Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 24. október 1978 15 VÍSER__________________ LÍF OG UST LÍF OG UST er hiin komin meö sina fyrstu sólóplötu og er efni hennar vinsæl erlend lög með islenskum textum Þorsteins Eggertssonar. Steinar hf. valdi þá leiö að fá danska hljóðfæraleikara til þess að annast undir- leikinn, en söngur Lindu var tekinn upp íHljóðrita. Platan heitir „Linda”. Egill og Diddú með reviuplötu Loksins hefur gömlu góðureviunum verið gerö ur sá sjálfsagði heiöur aö' hljóðrituð eru reviulög til varðveislu á hljómplötu. Hugmyndin að plötunni, sem mun bera nafniö S i g r ú n „D i d d U ’ Hjálmtýsdóttir og Egill Ólafsson sjá um sönginn en hljóðfæraleikurinn er i höndum Arna Elfars (pianó), Grettis Björns- sonar (harmonika) Guð- mundar R. Einarssonar (trommur), Sigurðar Rúnars Jónssonar (fiðla) og Helga Kristjánssonar (bassi). Valgeir Guðjónsson stjórnaði upptökunni og Sigurður „Bjóla” Garðars- son var upptökustjóri. „Fagra veröld” Þetta er heiti á plötu með lögum eftir Sigfús Hljómsveitin „Ljósiö i bænum”. A myndina vantar Ellen Kristjánsdóttur, söngkonu. „Þegar mamma var ung” er komin frá Pétri Péturs- syni útvarpsþul með meiru, og var hann ásamt Aróru Halldórsdóttur leik- konu stoð og stytta hljóm- plötuútgáfunnar viö val laga á plötuna, sem mun horki hafa verið létt verk né löðurmannlegt. Halldórsson, þar sem Guðmundur Guðjónsson syngur við undirleik höfundarins. Góður maður mun hafa oröað það svo að Guðmundur væri oröinn sérfræðingur i Sigfúsi, og vist er þaö, að fáir fara I fötin hansiþessu hlutverki. —Gsal fram i formála, knýj- andi þörf á handbók við bókmenntakennsluna. Það mál hefði veriö tekið fyrir á fundi i Félagi islensku- kennarai menntaskólunum og það hefði einhvernveg- inn æxlast þannig að hann hefði tekið að sér verkiö. „Það er dálitið erfitt”, sagöi Heimir, „hvað okkur hefur vantaö og vantar ennþá gögn um þróun bókmenntanna og einkum og sér i lagi tengsl þeirra við almenna þjóöfélagsþró- un ilandinu. Við vitum það aö á vissu timaskeiöi eink- um fram undir 1550 má geraráö fyrir þvi að þróun- inhéldist nokkurn veginn I hendur við þróun erlendis. Upp úr þvi og ekki sist með landafundunum og iönbylt- ingunni fer aö draga i sund- ur. Borgarþróunin á megin- landinu verður 'til þess aö þar skapast allt öðruvisi forsendur fyrir bókmenntir heldur en hér eru heima. Þaö hefur haldið áfram að draga i sundur fram á 20. öld þegar svo veröa mikil umskipti samhliða þvi þegar þjóðfélagið turnast. Mönnum hefur ekki dul- ist að þetta hefur veriö ákaflega frjótt timabil fram að rómantikinni. Það sem gerir þaö verulega óaðgengilegt fyrir okkur eru þau miklu endaskipti sem hafa orðið á samfélagi okkarog öllu umhverfi. Við eigum dálitiö erfitt með að átta okkur á bókmenntum þessarar tiðar. Ég tel að það sem gefi þessari bók sérlegt gildi eru myndir þær sem prent- aöar eru i bókinni. Þaö sem Jón Reykdal hefur fariö á stiklum I gegn um mynd- listarþróunina og borið hana saman við bókmennt- irnar og telst það kannski nýlunda hvað hún er riku- lega myndskreytt. Myndirnar gefa gleggri hugmynd um samtiö bókmenntanna og tengsl listgreinanna”. Otgefandi bókarinnar er Iðunn en prentun og bókband.annaðist Oddi h.f. Bókin er 204 bls. að stærö. —KS. LÍFOGLIST LÍF OG LIST Endurfæöing Peter Proud Michael Sarrazin Jennifer O’Neill Leikstjóri: J. Lee Thompson Islenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3-5-7-9-11 -----salur IB)---- Stardust Meö DAVID ESSEX Islenskur texti Endursýnd kl. 3,05- 5,05-7,05-9,05-11,05 -salur® Spennandi bandarisk litmynd um sérstætt og djarft gullrán. Ric- hard Crenna — Anne Heywood — Fred Astaire Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 salur AFHJUPUN fNothing, but nothing^ is left to the Afhjúpun Spennandi og djörf ensk sakamálamynd I litum meö Fiona Rich- mond Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15- 5,15-7,15-9,15-11,15 Saturday Night Fever Myndin sem slegiö hefur öll met i aðsókn um viöa veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Aðalhlutverk: John Travolta. tsl. texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. HækkaO verð Simapantanir ekki teknar fyrstu dagana. Aögöngumiðasala hefst kl. 15. hafinfrbía agLl 4-444 Eiskhugar Blóð- sugunnar íl* 1-89-36 Ciose Encounters Of The Third Kind isienskur texti Heimsfræg ný ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaöar sýnd með metaðsókn um þessar muudir i Evrópu og viðar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miðasala frá kl. 4 NGRI0 GCORGE K»I£ P£T£R IW'A*. 3in ’.CQLE'O'MARA' CUSHtNG ’ ADDAMS Spennandi og hress- andi hrollvekja I litum Isienskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11. 0\B'L astó ÞROSTUR 85060 28* 3-2 (Þ7 5 Hörkuskot “Uproarious... lusty entertainment." -BobThomas, ASSOCIATED PRESS Ný bráöskemmtileg bandarisk gam- anmynd um hrotta- fengið „iþróttalið”. I mynd þessari halda þeir félagarnir George Roy Hill og Paul New- man áfram samstarf- inu, er þeir hófu með myndunum Butch Cassidy and the Sun- dance Kid og The Sting. ísl. texti. Hækkað verö. Sýndk 5—7.30 og 10. Bönnuð börnun innan 12 ára. &æWW* . Simi.50184 Sjö nætur í Japan Bráöskemmtileg mynd, sem segir frá enskum iprins sem ratar i ástarævintýri með japanskri stúlku. Islenskur texti Sýnd kl. 9. ■28*1-15-44 Stjörnustríö Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegið hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Williams Aðalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher, Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 2,30, 5, 7.30 og 10. Sala aögöngumiöa hefst kl. 1. Hækkaö verö "lönabíó 28*3-11.82 Siónvarpskerfið (Network Kvikmyndin Network hlaut 4 óskarsverð- laun árið 1977 Myndin fékk verölaun fyrir: Besta leikara: Peter Finch Bestu leikkonu: Fay Dunaway Bestu leikkonu i auka- hlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmynda- handrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig kosin besta mynd árs- ins af kvikmyndarit- inu „Films and Film- ing”. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Wf&OL/K'f' 7 '——- O Notaðír HAZDA fit 616 úrg. 77 121 úrg. 76 121 L78 929 station '78 929 coupé '77 929 coupé ,77 323 3 dyro '77 818 coupé '78 818 coupé 78 ekinn 27 þús. km. ekinn 49 þús. km. ekinn 10000 km. ekinn 16000 km. ekinn 28000 km. ekinn 30000 km. ekinn 27000 km. ekinn 7000 km. ekinn 8000 km. B/LABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 símar: 812 64 og 812 99

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.