Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 24. október 1978 vism LAUST STARF Þróunarstofnun Reykjavikurborgar óskar að ráða starfsmann til að annast vélritun, simavörslu og almenn skrifstofustörf. Um er að ræða heils dags starf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist þróunarstofnun Reykja- vikurborgar, Þverholti 15, fyrir 31. okt. n.k. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Starfskraftar óskast Óskum eftir að ráða starfskraft til sölu- og afgreiðslustarfa, nokkur reynsla i með- ferð tcdlpappira æskileg. Ennfremur vilj- um við ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa, vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Upplýsingar ekki gefnar i sima. Verslanasambandið Skipholti 37. LAUSSTAÐA Laus er til umsóknar önnur staða læknis við Heilsugæslustöðina I Keflavik. Auk læknisstarfa i Keflavik annist viðkomandi móttöku sjúklinga i Grindavik, Sandgerði og Gerðum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 15. nóvember n.k. Staðan veitist frá og með 1. janúar 1979. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 18. október 1978. TILKYNNING Með tilvisun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. mai 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lifeyrissjóðs sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum van- goldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birt- ingu þessarar tilkynningar, mun verða óskað uppboðssölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavik, 18. október 1978 f.h. Lifeyrissjóðs sjómanna Tryggingastofnun rikisins. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta i Kötlufelli 1, þingl. eign Einars Magnússonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 26. október 1978 kl. 15.00. Borgarfógetaembsttiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Súöarvogi 1, þingl. eign Faxavik h.f. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 26. október 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð l annaö og siöasta á hluta i Hrafnhólum 4, þingl. eign Frf- manns Júliussonar fer fram á eigninni sjálfrl fimmtudag 26. október 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk. Við atkvæðagreiðslu Sameinuðu þjóðanna 1 mm m ii fffi 1 I JJ IJ | m H Bp '■ mr w f m mjjí íÆ M -JLJL ' r SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR 33 ARA Oryggisráöiö hefur einnig veriö kallaö sérstaklega saman til aö fjalla um Austurlönd nær, Suöur- Afriku, Kýpur og aöra heims- hluta, þar sem vfösjár hafa veriö á lofti. A fyrri árum Sameinuöu þjóö- anna einkenndi ágreiningur kommúnistarikjanna og vestur- veldanna umræöurnar. Hin hægfara þróun til spennuslökunar milli Moskvu og Washington hefur oröiö til þess aö eyöa beitt- asta broddinum. Enn er þessi kergja þó til staöar og hefur Þrjátiu og þrem árum eftir stofnun þeirra eru Sameinuöu þjóöirnar vonarstólpi rlkja, sem ekki voru til, þegar þær voru stofnaöar, 1945, en mynda nú i dag yfirburöa-meirihluta þeirra. Þar sem mörg rlkin, þar meö taiin stórveldin, leitast oftast viö aö leysa deilur sinar utan vett- vangs Sameinuöu þjóöanna, fjölgar þeim stööugt, sem draga viija I efa mikilvægi alheimssam- takanna. Þeir eru samt fáir, sem svo langt ganga i gagnrýni sinni, aö þeir geti ekki fallist á, aö Sam- einuöu þjóöirnar gegni hlutverki gagnlegs öryggisventils. Og um þaö eru allir sammála, aö nyti Sameinuöu þjóöanna ekki lengur viö, yröi aö setja á laggirnar aöra stofnun eöa ráö sem samstillt gæti störf á borö viö þau, sem gagnlegust þykja unnin á vegum hinna ýmsu deilda og stofnana innan Sameinuöu þjóöanna. Aö þessu vék einmitt Kurt Waldheim, framkvæmdastjóri, i ársskýrslu þeirri, sem hann lagöi fyrir yfirstandandi allsherjar- þing. ,,Þaö er nákvæmlega vegna þess, aö heimurinn er samsettur af ríkjum, hvumpin um sjálfstæöi sitt og oft og tiöum tortryggin I garö nágranna sinna i heimi tog- streitu, sem fram fer i drunga- legum skugga gjöreyöingarvopna — aö öflugt og árangursrikt kerfi á borö viö Sameinuöu þjóöirnar er óhjákvæmilegt,” sagöi fram- kvæmdastjórinn. Undir þessi orö Waldheims tóku margir utanrikisráöherrar I stefnuyfirlýsingum, sem þeir fluttu i upphafi allsherjar- þingsins. Enn frekari árétting oröa Waldheims var sú samþykkt aö taka til umræöu afvopnunar- málin, sem almennt eru talin eitt mest aökallandi úrlausnarefni mannkynsins i dag. Deilurnar i austurlöndum nær og Suöur-Afriku eru aö visu meöal þeirra, sem efst eru á baugi hjá Sameinuöu þjóöunum, en i báöum þessum heimshlutum eiga sér staö tilraunir til þess aö leysa vandamálin innbyröis og utan Sameinuöu þjóöanna. Samkomulagiö I Camp David milli Egypta og israelsmanna gerir ráö fyrir, aö Sameinuöu þjóöirnar hljóti aö gegna lykil- hlutverki i sérhverjum friöar- samningi sem undirritaöur veröur af þessum tveim erki- óvinum, enda hafa Sameinuöu þjóöirnar bundiö sig til þess aö styöja hverja þá raunhæfa lausn, sem aöilar veröa ásáttir um i Austurlöndum nær. 1 Suöur-Afriku hefur öryggis- ráöiöþegar lagt blessun sina yfir, aö Sameinuöu þjóöirnar hafi umfangsmikil hernaöarleg og borgarleg afskipti af Namibiu (Suövestur-Afriku), meöan Namibia öölaöist sjálfstæöi und- an stjórn S-Afriku. Tillögur Breta og Bandarikjamanna um lausn Ródesludeilunnar fela einnig i sér þátttöku Sameinuöu þjóöanna. Hinar efnahagslegu refsi- aögeröir, sem öryggisráöiö sam- þykkti gegn Ródeslu, hafa nú veriö i gildi I tólf ár. — Ef Suöur- Afrika og Sameinuöu þjóöirnar geta ekki oröiö sammála um endalok Namibiu-deilunnar er búist viö þvi, aö gripiö veröi til svipaös viöskiptabanns gegn stjórn S-Afriku. Nú þegar er gengiö I gildi vopnasölubann á S- Afriku. Namibia var aöaldagskrármál eins afþrem sérfundum sem alls- herjarþingiö hefur haldiö á árinu 1978, sem kom Waldheim fram- kvæmdastjóra til þess aö segja i ársskýrslu sinni: „Ef reiknaö er i vinnustundum, fundum sem haldnir hafa veriö, eöa feröa- lögum,þá hefur aldrei liöiö annaö eins starfsár i sögu Sameinuöu þjóöanna.” fengiö á sig þó nokkuö breytta mynd vegna afskipta Kina af valdatafli risaveldanna. Nú oröiö einkennist þrætu- bókarlistin I sögu Sameinuöu þjóöanna æ meir af ágreiningi þróunarrikjanna annarsvegar og þróuöu rikjanna hinsvegar, þótt reynt sé aö sveipa þann ágreining skrúömælgi. Höröustu gagnrýnendur vesturveldanna eru ekki lengur austantjaldsrikin, heldur þau aöildarriki, sem meö sjálfstæöi sinu uröu til þess aö hluta sundur hin gömlu nýlenduveldi. Þessi rlki eru einatt i daglegu tali flokkuö niöur i 77 -rikja hópinn (sem nú telur raunar yfir 100 þróunarlönd), Afrikulöndin (um 50 talsins), og rikin 88, sem telja sig standa utan allra banda- laga (sem naumast er lengur réttnefni, nema hvaö snertir hernaöarbandalög). Þessi ráöa samtals yfir áhrifamiklum fjölda atkvæöa. Reyndar veröur engri ályktun komiö til samþykktar I allsherjarþinginu, án fylgis aö minnsta kosti einhvers eins þessa hóps. Og þótt þau i mörgum málum eigi óllkra hagsmuna aö gæta, hafa þau oft sameinast I at- kvæöagreiöslu i ýmsum stór- málum, eins og varöandi Austur- lönd nær, Suöur-Afriku og fleiri. Eitt af þvi, sem hefur oröiö til þess aö varpa skugga á Sameinuöu þjóöirnar, er sá grunur, sem falliö hefur á samtökin um aö vera and- gyöinglega sinnuö. 10. nóvembér 1975 gekk allsherjarþingiö svo langt, aö lfkja sionismanum viö kynþáttahatur, og einn fyrrver- andi fulltrúi I fastanefnd Banda- rikjanna kallaöi Sameinuöu þjóöirnar mestu gyöingahaturs- stofnun, sem uppi heföi veriö siöan „Reichstag” (Þýskalands- þing) Hitlers leiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.