Vísir - 16.11.1978, Page 4
meiin lenda
í Oóali
íkvöld
OCCJO
Heildarútgáfo
á lióðum
Sigurðar
Helgafell hefur gefiö út Ljóö-
mæli SigurBar SigurBssonar frá
Arnarholti. Þetta er i fyrsta sinn
sem heildarútgáfa á ljóBum
hans birtist. Jóhann Gunnar
Ólafsson fyrrverandi bæjar-
fógeti hefur séB um útgáfuna og
ritar formála.
A bókarkápu segir aB SigurB-
ur standi á fremstu röB
islenskra skálda frá fyrstu ára-
tugum aldarinnar. Hann sé 1
hópi þeirra sem þá taka aB gera
hinar hæstu kröfur um vandaö
form og um feguröarleit i efnis-
vali. Hann sé einn af upphafs-
mönnum nýrrar ljóölistar, þar
sem draumhneigö, langanir og
geöhrif sitji i fyrirrúmi.
Ljóömæli Siguröar Sigurös-
sonar eru 191 bls. aö stærB.
—KS
Tvœr nýjar
háspennusögur
Tvær nýjar bækur i bóka-
flokknum Háspennusögurnar
eru komnar út hjá Skuggsjá.
Þær eru Ógnardagar i október
1941, eftir Per Hansson og
Baráttan um þungavatniö eftir
Knut Haukelid.
Ógnardagar i október 1941
Fimmtudagur 16. nóvember 1978
VÍSIR
SKÓVERSLUN
KÓPAVOGS
Hamraborg 3.
Sfmi 41754
Móðir mín,
húsfreyjan
Bókaútgáfan Skuggsjá hefur
gefiö út annaö bindiö i bóka-
flokknum Móöir min — hús-
freyjan. Þaö er Gisli Kristjáns-
son sem hefur ritstýrt og séö um
útgáfuna.
Fimmtán höfundar eiga efni i
þessari bók, börn þeirra mæBra
sem um er ritaö. Eftirtaldir
þættir eru m.a. i bókinni; Sól-
veig Þóröardóttir frá Sjöundá
eftir Ingimar Jóhannesson,
Jóhanna Kristín Jónsdóttir frá
Alfadal eftir Jóhannes Daviös-
son, Svanhildur Jörundsdóttir
frá Syöstabæ eftir Guörúnu
Pálsdóttur, Dóra Þórhallsdóttir
frá Laufási eftir Þórhall
Asgeirsson.
I þvi bindi sem kom Ut i fyrra
var eingöngu sagt frá konum i
sveitum landsins, en i þessari
bók er sagt frá konum úr ýms-
um starfsstéttum.
Bókin er 255 siöur og 16
myndasiöur. Hún er prentuö i
Vikurprenti h.f. og bundin i
Bókfelli h.f.
Af Héraði og
úr Fjörðum
Eirikur Sigurösson fyrrum
skólastjóri á Akureyri er höf-
undur bókarinnar Af Héraöi og
úr Fjöröum.
Þetta er safn þátta um menn
og málefni á Austurlandi og
ýmis atriöi úr menningarlifi
Austfiröinga.
I bókinni er ýtarleg nafnaskrá
Framhald endur-
minninga Þorieifs
Jónssonar
SKALATEIGSSTRAKURINN
HELDUR SINU STRIKI nefnist
bóksem Skuggsjá hefur sent frá
sér. Þetta er framhald endur-
minninga Þorleifs Jónssonar
fyrrum bæjarfulltrúa i Hafnar-
firöi, útgeröar- og sveitarstjóra
á Eskifiröi og framkvæmda-
stjóra i Stykkishólmi. Þorleifur
kemur vel til skila stjórnmála-
afskgitum sinum og viöskiptum
viö höfuöfjendurna krata og
templara.
Bókin, sem er 220 blaösiöur aö
stærö, er prentuö i Vikurprenti
h/f og bundin i Bókfelli h/f.
Káputeikningu geröi Auglýs-
ingastofa Lárusar Blöndal.
JOi IANNLS
IIIK.i
STRAKURINIM
ÞORLEIFUR
JONSSOW
HELDURSÍNU
STRIKI
segir frá atburöi, úr siöustu
heimsstyrjöld, sem geröist 1
Júgóslaviu. Þar voru allir karl-
menn i bænum Kragujevac
teknir af lifi. Með þessu hugöust
Þjóöverjar knýja hina herskáu
og uppreisnargjörnu Serba til
hlýöni og undirgefni. Höfundur-
inn Per Hansson er þekktur hér
á landi. Eftir hann hafa m.a.
komiö út bækurnar Teflt á tvær
hættur, Höggviö i sama knérunn
og Tiundi hver maöur hlaut að
deyja.
Baráttan um þungavatniö er
einnig frásögn úr siöari heim-
styrjöldinni. Hún segir frá þvi
er Þjóöverjar voru á mörkum
þess aö geta framleitt vetnis-
sprengju. Eina þungavatns-
verksmiöjan var i Vemörk I
Noregi, en norskum skæruliðum
tókst aö eyöileggja hana.
PER HANSSON
ÖiNIÍI'
UAOARÍ
SKTðBER
Rabbað við
Lagarfoss
Endurminningar Jóns Eiriks-
sonar, fyrrum skipstjóra á
Fossum Eimskipafélags is-
lands, erukomnar út. Þær nefn-
ast Rabbað viö Lagga.
Jón rekur sögu sina í rabb-
formi viö Lagarfoss, og snýst
frásögn hans fyrst og fremst um
störf hans á sjónum og siglingar
meðströndum fram og til fram-
andi landa i meira en hálfa öld.
Skuggsjá i Hafnarfiröi gefur
bókina út, en hún er 175 blaösiö-
ur á stærö auk mynda. Bókin er
prentuð f Vikurbrenti h/f og
bundin i Bókfelli h/f. Kápu-
teikningu geröi Auglýsingastofa
Lárusar Blöndal.
ogheimildaskrá, enbókin er 184
blaösiöur aö stærö auk mynda.
Bókin er gefin út hjá Skuggsjá,
en Vikurprent h/f prentaöi og
Bókfell h/f batt hana. Kápu-
teikning er gerö á Auglýsinga-
stofu Lárusar Blöndal.
KNUT HAUKEHLIO
m iíi
ÞUNBAVATNID
Dvergurinn með
rauðu húfuna
Dvergurinn meö rauöu húf-
una eftir Ingólf Jónsson frá
Prestsbakka er komin út i nýrri
útgáfu hjá Fróöa. Bókin kom út
hjá Isafold um 1960 og seldist þá
upp. Dvergurinn meö rauöu
húfuna er saga fyrir yngstu
börnin, en Ingólfur Jónsson hef-
ur áður sent frá sér allmargar
sögur fyrir börn, enda veriö
kennari i 30 ár. Um þessar
mundir er lika á markaði ljóöa-
bók eftir Ingólf sem Almenna
bókafélagiö gefur út. Myndir I
Dvergurinn meö rauöu húfuna
eru eftir Þóri Sigurösson.
I