Vísir - 14.11.1978, Síða 10

Vísir - 14.11.1978, Síða 10
10 VÍSIR Utgefandi: Reykjaprenth/f * Framkvæmdastjóri: Davið Guömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón meö Helgarbiaöi: Arni Þórarinsson. Blaöamenn: Berglind Asgeirsdóttir,Edda Andrésdóttir, Gisli Baldur Garðarsson, Jónlna Michaelsdóttlr, Jórunn Andreasdóttir, Katrtn Páls- dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjáns- son, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingarog skrifstofur: Sfðumúla 8. Simar866U og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 llnur Askriftargjald er kr. 2400,- á mánuöi innanlands. Verð i lausasölu kr. 120 kr. eintakiö Prentun Blaöaprent h/f. Atvinnurekenda- áróður og verka- lýðsstefna Einsýnt er að ríkisstjórn A-f lokkanna og Framsóknar ætlar að verða betur ágengt í því að skerða verðbætur á laun en stjórn Geirs Hallgrímssonar. Stjórnin áformar nú verðbótatakmarkanir, sem eru all-miklu meiri en febrúarlögin gerðu ráð fyrir. Þar að auki á að banna grunnkaupshækkanir á næsta ári. Fæstum dylst við ríkjandi aðstæður í íslensku efna- hagslíf i, að hér er um að ræða óhjákvæmilegar aðgerðir. Sannleikurinn er sá, að febrúarráðstafanirnar voru of linar að þessu leyti. Vísir var fylgjandi þeim aðgerðum og styður því frcmur þau áform,sem fram koma í tillög- um Jóns Sigurðssonar hagrannsóknarstjóra og rfkis- stjórnin hefur gert að sínum. En aðstæður eru mikið breyttar frá því í febrúar. Þeg- ar Vísir lýsti yfir stuðningi við febrúarlögin var lögð á það áhersla að lífskjör almennings yrðu ekki bætt með því að f jölga verðlausum krónum í launaumslögunum. Kjarni málsins væri sá að við þyrftum að auka verðgildi krónunnar á ný. Af hálfu verkalýðsforystunnar var þvi einu svarað til, að hér væri um að ræða harðasta atvinnurekendaáróður og kaupránsstefnu. Nú er nýlokið verkalýðsráðstefnu Alþýðubandalags ins. Þungamiðjan í ályktun ráðstefnunar var sá boð- skapur, að lífskjör fólksins í landinu yrðu ekki bætt með því að fjölga verðlausum krónum í launaumslögunum. Vísir tekur enn sem fyrr undir þetta sjónarmið. Viðhorf blaðsins er það sama og áður. Sú ein breyting er orðin á, að það sem í febrúar var kallað atvinnurekendaáróður heitir nú verkalýðsstefna gegn verðbólgu. Fátt varpar betur Ijósi á þá staðreynd, að í þessum efnum fara saman hagsmunir atvinnufyrirtækjanna og þeirra, sem við þau starfa. Útf lutningsatvinnuvegirnir hafa verið reknir með halla vegna verðbólguringulreið- ar. Við slíkar aðstæður er atvinnuöryggi því miður ekki gefinn hlutur. Það ber því að fagna því, ef verkalýðsfé- lögin snúa við af verðbólgubrautinni. Afstaða verkalýðsforystunnar til vísitölunnar og verð- bóta á laun hefur ávallt verið háð pólitískri taflstöðu hverju sinni. Arið 1974 sýndi Þjóðviljinn fram á það í forystugrein, að verðbætur á laun hefðu átt ríkan þátt í því að hér hef ur verið meiri verðbólga en í nágranna- og viðskiptalöndum okkar. Sama ár sagði Lúðvík Jósepsson að koma yrði í veg fyrir að kaup æddi upp á eftir verðlagi samkvæmt ein- hverjum vísitölureglum eins og þeim, sem í gildi væru, því að það kippti vitanlega stoðunum undan öllum heil- brigðum atvinnurekstri. Þetta voru orð að sönnu. ( febrúar síðastliðnum var taflstaðan önnur. Þá voru verðbætur á laun helgur réttur, sem aldrei skyldi hvikað frá. Febrúarlögin voru hnefahögg í garð verkalýðs- hreyf ingarinnar, kauprán með meiru. Áformum um að taka óbeina skatta út úr vísitölunni var mætt með sterkri mótmælaöldu. A-f lokkarnir unnu kosningarnar á þessari afstöðu. Nú er hún góðu heilli gjörbreytt. Verðbótaskerðing með óbeina skatta utan vísitölu og bann við grunnkaupshækk- unum á næsta ári er ekki lengur atvinnurekendaáróður og kauprán, heldur verkalýðsstefna gegn verðbólgu. Þannig eru aftur komin upp svipuð viðhorf og 1974. Og sannarlega fer vel á því. Þriöjudagur 14. nóvember 19781/ÍSIU Gunnar Sigurösson varaslökkviliösstjóri. ,,Viö teljum aö þaö hafi ekki oröiö nein mistök i rekstri hjarta- bflsins. Hins vegar kom þaö i ljós f upphafi aö menn bundu miklu meiri vonir viö hann en I mann- legu valdi stóö aö uppfylla”, sagöi Gunnar Sigurösson varaslökkvi- liösstjóri i samtali viö Visi, en nokkrar umræöur hafa oröiö um rekstur hjartabilsins aö undan- förnu. A málþingi lækna fyrir skömmu var flutt erindi um kransæöasjiikdóma á tslandi og þar var meöal annars komiö inn á þann tima sem tekur aö flytja sjúkling frá þeim staö sem sjúk- dómseinkenna veröur vart til sjúkrahúss. Gunnar sagöi aö hann liti ekki á fyrirlesturinn á læknaþinginu sem gagnrýni á slökkviliöiö,hins vegar gæti virst á umræöum á opinberum vett- vangi aö þeir heföu staöiö sig illa. „Viö höfum alltaf sagt aö þaö sé miklu betra aö hafa lækna og hjúkrunarkonu I bilnum og viö leggjum áherslu á aö þegar nýr neyöarbill veröur keyptur veröi hann staösettur viö slysadeild sjúkrahúss”, sagöi Gunnar. Gunnar sagöi aö þrátt fyrir aö hér væri talaö um hjartabil eöa neyöarbil væri þessi bill i engu frábrugöinn venjulegum sjúkra- bfl aö ööru leyti en þvi aö I honum væritæki tilaömæla hjartalfnurit og gefa raflost. Sinna öllum neyðartil- vikum Þaö væri samdóma álit allra aö þetta tækiyröi ekki notaö nema af kunnáttumönnum en slikum mönnum heföi slökkviliöiö ekki á aö skipa. Blaöamannafélag tslands gaf hjartabilinn á sinum tima til sjúkraflutninga og hefur hann veriö I notkun siöan i ágúst 1974. Hann er geröur út frá Slökkvi- stööinni f Reykjavik en Rauöi krossinn sér um reksturinn. Auk Gunnars Sigurössonar ræddi Vlsir einnig viö Karl Magnússon og Sigurjón Kristjánsson«en þeir vinna á biln- um. Þeir sögöu aö þetta væri aöal- bfllinn í neyöartilvikum en auk þess heföu þeir þrjá aöra sjúkra- bfla. Hins vegar væri hjartabfll- inn ekki notaöur I almennum sjúkraflutningum. Hjartabillinn sinnti ekki ein- göngu hjartatilfellum. Þeir litu svo á aö þeir yröu aö sinna öllum neyöartilvikum, umferöarslys- um, vinnuslysum og slysum i heimahúsum. Þaö væri erfitt aö greina á milli þegar kalliö bærist hvortum væri aö ræöa hjartakast eöa venjulegt yfirliö. Erlendis þar sem sérstakir hjartabilar væruí notkun væruum 20-30% til- kynninga/sem væri sinnt^ekki hjartatilfelli. Hjartabfllinn er fyrsti bill út i neyöartilvik en ef tilkynning berst meöan hann er úti eru sjúkrabilar sendir Ut I staöinn og i flestum tilvikum er hægt aö veita sjúklingsömu aöhlynningu iþeim og I hjartabflnum. Undantekning ef hjarta- tækið er notað Þaö kom fram aö þaö er mjög sjaldan sem læknar koma á staöinn þegar veriö er aö ná i hjartasjúkling. Ef læknar væru meö sjúklingi I hjartabilnum á leiö á slysavaröstofur væri þaö i undantekningartilfellum sem hjartatækiö væri notaö og þá ein- göngu tekiö hjartalfnurit. Karl og Sigurjón töldu að þaö væri reynd- ar lifshættuiegt fyrir hvern og i fc. uppbyggingu ganila miöbæjarins; svo er einnig um ýmsa aöra for- ystumenn Reykjavikur. t, Ragnar Þórðarson skrifar greinaf lokk um skipulag og uppbygg- ingu miðbæjarins í Reykjavík. Fyrsta grein í þessum flokki birtist í Vísi mánudag- inn 30. okt. undir nafn- inu: Hvers vegna á að byggja upp miðbæinn? 2. greinin birtist í blaðinu mánudaginn 6. nóv. undir nafninu: Hvað á að vera í mið- bænum? I þessari grein sem hér birtist ræðir Ragnar um hvers vegna ekki hef ur verið byggt upp í miðbænum. Fimmtudaginn n.k. kemur næsta grein undir nafninu Hvað var í Aðalstræti, aust- an götu? Um áratugaskeiö hefur miö- [ bærinn veriö til skammar — fyrir bæjaryfirvöld, lóöaeigendur og rikisstjórnir — og þó fyrst og fremst fyrir skipulagsyfirvöld Reykjavikur, sem segja má aö hafi hér unniö skemmdarverk. Ýmsir lóöaeigendur hafa um langan tima haft áhuga á upp- byggingu og haft á timabilum fjárhagsaöstööu til framkvæmda. Birgir tsleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri, hefur einnig haft brennandi áhuga á Vilja skipulagsmenn flytja ákvörðun um skipulag Reykjavíkur til Kaup- mannahafnar? En embættismannakerfinu, þvi hvaö margir þurfa aö standa aö hverri smá-ákvörðun, er fyrst og fremst um að kenna, aö ekkert hefur veriö framkvæmt — engin hefur getaö tekiö ákvaröanir. Allt bendir til þess aö hlutaö- eigandi handhafar skipulags- valdsins hafi veriö svo gagnsýröir af dönskum hugsunarhætti — danskri menntun sinni — svo gegnsýröir af andúö Dansksins á sjálfstæöi tslands — og á þvi aö upp risi hæf Islensk höfuðborg, aö þeir hafi ekki getaö hugsaö sér aö miöbærinn yröi betrumbættur. Er kannski hugsun þeirra sú, aö Birgir Isleifur Gunnorsson fyrrverondi borgorstjóri hefur haft brennondi óhuga ó uppbyggingu gomlo miðbœjarins Kaupmannahöfn ætti áfram aö vera hin raunverulega höfuöborg okkar? Satt er þaö, margir þeirra eru danskmenntaöir, og myndu kannski fagna þvi, aö fá aö sækja ákvaröanir i skipulagsmálum Reykjavikur til Kaupmanna- hafnar. Margir lóöaeigendur vilja byggja nú þegar, og hef ég trú á aö núverandi borgarstjóri — og margir pólitiskir forráöamenn Reykjavlkur, svo og stór hluti bæjarbúa — jafnvel ráðherrar, vilji hag bæjarins sem bestan — vilji byggja upp miöbæinn, svo Reykjavik geti gegnt höfuö- borgarhlutverki sinu meö sóma. Þegar seinagangur og ákvarö- analeysi skipulagsmanna er ekki lengur fyrir hendi, hef ég þvl trú á aö fljótlega rlsi hér I gömlu miö- bæjarkvosinni fjölmennur, myndarlegur, nothæfur og fall- egur höfuðborgarmiöbær, sem endurreisnarmennirnir myndu hafa veriö stoltir af. Hefur bærinn orðið fyrir loftárás? Fyrir ekki mjög löngu slöan var ég staddur á fundi I London, I banka sem á mikil viðskipti viö Island. Þá barst talið aö Reykjavlk, miöbæ Reykjavlkur. Einn af forstööumönnum stofnunarinnar, sem oft kemur hingaö til lands, sagöi aö hann hafi aldrei getaö skiliö hvernig aö þaö gæti átt sér staö, aö miöbær- inn liti ætlö út, eins og hann heföi orðiö fyrir loftárás I vikunni á undan: t.d. lóö gamla hótelsins (Hótel Island) og allt nágrenni hennar stæöi autt, eins og þar heföi fallið sprengja. Kom okkur saman um, aö þaö dytti engum i hug, aö þessi sprengja hafi falliö I slöustu heimsstyrjöld — þá væri sam- kvæmt öllum eölilegum hugs- unarhætti búiö aö endurbyggja. Allar þjóöir láta þaö sitja fyrir öðru, aö byggja, endurbyggja og bæta, miöbæ höfuöborgar sinnar. — Ekki Islendingar. — Hótel Island, öðru nafni Hall- ærisplaniö, er þjóöarskömm — I hjarta Reykjavfkur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.