Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 18
18
Þri&judagur 24. október 1978 vism
Þriðjudagur
24. október
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fróttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.40 Frjáist útvarp? Erna
Indriðadóttir tók saman
þáttinn, þar sem rætt er viö
Guömund H . Garöarsson
fyrrv. alþm og Einar Karl
Haraldsson ritstjóra.
15.00 Miðdegistónleikar Her-
mann Prey syngur
„Adelaide'' op. 46 eftir
Beethoven: Gerald Moore
leikur ó pianó. Lazar Ber-
man leikur d pianó
Mephisto-vals nr. 1 eftir
Franz Liszt. Itzhak Perl-
man og Vladimir
Ashkenazý leika Fiðlu-
sónötu i A-dúr eftir César
Franck.
15.45 Til umhugsunar Karl
Helgason lögfræöingur
stjórnar þætti um áfengis-
mál.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartimi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
tlmann.
17.35 Þjóösögur frá ýmsum
löndum Guðrún Guölaugs-
dóttir tekur saman þdttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar. 19.35 Sveimaö
um Suöurnes Magnús Jóns-
son kennari i Hafnarfiröi
flytur fyrra erindi sitt
20.00 Hátlöarhljómleikar á
degi Sameinuðu þjóðanna
24. október I fyrra Planó-
konsert nr. 4 i G-dúr op. 58
eftir Beethoven. André
Watts og Sinfóníuhljóm-
sveitin i Filadelfiu leika.
Stjórnandi: Eugene Or-
mandy.
20.30 tJtvarpsagan: „Fljótt
fljótt. sagði fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson Höf-
undurinn les (9)
21.00 Kvöidvaka
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Vlösjá: ögmundur
Jónasson fréttamaður flyt-
ur.
23.00 Harmónikulög : Ebbe
Jularbo og Will Glahe leika
meö félögum sinum.
23.25 A hljóðbergi Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son. A sléttum
Norður-Dakota: Dóttir
landnema segir frá,Eileen
Heckart les.
23.50 Fréttir. Dagskrdrlok.
Þriðjudagur
24. október 1978
20.00 Fréttir og vcður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Lifandi vagga. Heim-
ildamynd um barnauppeldi
i Afriku. Þýðandi Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
21.00 Atvinnulýöræði. Um-
ræöuþáttur f beinni útsend-
ingu. Stjórnandi ólafur
Ragnarsson ritstjóri.
21.50 Kojak. Skamma stund
veröui- hönd höggi fegin.
Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.40 Ilagskrárlok.
Sjónvarp í kvöld
kl. 21,50:
Silvester
Stallons
í aðal-
hlutverki
— í „Kojak" og leikur
þar ungan lögreglumonn
„Myndin f jallar um ung-
an lögregluþjón, sam-
starfsmann Kojaks, sem
verður fyrir því óláni að
skjóta lítinn dreng til bana
í starfi sínu.
Sagt er frá samskiptum
lögregluyfirvalda við fjöl-
miðla og almenning vegna
þessa máls,” sagði Bogi
Arnar Finnbogason, en
hann er þýðandi mynda-
flokksins um Kojak sem
fer nú brátt að syngja sitt
síðasta í íslenska sjónvarp-
inu.
í kvöld verður 17. þáttur
á dagskrá en alls verða
þættirnir 21 að tölu.
„Þessi ungi lögreglu-
maður er leikinn af heims-
frægum leikara. Hann
heitir Silvester Stallone og
er öllu frægari undir nafn-
inu Rocky en sú mynd var
sýnd hér fyrir stuttu við
fádæma aðsókn.
Kojak er á dagskrá kl.
21.50 í kvöld og er þátturinn
50 mínútur að lengd.
—SK.
Hinn heimsfrægi leikari og kvikmyndagerðarmaður
Silvester Stallone verður í sviðsljósinu í kvöld, hann leik-
ur í Kojak, ungan lögreglumann sem verður fyrir því
óláni að skjóta lítinn dreng.
t Smáauglýsingar — simi 86611
J
Til sölu;
Vel meö fariö sófasett og
palesander skatthol. Uppl. i sima
51880.
Til sölu verötryggð
spariskirteini rikissjóös 2. fl. '66.
A sama stað óskast til kaups 1—2
ára ísskápur og frystikista, einnig
óskast 3 tbl. árg. '74 af Hestinum
okkar. Sími 75696 eftir kl. 6.
Athugið.
Til sölu vel með farinn notaður
Bauer — compressor (loft-
pressa), 220 wolt — 1 fasa — 15
HK þrýstir i 10 ATtl (10 kg cm 3)
140 litra tankur. Uppl. I sima
16885 eöa 16719.
Hagiabyssa
Winchester 1200 12-GA pumpa 2
3/4” til sölu. Simi 76085 eftir kl.
18.
Stór handprjónaður dúkur
á hringlaga borö til sölu. Uppl.
1 sima 23609.
Til sölu 3ja sæta sófi
og tveir stólar. Uppl. i sima 27428
milli kl. 12 og 16.
2 hiaðrúm til söiu.
Uppl. I sima 32527 e. kl. 19.
Gömui eldhúsinnrétting
til sölu ásamt tvöfóldum stál-
vaski, Husquarna bakarofni og
helluplötu. Uppl. i sima 44278 e.
kl. 18.
Margs konar
nýr barnafatnaöur til sölu að
Hjallabrekku 9, Kópavogi.eftir kl.
3 á daginn. Uppl. i sima 40357 á
sama tima.
Til sölu
eldhússkápar (neöri skápar) ný-
legir. Tilboö óskast. Uppl. I sima
52746.
Til sölu
4 litið notuö 14 tommu (Skoda)
snjódekk á felgum. Uppl. I sima
44112.
Reiðhjói — Steriótæki.
Til sölu nýtt 10 gira keppnishjól á
kr. 150 þús. kostar 300 þúsund
nýtt, einnig nýtt sterioútvarp og
kasettutæki meö hátölurum.
Uppl. I sima 23890 eftir kl. 2 i dag
og eftir kl. 7 næstu daga.
Plantiö beint i pottana.
Allar stæröir og geröir af blóma-
pottum, blómahlifum, nýjum
veggpottum, hangandi blóma-
pottum og kaktuspottum. Opiö
9-12 og 1-5. Glit, Höföabakka 9.
Simi 85411.
Til sölu buröarrúm
og barnastóll. Uppl i sima 83125.
Óskast keypt
Planó eöa orgel
óskast til kaups. Uppl. I sima
22962.
Húsgögn
Til sölu
enskt sófasett meö gullituöu
plussáklæði, rúmlega ársgamalt,
2 gamlir pinnastólar meö háu út-
skornu baki, 5 arma ljósakróna
dönsk, tekk-hjónarúm með laus-
um náttboröum, stereoútvarp,
kassettutæki i bil( nýtt, Hostess
hitaborö á hjólum (til aö halda
mat heitum), straujárn og raf-
magnsnuddpúði (Jomi). Uppl. I
sima 42785.
Borðstofusett
danskt úr sýrubrenndri eik til
sölu, borö, 6 stólar og skápur.
Uppl. i slma 84719.
Nýlegt einstaklingsrúm
og náttborö úr reyr til sölu. Simi
28373 eftir kl. 5.
Ódýru svefnbekkirnir
komnir aftur. Uppl. I sima 37007.
Andrés Gestsson.
Notað og nýtt.
Seljum — tökum notuð húsgögn
upp i ný. Alltaf eitthvaö nýtt. Úr-
val af gjafavörum t.d. styttur og
smáborð meö rósamynstri. Hús-
gagnakjör, Kjörgarði.simi 18580
og 169 75.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50.
Okkur vantar þvi sjónvörp og
hljómtæki af öllum stæröum og
geröum. Sportmarkaöurinn
umboösverslun, Grensásvegi 50.
simi 31290. Z5
<&&£> -
Hliéðfari
Til sölu
Baldwin skemmtari. Uppl. I sima
86497 eftir kl. 6.
Hljómt«ki
Til sölu sambyggt tæki
(Radionette), útvarp og plötu-
spilari (stereo). Uppl. I sima
81417 siödegis.
Til sölu
nýtt sambyggt sterió feröaútvarp
meö kasettubandi. Uppl. i sima
43912 næstu daga.
Til sölu
Pioneer PL 115 D plötuspilari
1 árs gamall. Verö kr. 70 þús.
Uppl. i sima 2589 I Keflavik milli
kl. 7 og 9 I kvöld.
MARANTZ eigendur!
Nú fást hjá okkur viöarhús
(kassar úr valhnotu) fyrir eftir-
talda MARANTZ magnara:
1040 kr. 23.600
1070 kr. 23.600
1090 kr. 19.400
1122DC kr. 19.400
1152DC kr.19.400
1180DC kr. 19.400
NESCO H/F,
Laugavegi 10,
simi 27788-19192-19150.
Heimilistæki
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
aö selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóöfæri eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, siminn er
31290, opiö 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50.
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
aö selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóöfæri, eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, siminn er
31290, opiö 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50.
ÍTeppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofúr.
Teppabúöin, Siöumúla 31, s’imi
84850.
Verslun
Tek að mér aö leysa vörur
Ut Ur banka og tolli á heildsölu-
grundvelli. Tilboö sendist Visi
sem fyrst merkt „Vörur”.
Velúr peysur
á börn og fulloröna, grófrifflaöar
flauelsbuxur, stærðir 4-14, sokka-
buxur og nærfatnaöur, nýtt strau-
frítt sængurfataefni, lopi og
prjónamynstur, léreftsblúnda og
smávara. Póstsendum. Versl.
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2,
simi 32404.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla virka '
daga nema laugardaga.
Sportmarkaöurinn augiýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæðiá’ Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stærðum og gerðum.
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.
Veist þú, að
Stjörnumálning er úrvalsmáln-
ingogerseld á verksmiöjuveröi
milliliöalaust beint frá framleið-
anda alla daga vikunnar, einnig
laugardaga, i verksmiöjunni aö
Höföatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir', án auka-
kostnaöar. Reyniö viöskiptin.
Stjörnulitir, málningarverk-
smiöja, Höföatúni 4, næg bila-
stæöi. Sfmi 23480.
Brúðukörfur
margar stæröir, barnavöggur
klæddar margar geröir, bréfa-
körfur og þvottakörfur tunnulaga
fyrirliggjandi. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16, simi 12165.