Vísir - 14.11.1978, Side 9
VISIR Þriöjudagur 14. nóvember 1978
ÞINGMENNIRNIR GERA
ÞAÐ EKKI ENDASLEPPT
L.Æ. Reykjavík skrif-
ar:
Alþingismennirnir okkar gera
þaö ekki endasleppt. Nú á þess-
um siöustu og verstu tlmum
þegar alþýöu þessa lands berst i
bökkum hækka þeir kaup sitt og
friöindi sin um 30-40%.
Ég er nú bara verkamaöur og
hef lágar tekjur á mánuöi. Ég
hef alltaf eöa mitt félag þurft aö
berjast fyrir þeim litlu launa-
hækkunum sem ég hef fengið.
Sú stjórn sem tók viö völdum
ekki alls fyrir löngu lagöi mikla I
áherslu á aö jafna laun lands- I
manna allra. Þess vegna á _
maöur mjög erfitt meö aö skilja |
svona vinnubrögö. Ég hélt satt |
aö segja að laun alþingismann- .
anna væru þannig aö þau þyrftu I
ekki hadckana viö.
ifTfi SAGA AF LEIGU-
BIFREIÐASTJÓRA
S.K. Reykjavík skrif-
ar:
Fyrir stuttu varö ég fyrir
heldur óskemmtilegri reynslu i
viðskiptum viö leigubilstjóra.
Ég var fyrir nokkru staddur i j
húsi I Bráöholtinu og voru flest-
ir þar viö skál eins og gengur og
gerist um helgi. Þegar liöa tók
að lokunartima danshúsanna
var fariö aö panta leigubfl og
ekki leiö á löngu þangaö til hann
kom og voru allir viöstaddir
mjög fegnir.
1 bflinn fóru fjórir farþegar og
voru þrírþeirrabúniraö bragöa
áfengi en undirritaöur ekki.
Fljótlega eftir að billinn var
farinn aö staö tókégeftir þvi aö
ekki var farin stysta leiöin.
Viö hliö mér í bilnum sat
Bandaríkjamaöur og meira aö
segja hann tók eftir þvi fljótlega
áður en ég sagöi honum frá þvi,
aö leigubifreiöarstjórinn ók ekki
stystu leiöina sem hægt var aö
fara. Þaö skal tekiö fram aö
Bandarikjamaöurinn býr I
Breiöholtinu og hefur búiö þar I
tvo mánuöi.
Framkoma eins og þessi er
fyrir neöan allar hellur. En bfl-
stjórinn má þó eiga þaö aö þeg-
ar hann var minntur á aö fara
rétta leiö þagöi hann þunnu
hljóöi, eins og hann
skammaöist sin og vona ég aö
svo hafi verið.
Mér er þaö algerlegaj
óskiljanlegt hvernig nokkrum
manni dettur slikt I hug. Heföu
farþegarnir sem voru I bilnum
veriöódrukknir heföi bilstjórinn
aldrei gert þetta sem hann
gerði. En af þvi að þrir farþeg-
anna höföu haft áfengi um hönd
um kvöldiö var sjálfsagt aö
reyna aö svindla á eim og vona
bara aö athyglisgáfan væri far-
in að minnka.
Hver myndi horfa á
rússneskar myndir?
P.E. Reykjavík skrif-
ar:
1 lesendadálkinum i Visi hefur
undanfariö veriö rætt mikiö um
kvikmyndir. Fyrir nokkru sá ég
bréf þar sem þessvar krafist aö
fá fleiri rússneskar biómyndir
og fækka myndum eins og
Saturday Night Fever.
Ég verö aö segja eins og er aö
ég botna ekki i svona skoöunum.
Hvaöa heilbrigöum manni dett-
ur I hug aö Islendingar sem
saakja kvikmyndahúsin muni
láta teyma sig á einhverja rúss-
neska þvælu.
Mig langar i leiöinni.fyrst ég
er nú farin aö skrifa á annaö
borð,aö þakka kvikmyndahús-
unum fyrir mjög góöar myndir
undanfariö. Sjaldan eöa aldrei
hafa jafn margar myndir á
heimsmælikvaröa veriö sýndar
hér og er vonandi aö framhald
veröi á sliku.
Um fátt hefur veriö meira
rætt viövikjandi kvikmynda-
húsunum en myndina meö John
Travolta. Fólk hefur aö sjálf-
sögöu mismunandi álit á henni
eins og gengur og gerist en ljóst
er aö þessi mynd er gifurlega
vinsæl.
Þaö er sérstaklega unga kyn-
slóöin sem gaman hefur af
myndinni og ég vil skora á
stjórnendur kvikmyndahúsanna
aö sýna fleiri slikar myndir i
framtiðinni.
Ljósmyndarinn
var fró vinnu
Einar Þorkelsson i Skiöaráöi
Reykjavikur hringdi og vildi
koma eftirfarandi á framfæri:
Vegna f réttar f Visi 9. nóvem-
ber, af firmakeppni Skiöaráös
Reykjavikur vil ég koma þvi á
framfæri aö ástæöan fyrir þvi
aö fréttin barst Visi 6 mánuöum
eftir keppnina stafaöi ekki af
trassaskap.
Astæöan var sú aö i hófi um
mánaöamótin mai/júni (mótiö
fór fram 1. mai, innsk. Visis) fór
fram verölaunaafhending þar
sem ljósmyndari var mættur.
Hann varö slðan fyrir þvi aö
vera frá vinnu og viö vildum
ekki senda fréttina Ut án þess aö
geta birtmynd meö. Viö töldum
þaö ekki hafa sama auglýsinga-
gildi.
Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson.
I
Breyttur opnunartimi »
OPID
KL. 9—9
Amerísku stytturnar
frá Lee Borten nýkomnar
Hoeg bllattc.61 a.m.k. á kvöldla
lílOMÍAMXHH
HAKNARSTR.'ETI Simi 12717
húsbysgjendur
vlurinn er
*ir
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað.
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgarplast h/ff
Borgarnesi timi93 7370
kvöld og hclgammi 93-7355
■ ANDLEG HREYSTI-ALLRA HEILLB
w ▼ 2
■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB
MUNIÐ
Frimerkjasöfnun félagsins
Innlend & erl. skrifst. Hafnar-
str. 5.
Pósthólf 1308 eða simi 13468.
Skíðadeild Víkings
Ný æfingatafla fyrir þrekæfingar. Æfing-
ar verða framvegis á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 5.45 i Laugardal.
Nýir félagar velkomnir.
Þjálfarinn
HNETUSTENGUR
■■ hnetustengur eru hollt sælgæt.i
* í OGBRAGÐGOTT!
Góð keilsa ep gæfa feveps maRRS
F*XðFEM»HP;