Vísir - 14.11.1978, Side 17
VISIR Þriöjudagur
14. nóvember 1978
17
UFOGUST UF OG UST
Hafliöi Vilhelmsson — „enn ein sagan um kven-
mynd eillföarinnar”.
hins vegargeta fullyrt fyrir
mina parta aö mér þykir
hæfileikum Lilju hinnar
áhyggjulausu illa variö til
þess aö frelsa Helga Halls-
son frá villu sins vegar.
Hann er einfaldlega svo
leiöinleg persóna, aö mér
heföi þótt betraaö illa heföi
fariö fyrir honum: t.d.
heföi máttláta hann gefa út
bókarkorniö ssm hann var
aö skrifa — og leyfa slðan
ritdómurum ' þeirri illa
innrættu stétt) aö sjá um
afganginn! Eöa meö öörum
oröum: Helgi þessi er ger-
samlega ómöguleg per-
sóna. Hann á aö vera
frægur rithöfundur. Og svo
fáum viö aö fylgjast meö
honum viö samningu bókar
sem er svo vond, aö ég
stórdr eg I efa aö hægt sá aö
skrifa svo vonda bók. Hún
er samsuða úr æsifréttum
blaöa og lélegum reyfur-
um, og eigi Helgi aö ver.a
rithöfundur sem fengiö
hefúr á sig viröulegt orö, er
mér ómögulegt aö trúa
honum til þessarar vit-
leysu.
1 annan staö er svo þessi
kvenmynd eilfföarinnar
heldurvafasöm figúra. Þar
er samahvernig áer litiö. I
fyrsta lagi er þetta hæpin
meðferð á kvenfólki aö
gera úr þvl bjarghring
handa karlmönnum — og
finna þvi ekki annað hlut-
verk I tilverunni. í öðru lagi
er persónan laus viö að
vera trúverðug. Hún kem-
ur eins og skrattinn úr
sauöarleggnum inn i sög-
una, hún á hvergi heima, er
á móti bókum, en hefur les-
iö þær allar (aö þvi er
marka má af spökum orö-
um hennar), þarf ekki aö
vinna, heldur aöeins aö
vera til fyrir skáldiö.
Þaö getur vel veriö aö
Hafliöi Vilhelmsson eigi
eftir aö skrifa merkilega
bók. Þaö er ekki þessi bók.
I WBHEðKSKIiHH
Öskar Aöalsteinn — ný skáldsaga
vinsæl ástarsaga eftir
Dorothe Qvintini, Astin
sigrar.
1 ráöi er aö út komi á
vegum forlagsins Skip-
stjóraog stýrimannatal, en
þaö mun dragast til ára-
móta, eöa þar um bil. Verö-
ur þetta mikiö rit i þrem
bindum og inniheldur itar-
legan formála, 2000 ævi-
skrár, 18 til 1900 myndir og
prófskýrslur Stýrimanna-
skólans frá upphafi.
LYST EFTIR
VEFJARUST
önnur sýning Norrænnar vefjarlistar veröur opnuö I
Röhsska listiönaöarsafninu I Gautaborg I júnl 1979. Slöan
fer sýningin um öll hin Noröurlöndin, Kunstindustri-
museet.Kaupmannahöfn, KunstindustrimuseetjHelsinki,
Kunstnerens Hus,Oslo, Listaskálinn.Þórshöfn, Færeyjum,
og mun ljúka I Reykjavik I aprll 1980.
öllum þeim sem vinna aö vefjarlist eöa annarri textillist
er heimil þátttaka. Eingöngu veröa tekin verk sem eru
unnin I listrænum tilgangi en ekki til fjöldaframleiöslu.
Þátttakendur mega ekki senda inn fleiri en tvö verk, og
mega þau ekki vera eldri en þriggja ára.
Mun sérstök dómnefnd fjalla um verkin.
Þátttökugjald miöast viö 100 d.kr., skilafrestur veröur til
mai 1979, og veröur auglýst slöar, aö þvl er segir I frétt frá
Islenska vinnuhópnum, Asrúnu Kristjánsdóttur, Guörúnu
Gunnarsdóttur, Rögnu Róbertsdóttur, Þorbjörgu Þóröar-
dóttur og Asgerði Búadóttur.
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
NBO<
19 OOO
---salur/^c---
örninn er sestur
Frábær ensk stór-
mynd i litum og
Panavision eftir sam-
nefndri sögu Jack
Higgins, sem komið
hefur út i Isl. þýðingu.
Leikstjóri: John
Sturges
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Endursýnd kl. 3-5.30-8
og 10.40
-----salur |E>------
Með hreinann
skjöld
Sérlega spennandi
bandarisk litmynd
meö Bo Svenson og
Noah Beery
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05 og 11.05
------salur
Hennessy
THE MOST DANGEItOUS MAN AUVE!
Afar spennandi og vel
gerö bandarisk lit-
mynd um óvenjulega
hefnd. Myndin sem
bretar vildu ekki sýna.
Rod Steiger, Lee Re-
mick
Leikstjóri: Don Sharp
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-
9.10 og 11.10
- salur
Þjónn sem segir
sex
rja
Bráöskemmtileg og
djörf ensk gaman*
mynd
íslenskur texti
Endursýnd kl. 3.15-
5.15-7.15-9.15 og 11.15
21* 2-21-40
Saturday Night
Fever
Myndin sem slegið
hefur öll met i aðsókn
um viöa veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö
Aögöngumiöasala
hefst kl. 15.
Stjörnustríð
Frægasta og mest
sótta mynd allra tima.
Myndin sem slegiö
hefur öll aösóknarmet
frá upphafi kvik-
myndanna.
Leikstjóri: George
Lucas.
Tónlist: John
Williams
Aöalhlutverk: Mark
Hamill, Carrie Fisher,
Peter Cushing og Alec
Guinness
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miöasala frá kl. 4.
Hækkaö verö
lonabíó
CÍ 3-11-82
/,Carrie"
„Sigur „Carrie” er
stórkostlegur.
Kvikmyndaunnendum
ætti aö þykja geysi-
lega g .man aö mynd-
inni”.
— Time Magazine.
Aöalhlutverk: Sissy
Spacek, John
Travolta, Piper
Laurie.
Leikstjóri: Brian
DePalr.ia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuó börnum innan
16 ára.
Close Encounters
Of The Third
Kind
tslenskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaðar sýnd meö
metaðsókn um þessar
mundir i Evróþu og
viðar. Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Sala aðgöngumiöa
hefst kl. 4.
Allra síðasta sinn
M ípJAR
hofnarbía
3*16.-44 4
Til i tuskið
Skemmtileg og
hispurslaus bandarisk
litmynd, byggð á
sjálfsæviiögu Xaviera
Hollander, sem var
drottning gleöikvenna
New York borgar.
Sagan hefur komið út I
Isl. þýöingu.
Lynn Redgrave
Vean-Pierre Aumont.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5-7—9
og 11.
,ÍS* 1-13-84
Blóðheitar
blómarósir
Sérstaklega falleg og
djörf ný þýsk ásta-og
útilifsmynd I litum,
sem tekin er á ýmsum
feguretu stööum Grikk
lands, meö einhverj-
um best vöxnu stúlk-
um, sem sést hafa I
kvikmyndum.
Aðalhlutverk: Betty
Vergés, Claus Richt,
Olivia Pascal
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
3*3-20-75
Hörkuskot
phul
NEWMAN
1 SLAP
* SHOT
Ný bráöskemmtileg
bandarisk gam-
anmynd um hrotta-
fengiö „Iþróttaliö”. I
mynd þessari halda
þeir félagarnir George
Roy Hill og Paul New-
man áfram samstarf-
inu, er þeir hófu meö
myndunum Butch
Cassidy and the Sun-
dance Kid og The
Sting.
Isl. texti. Hækkaö
verö.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnun innan
12 ára.
Gula
Emmanuelle
Djörf mynd um ævin-
týri klnverskrar
stúlku og flugstjóra.
Ath. Myndin var áöur
sýnd i Bæjarbió.
Sýnd kl. 7.15 og 11.15
Bönnuö börnum innan
16 ára
£ÆJAR8i(S*
. Simi 501ð4
Mr. Shatter
Ný hrottafengin bresk
sakamála- og karate-
mynd um atvinnu-
morðingja, sem vinn-
ur fyrir hæstbjóöanda.
Aöalhlutverk:
Stuart Whitman
Ti Lung
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum.
Slöasta sinn.
Nýr vcitingastacíur
sini(|jukani
HEFUR OPNAÐ
AÐ SMIÐJUVEGI 14
OPIÐ FRA KL. 8.00-20.00 ALLA VIRKA DAGA
LAUGARDAGA FRA KL. 8.00-16.00
_) U
I o
II
í '
SMIÐJU-
^KAFFI
.Ag Skelfon
s^Smiðjuvgur
D
nf
Framreiöum rétti dagsins i
hádeginu, ásamt öllum teg-
undum grillrétta.
Utbúum mat fyrir mötuneyti,
einnig heitan og kaldan veisiu-
mat, brauö og snittur.
Sendum, ef óskaö er.
SÖLUTURN OPINN ALLA DAGA VIKUNNAR
PANTANIR t StMA 72177
LEIGJUM UT 50-120 MANNA SAL A KVÖLDIN OG UM
HELGAR.