Vísir - 13.11.1978, Qupperneq 1

Vísir - 13.11.1978, Qupperneq 1
VISIR BLAD 2 Mánudagur 13. návember 1978 — ERFITT TÍMABIL Nú birtist fimmti kafli bókarinnar um Jackieog þar koma margvíslegir erfiðleik- ar við sögu bæði hjá henni og Kennedyf jöl- skyldunni ekki síður. Sjúkdómar og aðrir erfiðleikar spyrja ekki um nafn eða stöðu og lifið er ekki alltaf dans á rósum þrátt fyrir auð og frægð. Fimmti kaflinn heitir einmitt //Margvislegir erfiðleikar" og hann birtist ásamt myndum á blaðsíðum 10 og 11. Vísir heim- sœkir fíkni- efnadeildina Sjá viðtöl og myndir á bls. 8-9 Guðföðurnum hótað lífláti í fangelsinu Sjá bls. 15 Karl Bjarnhof er sístarfandi Danski rithöfundurinn Karl Bjarnhof er orðinn áttræður en er samt að leggja síðustu hönd á 21. bók sína. Bjarnhof er blindur en hann lætur það ekki aftra sér frá að hafa alltaf eitthvað fyrir stafni. Hann er þekktur útvarpsmaður I Danmörku og nú er danska sjónvarpið að taka upp sex viðtalsþætti við hann. A blaðsiðu 15 er birt viðtal viö Karl Bjarnhof sem norska blaðiö Verdens Gang átti við hann fyrir skömmu. skemmta sér Auglýsingar eru ærið fyrirferöarmiklar i fjöl- miðlum og það svo að sumum þykir nóg um. Fjölmiölar keppa þó um að ná til sln auglýsingum og auglýsingastofur keppa um viðskiptavini. Það er þvi hörkusam- keppni margra aðila I þessari grein en einu sinni á ári eru vopnin sllðruð og auglýsingafólk skemmtir sér saman af Ufi og sál. Vfsir brá sér á fagnaö hjá auglýsingafólki á dögunum og bar ekki á öðru en þar færi allt fram I sátt og samlyndi. — Sjá bls. 4—5. gEIHÉKUHSBR Mánudagar verða framvegis poppdagar I VIsi. Allir sem viija fylgjast eitthvaö meö þvl sem er að gerast hjá popp- urum heimsins ættu þvl ekki aö láta VIsi fara framhjá sér á mánudögum, frekar en aöra daga vikunnar. Popp á mánudögum verður I umsjá Gunnars Salvars- sonar og Asmundar Jónssonar. Annan hvern mánudag veröa helstu poppfréttir heimsins en tvisvar I mánuði verður þátturinn með öðru sniði. Þá veröa kynntar fjórar hljómplötur frá Fálkanum og þær sömu plötur verða seldar með 20% afslætti i verslun Fálkans þá vikuna. — Sjá bls. 2.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.