Vísir - 13.11.1978, Síða 10
10
MARGVÍSLSGIR
Árið 1946 hóf Kennedyfjölskyldan að beita sér fyrir aðstoð við inni. Þetta var fyrsti sjóðurinn sem var stofnaður gagngert með
þá sem voru andlega vanheilir. Þá stofnuðu þau Joseph þetta hlutverk. Sjóðurinn varð að sögn kunnugra til vegna
Kennedy jr.-sjóðinn. Þetta var gert til minningar um elsta son sektarkenndar Kennedyfjölskyldunnar og var framlag hennar
þeirra Rose og Joe Kennedy, sem lét lifið i siðari heimstyrjöld- til að bæta fyrir gamlar syndir.
Thomas Eagleton oldungadeildarþingmabur varö af þvf aö hljóta útnefningu sem varaforsetaefni,
en hann haföi hlotiö raflostsmeöferö. Hér er hann ásamt Geoíge'M'cG'óvern.
Sjúkleíki
Rosemary
Þaö voru mjög fáir sem vissu
aö Kennedyhjónin áttu barn sem
var andlega vanþroska. Þetta var
ekki gert opinbert fyrr en meö
grein sem Eunice Kennedy Shriv-
er, systir Jacks, skrifaöi áriö
1962.
Rosemary Kennedy, sem var
þriöja elsta af niu börnuni Rose
og Joe Kennedy, hefur veriö á St.
Coletta stofnuninni f Jefferson i
Wiscounsin, frá þvi hiin var
tuttugu og eins árs gömul.
Henni var komiö þar fyrir
vegna þess aö hUn gat ekki lengur
veriö innan um venjulegt fólk.
Roáemary er fædd áriö 1918 og
móöir hennar segir hana hafa
veriö mjög seina til. Foreldrarnir
reyndu hins vegar aö leyna þessu
og láta lita út fyrir aö hún væri
heilbrigö. Þau kynntu hana tii
dæmis á sinum tima fyrir Eng-
landskonungi er Joe Kennedy var
sendiherra Bandarikjanna 1
LundUnum. Fljótlega eftir aö
Kennedyfjölskyldan kom aftur til
Bandarikjanna fór Rosemary aö
taka æöisköst. HUn réöist á fólk
og braut hluti og reyndist óviö-
ráöanleg. Aö lokum tóku foreldr-
ar hennar þá afdrifariku ákvörö-
un aö láta gera á henni heUaaö-
gerö sem myndi eyöileggja hluta
heilans tU aö breyta óæskilegri
hegöan hennar. Þetta var áriö
1941 en slfk aögerö var fyrst
aö tilraunir höföu veriö geröar á
simpönsum.
Þessi aögerö var á sinum tima
talin vera róttæk læknisaögerö.
Aögeröin á Rosemary geröi þaö
aö verkum aö geta hennar varö
eftir á mjög takmörkuö. 1 dag
myndu læknar fremur hafa gefiö
henni lyf sem lægöu öldur hugans
en aö framkvæma slika aögerö
sem framkallar persónuleika-
breytingu.
Fjölskyldu-
leyndarmól
Kennedyfjölskyldan hefur ekki
enn fengist til að skýra frá hversu
afdrifarikur þ^ssi uppskuröur
var. 1 minningum sinum lét Rose
Kennedy þess getiö aö upp-
skuröur heföi veriö geröur á
Rosemary og lét þaö fylgja aö
þetta heföi veriö gert samkvæmt
ráöum færustu sérfræöinga. „Að-
geröin geröi þaö aö verkum aö
þaö dró Ur ofbeldistilhneigingum
Rosemary,” sagöi móöir hennar,
en hUn haföi llka þær afleiöingar
aö Rosemary er varanlega
fötluö.” „Þetta er svo sorglegt,”
segir Paulus, ein nunnan sem
-fylgist meö Rosemary inni á
stofnuninni. „Ég held hins vegar
ekki aö læknar hafi getaö boðiö
upp á róandi lyf á þessum tima.
Aögeröin var ekki bráönauösyn-
leg, vegna þess aö Rosemary
heföi veriö sæmileg aöeins meö
lyfjanotkun. Hún er hins vegar
mjög indæl nUna og þaö er hugsaö
vel um hana.”
Kosemary fær stundum aö fara
i heimsóknir til Hyannis Port.
Þessar heimsóknir eru mjög
erfiöar fyrir Rose Kennedy sem
hefur aldrei komist yfir sektar-
kenndina vegna hinnar afdrifa- •
framkvæmd á fólki áriö 1935 eftir Kennedy.
Tengdadætur sem og tengdasynir Kennedyfjölskyldunnar uröu aö helga sig algjörlega fjölskyldulftinu.
Hér sjáum viö til vinstri Kathieen Kennedy ásamt manni sinum og til hægri eru Robert og Edith
riku ákvöröunar varöandi dóttur
hennar.
Mikil samkeppni
Sterk og mótandi persóna Joe
Kennedy setti mark sitt á öll
Kennedybörnin. „Viö læröum
fljótt aö keppnin og allir leikirnir
innan fjölskyldunnar var undir-
búningur fyrir hina höröu sam-
keppni utan heimilisins ” sagöi
Jack Kennedy einu sinni
1 jafnstórri fjölskyldu geröist
það iöulega aö yngri börnin uröu
ekki aönjótandi athygli foreldr-
anna. Bobby Kennedy sem var sá
sjöundi I rööinni viöurkenndi
þetta. „Meö þvl aö vera einn af
þeim yngstu verðuröu aö berjast
til aö komast áfram.”
Dæturnar þurftu jafnvel aö
berjastennmeirum athygli fööur
slns. Eunice Kennedy Shriver var
sú sem reyndist sterkust af
systrunum. HUn hefur alla tlö
fylgtbræðrum sinum eftir og þeg-
ar þau voru börn keppti hUn viö
þá í fótbolta, sundi og fleiru. Hún
lærði eins og hin systkinin aö
sætta sig aldrei viö ósigur.
Þeir sem giftust inn I fjölskyld-
una uröu ekki slöur aö taka þátt i
keppninni innan þessarar
metaaöargjörnu fjölskyldu. Steve
Smith og Sargent Shriver þágu
báöir starf hjá tengdaföður sin-
um. Leikarinn Peter Lawford
sem ekki reyndist nægilega
haröur aö mati Joe hjálpaöi upp á
tengslin viö frægar Holly-
woodstjörnur.
Að gifftast upp
Tengdasynirnir uröu aö taka
þátt I þvi sem var aö gerast innan
fjölskyldunnar. Þeim var ekki
leyft aö lifa sinu eigin lifi, né
sjálfir aö framfleyta fjölskyldum
slnum. Tengdafaöir þeirra gerði
þá háöa sér fjárhagslega. Eigin-
konur þeirra sendu rakninga slna
jafnt fyrir sem eftir giftingu til
fööur sins. Þær leyföu eiginmönn-
um slnum aldrei aö gleyma hver
borgaöi.
Synir JoeKennedy fylgdu allir i
fótspor fööur síns meö þaö aö gift-
ast konum sem voru ofar þeim i
þjóöfélagsstiganum. Ætlast var
til aöþær lyftu Kennedyfjölskyld-
unni meö þvi aö ganga aö eiga
syni hennar, auk þess var þeim
gert ljóst aö þær ættu aö einbeita
öllum kröftum sinum aö þvi aö
aöstoða menn slna og vera þeim
reglulegir félagar.
Þaö var ætlast til aö þær fæddu
nýja Kennedya meö reglulegu
miílibili og gættu þess vandlega
aö skyggja aldrei á eiginmenn
slna.
Barátta
Þetta reyndist ómögulegt hlut-
verk fyrir Jacqueline Bouvier
Kennedy. HUn reyndi mikiö til aö
byrja meö en hUn gat ekki breytt
persónuleika sinum. „Mitt eðli er
aö vera innhverf og sækjast eftir
einveruog brjóta heilann um of,”
sagöi Jackie.
Strax sem barn fór hún mikiö
einförum. 1 skóla blandaði hún
ekki mikiö geöi viö skólasystur
slnar. Jafnvel eftir aö hún varö
fulloröin er þaö auöveldara fyrir
hana aö gefa stórgjöf en aö gefa
nokkuö af sjálfri sér.
Jackie hittir vini sina á 6-8
raánaða fresti. HUn hefur hins
vegar aldrei getaö veriö I daglegu
sambandi viö þá. „Hversdagslifið
er henni erfiðara en flestum okk-
VISIR Mánudagur 13. nóvember 1978
Berglind Ásgeirsdóttir þýddi og endursagði.
JACKIE
ERFIDLEIKAR
n
ar”, segir vinur hennar. „HUn
virðist geta staöiö andspænis
hrikalegum áföllum og borið
höfuöiö hátt en getur samt ekki
mætt daglegum öröugleikum.
HUn leggur sig ekki fram við aö
halda I vini sina meö þvl aö hafa
reglulega samband.”
Paul Mathis, sem er blaða-
maöur viö ParisMatch er góövin-
ur Jackie. Hann segir. „Hún get-
ur verið manna kátust meöal vinq,
en siöan getur liöiö ár án þess aö
hún hafi samband viö þessa sömu
vini. HUn vill ekki tengjast fólki
um of eöa opna sig fyrir þvl. Iðu-
leg a leg gur h ún fæö á þá s em hafa
hlustaö á hana, þá sjaldan sem
húnhefur rasaöUt. HUnsærirfólk
iöulega og biöur siöan afsökunar
áeftir. Jackieer alltaf aö berjast
viö sjálfa sig.”
Erffitt skapfferli
Allir þeir sem höföu náiö sam-
neyti viö Jackie komust ekki hjá
þvi aö taka eftir erfiöu skapi
hennar og þunglyndi á köflum.
„HUn er ekki hamingjusöm”
segir Paul Mathis. „Hún er svo
flókinn persónuleiki. Þá bætist
þaö viö aö hún er mjög reikul og
óviss á köflum. Iöulega hefur hún
enga sjálfsstjórn.
Eftir aö hún giftist inn I
Kennedyfjölskulduna var álagiö
svo mikiö aö hún missti fótanna.
HUn gat ekki þolað systur Jacks
og fannst hUn æöri þeim en var
engu aö síöur háö þeim.”
„Jackie samdi ekki viö tengda-
móöur slna og gagnkvæmt,” seg-
ir George Smathers öldunga-
deildarþingmaöur.
„Systur Jacks voru þreytandi
meö slfellt tal um peninga og völd
Kennedyættarinnar. Þær gátu
auöveldlega gertfólk brjálaö meö
Hér sjáum viö Joe Kennedy er opnuð var stofnun sem byggö var fyrir fé úr minningarsjóönum um
Joseph Kennedy.
Jackie undirgekkst slika meö-
ferö á Valleyhead nokkrum árum
eftir aö þau Jack Kennedy giftu
sig.
Hún var hins vegar komin á
fir.nmtugsaldur er hún fór aö
rnæta reglulega hjá sálfræöingi.
Hún hefur komiö til viötals I einn
klukkutíma á daga 5 daga vik-
unnar.
A sama tima og Jackie var á
Valleyhead var Thomas Eagleton,
ungur lögfræöingur, lagöur inn á
sjúkrahús i Rochester til aö hljóta
sams konar meöferö. „A þessum
tlma var þetta álitin áhrifarik
meöferö viö þá sem voru mjög
slæmir á taugum og byrjaöir aö
sýna þunglyndiseinkenni,” segir
Eagleton, sem hélt þessu leyndu
fyrstf staö. Mörgum árum seinna
var þetta rifjaö upp er hann
reyndi aö veröa varaforsetaefni
George McGovern.
Þetta varö forsíöuefni blaöa
vestan hafs og demókrata-
flokkurinn taldi sig ekki geta
boöiö upp á slikan mann. George
McGovern baö hann nokkru
seinna aö draga sig I hlé og valdi I
staöinn Sargent Shriver, mág
Jacks Kennedys.
Þaö heföi llklega aldrei komist
upp um þaö aö Jackié haföi fengiö
sllka meöferö ef starfsmaöur á
stofnuninni heföi ekki gerst laus-
máll. Fjölskylda hennar þagöi
yfir þessu. Mjög fáir vinir hennar
vissu um þetta,en er þeir fréttu
seinna um þetta þótti þeim slikt
ekki ótrúlegt.
„Jackie varö fyrir miklu áfalli
viöskilnaö foreldra hennar,” seg-
ir Paul Mathis. „Hún hefur aldrei
komist yfir þaö áfall,ég er helst á
þvl aö hún hafi ekki fæöst ham-
ingjusöm.
Jackie reynir aö fylla Uf sitt
meö veraldlegum gæöum, en hún
þjáist engu aö siöur,” segir
Mathis.
Tengdasynir Joe Kennedy höföu náin tengsl viö bann. Hér sjáum viö til vinstri leikarann Peter Lawford
ásamt Pat Kennedy. Til hægri eru Eunice og Sargent Shriver.
þessu rausi. Ég held aö Jackie
hafi fljótlega byrjaö aö brotaa
niöur.”
Að lokum var álagiö oröiö of
mikiö fyrir Jackie og hún leitaöi
tilValleyheadum aöstoö. Þar var
rekin sálfræöiþjónusta og höföu
þessir aöilar sérhæft sig I raf-
lostsmeöferö.
Aðstoð
sálfrœðings
Raflosti hefur veriö beitt á
árangursrlkan hátt viö ófriskar
konur og háaldraö fólk. Ekki er
alveg vitaö hvevnig þessi aöferö
læknar fólk.
Rosemary Kennedy var og er andlegur eftirbátur sinna jafnaldra.
r
I Vísi á fimmtudaginn:
CAROLINE BREYTIR STÖÐUNNI