Vísir - 09.11.1978, Side 4
VILJA HANNA SUMAR-
Myndir eftir Sólveigu
Eggerz:
styrktar-
félags
vangefinna
Styrktarfélag vangefinna hefur
undanfarin ár gefið út jólakort
með myndum af verkum Sól-
veigar Eggerz Pétursdóttur.
Aö þessu sinni verða gefin út ný
kort með fjórum myndum. Þau
verða til sölu á heimilum félags-
ins og skrifstofu þess aö Lauga-
vegi 11 og i versluninni Kúnst,
Laugavegi 70.
Tvær geröir af kortum meö
myndum eftir Sólveigu verða
einnig gefin út og eru þau m.a.
ætluð fyrirtækjum. Þau fyrirtæki
sem hafa áhuga eru beðin að hafa
samband við skrifstofu félagsins,
simi 15941 og verða þeim þá send
sýnishorn.
— sala islenskra ullarvara á vesturlandamarkað hefur farið vaxandi
Hér sjáum viö nokkrar vistkonur á Hrafnistu við handavinnu sfna.
FATNAÐ UR ULLINNI
Mikiil samdráttur hefur orðið á markaður fyrir vorurnar á næsta ári.
sölu ullarvara til Sovétrfkjanna á vesturlöndum og búist er við Þetta kom m.a. fram á árlegum
þessu ári. Hins vegar er góður áframhaldandi söluaukningu á haustfundi ullariðnaðarins, sem
haldinn var nýlega. Það er
Útflutningsmiðstöð iönaðarins,
sem gengst fyrir þessum fundum
með sölu- og framleiðsluaðilum I
iðngreininni.
Þaö kom fram hjá sölustjórum
útflutningsfyrirtækjanna, að
aukning á sölu til vesturlanda
gæti aðeins átt sér staö með þvi
að opna nýja markaði og auka
kynningar-og söluátak. Jafn-
framt öflugu sölustarfi yröu gæði
framleiðslunnar að vera fyrsta
flokks. Það var samdóma álit
sölustjóranna að gæði ullar-
fatnaðar hefu farið batnandi
siðustu ár.
Miklar umræöur spunnust á
fundinum um samskipti milli
útflvtjenda og framleiðenda.
Vandamál i ullariðnaðinum
skapast öðru fremur af árstiöa-
bundinni framleiðslu. Ullarvaran
er nær eingöngu seld sem vetrar-
fatnaöur. Lausn á þessu vanda-
máli væri aö hanna og framleiöa
sumarfatnað, en þá lengdist
framleiðslutlmabilið til muna.
Fundarmenn lögöu áherslu á,
aö þetta vandamál yrði leyst i
sameiningu. Gera yrði prjóna-og
saumastofum fært aö framleiða
meira magn á lengri tima.
Nú eru starfandi á landinu tvær
spunaverksmiöjur, 17 prjóna-
stofur og 35 saumastofur, sem
framleiöa til útflutnings, auk
þeirra sem handprjóna fatnað,
en áætlaður fjöldi þeirra er um 15
hundruð manns. Útflutningur er I
höndum 15 til 20 aðila.
—KP.
Geirlaug græðari nefnist þessi
mynd eftir Sólveigu Eggerz
Pétursdóttur og prýðir hún eitt
kortið.
Sölusýning ó Hrafnistu
Vistfólk á Hrafnistu heldur sölu
á handunnum munum á sunnu-
daginn.
Þeir sem hafa hug á að sækja
þessa sölu geta heimsótt Hrafn-
istu frá klukkan hálftvö.
Margt góðra muna er að venju
tii sölu.
5. umferó
í kappátinu í kvö^
Sídasta keppnin í undanúrslitum
Urslitakeppnin eftir viku
Hinn landsfrægi
Magnús
Axelsson
lýsir æsispennandi keppni hinna
matglööu keppenda
Keppl veróur urn hinn eftirsotta titil "MAGI ÓDALS '78"
Kappátió fer þannig fram ad keppt verdur i 6 manna f * , , ,
riólum - siguvegararnir ur hverjum rióli etja sióan saman 1 / y t • ' ■
kjöftum i þenjandi urslitakeppni 'K Æ/* ■
Bmuöbær
Veitingahús
Mikilvægt
er aö keppendur hringi
i dag og lati skrá sig til
keppni - siminn er 11630
#