Vísir - 14.11.1978, Side 3
vism ÞriOjudagur 14. nóvember 1978
r
i
i
Bruninn & Höfn í Hornafirði:
TJÓNIÐ HÁn í
300 MILUÓNIR
Gkki er ennþá ljóst hvert
heildartjónió á söltunarstö&inni
Stemmu á Höfn i Hornafiröi var
i brunanum s.l. sunnudag. Sölt-
unarhúsið er metið á 230
milljónir og eyðilagðist það
gjörsamlega í eldinum ásamt
öllum tækjum. Talið er að um
1200-1500 saltaðar tunnur hafi
verið f stöðinni og eyðilögðust
þær I eldinum og eitthvað af sild
úti við skemmdist einnig.
Kristján Guðmundsson fram-
kvæmdastjóri Stemmu sagði 1
samtaliviðVisi að nú þegarværi
byrjað að hreinsa rústirnar.
Þaö verk tæki að minnsta kosti
2-3 vikur og þangað til væri ekki
hægt aö segja með nokkurri
vissu hvað tjónið væri mikiö.
Einnig væri matsmaður að at-
huga sildina sem var fyrir utan
húsiðfaö hve miklu leyti hún
hefði skemmst.
Söltunarstöðin var byggð i
fyrra og húsið stækkað i ár. Það
var stálgrindarhús, 1800 fer-
metrar að stærö. Á þessari ver-
tiö var búið aö salta þar 19000
tunnur.
„Eftir að búið er að hreinsa til
þá ætlum við að byggja aftur þvi
við erum bjartsýnisfólk”, sagði
Kristján.
Hann sagði að engar hug-
myndir væru um eldsupptök en
eitt væri þó ljóst,aö þau væri
ekki frá kynditækjum þvi þau
væru það eina sem ekki hefði
eyðilagst i eldinum.
—KS
Brunarústirnar á Höfn I Hornafirði.Visismynd: Albert Eymundsson .
Drifa Pálsdóttir lögfreðingur
Nýr lögfrœðingur
Mœðrostyrksnefndar
Drifa Pálsdóttir hefur tekiö við
starfi lögfræöings Mæðrastyrks-
nefndar i Reykjavik. Hún tók við
af Sigriði Asgeirsdóttur, héraðs-
dómslögmanni, sem hefur starfað
undanfarin ár sem lögmaöur
nefndarinnar.
Drifa mun halda áfram þeim
endurgjaldslausu lögfræðilegu
leiöbeiningum við efnalitlar
mæöur, sem Mæðrastyrksnefnd
hefur rekið um árabil.
Viðtalstimi Drifu veröur alla
mánudaga kl. 10-12 að Njálsgötu
3, en slminn er 14349.
Drifa Pálsdóttir lauk lögfræði-
prófi vorið 1978 og var prófritgerð
hennar á sviði sifjaréttar og fjall-
aði um forsjá barna við skilnaö
foreldra þeirra.
Systrafélag Ananda
Morga á íslandi:
Símaþjónusta
Fjórlagafrumvarpið:
TVEIR MILLJARÐAR
BÆTAST VIÐ OPIN-
BERAR FRAMKVÆMD-
IR Á NÆSTA ÁRI
„Fjárlagatölurnar eru
yf irleitt þær sömu og þær
voru er fyrri stjórn skildi
við fjárlagafrumvarpið.
Siðan hefur verið gengið
út frá því að 2 milljarðar
bættust við til opinberra
framkvæmda", sagði
Ragnar Arnalds sam-
göngu- og menntamála-
ráðherra i samtali við
Vísi.
Ragnar sagði að al-
þýðubandalagsmenn
hefðu lagt á þetta þunga
áherslu, að fá fram-
kvæmdafé aukið, og
myndi sú aukning dreif-
ast jafnt á framkvæmda-
sviðið. Þetta kæmi reynd-
ar fram i athugasemdun-
um með frumvarpinu.
Þar segi að miðað við að ein-
um milljaröi sé bætt við þá verði
samdráttur i fjárfestingum um
16%. 1 framhaldi af þvi kæmi aö
telja mætti eðlilegt að sam-
drátturinn væri um 12% og væri
þá miðað við tveggja milljaröa
aukningu frá þvi sem gert væri
ráð fyrir I frumvarpinu eins og
þaö hefði veriö lagt fyrir.
—KS
Kenichi Takefusa I hinni nýju verslun Japis.
„SONY í HÆSTA
GÆÐAFLOKKI"
,,Sony leggur aðaláherslu á vöruvöndun og öll
framleiðsla Sony er i hæsta gæðaflokki”, sagði
Kenichi Takefusa framkvæmdastjóri Japis í sam-
tali við Visi.
Japis er nýstofnað hlutafélag
sem annast margháttuö viðskipti
við Japan og hefur opnað verslun
með vörur frá Sony að Lækjar-
götu 2.
„Við erum hér með litsjón-
varpstæki, hljómtæki, kassettur
og margt fleira frá Sony og enn-
fremur varahluta- og viðgeröar-
þjónustu. Sony fann upp og notar
með einkaleyfi svokallað
Trinitron kerfi fyrir litsjónvarps-
tæki sem tryggir bestu fáanlegu
gæði”, sagði Takefusa.
Þá minnti hann á, aö áriö 1973
hlaut einn af sérfræðingum Sony,
dr. Leo Esaki, Nóbelsverölaunin,
en hann vann að hönnun Trinitron
kerfisins.
—SG
Grunnskólakennarar
mótmœla niðurskurði
á fjórveitingum
Fuiltrúaráðsfundur Sam-
bands grunnskólakennara mót-
mælir harðlega þeim niöur-
skurði á f járveitingum til
kennslu I grunnskólum sem
fram kemur I fjárlagafrum-
varpinu.
SGK varar við fjölgun nem-
enda 1 bekkjardeildum, fækkun
kennslustunda eða öðrum þeim
leiöum sem munu bitna á nem-
endum.
Sambandið minnir á ár barns-
ins áriö 1979 og telur aö stefnan
ætti að vera aö bæta skólahald
og námsaðstöðu, I stað þess aö
þrengja kosti nemenda.
„Samþykki stjórnarflokk-
arnir þennan niðurskurð ganga
þeir þvert á stefnuskrár sinar
fyrir siðustu kosningar” segir i
lok ályktunarinnar.
Þorskveiðibann
20.-31. desember
öilum öðrum skipum en skut-
togurum er óheimilt að stunda
þorskveiðar f fslenskri fiskveiði-
landhelgi timabilið 20.-31. des. að
bá&um dögum meötöldum.
Þetta kemur fram i reglugerð
um takmarkanir á þorskveiöum
allra fiskiskipa i nóvember og
desember i ár.
Varöandi skuttogara gildir sú
regla, að skuttogarar með aflvél
stærri en 900 bremsuhestöfl,
verða að láta af þorskveiöum I 21
dag á timabilinu 15. nóvember til
ársloka.
A þeim tima sem skíp mega
ekki stunda þorskveiðar sam-
kvæmt ofangreindu, má hlutdeild
þorsks i heildarafla hverrar
veiðiferöar ekki nema meiru en
15%, það sem umfram er veröur
gert upptækt samkvæmt lögum
um upptöku ólöglegs sjávarafla.
—BA—
um helgar
Systrafélag Ananda Marga á
tslandi hefur tekiö upp simaþjón-
ustu um helgar.
Þetta er að erlendri fyrirmynd
og hefur þessi simaþjónusta veriö
nefnd „Amurtel”. Þjónustan er
veitt I slma 2 35 88 frá klukkan
22.00—02.00 föstudagskvöld,
laugardagskvöld og sunnudags-
kvöld.
öllum þeim sem þurfa að ræða
vandamál sfn I trúnaði viö utan-
aðkomandi persónu er velkomið
að hringa á þessum tlma og verð-
ur samtaliö trúnaðarmál milli
þeirra og systranna.
—KS
STERKUR
SrfUHRElNN OG
GÓDUR HITAGJAFI
STÓ ofninn er islensk framleiðsla, rafsoðinn saman að mjög
miklu leyti með fullkomnum sjálfvirkum véium, sem tryggja
jöfn gæði og styrkleika suðunnar. Mælingar hafa sýntað STÓ
ofninn er mjög góður hitagjafi og hentar
bæði hitaveitu- og ketilkerfum.
Leitiö nánari upplýsinga. Gerum föst verðtilboð.
STÁLOFNAR HF.
Smiðjuvegi 56 sfmi 73880