Vísir - 09.11.1978, Side 17
VISIR Fimmtudagur 9. nóvember 1978
Berglind Ásgeirsdóttir þýddi og endursagöi.
JACKIE
„Ég man eftir því aö Jack
Kennedy sagöi einu sinni, aö
bandariska þjóöin væri ekki tilbii-
in aö taka viö einhverjum eins og
Jackie og aö hann vissi eiginlega
ekki hvaö fjölskyldan ætti aö
gera. Jack varpaöi fram þeirri
hugmynd hvort ekki væri best aö
hiln yröi kynnt i stuttrisjónvarps-
auglýsingu.
Jackie brást viö eins og hún
heföi veriö slegin utan undir og
hljóp frá boröinu. Jack var vanur
aö tala viö systur slnar á þennan
máta og fékk yfirleitt hvöss svöt
til baka. Ekki gat Jack beöiö hana
afsökunar og gengiö eftir henni
svo aö ég fór fram og f ékk hana til
þess aö koma aftur aö boröinu”
segir Betty Spalding, er viö
ræöum þetta atvik.
Þaö vwumargir fundir haldnir
um hlutverk Jackie. A þessum
tlma var hún komin meö sllka
andúö gagnvart væntanlegri
kynningarherferö aö hún vildi
ekki einu sinni ræöa um máliö.
Rose Kennedy og dætur hennar
voru þegar komnar af staö meö
garöveislur og kaffisamsæti og
unnu nótt og dag til aö Jack næöi
kjöri.
Jackie féll hins vegar saman
viö tílhugsinina um aö þurfa aö
heilsa upp á ótölulegan fjölda
ókunnugra en fjölskyldan hvatti
hana og sló henni gullhamra fyrir
fegurö og glæsileik. Aö lokum
sagöi sendiherrann fyrrverandi,
Joe Kennedy viö tengdadóttur
slna. ,,Ef þú ætlar aö komastút úr
þessu þarftu aö veröa ófrísk.”
A meöan Jackie eyddi tlma sin-
um i' aö gera húsiö aö heimili
notaöi Jack tima sinn og skipu-
lagöi fundi sem uröu þess vald-
andi aö hann var aldrei kominn
heim fyrr en undir miönætti.
Kennedyhjónin fóru nokkru
seinna I feröalag um Evrópu þar
sem þau fengu meöal annars
áheyrn hjá páfa.
Ariöeftirvar enn meiraaö gera
hjá Jack Kennedy þar sem hann
var aö reyna aö tryggja sér út-
nefningu sem varaforsetaefni
demókrata.
,,Ég var yfirleitt ein heima um
hverja helgi. Jack feröaöist um
Bandarikin þver og endilöng og
hélt ræöur,” sagöi Jackie. ,,Þaö
eralltaö. Viö áttum ekkert einka-
llf.”
Jackie reyndi ekki aö taka þátt
i kosningabaráttu eiginmanns
sins „Jack vildi ekki og gat ekki
átt eiginkonusem vakti jafnmikla
athygli og hann.”
„Ég mæti á fundi og brosi,”
sagöi hún um þátttöku stoa.
„Stundum segi ég fáein orö en
þaöeralltogsumtsem Jack telur
aö ég þurfi aö gera.”
Jackie eyddi mestum tima árs-
ins 19561 þaöaökaupa húsgögn og
innrétta nýja húsiö þeirra. Hún
lagöi sérstaka áherslu á barna-
herbergiö enhún átti von á barni I
október.
Hún hélt þvi leyndu eins lengi
og hún gat, liklega hefur þaö
veriö af ótta viö aö missa fóstriö.
A fyrsta hjónabandsári þeirra
varö hún fyrir þvi aö missa fóst-
ur.
Mörgum árum seinna eftir aö
John F. Kennedy haföi veriö kjör-
inn forseti sagöi.Jackie viö vin-
konu slna er hún kveiöfyrir skyld-
um forsetafrúar: „Ég ætla aö
veröa ófrisk og halda þvi áfram.
Þaö er eina útgönguleiöin.”
Heimili og fundahöld
Jackie haföi nú fundiö hús sem
henni leist vel á sem framtiöar-
heimili. Þaö var handan Potomac
árinnar i McLean i Virginiu ekki
langtfrá Merrywood þar sem hún
haföi alist upp.
Eftir átta mánaöa legu haföi
John F. Kennedy snúiö aftur til
starfa sinna sem öldungadeildar-
þingmaöur f Washington. Hann
haföi lokiö bókinni og gat brátt
gengiö án þess aö nota hækjur.
Vinir og óvinir
Jackie átti erfitt meö aö skilja
þann hugsunarhátt sem rflctí I
stjórnmálaheiminum. „Jack
sagöihenniaöistjórnmálum ættu
menn hvorki vini né óvini heldur
fyrst og fremst starfefélaga,”
segir Arthur Schlesinger yngri,
„og aö maöur ætti aldrei aö
stofna til deilna þar sem ekki væri
möguleiki á sættum. Þú þyrftir ef
til vill aö vinna meö viökomandi
aöila seinna.”
Jack varaöi hana viöþvi aö láta
stjórnmálamenn særa sig. „Þaö
er ekki hægt aö taka stjórnmál
persónulega. Þau vekja heitar til-
finningar, og ef fólk er viökvæmt
fyrir þvi sem aörir segja, veröur
þaö eillflega miöur sin.”
Jackie hefur alla tíð haft mjög gaman af að mála og
teikna og er hér að sinna þessu hugðarefni sínu.
Kennedy náði ekki að hljóta útnefningu sem varaforsetaefni demókrata 1956 þótt
hann lagði sig mjög fram.
Hér eru Kennedyhjónin að snæða saman í borðstofunni í
húsi þeirra i Georgetown.
Jackie skildi þetta aldrei. Hin
blinda trú hennar á eiginmanninn
geröi þaö aö verkum aö hún talaöi
um þeirra menn og „hina”.
Demókratar komu aö þessu
sinni saman I Chicago til aö velja
varaforsetaefni. Kennedy var
lengi sigurstranglegur en náöi þó
ekki settu marki aö þessu sinni.
„Viö geröum okkar besta,” sagöi
hann I simtali viö fööur sinn eftir
aö úrslit voru kunngjörö. „Ég
skemmti mér ágætlega og geröi
mig ekki aö fífli.”
Alvarlegt áfall
Kennedy var ákveöinn I aö fara
til Frakklands og hvila sig á
frönsku riverunni eftir þessi úr-
slit.
Hann sinnti engu tilmælum
Jackie sem átti von á sér eftir tvo
mánuöi um aö vera hjá henni.
„Jackie var svo bitur yfir þessu
aö hún sagöi aö sér væri alveg
sama um barniö,” sagöi vinkona
hennar. „Auövitaö var henni ekki
sama en hún var svo miöur sin
yfir aö hann skyldi fara aö hún
lokaöi sig inni og lét óánægjuna
nagasig. Þettakom ofan á öll læt-
in sem höföu veriö i Chicago og
þetta endaöi meö þvi aö hún fór á
spltala.”
Viku eftir aö Kennedy fór til
Frakklands var hún flutt á
sjúkrahús eftir aö blæöingar
höföu hafist og hún fengiö
krampa. Keisaraskuröur var
framkvæmdur en barniö lést. Ro-
bert Kennedy fór strax til aö vera
hjá Jackie á sjúkrahúsinu á
meöan Eunice systir hans reyndi
örvæntingarfullt aö hafa upp á
Jack bróöur þeirra. Þaö tókst
ekki fyrr en eftir þrjá daga, og
eftir aö hann vissi, aö þaö væri
allt I lagi meö Jackie ákvaö hann
aö halda áfram frii sinu þar sem
hann var nú á siglingu á snekkju
einni i nánd viö Capri.
Þaö var aöeins fyrir orö vinar
hans George Smathers aö hann
fékksttil aökoma heim til Banda-
rikjanna. „Ef þú ætlar þér aö
veröa forseti er eins gott aö þú
hundskist til konu þinnar annars
munu allar eiginkonur I landinu
snúast gegn þér,” sagöi George
viö hann. Joe faöir Jacks var á
sama máli og George.
Jackie var gjörsamlega magn-
þrota likamlega og andlega eftir
þetta áfall og dvaldi á spitalanum
meöan fjölskyldan lét halda
minningarathöfn um litlu stúlk-
una sem ekki liföi nógu lengi til aö
unnt væri aösklra hana. Mörgum
árum seinna var litla kistan meö
áletrununni „Oskirö Kennedy”
flutt til og grafin i Arlington-
kirkjugaröinum iWashington viö
hliö Kennedybræöranna tveggja.
Á laugardaginn:
Einkamólin og stjórnmálin
17-