Vísir - 09.11.1978, Side 20
20
Fimmtudagur 9. nóvember 1978
VISIR
LIF OG UST
UF OG UST UF OG UST
UST LIF OG LIST
Tónabió: Let it Be ★ ★ +
Let it Be
Tónabfó. Bresk. Argerö
1970. Leikstjóri: Michael
Lindsay-Hogg. Aóalhlut-
verk: John Lennon, Paul
McCartney, Ringo Starr,
George Harrison og fylgi-
fiskar.
Undarlegt aö þessi
heimildarmynd um aö-
dragandann aö endalok-
um Bitlanna skuli dúkka
upp á Islandi átta ára
gömul. Hrein heppni fyrir
Tónabió aö Bitlarnir skuli
ekki vera farnir aö spila
saman aftur fyrir löngu.
Let it Be er reyndar ekki
sérlega merkilegt verk
frá kvikmy ndalegu
sjónarmiöi, enda vart viö
þvi aö búast aö þessi yfir-
buröahljómsveit sé tekin
föstum tökum i mynd sem
hún sjálf framleiöir.
Samt eru bráöskemmti-
legir kaflar i Let it Be, og
nokkrir verulega upplýs-
Kvikmyndir
o Arni Þór- arinsson skrifar
andi um þaö hvernig
hljómsveitin er að grotna
niöur um þetta leyti, —-
bæöi móralslega og
músiklega. Þótt tónlistin i
Let it Be, og á samnefndri
plötu sé i mikilli lægð
miöaö við fyrri afrek fjór-
menninganna er hún
samt besti parturinn af
þessari þvælingslegu
mynd. Hvaö sem öðru
liöur má enginn gamall
eöa nýr Bitlaaödáandi
láta Let it Be framhjá sér
fara. —AÞ
4 stjörnur: framúrskarandi
3 stjörnur: ógœt 2 stjörnur: la-la
1 stjarna: slöpp 0: afleit
I GANGI
Stjörnubíó: Close Encounters of thc
Third Kind
Furöuleg tæknikunnátta Steven Spielbergs bjargar
hugmyndafátækt handritsins i þessari bjartsýnu
lofgjörö um samlifi sólkerfanna. Heilmikiö fyrir
augu og eyra, en heilabúiö getur slappað af
Nýja bíó: Stjörnustríð — Star Wars
Huggulegt geimævintýri I hasarblaöastil. Eins og
Spielberg bjargar George Lucas sér á tæknilegum
bellibrögöum og óbrigöulli efnisformúlu um
baráttu hins góða og hins illa, þar sem teflt er
saman minnum úr öllum hugsanlegum tilbrigöum
ævintýra- og hasarmynda. Gott fyrir þreyttar
heilasellur og börn á öllum aldri.
Háskólabió: Saturday Night Fever
Einkar fagmannlega gerö mynd um tilfinningafirrt,
kalt, en heillandi og sexl diskóllf. John Badham
leikstjóri og Norman Wexler, handritshöfundur
gera þessa mynd betri en hún ætti aö vera. John
Travolta og Bee Gees eru líka I góöu formi.
Laugarásbió: Hörkuskot — Slap St>c*
Hrottaleg gamanmynd George Roy Hill, leikstjóra
um villimennsku atvinnuiþrótta (Isknattleiks) I
Amerlku. Þvf viöfangsefni er veitt sæmileg úr-
vinnsla, en umf jöllun um andlega upplausn íþrótta-
mannanna fer fyrir ofan garö f geggjuöum hasarn-
um. Prýöis afþreying. —AÞ
Eftirmœli um
Umheiminn
Þaö var uppi fótur og fit á sinum tíma, þegar Magnús
Torfi ólafsson var valinn til aö fjalla um erlend málefni í
þættinum Efst á baugi i hljóövarpinu. Blaöamenn af
málgögnum lýöræöisflokkanna höföu skipt meö sér um-
sjón þessa þáttar um nokkurt skeiö og oröiö aö þola stöö-
ugar svlviröingar Þjóöviljans og annarra skríbenta úr
vinstra liöinu. Linnti ekki látum fyrr en yfirvöld út-
varpsins lögöu niöur rófuna eins og svo oft hefur gerzt
fyrr og siöar undir svipuöum kringumstæöum. Þá var
Magnús Torfi fenginn til aö gæta hagsmuna rauöliöanna
i umræddum dagskrárþætti.
Nýr Magnús
En nú er á meðal vor nýr
Magnús Torfi, — fyrrver-
andi alþingismaöur og ráö-
herra, framkvæmdastjóra-
efni Menningars jóös,
studdur til þess embættis af
fulltrúum Sjálfstæöis-
flokksins I menntamála-
ráöi. Þaö hafa sjálfsagt
þótt svo góö meömæli, aö
nú hefur ólafur Jóhannes-
son tekið Magnús upp á
sina arma og gert hann aö
blaöafulltrúa rlkisstjórnar-
innar.
Um stutt skeiö hefur
Magnús Torfi Ólafsson haft
meö höndum umsjón þátt-
ar um erlend málefni I
sjónvarpinu, sem nefndur
hefur verið Umheimurinn.
Égsásiöastaþátt sem fjall-
aöi um hinn nýja páfa, Jó-
hannes Pál II. Þetta var
um margt fróðlegur þáttur,
sem án efa hefur upplýst
margan islenskan mót-
mælendatrúarmanninn um
áöur lítt kunnar hliöar á
starfi hinnar miklu stofn-
unar sem kaþólska kirkjan
er.
Góðir kraftar
Eins og vonlegt var hlaut
umræöan I þessum þætti
fyrst og fremst aö snúast
um stööu kirkjunnar i Pól-
landi og öörum Austur-
Evrópulöndum. Þeir Arni
Bergmann og Torfi ólafs-
son ræddu viöfangsefniö
ásamt Magnúsi og tókst
bærilega vel upp. Arni tal-
aöi aöallega út fra kynnum
slnum af ástandinu I Sovét-
r-ikjunum og annars staðar
austan járntjalds, en Torfi
frá sjónarhóli kaþólskra.
Þeir Arni og Torfi eru
dæmi um þann efniviö, sem
Magnús Torfi ólafsson
leynlst I okkar fámenna
þjóöfélagi og fengur er i
fyrir dagskrár af þessari
gerö. Viö getum aö sjálf-
sögöu keypt aö utan
kynstrin öll af sjónvarps-
efni um erlend málefni með
heimsfrægum fréttaskýr-
endum og öörum stórséni-
um. En það er ekki siöur
áhugavert að hlýöa á land-
ann segja sjálfan frá og
skýra fjarlæga viöburöi I
ljósi sinnar eigin reynslu
eins og þarna var gert.
íslendingar hafa viöafariö
og upplifaö margt. 1 hópn-
um fyrirfinnast einstakl-
ingar, sem hafa feröazt um
veröldina til aö stunda hin
Jóhannes Páll páfi II.
ólikustu áhugamál sin. Þaö
ætti aö vera sjónvarpinu
nokkurt kappsmál að
virkja þessa krafta eftir
þvi sem tilefni gefast til
eins og gert var i umrædd-
um þætti Magnúsar Torfa.
Þar meö er ekki sagt aö viö
eigum aö hafna upplýsing-
um erlendra sérfræðinga
og fréttastofa. Þær halda
eftir sem áður sinu fulla
gildi.
Mynd og texti
I upphafi þáttarins um
Jóhannes Pál páfa II. var
sýnd fréttamynd til útlist-
unar á aödraganda hins
slöari páfakjörs i sumar.
lífsháski hjá L.R.:
LIFSHASKI ER NAFN
SEM HEYRIST IÐU-
LEGA NEFNT I IÐNÓ
ÞESSA DAGANA. Þegar
spurt er nánar út i þaö
hvaö sé á seyöi, lokast
allir. Þaö er greinilega
eitthvaö mjög dularfullt
aö gerast i leikhúsinu og
til þess aö þefa eitthvaö
uppi lagöi Visir leiö sina
niöur i Iönó.
,,Þaö er varla hægt aö
segja eitt einasta orö um
leikritið, þvi þá kunna
skarpskyggnir menn aö
leggja saman tvo og tvo
og þá er gamanið úti ”
sagöi Tómas Zoega fram-
Hér sjást þau Sigrlöur Hagalln og Þorsteinn Gunnars-
so'n I hlutverkum sinum. Greinilega hafa voveiflegir
atburöir gerst.
Leyndin í fyrírrúmi
kvæmdastjóri en hann er
þýöandi Lifsháskans,
er á ensku nefnist Death
Trap.
,,Ég vil undirstrika þaö
sem kemur fram i leik-
skrá. Þar eru leikhús-
gestir beðnir um aö láta
ekki efnisþráðinn fara
lengra til aö spilla ekki
fyrir þeim sem ekki hafa
enn séð verkið.”
Blaöamaöur var aö
vonum oröinn mjög for-
vitin eftir þennan formála
Tómasar, sem var þögull
sem gröfin.
Hér var greinilega
ætlunin aö halda áhorf-
endum I algerri óvissu út
leikinn. Blaöamaöur brá
þvi á það ráö aö spyrja
eftir höfundinum.
„Ira Levin er Banda-
rlkjamaöur, sem er lik-
lega kunnastur hér á
landi fyrir verk sitt Rose-
mary’s Baby. Hann hefur
jöfnum höndum skrifað
leikrit og skáldsögur.
Death Trap var frumsýnt
I vor I New York og viö
reiknuðum meö aö veröa
þeir fyrstu til aö sýna
Hjalti Rögnvaldsson fer
meö eitt aöalhlutverkiö I
Lifsháska, en auk hans
leikam.a. Asdis Skúla-
dóttir og Guömundur
Pálsson
það, utan Bandarikjanna.
Viö vorum hins vegar aö
frétta þaö, aö Bretar
heföu slegiö okkur viö.
Leikritiö gerist I októ-
bermánuöi, ártal er ótil-
greint, I herbergi einu i
Connecticut I Banda-
rlkjunum.
Nafn verksins gefur
ýmislegt til kynna og
óhætt er aö fullyrða að
mjög langt er siöan leikrit
þessarar tegundar hefur
verið sýnt hér á landi.”
HROLLVEKJA?
Tómas sagði aö siðasta
leikrit i þessum dúr hjá
Iönó heföi veriö Blúndur
og blásýra, sem var fært
upp i kringum 1950.
„Slik leikrit saman-
standa yfirleitt af leik-
fléttum og þaö er at-
hyglisvert að höfundur
leggur einum leikaranum
einmitt I munn orö sem
kunna að útskýra þetta.
Leikarinn segir frá þvi,
hversu frábærlega ögr-
andi leikritsform þetta
sé, og jafnframt að nær
öll ef ekki öll tilbrigöi hafi
verið tæmd. Höfundar eru
þvi aö finna upp nýjar
fléttur sem haldið geta
athygli áhorfandans.”
Leikritiö veröur frum-
sýnt um helgina og eru
leikendur fimm talsins,
en leikstjóri er Gisli Hall-
dórsson. _bA—
TONLIST
Gunnar
Salvars-
son skrif-
ar u m
popp
Rétt
spor
Lög Jenna Jóns i
útsetningu Þóris
Baldurssonar
Svavar Gests, eigandi
SG-hljómpIatna, hefur gert
sér far um aö kynna Islensk
dægurlagatónskáld sem
uppi voru meö þjóöinni er
hljómplatan var ekki orðin
almenningseign. t þessum
flokki SG-hljómplatna eru
plötur meö úrvali laga eftir
Sigfús Halldórsson, Jóna-
tan ólafsson, Oddgeir
Krist já nsson, „Tólfta
september” — og nú siðast
lög Jenna Jóns.
Jenni Jóns
LIFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST