Vísir - 14.11.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 14.11.1978, Blaðsíða 16
16 ÞriOjudagur 14. nóvember 1978 VXSIK LÍF OG LIST LÍF OG LIST LIF OG LIST LIF OG LIST LIF OG LIST Myndlistarsýning hefur verið opnuð í anddyri Borgar- spítalans. Hér sjáum við Elinu Sandström hjá nokkrum af myndunum, en hún sýnir þarna ásamt hjónunum Lisu og Johan Daivajavli. Þau eru öll búsett í Finnlgndi en Elina og Johan hafa alls sýnt 10 sinnum hér á landi. Sýningin verður op- in til 19. nóvember, en þar eru um 80 verk, bæði oliumálverk og rissmyndir. MYNDrJA Tónabíó: Carrie ★ ★ ★ SÁÐKORN HARMLEIKS í SJOKKSÚPUNNI Carrie. Tónabíó. Bandarisk. Argerð 1976. Aðal- hlutverk: Sissy Spacek, Piper Laurie, Amy Irving, William Katt, John Travolta, Betty Cuckley, Nancy All- en. Handrit: Lawr- ence D. Cohen, byggt á ská Idsögu Stephen King. Leik- stjóri: Brian de Palma. Sjaldan hef ég heyrt og fundiB fullan sal af bió- gestum hrökkva viö jafn rækilega og samtaka og í lok sýningar á Carrie I Tónabiói á sunnudaginn. baö versta var aö manni fannst þessi siöbúni sjokkpunktur eingöngu vera þarna til þess aö sjokkera. Hann bar meö sér keim af billegu fiffi. En sannarlega var hann vel heppnaöur. Þaö hefur löngum veriö gallinn viö myndir Brian de Palma, aö þær eru morandi 1 smekkleysum og billegum fiffum innan um alveg glampandi fina spretti, sem viröast bera Encounters I Stjörnu- biói). Þeir eiga þaö allir sameiginlegt aö bera mikla viröingu fyrir bandarisku braut- ryöjendunum I kvik- myndalist og eru ófeimn- ir aö taka þá sér til fyrir- myndar I meira eöa minna augljósum eftiröp- unum/ Brian de Palma hefur alla tlö veriö ófeimnastur viö aö fara út I hreinar stælingar, — einkanlega á myndum og aöferöum Alfred Hitchcocks. Bestu myndir hans til þessa, Sisters (sýnd I Hafnarblói og nýlega endursýnd I Regnboganum) og Obsession, sem enn er ósýnd hérlendis, slá blygöunarlaust listræn antekning er leikfimi- kennari hennar) og þann hæfileika sem gerir henni kleift aö berjast viö þetta fjandsamlega umhverfi með hugsun sinni einni. Þetta efni býöur heim ýmsum heföbundnum minnum hrollvekjunnar, en de Palma hefur tekiö þann skynsama kost aö stilla þau lágt, halda þeim I skefjum, laöa fremur fram innbyggöan óhugnaö kringumstæön- anna, uns hann i loka- martrööinni opnar allar flóögáttir. Þaö atriöi, sem geristá lokadansleik skól- ans, þar sem hrollvekjan stekkur fram alsköpuö, er vissulega' einhver magn- aöasta æfing I hryllingi sem ég hef séö frá hendi legum harmleik sem tap- ast niöur I seinni hluta myndarinnar I yfirgengi- legum hrollvekjulátum. Nú situr sist á mér aö vanþakka góöar hroll- vekjur. Og Carrie hefur til aö bera flest þaö sem prýöir góöar hrollvekjur. Mér fannst bara aö ég greindi sáökorn miklu merkilegri myndar fljóta I blóöbaöinu. Leikur de Palma meö bibllulegar hliöstæöur, þar sem krossfesting og fleiri kristin tákn skjóta upp kolli I myndrænni úrvinnslu og I sjálfum örlögum Carrie fá ekki fullnægjandi efnislega afgreiöslu vegna einblin- ingar á sjokkáhrif. En þarna eru glimrandi hlutir, t.d. er upphafs- kaflinn, þar sem Carrie hefur blæöingar I fyrsta skipti I sturtunni innan um kynferöislega þrosk- Kvikmyndir Brian de Palma, t.v.,viö töku atriösins á lokadansleiknum,t.h.,þar sem krýning Carrie (Sissy Spacek) breytist I hálfgildings dómsdagsmartröö. vitni ótvíræöum hæfileik- um. De Palma er I hópi ungu kvikmyndasénlanna I Hollywood, — klíku Steven Spielbergs, George Lucas, Francis Ford Coppola og nokk- urra annarra og er þaö út af fyrir sig skemmtileg tilviljun að viö eigum þess kost aö sjá um þess- ar mundir myndir þriggja þeirra hér I Reykjavik (Lucas er meö Stjörnustrlö I Nýja blói og Spielberg meö Close lán I banka Hitchcocks gamla. Báöar bera þaö þó meö sér aö de Palma er alveg borgunarmaöur fyrir þessum lántökum þegar hann beitir sér og reynir aö hafa hemil á prakkaraskap og til- hneigingu til aö fara yfir strikiö I tæknilegum brellum. Carrie hefur bestu kosti og verstu galla de Palma, og eru þó kostirnir yfir- gnæfandi lengi framan af. Söguþráöur fjallar um einsemd og einangrun menntaskólastúlkunnar Carrie (Sissy Spacek), baráttu hennar viö hina kynferöislega bældu og trúarofstækisfullu móöur slna, viö hroöalega fjand- samíegt umhverfi (und- kvikmy ndageröarmanns. Þar nýtur sin sá áberandi hæfileiki de Palma til aö finna myndrænan sprengikraft I efni slnu, tilfinning fyrir makalaust sterku samspili myndar, hljóös og tónlistar. Samt óskar maöur þess aö sú mannlýsing sem er I miö- punkti myndarinnar og Sissy Spacek túlkar aödá- anlega vel, heföi fengiö annan farveg en hroll- vekjuna. I persónu Carrie eru drög aö manneskju- aöar bekkjarsystur slnar, lltiö meistaraverk. Llka eru þarna dæmigeröar de Palma-smekkleysur, t.d. tilgangslaus notkun split- screentækni (sem de Palma notar oftar en flestir aörir og stundum meö góöum árangri, eins og I Sisters). Leikhópur- inn er stórgóöur, undan- tekningarlaust, og kvik- myndun Mario Tosi, klipping Paul Hirsch og tónlist Pino Donaggio eru til hjálpar. Framúrskarandi ★ ★ ★ ★ Ágœt ★ ★ ★ Lala ★ ★ Sœmileg ★ Afleit 0 Kvenmynd eilífðarinnar Hafliöi Vilhelmsson: Helgalok. Samverkandi saga, 191 bls. útg. örn og örlygur. Fyrir einum tveim öldum Goethe sálugi mjög upp- tekinn viö aö skrifa um gáfumanninn Fást og stúlkuna sem bjargaöi hon- um, Margréti eöa Grétu. Komst hann þá aö þeirri gagnmerku niðurstöðu að það sem kynni aö verða karlkyninu til bjargar væri það sem hann nefndi ,,das ewig weibliche” og margir hafa spreytt sig á aö þýða. Einna næst held ég Halldór Laxness hafi komist með orðunum „kvenmynd eilifðarinnar”, sem eru næstum jafn-óskiljanleg og frumtextinn. Það er skemmst frá þessari kven- ímynd að segja, aö hún er I flestu öllu gersamlega haf- in yfir allar jaröneskar takmarkanir. Hún er tíma- laus, afturgengin (t.d. Úa I Kristnihaldi undir Jökli) sem nýkviknuð. En hún hefur eitthvað iskilgreint við sig til að sjarmera karl- menn upp úr skónum. Hafliöi Vilhelmson er ungur rithöfundur, sem nú hefur tekiB sér fyrir hendur Bókmenntir aö skrifa enn eina söguna um kvenmynd eilfföarinn- ar. Hann kallar hana Lilju (sbr. liljur vallarins) og gefur henni þýskt ættar- nafn sem ég veit varla hvort nokkur manneskja getur heitiö: Ohnesorg (áhyggjuleysingi). Og eins og Goethe sálugi og margir slðan lætur Hafliöi konu þessa veröa til þess aö bjarga óstjórnlegu gáfu- menni og rithöfundarefni, Helga Hallssyni, meö þvi aðlátahonum sldljast fyrir tilverknaö og návist henn- ar, aö rithöfundarstarf hans muni ekki leiða til mannkynsfrelsunar. Ég er of vondur heim- spekingur til þess aö geta gert mér grein fyrir hvort heQ brú er í þessari hug- mynd um kvenmynd eillföarinnar. En ég þykist Af nýjum bókum — fró Ægisútgófunni Afburöamenn og örlaga- valdarV. bindi, 20 æviþætt- ir heimsþekktra manna. Hafa þá birst I ritsafni þessu 100 slíkir þættir. Þrjár fyrstu bækurnar eru þýddar, en tvö siöustu bindin hefur Báröur Jakobsson samiö uppúr ýmsum heimildum. 1 röst- inninefnist skáldsaga eftir Óskar Aöalstein. Persónu- og afhafnasaga, sem gerist I sjávarplássi. Alllangt er umliöiö slöan komiö hefur skáldsaga frá Óskari. Sviföu seglum þöndum — Ishafsævintýrieftir Jóhann J.E. Kúld, eru endurprent- uö og aö nokkru uppstokk- uö og koma I einu bindi nú. Dalamaöur segir frá. Agúst Vigfússon rekur I 26 þáttum ýmsar minningar frá æsku til fulloröinsára og kennir þar margra grasa. Orö og ákall eftir Pál Hallbjörnsson, kom út fyrr á árinu. Þýddar bækur eru: Ný bók eftir Sven Hazel, Mar- tröö undanhaldsins en auk þess hafa verið endur- prentaöar þrjár fyrstu bækur hans, sem lengi hafa verið ófaanlegar. Allar bækur Hazels hafa selst upp á útgáfuári. Þessar eru: Hersveit hinna for- dæmdu, Striösfélagar og Dauöinn á skriöbeltum. Flóknir forlagaþræöir ne&ijst ný bók eftir Denise Robins, en sá höfundur hefur notíö vaxandi vin- sælda undanfarin ár. Þá er og endurprentuö fyrsta bók þessa höfundar á Islensku, Fiona sem hefur veriö ófáanleg I 15 ár. Einnig hefur veriö endurprentuö Sjö rit- gerðir i Sögu Saga, timarit Sögufé- lagsins, XVI, er komiö út, 272 bls. aö stærö. 1 tima- ritinu eru sjö ritgeröir: Stjórnarmyndun og deil- ur um þingræöi 1911 eftir Jón Guönason, Sendiförin og viöræöurnar 1918 eftir Óiaf R. Einarsson, MQli- þinganefndin I fátækra- málum 1902-1905 eftir Gfsla Agdst Gunnlaugs- son, Vöxtur og myndun þéttbýiis á íslandi 1890-1915 eftir Helga Skúla Kjartansson, Aform um lýöveldisstofn- un 1941 og 1942 cftir Sól- rúnu Jensdóttur, Sagn- fræöi og félagsfræöi, fyrri hluti, eftir Loft Guttorms- son, Gengiö á hönd nú- timahlutverkum nyröra eftir Björn Sigfússon. Þá eru ritfregnir og ritauka- skrá um sagnfræöi og ævisögur 1977, sem Ingi Sigurösson tók saman. Einnig er komin út Bóka- skrá Sögufélagsins 1978. LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.