Vísir - 14.11.1978, Page 20
20
CSmáauglýsingar — simi 86611
Þriöjudagur 14. nóvember I97á VISIR
j
(Safnarinn
[K
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuö og notuB, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37
Simar 84424 og 25506.
ÍAtvinnaíboði
óskum aö ráöa járnsmiö
eöa lagtækan mann i verksmiöju
vora. Upplýsingar gefur viökom-
andi verkstjóri á staönum. Stál-
htlsgagnagerö Steinars h/f Skeif-
unni 8.
Starfsmaöur óskast
til lagerstarfa. Uppl. i sima 85411
Glit h/f Höföabakka 9.
Heimilishjálp
óskast eftir hádegi frá kl. 13-18.30
I Fossvogi. Uppl. i sima 37696.
Vil taka aö mér aö ryksuga
stigaganga i fjölbyiishúsi. Uppl. I
sima 23830 e. kl. 17.
20 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Hef nokkra vél-
ritunarkunnáttu og bil til umráöa
Margt kemur til greina, get
byrjaö strax. Uppl. I sima 11089
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö
reyna smáauglýsingu i Visi?
Smáauglýsingar Visis bera ótrú
lega oft árangur. Taktu skil
merkilega fram, hvað þú getur,
menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
(Húsnædi iboði )
TB leigu er
5 herbergja lbúö viö miöbæinn
fyrir reglusamt fólk. Tilboö
merkt „Óöinstorg” sendist augld.
Vísis.
Litiö hús
(2 herbergi og eldhús) viö Rauöa-
vatn til leigu fram til 1. mai. Til-
boö sendist auglýsingadeild VIsis
fyrir 20. nóv. Merkt „X-10. A”.
Húsnæðióskast
Óska eftir litilli Ibúö
eöa 1 herbergi meö aögangi aö
eldhúsi og baöi. Uppl. i sima
84544.
óska eftir
2ja herbergja ibúö meö aögangi
aö eldhúsi og baöi sem næst Tún-
unum, Hliöunum, Vogunum,
Kleppsholti eöa miöbænum.
Reglusemi,góö umgengni. Uppl. i
sima 82846 frá kl. 18-21.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja Ibúö. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. I sima 40966.
Ung hjón frá Akranesi
meö eitt barn óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúö,helst i vesturbæn-
um eöa i grennd viö Hjúkrunar-
skóla Islands. Erum viö nám.
Reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. i slma 93-1375 frá
kl. 17-19.
Unga einstæöa móöur
vantar tilfinnanlega 3 herb. Ibúö i
Hafnarfiröi. Uppl. i sima 53567
eftir kl. 8 á kvöldin.
Húsaieigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt I útfylÞ
ingu og allt á hreinu, Visir, aug-
lýsingadeild, SIBumúla 8, simi
.86611.
Tvitug stúlka
utan af landi óskar eftir litilli ibúö
frá 18. janúar 1979. Helst I Breiö-
holti. Einhver fyrirframgreiösla
Hringiö I slma 95-1418 eftir kl. 16.
su
(Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni aksturog meðferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd I ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349.
..ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825.
Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö FordFairmont.árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 Og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á-skjótan og öruggan hátt. öku- skóli bg öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109.
ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi 8Í349. , - > J* 1
Bílaviðskipti
Dodge Coronette árg. ’58 til sölu, einnig De Soto árg. ’58. Uppl. i sfma 92-8502.
Fiat 1100 D árg. 1966 Er gangfær og lltiö ekinn. Þarfn- astlagfæringar. Gottútlit. Uppl. I sima 10725 e. kl. 20.
Tfl sölu Plymouth Satelite árg. ’71 8 cyl., sjálfskiptur meö vökvastýri. Gott verö ef samið er strax. Uppl. i sima 52973 eftir kl. 6.
Volkswagen árg. ’67 til sölu. Uppl. I sima 76549 eftir kl. 7.
Mazda 616 óskast. Góöur og vel meö farinn bill árg. ’75 eöa '76 óskast. Tilboö sendist augld. Vísis fyrir nk. fimmtudag merkt „Mazda 22979.”
Fólksbifreiö Ford Gran, Torino, árgerð 1974, sjálfskiptur, aflstýri, og -bremsur til sölu. Verö 2,9 milljónir. Frábærir greiösluskilmálar. Uppl. I sima 92-2823 og 92-2100.
Til sölu Cortina árg. ’70, ekinn 104 þús. km. upptekinn gírkassi. 1 ágætu lagi. A nýjum vetrardekkjum. Uppl. I sima 755871 kvöld og næstu kvöld.
Austin Mini ’74. óska eftir aö kaupa vel meö far- inn Austin Mini árg. ’74. Uppl. i sima 19284 e. kl. 7.30 á kvöldin.
Snjódekk til sölu. 4 negld snjódekk 600-12, ásamt felgumiá Toyota Corolla. Uppl. I slma 54060 eöa 50935.
Óska eftir trissu
á vatnsdælu fyrir Dodge-vél, 8
cyl, 318. Uppl. I sima 99-1699.
(Bilaleiga
Sendiferöabif reiöar
og fólksbifreiöar til leigu án öku-
manns. Vegaleiöir, bilaleiga,
Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.
Leigjum út
nýja bila. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferöab. — Blazer jeppa —.
BBasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, ný ir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bila-
leigan Bifreiö.
(Skemmtanir
Góöir (diskó) hálsar.
Ég er feröadiskótek, og ég heiti
„Doný”. Plötusnúöurinn minn er
i rosa stuöi og ávallt tilbúinn aö
koma yöur i stuö. Lög viö allra
hæfi fyrir alla aldurshópa.
Diskótónlist, popptónlist,
harmonikkutónlist, rokk og svo
fyrir jólin: Jólalög. Rosa
ljósasjóv. Bjóöum 50% afslátt á
unglingaböllum og ÖÐRUM
böUum á öllum dögum nema
föstudögum og laugardögum.
Geri aörir betur. Hef 7 ára
reynslu viö aö spila á unglinga-
böllum (Þó ekki undir nafninu
DoUý) og mjög mikla reynslu viö
aö koma eldra fólkinu f.....Stuö.
DoUý sfmi 51011.
Diskótekiö Disa,
traust og reynt fyrirtæki á sviöi
tónUstarflutnings tilkynnir: Auk
þess aö s já um flutning tónUstar á
tveimur veitingastööum i
Reykjavik, starfrækjum viö eitt
feröadiskótek. Höfum einnig
umboö fyrir önnur feröadiskótek
(sem uppfylla gæöakröfur
okkar. Leitiö upplýsinga l
simum 50513 og 52971 eftir kl. 18
(eöa i sima 51560 f.h.).
Veröur þú
ökumaður
ársins
9
Aukin tillitssemi
bætir umferðina
UMFERÐARRÁÐ
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍL ARYÐVÓRNhf
Skeifunni 17
Q 81390
AWVWUlll I///////A
SW VERÐLAUNAGRIPIR W
^ OG FÉLAGSMERKI
^ Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- Vj
l^ ar. styttur, verólaunape'nmgar ^
—Framleióum félagsmerki
(*1
i/áMagnúsE. BaldvinssonS
I yí L.ugav.g, g - H.ykj.vik - Simi 22804 SNJ
1 w/y//mnu\\vx^
Við erum rígmontnir
Nw bjóðum við 46 gerðir, liti
eg mwnstur af hinwm
heimsþekktu jJTI./ttí gólfdúkwm
ftfpi
”mc%x
rr
Það besta er ekki alltaf það dýrasta
Verð frá kr. 2.080 ferm.
rr
Sundaborg 7, simi 81069.
ATHUGIO:
Þow mistök urðu i gœr að i stað gólfdúkum
stúð „gúlfteppi"