Tíminn - 21.10.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.10.1969, Blaðsíða 1
SAMVINNUBANKINN Akrattesi Crunáa rfirði Patreksfírðl Sauðárkróki Húsavik Kópaskeri Siöðvarfirði Keflavik Hafnarfirði Rejrkfavík Jé. M 'INN BANKI SAMVINNUBANKINN 231. tbl. — ÞriSjudagur 21. okt. 1969. — 53. árg. \ ~ . ... Halldór E. Sigurðsson um fjárlagafrumvarpið fyrir 1970 Úr tengslum við þjóðlífið Snæfellsjökull: Hopið við Jökulháls var um 13 metrar. Mælingar á jöklabreytingum árið 1967—'68: Jöklarnir haida áfram að hopa v LL-Reykjavík, mánudag. í kvöld var fjárlagafrumvarp fyrir árið 1970 til umræðu á AlþingL Fjármálaráðherra, Magnós Jónsson, mælti fyrir frumvarpinu ,en rnður- stöðutölur þess eru nú nokkru hærri en í fyrra og hærri en nokkru sinni fyrr--Halldór E. Sigurðsson talaði af hálfu Framsóknarflokksins og lagði út af þessum orðum eins þingmanns, er frumvarpið var birt: „Það er eins og þetta fjárlagafrumvarp sé samið af mönnum, sem hafa verið lokaðir inni og ekkert samband haft við þjóðlífið". EJ—Reykjavík, mánudag. Haustið 1968 voru lengdar- breytingar jökuljaðra á land inu mældar á 43 stöðum. Hafði jökuljaðar gengið fram á 8 stöðum, haldizt óbreyttur á 7 stöðum en hopað á 27 stöðum. „Niðurstaðan er því ámóta og undanfarin ár: í heild halda jöklar enn áfram að hopa“, — segir I skýrslu Sigurjóns Rists vatnamælingarmanns í ný- útkomnu eintaki „Jökuls“, sem Island sigraði Noreg 14:13. Sjá frásögn á íþróttasíðunni, bls. 12 er ársrit Jöklarannsóknarfélags íslands. ítarlegt yfirlit er í blaðinu um jöklabreytingar frá 1965 til 1968, en nýjustu tölurnar eru um breytingar þær sem orðið hafa frá þvi haustið 1967 til haustsins 1968 — en breyt ingarnar eru alltaf mældar á haustin. Mesta hopið á þessu síðasta tímabili mældist í Tungnaá'- jökli, eða 190 metrair. Snæfellsjökull við Jökulháls hopaði 13 metra, Kaldalónsjök ull í Drangajökli um 66 metra og Reyíkjarfjarðarjökull um 13 rnetra. Af Norðurlandsjöklum hopaði Bægisárjökull um 5 metra. Engar mælingar var hægt að gera á Langjökli og Hofsjökíi vegna snjóa. Eyjafjallajökull og Mýrdals- jökull: Þar mældist 25 metra Framhald á bls. 6. Og 13 f ræðu sinni sagði Halldór E. Sigurðsson m. a„ að það hlyti að vera eitthvað að í ríkisrekstrin- um, þegar fjórlöig ríkissjóðs hækk uðu um millj’arð milli ára vegna aukms reksturskostnaðar, verk- legar framkivæmdir hans, setn áður voru greiddar af samtíma- tekjum væru fjármagnaðar með lánsfé, emgin ný verkefni geti fengið fjárveitingu, hversu nauð- synleg sem þau væru, stuðningur ríkissjóðs við atvinnuvegina minmkaði hilutfallslega og ríkis- sjióður væri rekimn með halla ár eftir ár þrátt fyrír þetta pg það. að tekjur hans færu hundruðum milljóna fram úr áætlun fjárlaga. Halldór sagði, að ef bjarga ætti f jármálum ríkisins þyrfti ný stjórn arstefna það sem koma þyTfti til. Halldór gerði aitvinnumálin að umtalsefni og sagði, að þau væru það vandamál, sem hugur fólks- ins sne.rist nú um, það ræddi mest og befði mestar áhyggjur af Sagði hanm, að allt yfirstamd- andi ár hefði verið hér atvinmu- leysi og væri enn, svo að um síð- ustu mánaðamót hefðu verið 900 manns atvinnutausir auk þeirra, sem úr landi væru farnir, en þeir stópitu hundruðum. Aflahrögð hefðu verið góð á undanfömu sumri, að síldrveiðum undanskild- um. Minnti hann á tillögu stjórnar- andstæðinga í fjiárveitinganefnd, en þar var gert ráð fyrir 350 milljón króna fjárveitingu til at- vinnumála. Á lausn þessa vanda- máls hefðu stjóraarliðar ekki haft áhuga, en vandamálið hefði öllum mátt vera augljóst. Þó hafi verið veitt 50 millj. kr. til at- vinnujöfmmarsjóðs, er hann lán- aði til fyrstihúsa og toigara, og hefði þessi fjárhæð auk lána til bát.akaupa átt sinn þátt í að draga úr atvinnuieysinu. Síðar hefðu stjómarliðar svo verið knúðir til þess að lána og útvega álíka fjárhæð til atvinnu- veganna. Halldór minnti á, að þrátt fyrir aðgerðir þessar og góð aflabrögð værí atvinnuileysi mun meira nú en á sama tíma í fyrra og væri kaupgjald í algjöru lág- marki. Um örugga afkomu at- viinnuveganna kvað Halldór ekki unnt að tala, nema þeir geti tekið á sig þá kaupbækkun, sem hlyti og yrði að koma, og almenning- ur geti unað. Þjóðin ínætti ekki láta valdhafana blekkja sig, og á Framhald á bls. 14. Halldór E. Sigurðsson. IMM s iSWBÍspWWwr-- nnag!aa(BaatR»«TirTr.-jwTHiiHi Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lokið Otgefandi: Reykjaprent h.t. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jonas Kristjdnsson Aðstoðarritstjóri: Axe) Thorsteinson Fréttastjórí: Jón Birgir Pétursson Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Auglýsir.gar: Aðalstræti 8. Simar 15610, 11660 05 15099 Afgreiðsia: Aðaistræti 8. Simi 11660 •Ritstjórn; Laugavegi 17S. Simi 11660 (5 linui) Áskriftargjald kr. 165.00 ó mánuði innanlands í lausasölu kr. 10.00 eintakið Prentsmiðja Visis — Edda h.f. /r\' k • • • rekum yfir sandinri fjndanfarið hefur mjög borið á góma hugmyndir um Þannig leit leiðarinn í Ví&i út í gær — en á forsíðu blaðsins voru fréttir af lokum landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Dr. Bjarni fékk 30 auða atkvæðaseðla EJ—Reykjavík, mánudag. Lokið er landsfundi Sjálfstæð isflokksins. Mátti sjá það á letð arafvrirsögn Vísis í gær, að lands fundurinn hefur haft óbein áhrif á skrif leiðarahöfundar. Kallar hann leiðarann: „ . . . rekum yfir sandinn“, og mátti varla nær því fara hvað menn hafa hugsað þessa landisfundarda-ga. Kosið var til miðstjórnar Sjálf stæðisflokksins samkvæmt reglum sem samþykktar vor-u á landsfund inum. Þá var samþykkt að mið- stjórnin skyldi setja reglur um prófkosningar. Skal flokkurinn á hverjum stað fara eftir þessum reglum, en valdið til að ákveða prófkosningar er í höndum flotóts manna á hverjum stað. Eins og fcunnugt er, þá tók Framsóknar flokkurinn fyrstur upp það ný- mæli að hafa skoðanakannanir i kjördæmum, og birtust fyrstu úr- slitin um það bil sem Sjálfstæðis menn voru að leggja drög að á- móta reglum fyrir sig. Þá var ákveðið að fjölga í mið stjórn Sjálfstæðisflokksins úr sex 1 átján. Mun það m. a. eiga að leysa áfcveðinn vanda forráða- manna flofcksins urn stundarsakir. Sá kostur var valinn, þegar til þessarar fjöl-gunar kom, að þrengja kjörfcost a-lmenns flokfcsmanns meir en áður og styrkja valda pýramídann eftir mætti. Nú iýs þinglið flokksins fimm menn 1 stjórn úr sínum hópi, en landsfund u-rinn kýs 8 fulltrúa auk formanns Framihald á bls. 6. »

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.