Vísir - 14.11.1978, Page 7
VISIR Þriöjudagur 14. nóvember 1978
Umsjón: Guðmundur Pétursson
/
)
Utfærslan i smáatriðum
En bylgjurnar I umræöunum I
Sviþjóö þessar vikurnar risahæst
vegna útfærslu i smáatriöum hins
daglega lifs vinnumarkaöarins. 1
væntanlegu frumvarpi er þaö
réttur launþega til aö starfa viö
félagsmálum i vinnutimanum,
sem fjallaö er um. Hvaö flokkast
til dæmis undir félagsmálastarf?
Hafa meölimir stéttarfélaga til
dæmis rétt til þess i vinnutlman-
um aö ganga um meöal starfs-
manna og „agitera”? Mega þeir
standa i mótmælaaögeröum i
vinnutimanum?
Um þaö er meöal annars þrefaö
hvort átta vinnustundir á ári sé
nægilega rýmilegt fyrir félags-
bundinn starfsmann. Landssam-
tökin viljahafaþaöákvasöirýmra
og setja I staöinn fyrir átta vinnu-
stundir oröalagiö „hæfilegan
tima.” Þá vaknar spurningin um,
hvaö sé hæfilegur timi eöa sann-
gjarn. Þaö vill landssambandiö
láta dómstóla vinnumarkaöarins
ákveöa. En dómstóllinn hefur
þverneitaö aö láta nota sig til
stefnumótunar meö fordæmum.
Enn hefur svo veriö vakin upp
spurning um, hvaö slikt félags-
starf megi kosta fyrirtækin eöa
hvar eigi aö draga mörk sliks
Ola Ullsten forsætisráöherra
erfir vandamáliö.
kostnaöarauka. Póstþjónustan i
Sviþjóö hefur reiknaö Ut aö út-
gjöld hennar vegna vinnutaps
trúnaöarmanna og félagsbund-
inna starfsmanna hafi hækkaö úr
2 milljónum upp i 12 milljónir á
fimm árum. Rikisendurskoöun-
inni reiknast svo til aö nýju lögin
muni leiöa til Utgjalda sem nemi
rúmum tveim milljöröum
sænskra króna en þaö eru 35.000
meöalárslaun.
Nýja frumvarpiö krefst þess aö
skipaöir veröi 4.000 nýir
trúnaöarmenn og til þess aö
standa straum af launakostnaöi
þeirra á aö leggja á atvinnurek-
endur sérstakan skatt. Samtök
atvinnurekenda haröneita þessu,
en atvinnumálaráöherrann er svo
hrifinn af þessari hugmynd, aö
frekar en fella hana niöur, hefur
hann lagt til aö rikiö axli þennan
kostnaöarliö. Menn hafa vakiö at-
hygli á þvi, aö þaö leiöi til þess aö
rikisvaldiö veröi ekki lengur hlut-
laust i' afstööu sinni til aöila
vinnumarkaöarins og lendi þar
meö inni á braut, sem geti oröiö
hættuleg, þegar til framtíöarinn-
ar er litiö.
Almennur áhugi daufur.
Svo lengi var búiö aö klifa á
meöákvöröunarréttinum, áöur en
hann var leiddur i lög aö þorri al-
mennings I Sviþjóö viröist leiöur
oröinn á staglinu og sýnir þvi llt-
inn áhuga, þótt stjórnmálamönn-
um finnst um fátt annaö jafn gott
aö tala úr ræöustólum slnum.
Tom Höyem háskólalektor i
Stokkhólmi skrifar I Berlingske
Tidende aö þaö hafi veriö skylda
á hans vinnustaö aö hittast þri-
vegis til þess aö ræöa I aö minnsta
kosti þrjár klukkustundir um
meöákvöröunarmál. Vænst var
þrjátiu manna á fundina. — „Viö
vorum fimm fyrstu tvofundina en
þeim þriöja uröum viö aö fresta
vegna áhugaleysis og lélegrar
fundarsóknar.”
(Þýtt úr grein Tom Höyem i
Berlttigske Tidende.)
Fundu hlustunartœki /
sendiráðinu í Moskvu
Andrew Peacock,
utanrikisráðherra
Ástraliu, sagði i
morgun, að fundist hefði
i sendiráði Ástraliu i
Moskvu, sægur af hlust-
unartækjum, falinn i
húsakynnum þess.
Ráðherrann skýrði
ástralska þinginu frá
þvi, að Ástraliustjórn
hefði mótmælt þessu
harðlega við Sovét-
stjórnina.
„Viö lltum á þeitta sem siölaust
og hiö alvarlegasta brot á
diplómatiskum réttindum,” sagði
Peacock.
Hann gerði þingdeildinni grein
fyrir þvi, að Sovétstjórnin neitaöi
allri ábyrgö á hlustunar-
tækjunum, sem hefðu veriö falin
vandlega i sendiráöinu, og aö
Sovétstjórnin teldi, aö þau væru
annarra verk.
Ástraliustjórn svaraöi um hæl,
að slika skýringu teldi hún alls
ófullnægjandi, og að hún liti
Olíuverkfall írans
Rekstur stærstu olíu-
hreinsistöðvar heims, í
Abadan i íran, er nú
smám saman að komast
i eðlilegt lag, eftir að
herlið var sett til þess að
gæta þar laga og réttar
og verkfallsmönnum
var lofað launahækkun.
Hvaö sem þvi liöur er oliufram-
leiöslan annarstaöar i suövestur-
Iran ekki nema helmingur af sin-
u venjulega magni, sem eru
nær 6 milljón tunnur á dag. Þar
logar allt i verkföllum enn og
óeiröum.
Verkfallsmönnum I Abadan
voru settir úrsiitakostir — annað
hvort ganga til starfa eöa veröa
reknir. 12 manna verkfallsnefnd
þeirra er sögö hafa veriö hand-
tekin.
ennþá svo á, aö hlustunar-
tækjunum-sem fundust I júnl
siðasta sumar— heföi veriö komiö
fyrir I sendiráöinu aö undirlagi
sovéskra yfirvalda.
Sendiherra Sovétrikjanna I
Canbarra, Alexander Basov, var
kallaður á fund utanrlkisráöherra
Astralíu og sagt, aö Astra-
liustjórn litu á hiustunartækin,
sem sönnun um fjandskap viö
Ástralíu.
Sjórœningjar
Kanaríeyja
Flokkur manna, vopn-
aður hnifum, réðst um
borð i 6.500 smálesta
argentiskt flutningaskip
i höfninni i Las Palmas á
Kanarieyjum, en áhöfn
skipsins tókst að reka þá
af höndum sér.
Arásarlýðurinn kom aö skipinu
á þrem hraöbátum, greinilega
meb þeim ásetningi aö ræna.
Fyrsti stýrimaður var vel á
varðbergi, ræsti út mannskapinn,
og flúðu ræningjarnir strax,
þegar viðvörunarskotum var
hleypt af út í loftiö.
Skipið hélt slðar úr höfn á leiö
til Argentinu meö sprengiefni
innanborðs, rafmagnsvörur og
frystar matvörur. Orð lék á þvi,
að farmur þess hefði verið skot-
vopn, ætluð Argentlnu, en þaö
hefur ekki fengist staöfest.
Af fundi samninganefnda Egypta og lsraela I Washington. — Cyrus Vance utanrfkisráöherra (meö
uppiyfta hendi) er aö tala, en Dayan, utanrlkisráöherra tsraels og formaöur fsraelsku nefndarinnar
gefur máli hans góöan gaum. Sköiiótti maöurinn, sem snýr hnakkanum í ljósmyndarann, er Kamei
Hassan AIi, varnarmálaráöherra Egyptalands og formaöur egypsku nefndarinnar. Maöurinn lengst til
vinstri er Eser Weizman, varnarmáiaráöherra tsraels.
Þrjóska og óbilgirni í
kröfum stendur í vegi
friðarsamninga
Sókktu veiði-
þjófnum
Fjórir hraöbátar land-
helgisgæslunnar japönsku, ein
þyrla og fjöldi veiöivaröa,
neyddust til þess aö beita öfl-
ugum vatnsdælum eftir fjöru-
tiu minútna eltingarleik viö
óprúttinn laxveiöiþjóf úti af
hafnarbænum Nemuro i
Japan.
Veiöiþjófurinn, sem verö-
irnir höföu komiö auga á, þar
sem hann var aö verki á laxa-
miöum Kyrrahafsins, neitaöi
aö hlýta stöövunarmerkjum.
Tvivegis keyröi hann plast-
hraöbát sinn á eftirreiöar-
menn, sem gripu þá til þess aö
sprauta á hann úr slökkvibún-
aðisinum. Fylltist þá báturinn
og sökk. Veiöiþjófurinn var
handsamaöur og aflinn, 243
laxar, var geröur upptækur.
Carter Bandarikjafor-
seti leggur nú mjög fast
að Egyptum og ísraels-
mönnum að yfirstiga
siðustu erfiðleikana,
sem þykja standa i vegi
fyrir friðarsamningum.
í sjónvarpsviðtali í
gærkvöldi virtist Carter
bæði óþolinmóður og
gramur, og sagði, að
báðir aðilar sýndu
þr jósku og gerðu kröfur,
sem gengju langt út
fyrir Camp-David-sam-
komulagið i september.
Hnífurinn viröist nú standa þar
i kúnni, aö Egyptar krefjast þess,
aö tfmaáætlun fylgi friöarsamn-
ingunum viö tsrael, þar sem
kveöiö veröi á um, hvenær tsrael
hverfi af vesturbakka árinnar
Jórdan, en Israelsmenn þverneiti
aö samþykkja slikt.
Ahrifamenn Ur samninga-
nefndum beggja hafa veriö kall-
aöir heim til Israels og Egypta-
lands frá viöræöunum i Washing-
ton til þess aö gera rikisstjórnum
sinum grein fyrir stööunni og ráö-
færa sig viö yfirmenn.
Heimkalliö kom innan sólar-
hrings eftir að Bandarikjastjórn
bar fram málamiðlunartillögu
— segir Carter
Bandaríkjaforseti
varöandi hugmyndina um aö
tengja friöarsamningana viö
framvindu Palestínuvandamáls-
ins.
Carter forseti sagöi I sjón-
varpsviötalinu I gærkvöldi, aö
hann væri aö reyna aö fá báöa,
tsraela og Egypta, til þess aö slá
af kröfum sinum. — Hann varaöi
viö þvl, aö mistækjust friöar-
samningarnir gætu þaö haft hinar
hryllilegustu afleiðingar fyrir
Austurlönd nær og yröi þá um aö
kenna róttækustu ráöherrum
beggja rikisstjórnanna.
Hann lá böum aöilum á hálsi
fyrir aö ræöa opinberlega samn-
ingana og bregöast þagnarskyld-
unni, sem sæst haföi veriö áöst
samkomulag um, og I viömiöun
viö þann hag, sem Austurlönd
nær heföu af þvl, ef friöur fengist.
Seiðmagnað
ZENDIQ
Fyrir hann
z
ZENDIQ. ,
AFTIR SHAVt J*
*r AFTtiR SHAVE
Gjöfin í ár
Vandaðir gjafakassar
erióka v
TunguMlsl 11, R. Sfmi 82700