Tíminn - 26.10.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.10.1969, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 26. október 1969. TIMINN 23 GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomin sending af fóðri og alls konar vítamínum fyrir fugla. Einnig gott úrval af fisk- um, fuglum og gullhömstr- um. Leikföng fyrir fugla. Skraut fyrir fiskabúr. Sendum gegn póstkröfu. GULLFISKABÚÐIN, Barónsstíg 12. Heimasími 19037 fyrir hádegi. SAKNAR VORSINS Framhald aí bls 24. byðist hlutverk, sem hæfði mér, skyldi ég ánægð taka því. í fyrra byrjaði ég hér að læra að syngja hjá Rutih Little Magnússon og seinna hjá Sig- ursveini Kristinssyni. Og svo lærði ég líka á gítar hjá Gunn- ari H. Jónssyni. Þau eru öll mjög skemmtilegt fólk og var gaman að læra hjá iþeim. Svo byrjaði ég í haust í Matsveina- og veitingaþjóna- skólanuon að læra að elda, seg- ir Kýrígei brosandi. — Við Magnús sáum auglýsingu frá skólanum í blaði og mér datt í hug að fara að læra að búa til fjölbreyttari mat. Því má skjóta inn í að Kýrígei er þekkt meðal kunn- ingja sinna sem sjnöll mat- reiðslukona og býður hún þeim gjarnan upp á jakútska rétti. — En svo varð ég að hætta vegna heimilisástæðna, heldur Kýrígei áfram.— Það var regiu lega gaman og ég ætla kannski að haMa áfram seinn. Ég vil ekki verða atvinnulaus, þegar þau eru orðin stór, segir hún og Klappar á kollinn á Kjunne og Jóni. — Finnst þér erfitt að kynn ast fslendingum? — Nei, ég get ekki sagt það. Þeir eiga að vlsu ekki mjög auðvelt með að kynnast fólki í flýti. En mér finnst hér búa mjög gott fólk. — Finnst þér ebki margt hér ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL í kvöld kl. 20 Ffö/arinft á "þafeinw Sýning þriðjudag kl. 20 AðgöngumiðasalaD opin frá kl. 13,15 til 20 Simi 1-1200 TOBACCO ROAD í kvöld. SÁ SEM STELUR FÆTI þriðjudag. IÐNÓ REVÍAN miðvikudag. Aðgöngumiðasalan i iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ólíkt því, sem þú hafðir áður vanizt, þegar þú komst hingað? — Mér finnst ísland failegt land, en það er óllkt Jakútíu og Rússlandi. Ég hef mikla ánægju af því að ferðast, og alltaf er eitthvað nýtt að sjá. Ég hef ferðazt mikið, en marg ir staðir eru eftir og svo lang ar mann að sjá sömu staðina aftur og aftur. Og alls staðar er svo fallegt. Og svo finnst mér skemmti- ‘legt að smakka mat, sem ég hef ekki áður bragðað. Ég bafði aldrei borðað kartöflur með sykri (brúnaðar kartöfl- ur) eða sultu með kjöti þegar ég kom hingað. Slátur finnst mér líka gott og allur fiskur- inn, en hann er sjaMséður heima. Jakútar eru mjög músíkalsk- ir. Og ég fæ Kýrígei til að syngja fyrir mig gamallt þjóð- lag. Það er sérstætt og fullt af viðbvæmni. Ástarljóð. Hjartað þitt er hjartað mitt. Hönd mín snertir hönd þlna. Við skulum aldrei vera án hvors annars. Þegar mér líður illa, skilurðu mig. . . S.J. ytUGARAS Símar 32075 og 38150 „Einvígi í sólinni" Amerísk stórmynd i litum og með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: GREGORY PECK JENNIFER JONES JOSEPH COTTON Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. HLÉBARÐINN Spennandi frumskógarmynd. NAKIÐ LÍF Lofað öllu fögru — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barna'sýning kl. 3. V'ILLIKÖTTURINN Stórfengleg náttúrulífsmynd í litum eftir einn lærisveina Disneys. r/Með lögguna á hælunum" — ísl. texti — Óvenju skemmtileg amerísk gamanmynd í litum með BOB HOPE og PHYLLIS DILLER Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bamasýning kl. 3 GÖG OG GOKKE TIL SJÓS fííðasta sinn. ^ W1NNER OF 6 ACADEMY AWARDS! döctor ZHÍlAGO — fslenzkur texti. — Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með ANNE GRETE IB MOSSIN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 8,30 Ath.: Breyttan sýningartíma. KÁTIR FÉLAGAR Disney-teiknimyndir Barnasýning kl. 3. Sími til hins myrta (The deadly affair) — íslenzkur texti. — the deadly affair from the author of ‘the spy who came in from the cold" Geysi spennandi ný, ensk-amerísk sakamálamynd I Technicolor, byggð á metsölubók eftir John le Carre: „The Deadly Affair“ („Maðurinn, sem kom inn úr kuldanum" eftir sama höfund). Leikstjóri: SIDNEY LUMED Aðalhlutverk: JAMES MASON HARRIET ANDERSON SIMONE SIGNORET HARRY ANDREWS IJ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. STÚLKAN, SEM VARÐ AÐ RISA Sprenghlægileg gamanmynd nieð Lou Ohostello. Sýnd kl. 3. T ónabíó — íslenzkur tezti. — Fyrir nokkra dollara (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk- ítölsik mynd í litum og Techniscope. TOM HUNTER HENRY SILVA DAN DURYEA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. ÞRUMUFUGLARNÍR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.