Vísir - 14.11.1978, Síða 8

Vísir - 14.11.1978, Síða 8
8 Þriftjudagur 14. nóvember 1978 vism fólk RAQUEL GIFTIST I ÞRIÐJA SINN Raquel Welch, sem er sögð ein af falleg- usfu konum I heimi, æflar að gifta sig I þriðja sinn. I þetta skipti frönskum náunga, sem skrifar fyrir sjónvarp. „Það getur vel verið að hann sé ekki myndarlegasti maður í heimi, en hann er sá sem ég ætla að giftast", segir Raquel I viðtall sem tekið var á heimili hennar í Los Angeles. „En ég segi ekki hvaða dag það verður". Andre Weinfeld heitir sá lukkulegi og er 32ja ára, sex árum yngri en konuefnið. OHkt henni, er hann algjörlega óþekktur, og þykir reyndar ekkert sérlega myndarlegur, miðað við þá sem Raquel hef- ur áður valið sér að f y Igisveinum. En henni segist standa á sama um það allt. „Ég er mjög ástfangin af honum, og hann fær mig til að hlæja." • •• w Oþekkjanlegur Við sögðum frá þess- um kappa með riffil- inn í Fólki fyrir stuttu, en hann er næstum óþekkjanlegur á þess- ari mynd. En þetta er meistarinn [ þunga- vigt, /Vtuhammed Ali. Ali er þarna að hvíla sig á milli atriða I upptökum á sjónvarps- myndinni „Freedom Role". Þeir sem best þekkja til hafa gefið Ali bestu dóma fyrir frammistöðu sína I myndinni. 12 á einu hjóli Þær eru tólf á einu hjóli. Geri aðrir betur. Svona nokkuð hlýtur að þarfnast mikillar þjálfunar, og þessar stúlkur bera ekkert á móti því. Þær eru kfnverskar og tilheyra The Chinese Acrobatic. Theatre, sem hefur að geyma fimmtfu og fimm vel þjálfaða listamenn. Stúlkurnar tólf voru meðal þeirra sem komu fram [ London [ sumar, [ fyrsta skipti sem flokkurinn kemur fram annars staðar en I Klna. Umsjón: Edda Andrésdóttir Arabarnir hættu skothrlbinni. ..Þeir munu halda áfram” sagfti Maxian. „Þeir vita aö viö erum fá liöaöir”. TARZAN- E Tiademirk TARZAN Owned by Edgar Rice : lurroughj, Ine. ind Usad by Pnmlnion ,.En eru þeir vissir um þaö?” spuröi Tarsan. ..Hvers vegna ekki láta þá halda aö viö séum mun fleiri?” Þeir munu halda aö hiín i) hafi lokaö huröinni og fc'J'lL. gleymt aö slökkva á bílnum. Hann kemur Minnu fyrir inni I bílnum. KMuA s 1 G G 1 í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.