Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 3
VISIR Mánudagur 13. nóvember 1978
MEO OESTSAUGUM
3
TEIKNARI CHRIS JACKSON
Glðggt er gests ougoð:
CHRIS JACKSON
TEIKNAR í VÍSI
,,Mig hefur alltaf
dreymt um að teikna
fyrir dagblað og nú hef-
ur sá draumur ræst”,
sagði Chris Jackson i
stuttu spjalli við Visi.
Chris er búsettur
i Massachusetts i
Bandaríkjunumy en af
islaisku bergi brotinn,
og dvelur nú hjá
frænku sinni i Reykja-
vík. Hann mun teikna
myndir i Visi öðru
hverju um nokkurn
tíma, eða réttara sagt
myndasögury þvi hann
semur textana lika.
,,Ég hef verið hérna i
sex vikur og verð
nokkra mánuði i við-
bót. Teikningarnar
verða til við að hafa
eyru og augu opin,
svipmyndir af ýmsu
sem ég sé eða les um i
dagblöðunum”, sagði
Chris.
Hann sagöist hafa teiknaö i
skólablaö i heimabæ slnum
vestan hafs en þetta væri miklu
meira spennandi. Chris er
þrítugur aö aldri og kvaöst vera
mjög hrifinn af Islandi. Þaösem
hann teiknaöi væri aö sjálf-
sögöu séö meö augum aökomu-
manns en ekki skorti hugmynd-
irnar.
Glöggt er gests augaö segir
máltækiö og ekki aö efa aö
lesendur VIsis hafa gaman af aö
kynnast þvi hvernig ísland og
Ibúar þess koma Chris fyrir
sjónir. —SG
f HVERNIG DErruR YKKUR SLÍKT
í HUG? EFr/R AÐ HAFA RÚIÐ
KVITTUNIN VÐAR.GTöRIÐ
tíV'ér'^ 'V MIG WN AÐ QÍÍNI?! ÉG GET TÆPLE&fi
Sj*,nGJtEJ*Ð5T0ÐftÐJ fiÐSTOÐfify SNÚIfi MÉR \/l& /RfiUft tN ÞlÐ ^
VDURMPfl? XV Aj|G?ÍHAFlfirUNDtЄW'------------^ ^
N'j'JAfvJ SKAIT
TlL AÐLEGGTR
ft /VUG/
\^vdur
SKflTTSTOFfW
6EISPR:
5000 Kr.T
FYfílfl
HI//RÐ?
7Rj RETTR
1/ERfiA 5000 Kr.
1' I/IÐBÓT.
X PAÐ £1? Níl T,
kVfíiRTPiNASKPiTTuQlNN,
v AUÐVITfíÐ' j
Breiöfirðingabúö i Reykjavik
yður er boðið á
Innréttingahúsið hefur tekið til starfa. Verslunin býður alla velkomna
á sýningu sem haldin er í tilefni opnunar að Háteigsvegi 3.
Við sýnum og seljum hinar þekktu norsku Norema innréttingar.
Höfum sett upp fjölmargar gerðir af eldhús- og baðinnréttingum í
200 fermetra sýningarsal okkar. Komið og skoðið.
Breiðfirðingafélogið 40 óra:
Eitt elsta ótt-
hagafélogið
„Eitt blómlegasta, elsta og
lengi fjölmennasta átthagaféiag-
iö hér f borginni er Breiöfiröinga-
félagið. Þaö var stofnaö 17.
nóvember 1938, og er'þvl 40 ára I
þessum mánuöi”, segir I frétt frá
félaginu.
„Félagiö hefur í öll þessi ár
reynt að standa vörö um vernd og
menningu breiöfirskra byggöa
bæöi meöal fólks heiman og
heima”, segir þar ennfremur.
„NU er svo komiö, aö talaö er
um vernd og varöveislu Breiöa-
fjaröar og þó einkum „eyjanna”
og þeirra lifrikis sem sérstakan
þátt I framtiö þjóöar og lands.
Þótt þar séu og hafi veriö mörg
öfl aö verki má öruggt telja um-
svif og athafnir átthagafélaganna
i orðum og dáöum hinn rikasta
þátt í þeim hugmyndum.
Starfshættir og starfsþættir
Breiöfiröingafélagsins eru hafa
veriö margvlslegir frá upphafi og
allt fram á þennan dag, þótt árin
og aöstaöa öll hafi þar mörgu
breytt.
Þar er kynning, vinátta og ein-
ing fólksinsheiman aö á hverjum
tima sá jarövegur og grunnur,
sem allt byggist á meö ivafi átt-
hagaástar og tryggöar viö heima-
byggö.
Félagiöá timaritiöBreiöfiröing
og kemur 36. árgangur hans ilt,
nú í tilefni fertugsafmælisins.
Ritiö þykir nú oröiö hdö fróöleg-
asta um fortiö og breiöfirska
mennt á þessari öld, bæöi menn
og málefni.
Ritstjóri er og hefur veriö um
langt árabil séra Arelius Niels-
son.
Þá hefur Breiöfiröingafélagiö
veitt ýmsum góöum málum liö
heima i héraöi, m.a. varöandi
skóla og kirkjur. Einnig hefur þaö
reynt að stuöla aö verndun og
eflingu sérstæöra menningar-
háttaogsögulegraheföaog erfða.
Stærsta félagslega og fjárhags-
lega átakiö, sem Breiöfiröingafé-
lagiö hefur boriö uppi sér til hags-
bóta á þessum áratugum er
félagsheimilið Breiöfiröingabúö.
Þar eru nú allar aöstæöur ger-
breyttar. Þó á félagiö enn I Breiö-
firöingabúð ágætt fundarher-
bergi”.
Formaöurfélagsins er Kristinn
Sigurjónsson, húsasmiöameist-
ari.
Félagiö heldur samkomu i
Skiöaskálanum I Hveradölum á
afmælisdaginn.
Opið föstudag 17-22, laugardag 13-22, sunnudag 13-22.
Síðan alla virka daga 9-18.
innréttinga-
husið
Háteigsvegi 3 105 Reykjavík
Verslun simi 27344 Skrifstofa simi 27475
fiSNOREMA