Tíminn - 15.10.1969, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 15. október 1969.
TÍMINN
15
Skjóttu ótt og títt
(Shoot loud, louder)
Bráðsmellin, ítölsk gamanmynd í Pathe-litum.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Marcelle Mastroianni
Raquel Welch
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Klíkan
(THE GROUP)
Víðfræg, mjög vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd
í litum, gerð eftir sammefndri sögu Mary McCarthy. —
Sagan hefur komið út á íslenzku.
Sýnd kl. 5 og 9. .....
Bönnuð innan 12 ára.
KNATTSP. í S-AMERÍKU
Framihaid ai bis. 13.
Xoco-sjúkrahúsið, þar sem hann
lézt skömmu síðar. Lögreglan
rannsakar nú málið, en nokkrir
mótherjar hans eru grunaðir um
verknaðinn, en morðinginn hefur
en ekki fundizt.
Þetta er annað lát leikmanns í
áhuigamannaleikijum í Merícó á
þessu ári.
f Brasilíu skeði það eftir úr-
slitaleik milii 1. deildarliðanna
Flamengo og Flummensese, að 43
árs gamall hljóðfæraleikari Jovse
dos Santos, klifraði upp á 7. hæS
í byggingu einni í Rio de Janeiro
sveipaður fána Flamengo, sem
er rauður og svartur. Hafði hann
með sér annan Flamengo-fána,
sem hann dró í hálfa stöng á
byggingunni. Þegar því var lökið
tök hann undir sig stökk af hús
inu, og lenti á götunni 7 hæðum
neðar. í fallinu kallaði hann
„Viiva Plamengo“.
Lögreglan segir ástæðuna fyrir
sjálfsmorðinu vera tap Flamengo
í leiknum.
FH 40 ÁRA
Framhaid af bls 13.
faðir frá stofnun félagsins fram
til síðari ára.
Hið mikla íþróttastarf, sem FH-
ingar hafa unnið. hefur verið hafn
firzkri æsku ómetanlegt. Og FH-
ingar hyggjast halda áfram með
hjiálp hafnfirzkra borgara, að
vinna að uppbyggingu frjálsrar og
gjiörvulegrar íþróttaæsku í Hafn-
arfirði.
Af eigin ramleik hefur félagið
ráðizt í byggingu íþróttamann-
virkja á íþróttasvæði félagsins í
Kaplakrika, en þar hafa sjálf-
boðaliðar unnið að byggingu knatt
spymuvailar, sem ráðgert er að
tekinn verði í notkun á naesta ári.
Auglysið í Tímanum
Þessa stundina er það því þrennt,
sem ber hæst hjá FH:
að völlurinn verði vígður á
næsta ári,
að FH takist að vinna sig upp
í 1. deild í knattspyrnu á
næstu tveim árum,
og síðast en ekki sízt, að
meistaraflokki FH í hand-
knattleik takist að koma
sem sigurvegarar frá Buda
pest,
en þangað fler flokkurinn n.k.
þriðjudag til að leika gegn hinu
heimsfræga liði Honved í keppn
inni um Evrópubikarinn í hand-
knattleik. Síðari leikurinn verður
leikinn hér heima 2. nóv.
Mönnum er enn í fersku minni
keppni FH og Honved í sötnu
keppni 1967, þegar Honved vann
FH í Budapest eftir blóðidrifinn
leik, en FH sigraði hér heima, en
vantaði tvö mörk upp á til að
halda áfram í keppninni. Margir
telja að sá leikur hafi verið einn
bezti leikur sem íslenzkit band-
knattleikslið hefur sýnt fyrr og
síðar.
f tilefni af afmælinu hafa FH-
ingar sett upp sýningarglugga í
Sparisjóði Hafnarfjarðar, þar sem
verðlaunagripum og myndum hefur
verið komið fyrir, og afmælishóf
verður haldið 8. nóv. n.k. í
Skiphól.
KÍNVERJAR
Framhald af bls 9
kommúnistaríkisins, kom Chi-
ang Kai Shek fram á sjónar-
sviðið við mikil hátíðahöld í
Taiwan, þar sem minnzt var
20 ára afmælis útlagastjórnar
hans. Og enn var það helzta
umræðuefni hans að „frelsa
Kína“.
Báðir eru þeir Mao og Chiang
nú komnir yfir áttrætt. Báðir
standa þeir í vegi eðlilegra
samskipta Kina við umheim-
inn, þótt með ólíkum hætti sé.
Það getur breytt verulega að-
stöðunni, þegar þeir hverfa af
sjónarsviðinu. Þ. Þ.
GAMLA BÍÓ I
fiíml 11475
FYLGIÐ MÉR, DRENGIR!
r~
WALT
DISNEY
presents
Starring
FRED MacMURRAY
VERA MILES
KURT RUSSELL^.
Bráðskemmtileg ný Disneymynd í litum með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
MlFMsatgtimm
ALLT I GR/ENUM SJÓ
Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd, með frægasta
skopleikara Frakka:
LOUIS DE FUNES
Myndin er í .litum og CinemaScope.
— Danskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
n
LAUGARAS
■ -1 [•!
Símar 32075 og 38150
p- / • / /1 • •//
Einvigi i solinm
Amerísk stórmynd í lituma og með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
GREGORY PECK
JENNIFER JONES
JOSEPH COTTON
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
7 hetjur koma aftur
Snilldarvel gerð og hörkuspennandi amerísk mynd í litum
og Panavision.
YUL BRYNNER
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
tfiti )j
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
PÚNTILA OG MATTI
Sýning í kvöld kl. 20
Allra síðasta sinn.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
Þriðja sýning fimmtud. kl. 20
FJAÐRAFOK
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13,15 til 20. Simi 1-1200.
SÁ, SEM STELUR FÆTI,
ER HEPPINN f ÁSTUM
í kvöld kl. 20.30.
„TOBACCO ROAD“
3. sýning fimmtudag
IÐNÓ REVÍAN
laugardag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opdn frá kl. 14. Sími 13191.
18936
48 tíma frestur
(Rage)
íslenzkur texti.
Geysispennandi og viðburða-
rík ný amerísk úrvalsikvik-
mynd 1 litum. Með hinum vin
sæla leikara
Glenn Ford
ásamt
SteUa Stevens,
David Reynoso
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
OKUMENN!
Látið stilla i tima.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjónusta.
bílaskoðun
& STILLING
Skúlagötu 32.
Sfmi 13-100.
Bílasala
Matthíasar
BÍLASALA - BÍLASKIPTl
Úrval vörubifreiða.
Bílar gegn skuldabréfum.
BILASALA MATTHlASAR
HöfSatúni 2.
Símar 24540 og 24541.