Vísir - 20.10.1978, Page 14

Vísir - 20.10.1978, Page 14
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Föstudagur 20. október 1978 VISIR OG LIST LIF OG LIST ANTABUS Dexter Gordon og félagar Tónleikar í Háskólabíói 18.10.78. Dexter Gordon, tenór/- sópransax. George Cables, píanó Rufus Reed, bassi Ed Glenn, trommur Um þaö bil 600 tilheyrendur á tónleikum Jassvakningar stóöu upp I lok siöustu blústóna kvart- etts tenórsaxófónleikarans Dexters Gordons og fögnuöu jass- leikurunum innilega, þrátt fyrir þaö aö gifurlega misheppnuö hljóöblöndun og iskur i hátölurum geröu tónleikana því sem næst óbærilega I fimm af átta lögum þessara ágætu tónlistarmanna. Þaö er mjög leitt til þess aö vita aö slikt geti komiö fyrir aftur og aftur á jasstónleikum hérlendis. Óneitanlega kemur þaö manni til aö hugsa til þess góöa manns, sem lýsti þvi yfir, aö loknum tónleikum i fyrra, aö mesta ógæfa jasstónlistarinnar væri raf- magniö! I eigin takti Hljómleikarnir hófust (nokkuð seint — eftir heföbundnar tilfær- ingar á hljóönemum) á hraöri útgáfu af „Green Dolphin Street,” góðum upphitara, sem fór fyrir ofan garð og neöan hjá TÓNLIST ólafur Stephen- sen skrif- ar um jass. flestum af ofannefndum ástæö- um. Gordon lók sóló slna aö mestu I öruggum millitakti, sem hann skilaði vel. Þó kom I ljós, þegar leiö á tónleikana, aö þetta var „hans tempó” ...hann lék i þessum takti svo aö segja I flest- um lögunum, hvaö svo sem taliö var fyrir og félagar hans léku. Þetta kom enn greinilegar i ljós i næsta lagi, „Strollin” eftir pianóleikarann Horace Silver. Heldur birti þó til, þegar þeir félagar tóku til viö gamlan og góöan húsgang „As time goes by ” — fallegan hægagang, sem þeir geröu allir mjög góö skil — sérstaklega þó pianóleikarinn Cables, sem átti aldeilis frábæra tækniroku i'Tatum-stil, og svo Gordon sjálfur, sem lauk laginu meö fallegri cadensu I lokin. Trommari í gæðaflokki Fyrri hálfleik lauk svo með „Jumpin’ the Blues” Charlie Parkers. Þar fékk trommuleikar- inn Glenn tækifæri til að spreyta sig. Eddie Glenn er mjög góöur trommari, sennilega einn sá besti, sem hér hefur troðiö upp á jasstónleikum. Leikur hans og tækni var sérstaklega eftirtektar- verö. Samleikur hans meö bassaleiknum og burstatækni var áberandi góð. Þaö er ekki á hverjum degi sem þaö gefst kost- ur á aö hlusta á trommuleikara i þessum gæöaflokki. Þvi var þaö bæöi synd og skömm aö hljóöblöndunin skyldi vera eins og hún var. Einleikur með boga Seinni hálfleikur hófst með lagi eftir Gordon sjálfan, „A la Molto” Hér skipti Gordon yfir I sópran, sem virtist hæfa leikstil hans vel, þó ekki væri tónninn neitt til aö hæla sér af. Gordon lék einnig á sópran i lagi pianóleikara sins, George Cables, „I told you so.” Þetta var eitt skemmtilegasta lag tónleikanna, léttur og lag- legur lagstúfur meö hljómagangi ekki ólikum „Lady Madonna” úr bitlaheiminum. Rufus Reed, sem er sennilega einna þekkt- astur jassleikari fjórmenning- anna — þrátt fyrir endurreisn leiötogans Gordons, lék einleik sinn i laginu meö boga. Þaö eru ekki margir bassajassistar, sem Dexter Gordon og félagar á fuilu á hljómleikunum i fyrrakvöld. skila sliku vel, en Reed tókst þetta þokkalega. Einn af þeim fáu sem boga sig áfram I jassinum af snilld, er Arni Egilsson, eins og kunnugt er. Þeim fer fækkandi Aö lokum léku félagarnir „Misty” Garners og „Antabus” eftirGordon. Ekki gaf „Antabus” tilefni til mikilla tilþrifa, enda er varla hægt aö búast viö þvi aö slikt og annað eins sé viö hæfi höf- undar. Jassvakning á þakkir skiliö fyrir aö gefa okkur kost' á aö hlýöa á tónlist Dexters Gordons og félaga hans. Þeim fer fækkandi tenóristunum af þessari jasskynslóð, og þeir eru fáir ennþá I fullu fjöri. Timinn, antabus og hljóðbland- arar eiga sennilega eftir að ganga alveg frá þeim. __^ A sýningunni eru m.a. ýmsir glermunir frá fjórum gler- verksmiöjum á Noröurlöndum. Vismynd GVA. Norrœna húsið á tíu ára afmœlinu: Norrœn glerlist Norræn glerlist nefnist sýning sem opnuö veröur i Norræna húsinu á laugar- dag kl. 15. Sýningin er sett upp af tilefni tiu ára afmælis Norræna hússins. Fjórar norrænar glerverk- smiðjur sýna muni i kjall- ara hússins, en þær eru: Holmegard I Danmörku, Iittala og Nuutajarvi i Finnlandi, Hadeland i Noregi og Kosta-Boda i Sviþjóð. I kaffistofu og i anddyri eru einnig sýndar gler- myndir eftir þau Metu Holmboe og Leif Breiðfjörð. Sýningin stendur tii 12. nóvember og er opin dag- lega frá kl. 14 til 19. — KP. Sýning Gylfa I Stúdentakjallaranum saman-stendur ein- göngu af myndum frá Reykjavlk. Ljósm. GVA. „Alltaf eitthvað í gangi í Stúdenta- kjallaranum" — Fœr kjallarinn vinveitingaleyfi? „Það verður alltaf eitt- hvað i gangi i Stúdenta- kjallaranum i vetur” var Vísisfólki tjáð þar i gær. Stúdentakjaiiarinn verðuropnaður með pompi og pragt i dag. Þar getur fólk gætt sér á ýmsu góðgæti. Og auk þess ýmsu menningarlegu efni. Gylfi Gislason myndiistarmaður opnar sýningu i kjallaran- um I kvöld, og sýnir þar alh margar myndir. Auk þess verða haldnar ýmsar m enningariegar Dansa niður Laugaveg Félagar úr Ananda Marga munu dansa útihópdans niður Laugaveg, frá Frakkastlg og niðuf á Lækjartorg a' sunnu- dag. Dansinn hefst’ kiukkan 17. samkomur, ýmist i kjall- aranum eða matsal i vetur. Hefur Pétur Gunnarsson rithöfundur þá dagskrá meö upplestri úr óútkom- inni bók sinni: Ég um mig frá mér til min, sem væntanleg er á markaðinn fyrir jól. Pétur hefur lest- urinn klukkan hálfniu i kvöld. Sýning Gylfa saman- stendur eingöngu af mynd- um frá Reykjavik og eru myndimar allar til sölu. Saga.Péturs er úr Reykja- vikurlifinu og nefst við upphaf bitlaæöis. Seinna i þessum mánuöi koma fram Þursaflokkur- inn og Alþýðuleikhúsið meö sameiginlega dagskrá. All- stór hópur myndlistar- og hljómlistarmanna, auk annarra listamanna hefur einnig lýst sig fúsan til aö koma fram i stúdenta- heimilinu i vetur og verður það nánar auglýst þegar þar aö kemur. Þessmá geta að stúdent- ar hafa hug á aö hafa létt vln á boðstólum i StUdenta- kjallaranum og hafa sótt um slikt leyfi. Enn hefur endanlegt svar ekki feng- ist, en Utlitiö mun þó þykja nokkuö gott. — EA A sýningunni er myndaröð sem Dali hefur gert eftir ijóbaflokki Dante, gleðleiknum guðdómlega. Visismynd GVA „Þetta eru um eitt- hundrað graflkmyndir og eru allar til sölu. Verðið er frá 80 þúsund krónum og upp I um 400 þdsund”, sagði Konráð Axelsson, forráðamaður Mynd- kynningar, sem sýnir verk Salvador Dali á Kjarvalsstööum. Stærstu myndröðina hefur Dali gert eftir ljóðaflokki Dante, Gleði- leiknum guödómlega. Sýningin kentur hingaö frá Svlþjóð, en þetta er þriðja s ýningin sem Myndkynning stendur fyrir aö Kjarvalsstöðum. „BÖRNUM DETTUR MARGT SKEMMTI- LEGT I HUG segir Andrés Indriðason/höfundur nýs framhaldsleikrits fyrir börn i útvarpinu „Þetta leikrit er fyrir krakka á öllum aldri og reyndar er það skrifað með þaðihugaað fullorðnir geti haft gaman af þvi lika,” sagði Andrés Indriðason I samtali við VIsi en hann er höfundur framhalds- leikritsins Elisabetar, sem útvarpið hefur flutning á á mánudaginn. — Hvers vegna skrifar þú barnaleikrit? „Það má segja aö þar komi þrennt til: áhugi á leiklist, skriftum og börn- um. Viö þaö að skrifa barnaleikrit sameinast þessi áhugasvið i eitt.” Fyrri reynsla Andrésar af skriftum eru sú helst að 1974 skrifaði hann leikrit fyrir Þjóðleikhúsiö, sem hét „Köttur Uti i mýri”. Einnig hefur hann skrifað smáþætti fyrir Stundina okkar I sjónvarpinu, ára- mótaskaup og ýmsa aöra þætti. Þau skrif hafa fylgt starfi hans við dagskrár- gerð hjá sjónvarpinu. Bakterían „Ég fékk leiklistar- bakteríuna þegar ég var settur á svið i ÞjóðleikhUs- inu,12áragamall,i Feröinni til tunglsins. Næstu árin fékk ég að vera með I ýms- um sýningum sem statisti. En ég fór aldrei Ut I það aö læra til leikara, þvi þegar ég var i menntaskólanum, lék ég i Herranótt og þá sá ég aö ég yröi ómögulegur leikari. Hins vegar hef ég aldrei sagt skiliö viö leiklistina. I starfi minu hér hjá sjón- varpinu hef ég lifað og hrærst i þeim heimi meira og minna öll þessi ár.” Skemmtileg tilsvör Andrés á tvær dætur, sem nú eru 5 og 2ja ára. Við spurðum hann hvort persónur leikritsins væru byggðar á kynnum hans af þeim. „Ja, óhjákvæmilega er sitthvað sótt til þeirra, sér- staklega þeirrar eldri, þvi aðalpersónan, Elisabet, er 6 ára gömul. Börn á þess- um aldri eiga til mörg skemmtileg tilsvör og það er freistandi aö nota eitt- hvað af því. Ég hef mjög gaman af að tala viö börn og kynnast þeirra hug- myndaheimi. Þeim dettur svo margt skemmtilegt i hug.” Leikritið er I 5 þáttum og er hver þeirra sjálfstæð saga. Aöalhlutverkin eru I höndum þriggja barna. Jóhanna Kristin Jónsdóttir LIFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.