Vísir - 14.11.1978, Síða 5
VISIR Þriftjudagur 14. nóvember 1978
Nýja litsjónvarpstækið f Skáiatúni. A myndinni eru Grlmur Grims-
son, formaður styrktarnefndar Geysis, Jón Gunnarsson, fyrrver-
andi forseti Geysis, Einar Hólm,forstööumaður Skálatúns, Sveinn
Gisiason og Magnús Pálsson, féhiröir Geysis.
Visismynd JA
Góðar gjafir í
Mosfellssveit
Kiwanisklúbburinn Geysir i
Mosfellssveit hefur gefiö til
heimilis SAA i Reykjadal plötu-
spilara til tungumáianáms og
einnig hefur klúbburinn gefið
Skálatúnsheimilinu lita-
sjónvarp.
Sveinn Gislason. forseti
klúbbsins sagöi I samtali við
Visi að fjár til þess heföi veriö
aflaö meö útgáfu blaös. Þetta
blaö væri nokkurs konar sima-
skrá fyrir sveitarféilagiö meö
auglýsingum og ýmsum upplýs-
ingum. Einnig heföu þeir jóla-
tréssölu árlega og rynni ágóöinn
af henni i styrktarsjóö.
Sveinn sagöi aö auk þessara
styrktargjafa færi klúbburinn
árlega meö sjúklinga á Reykja-
lundi i dags- feröalag á vorin.
—KS
Fjárlögin rœdd í dag
Fjárlagafrumvarp rikis- og mælir þá fjármálaráöherra,
stjórnarinnar fyrir áriö 1979 Tómas Árnason, fyrir frum-
veröur tekiö til fyrstu umræöu á varpinu. Aö þvi loknu hefjast al-
fundi sameinaös alþingis I dag. mennar umræöur, og munu þær
aö öllum likindum standa yfir
Þingfundur hefst klukkan tvö, fram á kvöld.
Verió velkomin
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Veitingabúó
í hádeginu alla daga
"Shawarma
ísraelskur grillréttur
Borinn fram í brauðhleif,
meó sinnepssósu
og salati
„ATVMNUREKENDUR
VERDI REKNIR
Újt STJÓRNUM
UFEYRISSJÓÐA"
— segir í ályktun Iðnnemasambandsins
„Ljóst er aö stór hluti af sparifé
iandsmanna er i lifeyrissjóöum
verkalýöshreyfingarinnar.
Umráöaréttur þessa fjármagns
hefur þvi stórkostlega stéttarlega
og pólitiska þýöingu”, segir i
ályktun 36. þings Iönnemasam-
bands Islands.
Iönnemar vilja aö verkalýös-
hreyfingin beiti öllum tiltækum
ráöum til aö ná yfirráöum lif-
eyrissjóöa.
Iönnemasambandiö telur rétt,
aö atvinnurekendur veröi reknir
úr stjórnum lifeyrissjóöanna og
aö strangt eftirlit veröi haft meö
fjármagni sjóöanna.
Sambandiö vill aö lifeyrissjóö-
irnir byggi leigusöluibúöir fyrir
verkafólk, þvi aö þannig veröi
sjóöirnir best tryggöir. Lífeyrir
reiknist út á gildandi kaup hverju
sinni, en ekki af meöaltali launa
fimm siöustu ára eins og nú er.
Makalifeyrir veröi gagnkvæmur
og aö greiösla lifeyris hefjist aö
fullu viö 65 ára aldur.
„Þir.giö mótmælir þvi óskap-
lega misrétti og afskiptasemi
rikisvaldsins aö skylda llfeyris-
sjóöina til aö kaupa rlkistryggö
skuldabréf fyrir vissa upphæö á
ári hverju”.
5
r
OLAFUR
SVARAR
Óiafur Jóhannesson, forsætis-
ráöherra, kvaddi sér hljóös utan
dagskrár á fundi sameinaös
alþingis i gær til þess aö svara
þeirri gagnrýni, sem fram hefur
komiö á ráöningu blaðafulltrúa
rikisstjórnarinnar.
Forsætisráöherra sagöi, aö
þar sem hér væri ekki um nýtt
embætti að ræöa, heldur
löghelgaö embætti, þá heföi
engin ástæöa veriö til aö bera
ráðninguna undir fjárveitinga-
nefnd eða mannaráöninga-
nefnd. Þaö væri á misskilningi
byggt aö halda aö fjárveitinga-
nefnd Alþingis gæti skoriö niöur
fjárframlög til þeirra embætta,
sem lög geröu ráö fyrir. Fjár-
lagavaldiö gæti ekki hróflaö viö
settum lögum.
Þá sagöi hann ennfremur, aö
aldrei væri leitaö eftir formlegu
samþykki rikisstjórnarinnar til
aö ráöa i lögbundnar stööur.
—GBG.
—BA
KSLENSK BOKASKRA
tslensk bókaskrá 1977 er
nýlega komin út, en útgáfu
hennar annast þjóödeild Lands-
bókasafns Isiands.
Skráin er aö þessu sinni 103
blaösiöur.
I formála er gerö nákvæm
grein fyrir allri tilhögun skrár-
innar. Þá er skrá um skamm-
stafanir, um Islensk útgáfu-
fyrirtæki og loks tölulegt yfirlit
um islenska bókaútgáfu 1977
(auk endurskoðaðs fyllra yfir-
lits um áriö 1976).
Bókaskráin sjálf skiptist I
Stafrófsskrá, Kortaskrá,
Flokkaskrá og seinast Efnis-
oröalykil aö flokkuöu skránni.
Af töluyfirlitinu sést, aö á ár-
inu 1977 hafa komiö út alls 802
bækur og bæklingar, þ.e. 576
bækur og 226 bæklingar, en
bæklingur telst rit, sem er 5-48
bls. A árinu komu út alls 110
barnabækur, 88 kennslubækur
og 218 þýddar bækur.
I STYRKIÐ ISLENSKAN IÐNAÐ!
1
| ÓTRÚLEGT EN SATT
§ Vegghúsgögn úr tekki.
§ Verö aðeins kr. 399.000.- samstæðan (3 einingar).
Ný gerð af borðstofuborðum, kr. 69.800, og stólum kr. 28.500-
8$ Verðið er ótrúlega hagstætt. Góðir greiðsluskilmálar.
|TRÉSMJÐJAN
I
L
LAUGAVEGI 166
SÍMAR
22222 OG 22229