Vísir


Vísir - 14.11.1978, Qupperneq 14

Vísir - 14.11.1978, Qupperneq 14
14 Þriðjudagur 14. nóvember 1978 VISIR Haust-Rall Bifreiðaíþróttaklúbbsins: EKNIR VORU !UM 640 ! KÍLÓMETRAR Þaö voru 28 bílar sem hófu keppni í Haustralli Bifreiöaiþróttaklúbbs Reykjavíkur á laugar- dagskvöldiö. Ekið var alla nóttina um misjafn- lega góöa vegi, sem voru hálir og blautir. Fyrstu bílarnir komu í markiö á sunnudag, rétt fyrir klukkan hálf þrjú. Eknir voru samtals 640 kíló- metrar og bílstjórar fengu aðeins aö hvfla sig þrisvará leiöinni, tvisvar I hálfa klukkustund og Nokkur háika var á veginum og áttu nokkrir bllar I erfiöleikum hennar vegna. Hér koma nokkr- ir áhorfendur til hjálpar. SKYNMMYNMR Vandaðar litmyndir i öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Ijósmyndír AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Sigurvegarnir áku BMW bifreiö. Hér er hán á feröinni á einni sérleiöinni, sem var ekki auðveld yfirferö- ar. einu sinni f fimmtán mínútur. Ekki uröu nein umtalsverö óhöpp I þessu ralli, en bill Ómars Ragnarssonar fór þó á hliöina þegar hann var aö koma úr einni sérleiöinni. Billinn var I Á sunnudag var verölauna- snatri settur á hjólin aftur og afhending á Hótel Loftleiöum, haldiö af staö. en sigurvegarar I keppninni ... . . voru þeir Hafsteinn Aöalsteins- AUsvoruum 70 starfsmenn son 0fUagnús Pálsson á BMW viö þetta Haustrall, og allir bil gáfu vinnu sina. —KP. Þaö var aö mörgu aö huga áöur en lagt var af staö I ralliö, en eknir voru um 640 kflómetrar. Leiöalýsing I Haustrallinu var erfiö og mikil kúnst aö reikna út á hvaöa hraöa bæri aö aka, en þátttakendur uröu aö viröa hámarks- hraöareglur.- iV.fsismyndir ÞG. Kalmar! ?■ f m UUJÍ I I — i Við bjóðum hagstœð greiðslukjör, sem enginn fœr staðist Hinar vinsælu CLASSIC baðskápaeiningar eru fyrir- liggjandi á lager. CLASSIC baðskápaeiningarnar eru úr eik og fást bæði antik-bæsaðar og ólitaðar. Kynnið ykkur möguleikana sem CLASSIC baðskápaeiningarnar frá Kalmar bjóða. í sýningarhúsnæði okkar I Skeif- unni 8 sýnum við uppsett baðborð ásamt mismunandi uppstillingum af þeim f jölmörgu útgáfum KALMAR-innréttinga sem hægt er að fá. Einingar-eldhús eru einföld lausn. Kynnið ykkur möguleikana. kalmar innréttingar hf. SKEIFAN 8. REYKJAVÍK SÍMI 82845

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.