Vísir - 14.11.1978, Side 18

Vísir - 14.11.1978, Side 18
18 Þriöjudagur 14. nóvember 1978 vism r'SfKö^ Þriðjudagur 14. nóvember 12.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. 14.40 Hin hliöin á málinu Siguröur Einarsson sér um þáttinn og talar viö Martein Jónsson, fyrrverandi hermann á Keflavikur- flugvelli. 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 Um manneldismál: Elisabet Magnúsdóttir hús- mæörakennari talar um kolvetni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartlmi barnanna. EgiU Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum Guörún Guölaugs- dóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. TUkynningar. 19.35 Reykingavarnir. Olafur Ragnarsson ritstj<M*i flytur erindL 20.00 Strengjakvartett I a-moll op 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms Cleveland-kvart- ettinn leikur. 20.30 Ctvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fugllnn” eftir Thor V ilh jálm sson Höfundur les. (15). 21.00 Kvöldvaka 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfösjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóöbergi „Umhverfis jöröina á áttatiu dögum” eftir Jules Verne. Kanadfeki leikarinn cnristopher Plummer les og leikur; fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARP í KVÖLD KL. 21.45: Að koma lögum yfir vonda karla • nœst síðasti þótturinn um Kojak í kvöld „1 þessari mynd er fjallað um smákaup- mann, byssusala, sem freistast til að lifa um efni fram og lendir þar af leiðandi i klónum á vondum mönnum. Hann stendur ekki I skilum og hlýtur bágt fyrir. Bókhaldari hans, gæöaleg gömul kona, reynir a6 leiöa hann aftur á veg dyggö- anna, en árangurslaust. Viö fylgjumst meö þvl hvernig góöu körlunum gengur aö koma lögum yfir vondu karlana,” sagöi Bogi Arnar Finnbogason,þýöandi myndaflokksins um Kojak sem er á dagskránni hjá Sjónvarpinu I kvöld og hefst kl. 21.45. Þessum vinsæla myndaflokki fer nú senn að ljúka og er þáttur- inn, sem sýndur veröur I kvöld, sá næst siöasti. Þátturinn I kvöld nefnist Gæöa- konan og lýkur honum kl. 22.35. —SK Bogi Arnar Finnbogason hefur þýtt alia þættine um Kojak sem veriö hafa á dagskránni,ásamt fjölda annarra mynda fyrir Sjónvarpiö. Útvarp í dag: Jöluverð- ur slatti í rusla- körfuna' — segir Sigrún Sigurðardóttir, umsjónarmaður þóttarins /,Á frívaktinni" ,,Þetta er nú bara ósköp venjulegur óskalagaþáttur. Sjómennirnir senda kveðjur til ástvina sinna i landi og ást- vinirnir i landi senda sjómönnunum kveðjur” sagði Sigrún Sigurðardóttir, um- sjónarmaður þáttar- ins Á frivaktinni. , ,Ég fæ ósköpin öll af kveöj- um I hverri viku. Fjöldi þeirra fer oft upp I 50 og þaö gefur auga leiö að ég get engan veg- inn spilað öll þau lög sem beö- iö er um. Þar af leiðir aö tölu- veröur slatti fer i ruslakörf- una, þvi miöur”, sagði Sigrún. Þátturinn á frivaktinni er á dagskrá Útvarpsins I dag eftir lestur auglýsinga aö loknum fréttum. Sigrún Siguröardóttir hefur séö um þennan þátt I eitt ár. —SK. (Smáauglýsingar — simi 86611 Boröstofusett skenkur, Grundig sambyggt Ut- varpog plötuspilari, 2svefnbekk- ir, strauvél og margt fleira til sölu. Uppl. f sima 37769. Til sölu The American People’s Encyclopedia. Uppl. i sima 14695 milli kl. 17-21. Bónvél til sölu, selst mjög ódýrt. Einnig nokkur timarit. Uppl. i sima 35166. Golfsett (hálft sett) Pioneer bilsegulband og Minolta myndavél til sölu. Uppl. I sima 76365. Philips myndsegulband N. 1500 til sölu á kr. 350-400 þús. eftir út- borgun. Uppl. i sima 85868 milli kl. 18 og 22. Til sölu harmonikka 120 bassa. Einnig á sama staö til söluloöjakki á karl- mann. Uppl. i sima 76754 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Notaö þakjárn, svefnsófi, stálvaskur, og miö- stöövarketill meö brennara og dælu til sölu. Uppl. I sima 35537 eftir kl. 17. Plantiö beint i pottana. Allar stæröir og geröir af blóma- pottum, blómahlifum, nýjum veggpottum, hangandi blóma- pottum og kaktuspottum. Opiö 9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9. Simi 85411. Til sölu 2 kæliborö, 1 frystiborö ásamt pressum og tilheyrandi. Einnig er til sölu Grossbúöarkassi og AEW kjötsög. Uppl. i sima 95-3146. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa vel meöfarinn dúkkuvagn. Uppl. i sima 73141. Hey óskast. Mig vantar 10 tonn af góöu heyi. Uppl. gefur Sæmundur I sima 24250 I vinnutima og sima 43565 á kvöldin. Óska eftir litilli steypuhrærivél. Uppl. í sima 50646. (Húsgögn Boröstofusett (eik) stórt borö 8 stólar og skápur ca. 5 ára til sölu. Uppl. i sima 93-2117 Akranesi eftir kl. 18. Boröstofuborö, 6 stólar og skenkur úr tekki til sölu, einnig ljósakróna, 2ja manna svefnsófi og Hoover ryk- suga. Uppl. i sima 42769. Úrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný, eöa kaupum. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi slmi 18580 Og 16975. Bólstrun. Tökum aö okkur klæöningar og bólstrun húsgagna. Bólstrunin, Skúlagötu 63. simi 25888, kvöldsimi 38707. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33. Simi 19407. Boröstofuborö og 6 stólar og vegghúsgögn til sölu. Uppl. i sima 53016 eftir kl. 15. ÍHIjómtgki Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö seija sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eða heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn t Grensásvegi 50. ' MARANTZ eigendur! Nú fást hjá okkur viöarhús (kassar úr valhnotu) fyrir eftir- tuiua mnivnn iti iua^uaia. . 1040 kr. 23.61 1070 kr. 23.6( 1090 kr. 19.4( 1122DC kr. 19.41 1152DC ' kr.19.40 1180DC kr. 19.40 NESCO H/F, Laugavegi 10, simi 27788-19192-19150. .______________________ Hljóófæri_____________ Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja s jónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. -- Heimilistæki Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljómtæki, hljóöfæri eða heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögump Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúðin Siöumúla 31, slmi 84850. /3=.?, vagnar Honda Civic. Óska eftir sjálfskiptri Hondu Civic árg. ’76-’77. Mikil útborgun. Uppl. i sfma 71102 eftir kl. 6. Suzuki GT 550 árg. ’76 til sölu. Gott hjól á góöu veröi. Uppl. í sima 16278 eftir kl. 6 á kvöldin. Honda, árgerö 74, með nýuppteknum mótor til sölu. Uppl. i sima 99- 4166. Heimasimi 99-4180. U Verslun Muniö gjafakortin vinsælu. Skóverslun S. Waage Domus Medica Egilsgötu 3. Crval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg út- gáfa. Þýöandi og lesari I útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. .Bókaútgáfa Rökkurs, Flókagötu 15, simi 18768 opiö kl. 4-7. ) Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg útgáfa. Þýöandi og lesari I útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum viöa um land og i Reykjavik i helstu bókaversl- unum og á afgreiðslu Rökkurs, Flókagötu 15, slmatimi 9-11 og afgreiöslutimi 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi á’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Grensásvegi .50, simi 31290. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Vetrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö llta inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Opið 10-6 einnig laugardaga. Fatnaður ) Brúöarkjólar slör og hattar sima 34231. til leigu. Uppl. i Fyrir ungbörn Óska eftir aö kaupa vel meö farinn dúkkuvagn. Uppl. I sima 73141.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.