Vísir - 14.11.1978, Page 11

Vísir - 14.11.1978, Page 11
Þriöjudagur 14. nóvember 1978 11 einn aö nota tækiB til aB gefa raf- lost í bilnum. Þvi á þvi væri háspenna og mætti sjilklingurinn hvergi koma viö járn en á þvi væri mikil hætta I bílnum. í hjartabilnum sem og i nýjasta sjúkrabllnum er laus súrefnis- taska meö litlum skúrefniskUt i og hjálpartæki til aö koma kok- rennu niöur i sjilkling. Þessi út- bUnaöur er tekinn meö inn til sjúklings og sögöu þeir aö þó nokkur dæmi væru til þess aö hjartasjúklingur heföi veriö lifgaöur viö meö þessum súr- efnisgjöfum. Einnig beita þeir hjartahnoöi ásamt sUrefnisgjöf sem fyrstu aöstoö ef hjarta sjúklings er hætt aö slá. Er mjög mikilvægt aö bregöa skjótt viö i slikum tilvikum þvi taliö er aö heilinn byrji aö skemmast eftir 4 minútur frá þvi aö hjartaö stopp- ast og súrefni kemst ekki til heil- ans. Erfitt um vik vegna þrengsla Þaö eru tveir menn á hjarta- bilnum hver ju sinni og þurfa þeir báöir að aöstoöa viö súrefnisgjöf og hjartahnoö inni en þegar út i bil er komiö er annar hjá sjúklingnum enhinn keyrir. Aftur i bilnum er mjög erfitt um vik Gunnar Sigurösson, Sigurjón Kristjánsson og Kari MagnUsson eru sammála um aö nauösynlegt er aö hafa neyöarbilinn viö sjúkrahús. 'Xí vffi //n|urTi]ijiiiiíin V6I Ol ViO SjUICi OilwS — segir Gunnar Sigurðsson varaslökkviliðsstjóri í samtali við Vísi Þó aö hjartabillinn hafi komiö meö margar nýjungar.I sjúkra- flutningum er full-þröngt aftur i honum og hentar hann þvi ekki nógu vel til neyöarflutninga. Bergsveinn Alfonsson aöstoöar- varöstjóri kemur hér sjúkrabör- unum fyrir i bilnum. vegna þrengsla og ekki pláss nema fyrir einn aöstoöarmann. Viö erfiöar aöstæöur framkvæmir hann þá hjartahnoö og súrefnis- gjöf einn. Dragi hjartasjúklingur hins vegar andann aö einhverju leyti sjálfur er hægt aö aöstoöa hann meö venjulegri súrefnisgjöf. Karl og Sigurjón sögöu aö þeir mæltu eindregiö meö aö bilnum yröi komiö fyrir viö slysavarö- stofur þar sem sérþjálfaö fólk starfar. Þaö værialveg sársauka- laust af þeirra hálfu og myndu þeir fúsir miðla þeirri reynslu sem starfsmenn slökkviliösins heföu fengiö af rekstri bilsins til þeirra sem viö honum tækju. Hver ferð 14 mínútur Eins og fram hefur komiö er öll tfmasetning ákaflega mikilvæg viö sjúkraflutninga einkum flutn- ing i hjartatilfellum. Gunnar sagöi aö ein minúta liöi aö meöal- tali frá þvl aö tilkynning bærist þar til billinn væri kominn Ut á götu. Hins vegar færi þaö eftir umferð og vegalengd og aö- stæðum á hverjum staö hvaö langan tima tæki aö koma sjúkling á slysavaröstofu. Þó léti nærri aö 14 minútur liöu frá þvi að hringt væri þar til komiö væri meö sjúkling til sjúkrahUss aö meöaltali. Yfir 249 daga timabil á þessu ári hafi komiö um 800 neyöarköll. Þeim heföi ekki veriö öllum sinnt á hjartabllnum þar sem stundum heföu komiö tvö eöa fleiri á sama tlma. Af þessum köllum heföu tæp 10% veriö greinileg hjartatil- felli. 1 20tilvikum heföi þurft aö beita súrefnisgjöf og hjartahnoöi. I 11 tilvikum heföi eingöngu veriö gef- iö súrefni og i 31 skipti heföi veriö vægt hjartakast. Af þessum 800 köllum heföi I 20 tilfellum veriö um yfirliö aö ræöa. Gunnar sagöi aö þaö tæki aö jafnaöi um 8-9 mlnútur aö komast á staöinn og koma sjúklingi Ut i bll. Helmingur þess tima færi i aöhlynningu inni. Siöan tæki um 4-5 mlnútur aö komast á sjúkra- húsiö aö jafnaöi. Þetta væri sam- bærilegur timi viö þaö sem geröist erlendis,en þaö sem eink- um geröi okkur erfitt fyrir væri aö svæöiö sem viö þyrftum aö þjóna væri of stórt. Nýr bíll Gunnar sagöi aö stundum heföu komiö kvartanir um aö bfllinn værioflengi á leiöinni. Þeir tækju öll samtöl á 1 11 00 upp á segul- bandþar sem klukkan væri lesin inn á. Því væri hægt aö fylgjast nákvæmlega meö allri tlma- setningu frá þvi blllinn legöi af staö og þar til hann væri kominn aö sjúkrahUsi. Hins vegar fyndist þeim sem blða eftir bilnum hver mlnúta sem heil eilifö. Starfsmenn slökkviliösins eru reglulega þjálfaöir I meöferö sjúrefnistækja og I aö gefa hjartahnoö og er þaö skráö hverj- ir hafi tekiö þátt I æfingum hverju sinni. Gunnar sagöi aö senn liöi aö þvi aö þaö þyrfti aökaupa nýjan blltil aö sinna neyöarflutningum en hjartablllinn er4ra áraog búiöaö keyra hann tæpa 90.000 km. Með honum heföu komiö margar nýjungar en hins vegar heföi hannreynst of þröngur. Þaö væri þvibrýnt aögerasér glögga grein fyrir þvi áöur en nýr bfll væri keyptur til hvers ætti aö nota hann og hvar hann ætti aö vera staösettur. —KS Hvers vegna hefur ekki ver- ið byggt upp f miðbœnum? Þetta er hjarta Reykja- víkur Allt svæöiö næst Aöalstræti, austan götu, frá Hafnarstræti aö Miöbæjarmarkaöi (sem aöeins er hálfbyggt hús), veröur aö teljast autt og óbyggt. Þar standa reyndar fjögur kofa-krili, sem hafa mjög takmarkaö notagildi, og eru eng- um til augnayndis. Ekkert þessara húsa hefur nokkurt sögu- legt minjagildi. Þaö er búiö aö eyöa milljónum, kannski tugum milljóna, miöaö viö núverandi verölag, beint og óbeint, af fó6kattborgaranna, til þess aö velta fyrir sér hvort for- svaranlegt sé aö rlfa kofana, og endurbyggja á þessu svæöi. — Engar endanlegar niöurstöö- ur. — Eiginlega viröist mér fram- koma skipulagsyfirvalda minna dálftiö á söguna af lögfræö- ingnum, sem maöurinn heim- sótti, og baö aö taka aö sér mál. Þá kom I ljós aö gagnaöilinn I málinu haföi áður komiö til sama lögfræöings og hann tekiö'aö sér máliö fyrir þann aöila. Lögfræöingurinn sagöi þá viö gestinn: Ég get þvi miöur ekki tekiö þetta mál aö mér, en skal senda þig til hans Jóns, vinar mins, meö bréf, þar sem ég biö hann um aö aöstoöa þig — og honum getur þú treyst. Nú fékk maöurinn bréfiö, en honum lék forvitni á aö vita hvaö I bréfinu stæöi og opnaöi þaö. 1 bréfinu stóö: ég sendi þér þessa ,,gæs”. Plokka þú hana, ég plokka hina. — Kær kveöja. Lóöaeigendum og borgaryfir- völdum er vinsamlega bent á aö Hótel íslands lóðin, oðru nafni Hallœrisplanið, er þjóðarskömm í hjarta Reykjavikur nauösynlegt sé aö „mæla og teikna”. Þetta sé nú ekki svo ein- falt, helst þyrfti aö láta marga fagmannahópa fjalia um máliö jafnvel fá erlenda sérfræöinga til ráöuneytis. Þá væri æskilegt aö fá sendinefnd frá Dönum til þess aö taka ákvöröun fyrir okkur (persónulega tel ég ekki lengur, ástæöu til aö spyrja Danskinn, hvaöa hús viö megum rlfa, þótt þau séu frá danska tImanum).Þar aö auki yrðu Danir kannski móögaöir ef viö losuöum okkur viö eymdarsvip miöbæjarins. Þá hefur komiö sú hugmynd fram, aö kannski væri öruggara aö stofna til alheimssamkeppni um skipulag þessa svæöis og auö- vitaö greiöa milljónir fyrir eöa milljónatugi I verölaun.... Þaö má ekki ana aö neinu. Brambolt nefndanna Tlminn er aukaatriöi, og þótt allt brambolt nefndanna og sér- fræöinganna kosti meira, en sjálfar byggingaframkvæmd- irnar heföu kostaö, þá skiptir það ekki máli. Þaö er um aö gera aö fara varlega — ana ekki aö neinu. Þaö gerir ekkert til þótt viö veröum til athlægis um heim allan, hlæi þeir bara — okkur er óhætt, viö höfum bráöum jafn- marga ráöherra og Bretar, — bravó. Hvaö gerir til þótt okkur vanti ibúöir I miöbænum, verslanir, veitingahús, hótel og skólagaröa, ráöhús og stjórnarráö, bara ekki ana aö neinu — ekki framkvæma. Skipulagsmál miöbæjarins gætu oröiö eillföarverkefni skipulags- yfirvalda og kannski gætu þau látiö stéttarfélaga og vinina I træöingahópnum hafa atvinnu og tekjur af þessum „athugunum” um ófyrirsjáanlega framtlö — og meö hjálp útlendinga gætum viö eytt stórri prósentu af gjaldeyris- — Margir lóðaeigendur vilja byggja nú þegar, og ég hef trú á að núverandi borgarstjóri og margir pólitískir forróðamenn Reykjavíkur, svo og stór hluti bœjarbúa, vilji byggja upp miðbœinn tekjum þjóöarinnar I þetta verk- efni. Ég er á því aö þessi skipulags- leikur þurfi aö hætta — og fram- kvæmdir aö hefjast. Ekkert liggur á, ekki gera of mikiö Birgir Isleifur fyrrverandi borgarstjóri geröi mikiö til aö reyna aö flýta fyrir skipulagi miöbæjarins, og viö höföum lengi vel trú á aö deiliskipulagiö, austan Aöalstrætis, yröi endan- lega ákveöiö og samþykkt fyrir árslok 1977 og aö byggingarfram- kvæmdir gætu hafist á árinu 1978 ogyröi jafnvel lokiö 1979 eöa 1980. Mér skilst aö Borgarráö og lóöaeigendur hafi I höfuödráttum samþykkt skipulagstillögu Gests Ólafssonar arkitekts um þetta svæöi þ.e. gatnakerfi, byggingar- fieti lóöa og hæö húsa. Máliö var komiö til skipulagsnefndar. Ekki komst þó I verk fyrir siöustu bæjarstjórnarkosningar aö reka á endahnútinn. Þá skilst mér aö núverandi skipulagsnefnd hafi ekki enn tekiö máliö til formlegrar af- greiöslu — þótt þessi nefnd hafi þegar setiö mánuöum saman en hvaö er eitt ár, einn dagur, þús- und ár? Ekkert liggur á, ekki gera of mikiö. Þá yröu menn kannski gagnrýndir. Ef ekkert er gert er ekkert aö gagnrýna. Þaö leiöir af sjálfu sér. Og aö lokum: min skoöun er, aö skipulagsyfirvöld séu þeir aöilar, sem fyrst og fremst bera ábyrgö á þvi aö viö eigum ekki nú þegar góöan og fullnothæfan miöbæ hér i tjarnarkvosinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.