Vísir - 13.11.1978, Qupperneq 9

Vísir - 13.11.1978, Qupperneq 9
VTSIR Mánudagur 13. nóvember 1978 9 ELMING AF I LANDIÐ — rœtt við Guð- mund Gígju yfir- mann Fíkniefna- deildar lögregl- unnar aö þaö séfyrst ogfremst notaö til „hátiöabrigöa”. Þaö er hliöstætt efni og amfetamln. Kókain er eitt sterkasta efniö sem flutt er inn, en hvort þaö er sterkast er erfitt aö segja, ef viö miöum til dæmis viö LSD.” Stærstur hluti fikniefnanna berst sjóleiöina til landsins, en hluti kemur flugleiöis. Stærstur hlutinn kemur hingaö frá Hol- landi, en sé miöaö viö fjölda skipa, á Kaupmannahöfn vinn- inginn. Aö sögn Guömundar, er efniö ódýrara I Hollandi. Verölag á fikniefnum hefur hækkaö ört undanfariö ár, ogþess má geta aö gangverö á grammi af hassi mun nil vera á milli þrjú og fimm þúsund krónur. Gramm af amfetamini kostar yfir tuttugu þúsund krónur. Innflutningur á LSD er ekki talinn mikill, en alltaf finnst efniö ööru hvoru. Orfá mikrógrömm af efninu nægja til aö neytandi finnur áhrif. Hundarnir hættir Viö Fíkniefnadeildina starfa fimm i dag. Náin samvinna er höfö viö dómstólinn, sem aö sögn Guömundar flýtir mjög afgreiöslu mála. Fikniefnadeildin er til húsa 1 lögreglustööinni viö Hverfisgötu. „Aöstaöan eins og hún er núna er léleg”, sagöi Guömundur, þeg- ar viö spuröum hann um húsnæöiö og vinnuaöstööuna. „Og Guðmundur ásamt Bjarnþóri Aöalsteinssyni starfsmanni Fikniefnadeildarinnar, i herbergi deildarinn- ar sem geymir öll nauðsynleg skjöl og pappira. þaö kemur aö sjálfsögöu niöur á starfinu. Viö höfum tvö herbergi alveg fyrir okkur, en aögang aö þvi þriöja. Oöru hverju höfum viö afnot af þvi fjóröa en þar er unniö daglega. Aþessuer þó fyrirhuguö breyting. Þaö stendur til aö viö flytjum okkur á næstu hæö. Tæknibúnaöur okkar er einnig lé- legur, en fer batnandi.” Hasshundarnir svokölluöu, sem oft komu viö sögu I uppljóstrun innflutnings fikniefna, eru ekki notaöir lengur. „Maöurinn sem sá um þá, er nýlega hættur, og nýir hundar hafa ekki komiö i staöinn fyrir hina. Hundarnir koma óneitanlega aö gagni, og þaöþurfa aö vera tveir vel þjálf- aöir hundar til staöar fyrir Stór-Reykjavlkursvæöiö.” — Undirbúningur starfsmanna Fikniefnadeildar? „Lögregluskólinn eins og hjá öllum öðrum. Þaö er ekki hægt aö tala um sérstakan undirbúning manna áöur en þeir byrja aö starfa I deildinni. Þrir okkar sem nú störfuip hér höfum fariö á námskeið erlendis, og þaö telég nauðsynlegt. En i sambandi viö ýmiss konar mál sem koma upp, þurfa menn stundum aö fara utan, og .viö notum þá tækifæriö til þess aö ræöa viö kollega okkar um þaö sem er aö gerast og er nýtt.” í flestum tilfellum söfnun Viöspuröum Guömund hvernig flkniefnakaup væru fjármögnuö. „I flestum tilfellum viröist um einhvers konar söfnun aö ræöa. Viö höfum aldrei oröiö varir viö einn fjársterkan aöila á bak viö þessi kaup, eins og sumir vilja halda fram aö fyrirfinnist. „Menn fjármagna þetta meö samskotum, fá lán i banka eöa selja hluti sem þeir eiga. Siöan fara einn eða tveir út og kaupa efniö, komasvo heimogseljaþaö fyrir miklu hærri upphæðir, en þeir borguöu fyrir þaö.” Fá tslendingar flkniefni frá varnarliösmön num ? „Þaö er áreiöanlegt aö hass fer miklu meira inn á völlinn, en nokkurn tima út af honum. Undantekning á þessu er Kork-máliö.” Eykst „Égheld aö þaö magnflkniefna sem berst hingaö til lands, eigi eftir aö aukast”, sagöi Guömundur. „Þaö er oftspurt aö þvi hvaö hægt sé aö gera til aö sporna við þessu. Þaö er auövitaö nauösynlegt aö löggæsla og toll- gæsla sé öflug, en ég tel fræöslu um þessi efni lika nauösynlega.” „Þessi fræösla gæti átt sér staö i ungiingaskólum. Þeir unglingar sem vildu prófa aö neyta fikni- efna, vissu þá hvers konar efni þeir væru aö fikta meö. Og hverju þau geta valdið. Þvi hefur veriö haldiö fram, aö hassið væri skaö- laust. Ég er alls ekki sáttur viö þaö. Mér sýnist allar rannsóknir stefna I þá átt, aö hassiö sé skaö- legra en fram aö þessu hefur verið taliö. Þó auövitaö sé ekki hægt aö likja því viö heróin eöa önnur svo sterk og skaöleg efni.” —EA iftlaust. Ég er alls ekki sáttur við það”. — lar lögreglunnar. Ljósm. GVA átján ára aldur, en flestir eru á aldrinum átján til tuttugu eöa tuttugu og tveggja ára. Þeir sem koma við sögu I fyrsta sinn, eru flestir á þeim aldri.” Hversu margir neyta? „Ég hef ekki hugmynd um hversu margir selja fikniefni hér álandi. Um þaö er engin tala til. Sama er aö segja um fjölda neytenda. En ég held að þeir séu fleiri en maöur ímyndar sér, sem neyta fikniefna aö staöaldri. Þaö er talsvert stór hópur manna, sem kalla má hálfgeröa fasta- gesti hjá okkur. Og þó nokkra vit- um við um, sem ekki hafa unniö i einhvern tima, en eru þó I utan- landsferöum.” — Teluröu aö neysla fíkniefna sé mikil meöal skólafólks? „Þaö er einhver neysla i framhaldsskólum, en hins vegar virðast menn detta úr námi, ef neysla þeirra er i einhverjum mæli. Þaö er kannski þess vegna sem viö verðum ekki svo mikið varir viö þetta meöal skólafólks. En þaö er ákaflega erfitt aö skipta þessu fólki niöur í „stétt- ir”, ef hægt er aö taka þannig til orða, og sama er aö segja um bakgrunn þessafólks, —frá hvers konar heimilum þaö kemur. Þaö er afskaplega blandaö. En á þessu hefur engin könnun veriö gerö.” Efni sem flutt eru inn Marijuana, hass, kókaln, am- fetamln og LSD ásamt ýmiss konar pillum, eru þau efni sem starfsmenn Flkniefnadeilarinnar Þarna hafa lagt hald á. „Kókain er inn- flutt I litlum mæli. Þaö má segja GÆÐI SIiM STAVDA löngu eftirað verðið er gleymt og grafið Berir þú samati verð, gœði og endingu, sérðu fljótt að samanburðurinn við aðrar innréttingar er hagstœður fyrir Haga eldhús- innréttingar. Það er nú einu sinni svo að vandaður hlutur er dýrari en óvandaður og það er skoðun okkar að „velberi að vandaþað sem lengi á að standa“. Það er vissulega freistandi að láta lægsta fáanlegt verð ráða kaupunum en reynslan sýnir að það getur verið dýru verði keypt. Við sýnum mörg mismunandi uppsett eldhús í sýningarsölum okkar að Suðurlandsbraut 6, Reykjavík og Glerárgötu 26, Akureyri. Komið og kynnið ykkur möguleikana sem bjóðast. hagi 'f Suðurlandsbraut 6, Verslunin Glerárgötu 26, Reykjavík. Akureyri. Sími: (91) 84585. Sími: (96) 21507.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.