Vísir - 14.11.1978, Side 2
«f I f» * v* / V
c
I Reykjavík
V
3
Ertþú farin(n) að hugsa
til jólanna?
Gubriður Isólfsdóttir, húsmóóir:
„Nei ég er ekki farin aö hugsa til
jólanna. Ég læt þaö biöa þar til i
desember.”
Nanna Jónsdóttir, hiismóöir:
„Nei, ekki aö neinu leyti, en ég
hlakka mjög til jólanna,þvi neita
ég ekki.”
Magdaiena Jóhannsdóttir, versl-
unarmaöur: „Já elskan min,
fyrir löngusíöan. Ég hlakka mik-
iö til jólanna.”
Leifur Sörensen, blakmaöur:
„Neiíekki er ég nú farinn aö gera
þaö.”
Kristján Guömundsson, af-
greiöslumaöur: „Já, ég er farinn
aö gera þaö. Þaö kemur tilhlökk-
un í mann þegar meira veröur um
aöverai vinnunni. Ogsökum þess
hversu mikiö veröur aö gera um
jólin i vinnunni er maöur farinn
aö spá i jólagjafirnar.”
Þriöjudagur 14. nóvember 1978
VÍSIR
Séö inn eftir nýja fjósinu I Þorleifskoti.
NÝ NAUTAUPP-
ELDISSTÖÐ í
ÞORLEIFSKOTI
Ný nautauppeldis-
stöð Búnaðarfélags
islands i Þorleifskoti í
Árnessýslu var tekin i
notkun um helgina. i
uppeldisstöðinni eru
básar fyrir 48 naut-
kálfa á mismunandi
aldri og auk þess sótt-
varnardeild þar sem
þeir verða fyrstu vik-
urnar.
Stefnt veröur aö þvi aö taka
nautkálfa i stööina 1-3 vikna
gamla ef flutningaaöstaöa leyf-
ir. Þar veröa þeir svo þar til
þeir eru eins árs en þá veröa
þeir sendir i Nautastöö Bvín-
aöarfélags Islands viö Hvann-
eyri.
Hlutverk uppeldisstöövarinn-
ar i Þorleifskoti er tvenns kon-
ar. 1 fyrsta lagi aö ala upp naut
til notkunar á nautastööinni viö
Hvanneyri. I ööru lagi aö vera
einangrunarstöö gagnvart
ákveönum sjúkdómum (aöal-
lega garnaveiki) sem falla und-
ir Sauöfjárveikivarnir.
Sauöf járveikivarnir hafa
krafist sexmánaöa einangrunar
nautkálfa, áöur en þeir eru
fluttir á sæöingarstöö. Sú
einangrun hefur aö undanförnu
veriö aö Gröf á Höföaströnd en
veröur nú lögö niöur og flutt aö
Þorleifskoti.
75 ára afmæli
Skipulegar kynbætur I naut-
griparækt hófust hér á landi
meö stoftiun fyrstu nautgripa-
ræktarfélaganna áriö 1903 og er
starfsemin þvi 75 ára á þessu
ári.
Aö stofnun félaganna vann
Guöjón Guömundsson, fyrsti
ráöunautur Búnaöarfélags
tslands 1 búfjárrækt, en hann
réöst til félagsins áriö 1902.
Búnaöarfélag lslands hefur
alla tíö siöan veriö miöstöö kyn-
bótastarfeins og stefnur i naut-
griparækt og leiöbeiningar ver-
iö i höndum ráöunauta félagsins
i þeirri grein.
Fyrsta aldarfjóröunginn sem
félögin störfuöu voru meöalárs-
afuröir skýrslufæröra kúa milli
2.200 og 2.400 kg. Ariö 1977 voru
meöalársafuröir orönar 3804 kg.
Meö byggingu uppeldis-
stöövarinnar I Þorleifskoti
skapast i fyrsta skipti góö aö-
staöa til aö fylgjast meö vexti
ungnautanna og ýmsum öörum
mikilvægum atriöum.
Þá veröur i fyrsta sinn hægt
aö fylgjast meö fóöurnýtingu
nautkálfanna sem er mikilvægt
atriöi f kynbótastarfseminni.
Stjörnustríð meðal íslenskra bókaútgefenda
A undanförnum árum hefur
tekist aö koma nokkru skipulagi
á félagsmál bókaútgefenda, og
tókst jafnvei aö gera fyrsta
samninginn milli þeirra og rit-
höfunda af þvf tilefni. Virtist
sem samtök útgefanda þýddu aö
samstarf þeirra stefndi I friöar-
átt. Nú er hins vegar hafiö eins-
konar stjörnustrfö meöal
tveggja f hópi helstu útgefenda
landsins, og er jafnvel taliö aö
þetta stjörnustriö eigi eftir aö
valda erfiöleikum i sambúöinni
á hinum félagslega grundveili.
Um helgina birti bókaútgáfan
Iöunn heilsföu auglýsingu I
Morgunblaöinu, þar sem útgáf-
an tilkynnti aö stjörnustrföiö
væri skolliö á. Út værl komin
skáldsagan Stjörnustrfö eftir
George Lucas, en bandariska
kvikmyndin „Star Wars”, sem
sýnd hefur veriö I Nýja biói, er
byggö á henni. Næstu daga
kemur svo út hjá Bókaútgáfunni
Erni og örlygi myndasagan
Stjörnustriöiö, sem byggö er á
kvikmyndinni, enda eru mynd-
irnar I bókinni teknar út henni.
Þessi útgáfa er fyrst og fremst
ætluö börnum og unglingum og
er meö stutta texta og miklu af
myndum. Er raunar mynda-
saga.
Nokkur harka var f sam-
keppni um aö ná myndabókinni
til útgáfu. Bókaútgáfufyrlrtæki f
London haföi söluréttinn á
myndabókinni og mun örn og
örlygur hafa tryggt sér útgáfu-
réttinn meö góöum fyrirvara.
Iöunn vildi lika gefa þessa
myndabók út, en mlssti af út-
gáfuréttinum hér vegna þess aö
Coiiins-fyrirtækiöf London, sem
hefur umboö fyrlr Random
House I New York, haföi þegar
selt hann Erni og örlygi. Eitt-
hvert fyrirtæki i Danmörku
seldi svo Iöunni réttinn aö
myndasögunni án þess aö hafa
heimild til þess. Þegar svo var
komiö, og Iöunn haföi misst af
myndasögunni, sneri fyrirtækiö
sér aö þvf aö gefa út visinda-
skáldsögu George Lucas i heilu
lagi, flýtti sér aö komast á
markaö meö hana á undan
myndabókinni — og auglýsa.
Auglýsing Iöunnar á skáld-
sögunni undirbýr jaröveginn
undir samkeppnina um söluna,
en samrýmist illa eölilegum
viöskiptaháttum. I augiýsing-
unni heitir aö um óstytta útgáfu
sé aö ræöa — „engu sieppt og
engar endursagnir. Lesiö
óstytta og ófalsaöa útgáfu þess-
arar frægu sögu”, segir enn-
fremur I auglýsingu Iöunnar.
Þessi texti bendir tii aö von sé
á föisuöu stjörnustrföi, eöa þá
aö hingaö hafi borist faisaö
st jörnustriö. Aöeins tvennt
kemur til greina I þvi efni: aö
kvikmyndin Stjörnustrfö, sem
Nýja bió hefur veriö aö sýna, sé
fölsuö, eöa og þaö sem liklegra
er, aö Stjörnustriö Arnar og
örlygs sé falsaö aö mati Iöunn-
ar, og þá kvikmyndin um leiö,
sem bókin byggist á. Hvort
heldur sem er, þá er hér um
grófar ásakanir aö ræöa á hend-
ur einni útgáfu, sem hefur fariö
i einu og öllu eftir frumútgáfu.
Meira aö segja hefur sami þýö-
andi, Hersteinn Pálsson, þýtt
báöar bækurnar, og auk þess
þýtt kvikmyndatextann. Þaö
getur þvi oröiö nokkuö löng leit
aö fölsuninni fyrir Iöunni, veröi
hún krafin um skýringar á fyrr-
greindu oröaiagi I auglýsing-
unni.
Mest er þó um vert, aö Iöunn
viröist hafa sagt upp öllu sam-
komulagi viö félaga sinn I sam-
tökum bókaútgefenda og sótt aö
honum meö ósæmilegum aö-
dróttunum um bók, sem Iö-
unn fékk ekki sjálf aö gefa út
þrátt fyrir Itrekaöar tilraunir.
Má vel vera aöþetta mál leiöi til
þess, aö bókaútgáfan örn og
örlygur uni þvi ekki aö vera i
samtökum meö IDunni eftir þær
aöfarir sem liggja ljósar fyrir i
auglýsingunni, eöa þá aö Iöunni
veröi vikiö úr samtökum bóka-
útgefenda. Ekkert liggur enn
fyrir um hvaöa stefnu þetta mái
tekur. Máliö er alit heidur óvænt
og skritiö, einkum þegar haft er
i huga, aö bókaútgefendur fara
yfirleitt meö friöi innbyröis, og
hafa lagt hart aö sér aö treysta
samstööuna á undanförnum ár-
um. En þaö er iangur vegur frá
þeirri samstööu til auglýsingar
Iöunnar um hina „ófölsuöu” út-
gáfu stjörnustrfösins.
Svarthöföi