Vísir - 16.10.1978, Qupperneq 6

Vísir - 16.10.1978, Qupperneq 6
FRÆNDI OKKAR LJÓNAHJARTA ' SVÍÞJÓD Það er auðvitað löngu alkunna, hversu félags- málasinnaðir frændur okkar Sviar eru orðnir og háþróaðir i félags- málum, jafnvel 1 við- miðun við önnur vel- megunar- og menn- ingarþjóðfélög. Á þvi sviði hafa þeir oft verið langt á undan sinni samtið og braut- ryðjendur i mörgu. Hvernig varð til dæmis fæðingarorlof til handa vinnandi mæðrum? — Það er eins og okkur minni, að Sviar hafi þar riðið á vaðið. Og auðvit- að áttu þeir fyrstir hug- myndina að fæðingaror- lofi til handa vinnandi feðrum. til um þaö, hvernig Sviar láta manngæskuna birtast I verkum sinum. Ekki aBeins i ýmsum liknarmálum, heldur og i ýmsum afbrota- og fangelsismálum. Af NorBurlimdunum hafa þeir sýnt af sér hvaö mesta gestrisni viö aö skjóta skjólhiisi yfir landflótta fólk og liöhlauþa, svo aö eitthvaö sé nefnt. Þaö er ekki örgrannt um, að skrælingjar eins og viö tslending- ar hendum stundum gaman aö þessari hjartagæsku Svia, og dár- ar skoþast ósjaldan aö tiltækjum, sem eru ofar skilningi þeirra. Haröneskja og kaldhæöni fyrir- munar þeim aö skynja þessa hluti, meöan þeir hafa ekki þrosk- aö meö sér þaö næmi sem Sviar hafa í gegnum árin öölast fyrir þessu. En mönnum er svo sem vork- unn aö þessu, þvi aö ekki er laust viö aö Svíum þyki sjálfum þetta stundum ganga Ut I öfgar hjá sér. Nýlegt dæmi um slikt er Clark rikum mæli. Svo geðslega kom hann fyrir gi'sla sina, aö stUlkurn- ar gáfu honum hinn besta vitnis- burð, eftir aö þær höföu veriö fangar hans i' nokkra sólahringa, líf þeirra hangandi á bláþræöi, meöan Clark hótaöi lögreglunni aö dreþa þær, ef umsátursmenn kæmu nærri honum. Reyndar streym.du að viöa frá slikir vitnis- burðir úm þennan gæfulega unga mann, sem þó gat ekki samiö sig aölögum samfélagsins. Hitt, sem Clark hlaut I vöggugjöf var- SVo ótrUlegá, sem þaö hljómar i ljósi lagabrota hans, — góö greind. Hiö siöarnefnda geröi honum færtaðnotfærasér hiö fyrrnefnda út iystu æsartil þessaö dómurinn yfir honum varö hinn mildasti og meöferöin í fangelsinu bærilegri. Innan löggæslunnar var hins- vegar enginn I vafa um, aö þarna væri á feröinni hinn hættulegasti afbrotamaður. Hann hafði skotiö og sært lögreglumann, fremur en sætta sig viö að gefast uþþ og taka afleiöingum gjöröa sinna. Hann haföi beitt aöra ofbeldi I auðgunartilraunum sínum og bankaránin, sem hann reyndi vorufreklega djörf —og auðvitaö án snefils af viröingu fyrir eignaréttinum og meö fulikomnu Þaö er mýgrUtur slikra dæma ITT litsjónvarpstcekin sýna raunverulega liti, hafa fallegt útlit og eru vestur-þýsk tcekniframleiðsla sem vert er að veita athygli. Forsenda góðrar þjónustu er tceknikunnátta sem tceknimenn okkar scekja heint til framleiðanda. Vestur-þýsku ITT litsjónvarpstcekin eru vönduð og vegleg eign. Þau eru gerð til að endast lengur Veljið varanlegt. H F Brceðraborgarstíg 1 Sími 20080 (Gengið inn frá Vesturgötu) Komið og skoðið ITT Schaub-Lorens litsjónvarpstcekin hjá Gelli, Brceðraborgarstíg 1. Lögreglumenn vopnaðir vélbyssum fyrir framan bank; Umsátursmenn í sjálfheldu vegna skothríðar banka- ræningjans/ sem særði einn lögreglumann. Olofsson bankaræningi, einhver frægasti eöa illræmdasti afbrota- maður Svíþjóöar á seinni tímum. Han n v ar m iöpunkturinn f banka - ráni í Stokkhólmi fyrir nokkrum árum. Asamt félaga sínum hélt hann nokkrum gislum, starfskon- um bankans, i haldi í einnibanka- hvelfingunni, meöan þeir héldu lögreglunni 1 skefjum meö skot- vopnum sinum og ægilegum hót- unum um örlög glslanna. Þessi atburöur er vafalaust ekki enn runninn Ur minni lesenda, þvi aö meö honum var fylgst á öllum Noröurlöndunum og víöar. Enda ekki alltaf, að sjónvarpaö er beint af vettvangi bankaráns. Clark Olofsson bankaræningi og margdæmdur afbrotamaður hefur hlotiö tvennt I vöggugjöf, sem ekki er öllum jafnt gefiö. Þar er fyrst aö telja persónutöfra i skeytingarleysi fyrir lifi eöa heilsu annarra. í einu ráninu nam þýfiö tugum milljóna króna. En meö aölaöandi fasi tókst honum aö snapa sér samUB vel- viljaö fólks og ná tengslum áhrifamikilla öfgasinna, sem meöal annars aðstoöuöu hann til náms i fangelsinu. Hann lauk góöu prófi I listnámi og óskaöi svo eftir þvi að fá aö leggja stund á lögfræöinám. Sá var þó hængur- inn á, aö hann þurfti leyfi til þess aö yfirgefa fangelsið og stunda fyrirlestrana. Þegar þvl var synj- aö, ráku þessir nýfengnu áhrifa- miklu vinir hans upp mikiörama- kvein. Yfirvöld sátu þó fast viö sinn keip. i staðinn hefur Clark Olofsson fengiö inngöngu í blaðamannahá- skólann, og þykir sumum sem jöfnuöurinn sé tekinn aö hailast vism Mánudagur 16. október 1978 0 Séð inn í bankahvelfing- una# þar sem Clark Olofs- son hafði gísla sína í haldi/ og nokkrir þeirra sjást á myndinni. nokkuöá ranga veginn. Þaö eru nefnilega miklu fleiri umsækj- endur aö þeirri skólavist heldur en unnt er að taka á móti. Margir veröa fyrir vonbrigöum, og greinilegt aö framhjá mörgum umsækjendum hefur veriö gengið til þess aö bankaræninginn gæti komist aö. En þaðer um þetta nám eins og lögfræöina. Það verður fyrir þaö fyrsta að flytja Clark Olofsson i annað fangelsi nær skólanum og um leiö að veita honum leyfi til þess aö sækja fyrirlestra. Aftur synjuöu yfirvöldinog aft- ur ráku róttæklingar upp rama- kvein. „Ömannleg afstaða, sem hvergi á heima nema I lögreglu- rlki,” sagði kunn skáldkona. Varaformaðurinn I blaöamanna- félaginu i' Svlþjóö tók einnig upp hanskann fyrirClark. „Viðþörfn- um gáfaös fólks I blaðamennsk- una,” var sá póll, sem hann tók i hæðina. Fyrir áhorfendur, sem álengd- ar standa og þetta mál snertir lít- iö, er auövitað létt aö taka af- stööu. En eigandi á hættu, aö þaö kunni aö þykja þyrkingsleg af- staða, er ekki laust viö, aö menn fái i þetta sinn nokkra samUÖ með kerfisbákninu, nefnilega fangelsisyfirvöldum I þessu til- viki. Þau benda á, að Clark Olofsson hafi svo sem áöur veriö veitt leyfi til aö yfirgefa fangelsiö. Þaö traust notfærði hann sér til þess aðstinga af og stela. Framdi m.a. bankarán I Gautaborg og haföi á brott meö sér 930 þúsund krónur sænskar. Þetta var áriö 1976. NU er 1978 og er ekki kominn fram nema eins og þriðjungur ráns- fengsins. ,,í þaö minnsta veröur hann að segja til peninganna, áður en til umræðu kemur aö veita honum ný leyfi,” segir lögreglan, og lái henni hver sem vili. Oiofsson rændi Segist hafa sefið af sér morðið Ræflarokkstjarnan, Sid Vicious, sem sakaður er um að hafa stungið vinstúlku sína til bana, heldur þvi sjálfur fram, að hann ,,hafi sofið af sér” morðið, eftir þvi sem vinur hans — er heimsótti Vicious i fangelsið í gær — greinir frá. Vinurinn, Joseph Stevens popp-fréttamaður.sagöi i simtali við Reuter-fréttastofuna, að Sid Vicious væri „sárreiöur og sannfærður um að hafa ætti hann fyrir sektarlamb” i mál- inu. — Hinn 21 árs gamli bassa- leikari trúir þvi sjálfur, að Nancy Spungen vinstúlka hans hafi annað hvort fyrirfariö sér eða verið myrt af óþekktum árásarmanni. Vicious segist hafa verið I fastasvefni, og einskis oröið var, en moröiö var framið I hótelherbergi þeirra beggja. — Lögfræöingar hans segja, aö hann muni neita sök, þegar málið kemur fyrir rétt. Stevens segir, aö 'Sid Vicious sé I fangelsissjúkrahúsi og til meðferðar til aö venja hann af fikniefnaneyslu, eöa nánar tiltekið heróinneyslu. Lögreglan segir, aö rokkstjarnan hafi veriö undir áhrifum eins eða fleiri lyfja, þegar hann var handtekinn. Joseph Stevens segir, aö hljómlistarmenn og viöskiptafélagar Sid Vicious hefðu nær lokið söfnun fjár til þeirrar 50.000 doliara trygging- ar, sem setja þarf fyrir þvi að hann fái að ganga laus til þess tima, sem réttarhöld hefjast i málinu. Móöir hans er komin til New York frá Englandi og hefur heimsótt son sinn I fangelsið. Olíuslys í írlandshafi Keppst var við að dæla olíu úr olíuskipinu griska, Christos Bitas/ sem tók niðri á rifi út af Suð- vestur-Wales á fimmtu- dag. 'Jnniðer í miklu kapp- hlaupi við timann vegna yfirvofandi hvassviðris. Annaö oliuskip liggur nú viö hlið Christos Bitas og er oliunni dælt um borð i það til þess að reyna að afstýra meiriháttar oliumengun á Irlandshafi. Nokkur olia hefur samt lekiö I sjóinn og komiö niður á sjófugli á þessum slóðum, en dráttabátar vinna við að dreifa eyöandi efni yfir oliuflekkinn. Nokkuð sækist seint aö dæla oliunni úr geymum Christos Bitas, vegna þess að jafnóðum þarf að dæla iofti i tankana, svo að skipið haldist á floti. Farmur þess var 32 þúsund smálestir af hráoliu frá tran, og er ekki búið að dæla nema 2 þúsund lestum. Björgunarsérfræðingar ráðgera að skrúfa frá öllum lokum og hleypa oliunni út, ef skipið sekkur. Meö þvi móti geta dráttarbátarnir reynt að vinna á okiuflekknum strax, Kristilegir héldu velli í Bœjaralandi Kristilegir demókrat- ar Franz Jósefs Strauss héldu völdum sinum i Bæjarlandi með þvi að vinna 59,1% meirihluta i fylkiskosningunum i gær. Þeir hafa farið meö völd i Bæjaralandi óslitiö i fólf ár og hlutu metfylgi I siöustu kosning- um fyrir fjórum árum. Þvl fylgi héldu þeir þó ekki núna, heldur töpuöu 3%. Svo viröist sem þau 3% hafi dreifst nokkuö jafnt á andstööu- flokkana. — Kjörsókn var 75%, en 7,5 milljónir voru á kjörskrá. Sósialdemókratar juku fylgi sittum 1,2% og eru nú meö 31,4%. Frjálslyndir hafa nú 6,2% og bættu þar með við sig um 1%. Síamství- burarnir lifðu ekki Sprengjuórás í Ródesíu Þjóðernissinna skærulið- ar skutu úr sprengjuvörp- um inn í landamærabæinn Umtali í Ródesíu i gær- kvöldi og er það i annað skipti á mánuði/ sem hvítra manna byggð á þessum slóðum sætir árás- um. Arásin skiptist I tvennt. Fyrri sprengjuhriðin stóö I hálfa klukkustund, sú siöari I nokkrar minútur, en yfirvöld segja, aö engan hafi sakaö. Umtali er þriöja stærsta borg Ródeslu og liggur fast við landa- mæri Mozambique. Sérfræöing- ar ætla að árásin hafi þó verið gerð innan landamæranna vegna skammdrægni sprengjuvörpunn- ar. Þessi árás er gerð aöeins sólar- hring eftir, að Ian Smith forsætis- ráðherra og blökkumannaráð- herrarnir þrir I bráöabirgöa- stjórn hans sögðust reiöubúnir til að sitja fund allra flokka, þar sem fjallaö yröi um framtiö Ródesiu. Slamstviburarnir, sem fæddust fyrir 13 dögum, eru nú báöir látn- ir. Þeir voru skildir aö meö sex klukkustunda skuröaðgerö á fimmtudaginn, þegar llöan þeirra fór hrakandi. önnur systirin lést á laugar- daginn, en hin I gær og sögöu læknar aö banamein beggja heföi veriö hjartaslag. Páfakjörið bar ekki ár- angur í gœr Kardinálar rómversk- kaþólsku kirkjunnar halda kjörfundi sinum áfram i dag, þar sem þeir sitja i eingangrun frá skarkala lifsins til þess betur að geta einbeitt sér að vali eftir- manns Jóhannesar Páls. Kjörfundurinn hefur þegar staðiö lengur en þurfti til þess aö velja Jóhannes Pál I. Tvær atkvæðagreiöslur fóru fram og tvivegis kom svartur reykur upp um skorsteininn til merkis um, aö ekki heföu náöst úrslit. Um 200.000 áhorfendur biöu á torginu til aö fylgjast meö reyknum, sem þrátt fyrir allar varúöarráðstafanir til aö fyrir- byggja misskilning, var svo hvltleitur aö fólkiö tók aö klappa til að fagna nýju páfakjöri. Páfakjör þessarar aldar hafa yfirleitt tekiö fljótt af. Lengsti kjörfundur stóö I 9 daga. Upp á siðkastiö hafa kardínálar skipst I tvo hópa, hina ihaldsamari og hina róttækari, sem venjulega hafa sætst á einhvern, er llklegur var til aö fara bil beggja. *’ •; * - ilM m. PAPPIRSBLEIUR MEÐ ÁFÖSTUM PLASTIKBUXUM Undramjúkt efni PAMPERS hvílir niest hörundinu, cn rnkinn dreiflst í pappírslög sem taka mikla vætu. Ytrabyrði er úr plasti. Rúm og ytri- buxúrefú því ávallt þurr. PAMPERS eru sem tilsniðnar fyrir barnið og gefn mikið frelsi til hreyfinga. 'Limbönd á hliðum gera ásetningu einfnldn. ínmr^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.