Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 22
22 ÞriOjudagur 24. október 1978 VISIR Ný þjónusta hjá Bílaborg: Selja not- aða bíla með ábyrgð skoðaðir gaumgæfilega á verk- stæði fyrirtækisins. Að lokinni skoðun er eiganda tilkynnt hvað þurfi að gera við og viögerð framkvæmd á hans kostnað. Siðan erblllinn settur I sölu meö þriggja til sex mánaða ábyrgð, eftir ástandi bilsins. Bilaborg tekur þá ábyrgð á vél, girkassa, himlakerfi og stýrisgangi, svo að eitthvað sé nefnt. Komi fram bilun á ábyrgðartimanum er gert við hana kaupanda bilsins að kostn- aðarlausu. Steinn Sigurðsson sölustjóri sagði að með þessu væri kaupandi notaðs bils búinn að firra sig vandræðum, sem stundum dæmu upp, þegar verslað værimeð notaða bila og bilanir kæmu fram skömmu eft- ir eigendaskiptin. Bilaborg væri eina fyrirtækið i þessari grein, sem byði þessa þjónustu, sem væri til stórbóta fyrir alla aðila. —SG. „Þessi ábyrgðar- þjónusta tryggir seljendum bílanna besta verðið og kaupendum bestu vör- ur um leið og komið er i veg fyrir hugsanlegar deilur eftir á”, sagði Steinn Sigurðsson sölu- stjóri Bilaborgar, i samtali við Visi. Fyrirtækið hefur tekið upp nýja þjónustu hvað varðar sölu á notuöum bilum af geröinni Mazda, sem Bilaborg hefur um- boð fyrir. Þar má nú fá notaða bila með ábyrgðarskirteini frá Bilaborgoggildirþaðalltað sex mánuðum. Notaöir Mazdabllar, sem koma I sölu hjá Bílaborg, eru Kolbeinn Pétursson sölumaður og Steinn Sigurðsson sölustjóri (i miðið) kynna ábyrgðarþjónustu fyrir viðskiptavini. (Visism. GVA) (Þjónustuauglýsingar J >: Jarðýta Til leigu lítil ýta Uppl. í síma 73939 og 84101 Ragnar Geir SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegund- ir. 3ja mánaða ábyrgð. v Pípulagnir vþ«° Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. =<> SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Pak hf. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. At- hugið hið hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. phyris Phyris snyrtivörur verða sifellt vinsælli Phyriser húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurta- seyða. Phyris fyrir allar húðgerðir. Fást i helstu snyrtivöru- Höfum körfubil meö 11 m. lyftigetu. Onnumst sprunguviðgerðir, þak- rennuviðgeröir og allskonar múrvið- gerðir. Uppl. i sima 51715. KOPAVOGSBUAR Sjónvarpsviðgerðir á verkstæði eða i heimahúsi. Loftnetsviðgerðir. Ct- varpsviðgerðir. Blltæki C.B. talstöðv- ar. tsetningar. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stifiur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- s n i g 1 a . v a n i r menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson. TONBORG Hamraborg 7. Slmi 42045. Sögum gólfflisar, veggflisar og fl. HELLU%STEYPAN STETT: ASA sjónvarpstækin 22” og 26” KATHREIN sjónvarpsloftnet og kapal RCA transistora, I.C. rásir og Iampa AMANA örbylgjuofna TOTAL slökkvitæki STENDOR ínnanhúskalikerfi TOA magnarakerfi Georg Ámundason & Co Suðurlandsbraut 10 Simar: 81180 og 35277 HYRJARHOFÐA 8 S 86211 ÖNNUMST ALLA ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum. STALAFL | Skemmuvegi 4 i Simi 76155 200 Kópavogi. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. /Wi Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á kló- settum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr baði og vöskum. Löggiltur pipulagningameistari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22 Hilmar J.H. Lúthersson. Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. Glugga- og hurðaþéttingar — Slottslisten. Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og huröum. Þéttum með Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. ólafur Sigurðsson, h.f. Tranavogi 1 Simi: 83499 Tek að mér að fjarlægja, flytja og aðstoða bíla. Bílabjörgun Ali Simi 81442. REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697. J 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.