Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 7
VISIR Þriftjudagur 24. október 1978 l Hundruð flýja heimili sín í Los Angeles vegna skógarelds Skógareldur, sem geisar i ót- jaöri Los Angeles, hefur þegar eyöilagt 70 heimili I vesturkanti borgarinnar og breiöist ört tít. Slökkviliðsmenn ráöa ekkert viö eldinn, og er fjöldi heimila i hættu. Hundruðibúahafa flúið heimili sin i þessum hverfum (þar sem hús kosta allt að 300.000 dollara). Þetta þykir versti skógareldur, sem geisað hefur I nálægö Los Angeles i 17 ár. — Vindur er hvass og gerir ókleift aö ráöa nokkuð við eldinn. Nokkrir menn slösuöust i átökum, sem spruttu upp, þegar margir ætluðu að snúa við á siðustu stundu og reyna að bjarga meiru úr húsum sinum, en voru neyddir frá. Ófáir urðu að skilja viðbilasina ogbjarga sér á tveim jafnfljótum, vegna umferðar- teppu i þröngum strætunum. — Sid Vicious reyndi sjólfsmorð Breski ræf larokkarinn, Sid Vicious/ gengst nú undir geðrannsókn eftir að hafa reynt að fyrirfara sér. Hann hafði verið látinn laus gegn tryggingu, meðan rannsókn fer fram á morði vinstúlku hans, sem hann er kærður fyrir. Þessi bassagitarleikari ræfla- rokkhljómsveitarinnar „SeJí- pistólur” geröi tilraun til þess aö skera sig á báða púlsa á hótelher- bergi, þar sem hann dvelur með móöur sinni. Vinir hans segja aö Vicious hafi haft á oröi að ætla sér að sameinast i dauðanum stúlkunni, sem hann er sakaður um að hafa myrt, hinni tvitugu Nancy Spungen. Bað hann þá um að út- vega sér eiturlyf. Sadat Egyptalands- forseti er sagður hafa krafist ýmissa meiri- háttar breytinga á samningsdrögum þeim, sem sendinefndir ísra- els og Egypta urðu ásáttar um i tveggja Æði margir höföu þó i tæka tið pakkaö niöur helstu verðmætum vikna viðræðum sinum i Washington. Hið hálfopinbera málgagn egypsku stjórnarinnar, Kairó- blaðið „Al-Ahram”, segir, aö Sadat hafi hringt til varnarmála- ráðherra sins i Washington og skipað honum að knýja fram breytingar á drögunum. Aðrar fréttir hafa hinsvegar eftir egypskum embættismönn- sinum og forðað sér. Það var eins og næturhiminn- inn væri logandi, þegar eldskinið endurvarpaðist i reykjar- skýjunum I gærkvöldi. Verstur er eldurinn i Bret- wood-hverfi og rétt vestur af Malibu. Hann hefur þegar geisað um, að ekkert standi nú í vegi undirritunar friðarsamninga við ísrael annað en smávægileg tækniatriði. Varnarmálaráðherrann, Kamal Hassan Ali hershöföingi, hefur hinsvegar sagt, að ágrein- ingur standi enn um ýmis grund- vallaratriði. — Kvisast hefur, aö þettavarðisérstaklega vandamál Palestínuaraba. yfir 35.000 hektara lands. Milli 50 og 60 heimili hafa eyðilagst i eldinum i Malibu, en mest þykir hættan þó í Bretwood. Versö skógareldur, sem herjað hefur á Los Angeles, var á árinu 1961, þegar 450 hús eyðilögðust i Bel-Air. eru höföa til barna. Þeir segja, aö auglýsingarnar raski sálarró barna og magni upp i þeim það, sem þeir kalla ,,gémmér”-veikina. Börnin fari að kalla „Gefmér” i hvert sinn, sem þau sjái hlut, er sjónvarpið hefur vakiö hjá þeim löngun i. Samkvæmt könnunum heil- brigðiseftirlits barna horfir venjulegt barn i Bandarikjunum á 20.000 auglýsingar að meöaltali á ári. Þarna væri ráöist á garðinn, þar sem hann væri lægstur, þvi að börn hefðu ekki hæfileika til þess aö skilja i sundur áróðurinn, velja og hafna, eöa leggja hlutlægt mat a fram- boöið. Segja læknar, að „Gémmér”- börn séu oröin alvarleg vandamál foreldrum sinum. Samtök um 20.000 barnalækna hafa hótaö þvi að leita til yfir- valda meö tillögu um aö sllkar auglýsingar veröi bannaöar, ef sjónvarpsstöðvar ekki stilli þessu i hóf. Opinberar kannanir hafa leitt i ljós, aö börn sem ekki hafa náð skólaskyldualdri, eyöi þriðjungi vökustunda sinna fyrir framan imbakassann. önnur könnun þess opinbera spuröi börn á aldrinum 4 til 6 ára, hvort þau kysu heldur, sjónvarpiö eða pabba, og vildu 44% heldur sjónvarpið. Fetað í fótspor Jóhannesar Páls /. Vildu fremur sjón- varpið en pabbann Bandarískir barna- um bann við sjónvarps- læknar hóta að knýja á auglýsingum, sem látnar Sadat óánœgður með samníngs- drögin nýju? 7 ) Vœringar w I Kambodíu Hanoi-útvarpið greindi frá þvi i morgun, að hermenn i Kambó- díuher hefðu risið upp gegn yfirboðurum sinum og orðið nokkrum foringjum að bana. Hanoi-útvarpið segir, að þessi uppreist hafi verið gerð i vestur- hluta landsins, en jafnframt er þvi haldið fram, að óbreyttir dátar hafi gert uppreist og náö á sitt vald flugturni flugvallar I landamærahéraðinu Kompong Cham. Ekkert hefur heyrst i Phnom Penh-útvarpinu um þessar fréttir, þótt hafi stundum áður haft fyrir þvi að bera fréttir Hanoi-útvarpsins til baka sem áróður. Hins vegar skýrði Phnom Penh-útvarpið frá þvi' I gær, aö Vletnamar hefðu ráðist inn I Kambódlu og goldiö afhroð. Segir, að 950Vietnamarhafi veriö felldir á timabilinu frá 1. sept til 20. okt. Leyniþjónusta Thailands segir, aö sex vietnömsk herfylki, um 60 þúsund hermenn heföu lagt undir sig kambodisk landsvæði með- fram öllum austurlandamær- unum. Hún segir, að Vietnamarn- ir hafi notið stuðnings andspyrnu- hreyfingar innan Kambódiu. — Fyrir þrem dögum byrjaði leyni- útvarpsstöð útsendingar i Kambódiu. Phnom Penh-útvarpiö hefur nær daglega haldið þvl fram i fréttum sfnum, aö Víetnam hygði til innrásar i Kambódiu um leið og þorna færi um. Hanoi hefur neitaö sliku. lÉuláÍ AÉhlt~ LonDon Ódýrar Lundúna- ferðir Farið hvenær sem er alla daga nema sunnudaga. Lágmarksdvöl 8 dagar, há- marksdvöl 21 dagur. Dvalist á Hóteí STRATFORD COURT — REMBRANDT — WESTMORELAND, eftir eigin vali, CHESTERFIELD eöa ALBANY, öll i Miö-London. Verð frá kr. 104.000 á mann flug innifaliö, gisting, öll herbergi með baði, WC,sjón- varpi og sima. Otvegum leikhúsmiða, miða á kn a 11 s py r nul ei k i, skoöunarferöir o.fl. Hagkvæmustu kjörin — hag- kvæmustu ferðaskilmálarn- ir. Feröaskritstota KJARTANS HELGASONAR Skólavöröustig 13A Reyk/avik simi 29211

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.