Tíminn - 15.10.1969, Síða 14

Tíminn - 15.10.1969, Síða 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 15. október 1969. FREKARA HRUN BYGGINGAR- IDNADARINS FRAMUNDAN? EJ-Reykjiaivík, föstudlag. Trésmiðafélag Reykjavíkur hélt fjölmemoan félagsfuind í gær, og í ályktun sem fundurinn samlþyklkti einróma segir, að síðustu tvö ár- in hafi orðið „©eigvænl'egt hrun í byiggin'gu xbúðarhúisnæðis“. Er einniig bent á, að ef ekki verði þegar á næsta vori h'afin sitiórfelld bygging íbúðarhúsnæðis, blasi við enn fre'kara hrun bygginigariðnað- arins á næsta ári. í ályktun fundarins segir svo með- al annars: „Á áyunum 1963—1967 var að jafnaði hafin bygginig á 831 íbúð í Reykjavík á ári. 1968 var hafin bygginig á aðeinis 366 íbúðum, og í ár verður vart hafin bygging fleiri en 350 íbúða. Þó segja þess ar igeigvænlegu tölur ekki allan sannl'eikann um hrun byggingar- iðnaðarins. Á undanförnum árum hefur stór hluti af bygginig.amönnum haift atvinnu við byggingu verzl- unar-, skrifstofu- oig iðnaðarhúisa o. fl., auk stórframkvæmdanna í Straumsvík og við Búrfell. Framkvæimdum við Búrfell og Straumsvík er lokið og megin- Muta hinna framikvæmd'anna ann- að tvegigjia lokið eða þær hafa stöðvazt vegn.a fjáskorts. Afleiðingar þessa ástands eru sitiórminnkaðar atvinnutekjur, ár- visst stórfellt, abvinnuleysi og mik ill landflótti byggingamanna og íbúðaskortur á næsta leiti. Fundurinn bendir á, að jafnvel þóitt tateaist mætti að draga nokk- uð, úr atvinnuleyisi í vetur, sem litlar líkur virðast vera á, þá blasir við enn frejcara hrun bygg- ingariðnaðarins á næsta ári, verði ekki þegar á næsta vori hafin stórfelld bygging íbúðarhúsnæðis. Fnndurinn lýsir yfir fullum stuðnimgi við kröfugerð verka- lýðsfólaganna á höfuðborgarsvæð- inu og krefst þess, að stjlónmvöld framikvæmi þegar í stað og undan bragðalauist þær kröfur, sem verkalýðsfélögin settu fram til að koxma í veg fyrir atvinnuleysi á mæstu vifcum og mánuðum. Trésmiðir gera sér ljlóst, að þcitit nauðsynlegar séu þegar í stað náðstafanir til stóraukinmar bygg- ingastarfsemi til að forða atvinnu- leysi og yfirvoifandi húsnæðis- skorti, þá verður framtíðarupp- bygginig iðnaðarins oig atvinnuör- yggi byggingamianna ekki try|gt mema friaimleiðsluatvinmuve'gir þjióðarinnar séu byggðir á traus't- uim grunni og afkastageta þeirra fullnýtt. Það er hims vegar skoðun fund- arins, að stórversnandi afikomia alls verkafólks og atvinnuleysi eigi rót sína í skipulagsleysi efna- hags- og atvinnumála, sem geri framl'eiðsluatvinnu'vegunum:: -..yj ó- kleift að starfa á ~4r&@lii*ðum grundivelli.“ SÓLUN Ldtið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. _ ., Hestai tegurdir oolum hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Dagsbrán varar við atvinnuleysi EJ-Reykjavík, föstudag. Verk am a n n aféd agið D agsbr ú n hólt fólagsfund í gær og voru atvinnuraálin þar rædd og álykt- un um þau gerð, þar sem segir, að atvin.nuleysi muni margfaldast á næstu mánuðum, nema til komi sérstakar ráðstafanir því til hindr unar. í ályktuninni er lýst stuðn- ingi vdð kröfur ’ierkalýðsfélaganna um úrbætur, síðan í september, en síðan segir: „Fundurinn minnir á þá stsað- reynd, að í allt sumar hefur verið hér viðvarandi atvinnuleysi, og þótt lítillega hafi nú úr því dreg- ið, eru horfur á, að það marg- faldist á næstu mánuðum, nema til komi sérstakar ráðstafanir því til hindrunar. Fundiurinn gerir því þá krö'fu til stjórnvalda, að þegar í stað verði gerða fullnægjandi ráðstaf- anir í atvinnu- og efnahagsmál- um, er dugi til að útrýma atvinnu leysinu. Jafnframt heitir fundurinn á verkalýðsfélögin að fylgja á eftir kröfum sínum með einhuga vak andi baráttu gegn atvinnuleysi og fyrir atvinnuöryggi.“ Átta fá styrk tíl náms í USA ÞAKKARAVORP Af alhug þa'kka ég Rangæmgum og öllum þeim öðrum, sem heiðruðu mig og glöddu á 60 ára afmæli mínu, 18. september s.l. — Bið ykkur heilla og blessunar. Björn Fr. Björnsson, Hvolsvelli. Innilegar þakklr fyrir auSsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Kristjáns Jóns Benónýssonar. Þorbjörg LýðsdótNr, Þórður Kristjánsson, Unnur Runólfsdóttir, Benóný Kristjánsson, Sigurbjörg Runólfsdóttir, Jónasina Kristjánsdóttir, Gunnar Thordarson Ásgerður Kristjánsdóttir, Sigmundur Þórðarson, barnabörn og barnabarnabörn. SJ-Reykjavík, þriðjiudag. Íislenzk-ameríska félagið hefur veiitt átta íslenzkum námsmönn- um styrk til náms í Bandaríkj.un um skólaárið 1969—1970. Styrkir þesir eru greiddir úr Thor Thors sjóðnum, sem stofnaður var árið 1965. Einnig hafa venjulega tveir bandarískir háskólastúd'entar feng ið, Ítyrjí .úrl sjóðnum til náms við ITáskólá fslands. Þá hafa 4—5 ís- lenzkir kennarar fengið styrk til þátttöku í sumarnámskeiðum við Luther College í Iowa Auk þessa hefur félagið greitt götu fslend- inga til starfsþjálfunar í Bandfl- rfkjunum og standa vonir til að veruleg aukning geti orðið á þeirri starfsemi. Félagið stanfar í náinni sam- vinnu við American Scandinavian Foundation, sem sér um að ávaxta Thor Thors sjóðinn. Nem ur hann nú 100.000 bandaríkjadöl um og er leitazt við að afla auk ins fjár til hans, endia nauðsynlegt ef unnt á að vera að haldia áfram að styrkja jafnmarga námsmenn árlega. Að undanförnu hafa styrk irnir verið greiddir af tillagi Rockefeller-bræðra til sjóðsin'S. Sjóðurin.n jiókst verulega af fram lagi íslenzku ríkisstjórnarinnar í fyrra í tilefni af 25 ára afmæli Marchall-aðstoðarinnar, en það nam 50.000 $. American Scandinavian Founda tion var stofnað 1911 og er mark mið samtakanna að efla mennimg- arsamvinnu Bandaríkjanna og Norðurlanda. Stofinunin gefur út tímiaritið American-Scandinavian Review, svo oig þýðingar á nor- rænum bókum um norræn mál- efni. M.a. hefur stofnunin gefið ú't margar 'f'slendingasögur og fs- lenzka bólkmen.ntasögu á ensku eftir Stefán Einarsson prófessor. Ritari Amierican Scandinavian Fountation, Gene G. Gage er nú staddur hér á landi, en hann hef- ur að undamförnu ferðazt um Norð url'önd á vegum stofnunarinnar. Gage lauk prófi í sagnfræði frá Wisconsin'háskóla árið 1967 og var aðalnámsgrein hans nútíma- sagnfræði, og þá fyrst og fremst saga Norðurlandfl. Gage verður gestur fslenzk-ameríska félagsins á árshátíð þess n.k. föstudag þann 17. október. Annar gestur félagis- ins, sem flytjia mun ræðu í til- efni dagsins, verður Mr. Kenneth Holland, for.seti Indstitute for International Edueation, en sú stofnun sér um styrkveitingar til erlendra námsmanna í Bandaríkj un.um, og hefur á undanförnum 5rnm íí+írpCTaSS ctrrWti til fiölmar«ra íslenzkra námsmanna. Mr. Holland mun einnig, í boði Háskóla fs- lands, flytja erindi um bandarís'ka og evrópska háskóla í Norræna húisinu n.k. lauigardag 18. þ.m. kl. 15,00. FUF-Reykjavík Aðalfundur FUF í Reykja- vík verðuT haldinn laugardag- inn 18. okt kl. 14 í Tjarnarbúð uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarslört Stjórnm. ANAMAÐKAR Framhald af bls. 2. áburð við eigum að nota og hvað við eigum að forðast." Þessi fróðleikur um ánamaðk- in.n hlýtur að leiða í ljiós, að á nýræktun, þar sem tilbúinn áburð ur hefur verið notaður að stað- eldri, hafa grasræturnar ekki eins góða l'oftræstingu og þær befðu, ef ánamaðkurinn væri ekki flúinn. EKKERT STAÐFEST Framhaild af bls. 1. það verði ekki gert fyrr en á morgun. Engar sjónvarpsmynd ir voru sýndar úr geimferðinni fynr en í bvöld. Tass fréttastof an sagði, að geimfararnir hefðu í dag tekið nákvæmar myndir af gvæðinu umhverfis Kaspía haf og auk þess gert rnargar efnafræðilegar og lífræðilegar tilraunir, en ekki var þar minnst á tilraunir þeirra til að rafsjóða málma. í Sovézku blöðunum var hins vegar sagt, að rafsuða málma væri einn aðaltilgangurinn með ferðinni. Á því sviði væri von að, að fengist reynsla, sem gerði kleift að smíða geimskip fram tíðarinnar af áður óþekktri ná- kvæmni og þéttleika. Stjórnar- blaðið Izvestia, sagði frá smá yándræðum, sem orðið höfðu um borð í Sojus-6 í 21. hrin.g ferðinni á sunnudagskvöld, þeg ar sjálfvirku siglingatækin brugðast um stund. Þá tók Sjonin við stjórnienni, en blað ið bætti við, að nú væru tækin komin í lag aftur. Sovézk blöð kölluðu geimfarana í dag „riddara himingeimsins". Margar óopinberar heimild ir í Sovétríkjunum, halda enn fast við bá skoðun sína. að byggja eigi geimstöð, en þó er bent á það, að minnsti vafi um að tækin virki eigí feö komlega, geti orðið tíl pess, að hætt verði við það í þetta sinn. Sjómvarpið í Mosfcvu sýndi í kyöld myndir frá Sojus-6, en ekkert sást frá hinum skipun uim. Sjonin benti hlæjandi á skeggið á sér, þriggja daga gam alt og greinilegt var að hanri haifði ekiki notað hina innbyggðu rakrvél geimis'kipsins. SKORAR Á FÉLÖGIN Framhald af bls. 1. hættusama starfi, sem sjómennsk an er, á hiverskonar skipi, sem starfað er á, og hvar sem er við landið. Um netafjölda í sjó og upptöku netja í páskaviku. Ráðstefnan skorar alvarlega á viðkomandi stjórnarvöld að hafa strangt eftirfit með því, að reglu gerðin um netafjöllda í sjó sé haldin og að beitt verði þyngstu viðurlögum ef útaf er brugðið. Þá vill ráðstefnan 'með hliðsjón af því gífurlega veiðarfæratjóni er bátaflotinm varð fyrir um síð ustu pásfcaihelgi, alvarlega skora á Alþingi að samiþykfcja lög um skyldu til þess að taka upp net um páskahelgi, þannig að netin séu tekin upp á skírdag, ef veður leyfir og ek'ki lögð aftur fiyrr en á annan páskadag. BEA TIL ÍSLANDS Framhald af bls. 1. undirbúningur þessa áætlunarflugs 'gengið vel, ef af flutginu verður strax í vor. Þeir sögðu ennfrem ur, að þegar á annað borð yrði farið að fljúga til íslamds yrði um að ræða margar ferðir í viku, en efcki aðeins eina, því aldrei væri hægt að grundivalla ^ arðvænlegt flug til land's eins og fslands á að- eins einni ferð í viku. SAMKEPPNI Framhald af bls. 16 Bgur að sendast skrifstofu Ice land Review, Laugavegi 18A, Reyikjavfk, en þar er ennfrem ur að fá nánari upplýsingar um tilhögun samkeppninnar, gvo og reglur hennar. BRETAR STELA Framhald af bls. 16 bj'art Kristján. Þar var stolið sjóstö'kkum, og sjóstalkka'r skorn ir í sundur og eyðilagðir og ski'ldir eftir um borð í bátn um. Leifcur grunur á að Bretarn ir hafi verið þarna að verki líka, en hafi jafnvel hent sjó stökkunum, sem þeir tóku, í sjóinn, þar eð þeir hafa ekki fundizt um borð í togara þeirra. FUNDUR KSÍ Framhald af bls. 13 litlu fólögunum þann kostnað sem löng ferðalög eru þeim. í sambandi við yngri flokk 'ana, kom íram tillaga um mikl ar breytingar á framkvæmdum keppninnar í öllutn flokkum. Var rætt um að koma á svo- nefndri kjördæmakeppni í öll- um ynigri flokfcunum ,og verði leikið í öllum kjörd'æmum landisins. Sigurvegarar í þeim mættust síðan í úrslitakeppni á einurn stað, og sá sem sigraði, yrði íslandsmeistari. Öll þessi mál verða rædd — samþykkt eða fel'ld — á næsta KSÍ þingi, sem verður haldið í byrjun nóvember n.k. Ef þau ná öll fram að ganga, má segja að bylting verði í íslenzkri kniatitspymu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.