telja Jóhannes Eiðsson og Kristján
Gamalielsson í fimleikum, en
Kristján var fyrsti formaður fé-
lagsins. O-g í frj'álsíþrót'tum Ha-11-
stein-n Hinriksson, Guðj'én Sigur-
j'ónsson, Sigurður Friðfi-nnsson,
Sævar Magnússon og bræðurnir
Þorkelil og Oliver Steinn Jóhannes
synir.
F.H. hefúr frá 1939 haft knatt-
spyrn-u á stefnuskrá sinni og hefur
oftast nær borið sigurorð af keppi
nautum sínum, Haukum, í keppn-
inni um sæmdarheitið „Bezta
te-naittspyrnufél'ag Hafnarf jarðar“.
Þó hef-ur mun-urinn á getu félag-
anna. aldrei verið eins mikill og
á ' afmæli.sárinu.
Hæst ber þó frægð meistara-
Glímuæfingar
Ungmennaféia-gin-s Víkiverja eru
hafnar. Kennslan fer fram í
íþróttahúsi Jóns Þorsteins'so-nar
við Lindargötu og er kennt á
mónu'dlögum, miðvikudögum og
föstudöigu'm milli kl. 7 og 8 alla
diaga..
Yngri deild mæti aðeins á mánu
dö'gum og föstudögum.
Aðalkennari er Kjartan Berg
mann Guðjónsson, en með hon
um kennir Kristj'án Andrésson.
Ungmennafélagið Víkverji.
ÁRSÞING
floklks FH í handknattleik, því hann hiefur kynnt félagið, Hafnar- fjörð, og raunar íslenzkan h-and- knatfleik víða um lönd. Að-ailhvatamaður að stofnun FH var Hallsteinn Hinriksson, sem leiitt hef-ur FH-imga eins og góður Framhald á bls. 15. verður haldið í Bl-áa salnum á Hótei Sögu í Reykjaivík, sunnu daginn 19. olktóber n. k. og hefst fcl. 10. árdegis.
í Suður menn fi Það 'hitnar o-ft í kolunum þegar kna-ttspyrnumenn frá Suður Amer íku leik-a og svífast menn einskis i hita leikisins, og á það jafnt við úm ahorfendur sem leikmenn'. Mexikanski knattspyrnumaðurinn ‘-Ameríki yrir knati Gustaivo Vietor Martinez, 19 ára gaimall • m-ætti tih Ieiks með liði- sínu Ixtalmex í úrslita.l-eik áihuga liða í M-exícó City fyrir skömmu. Slagsmál brutust út á milli leik manna eftir miark sem Martinez u deyja tspyrnu gerði, og í þ-eim miðjum hné hann niður. Þegar að var gáð, kom í Ijós að stór hnífur stóð í brjóti hans. Var hann tafarlaiust fluttur á Framhald á bls. 15