Vísir - 16.11.1978, Qupperneq 7
VISIR Fimmtudagur
c
16. nóvember 1978
Pílagríma
flutningar
hrakfalla-
kenndír
Pilagrimaflutning-
arnir til Mekka hafa
orðið illa fyrir barðinu
á flugslysum siðasta
áratuginn. Slysið i nótt
er annað slysið af þvi
tagi á fjórum árum.
í Sri Lanka 1974 fórst
191 með leiguflugvél,
sem hrapaði niður á te-
plantekru á eyjunni.
Eins og i gærkvöldi voru flest-
ir farþeganna múhammeöstrú-
ar-pilagrimar á heimleiö til
Indónesiu frá hinni helgu borg
múhammeöstrúarmanna,
Mekka i Saudi Arabiu. — I báö-
um tilvikum var um aö ræöa
fjögurra hreyfla DC-8 þotur.
Mekka-pilagrimar hafa lent i
mörgum öörum flugslysum.
I mars 1969 hrapaöi Iluyshin-
18-þota á vegum flugfélags
Arabarikjanna i flugtaki af
Aswanflugvelli I Egyptalandi og
fórust 96 pilagrimar og 7 af
áhöfninni.
1 janúar 1973 fórst Boeing 707-
þota jórdanska flugfélagsins á
Kano-flugvelli i Nigeriu, og fó-
rust þá 176, flest pilagrimar.
1 mars I fyrra varö versta
flugslys I sögu flugmáia, þegar
hollensk farþegaþota af gerö-
inni Boeing 747 rakst á Pan Am-
þotu af sömu gerö á flugbraut á
Tenerife á Kanaríeyjum. Úr
báöum vélum fórust alls um 580
manns, þar á meöal margir
pflagrimar.
1 mars 1974 fórst DC-10-þota
tyrkneska flugfélagsins I skógi
einum nærri Paris. Meö henni
fórust allir um borö, 346 talsins.
í janúar þessa árs fórst ind-
versk þota af geröinni Boeing
747 meö 213 manns innanborös,
þegar henni hlekktist á i flug-
taki á Bombay-flugvelli.Enginn
komst af, en meöal farþega
voru sömuleiöis margir pfla-
grimar.
Æi, gleymdi ég nú varahjólinu!
Kýpur til umrœðu
í öryggisróðinu
l
Tyrkland og Kýpur-
Tyrkir hafa i hótunum
um að sitja ekki fundi
öryggisráðs Sameinuðu
þjóðanna, þegar umræð-
urnar um Kýpur fara
þar fram.
Ungfrú Heimur kosin
í London í kvöld
Lokaþáttur fegurðar-1 i London i kvöld. Keppn-
samkeppninnar um titil- inni verður sjónvarpað
inn Miss World fer fram | til f jölda landa og gert er
A-Þjóðverjar
leyfq hraðbrqut
frq V-Berlín
til Hnmborgnr
Austur- og Vestur-
Þýskaland hafa gert
með sér samkomulag
um að leggja nýja hrað-
braut frá Hamborg til
Berlinar. Vegurinn mun
kosta um 640 milljón*
ir Bandarikjadollara.
Um 128 kilómetrar af veginum
komai til meö aö liggja á austur-
þýsku umráöasvæöi. Byrjaö
veröur á þessum hluta vegarins á
næsta ári.
Þetta eru stærstu fram-
kvæmdir sem þýsku rikin ráöast
sameiginlega I, síöan eölilegt
samband komst á þeirra I milli
fyrir sjö árum.
ráð fyrir þvi að um 225
milljónir manna fylgist
með henni i sjónvarpi.
Keppendur eru frá 68 löndum
og þeir sækjast allir eftir þessum
titli, sem veitir aö auki feröalag
um heiminn i heilt ár og svo ótal
tilboð um fyrirsætu- og kvik-
myndaleik.
1 gærkvöldi komu keppendur
fram i þjóöbúningum landa sinna,
en i kvöld verður ungfrú Heimur
valin.
Ungfrú Mexikó þykir mjög
sigurstrangleg, alla vega er hún
mjög vinsæl meðal áhorfenda
sem voru i Albert Hall i gær-
kvöldi. Einnig hefur veriö talaö
um ungfrú Kosta Rika, ungfrú
Astralíu, ungfrú Bretland og
ungfrú Belgiu. En hver þeirra
hreppir titilinn, fáum viö aö vita I
kvöld ef til vill veröur þaö
einhver allt önnur en þær sem
hér hafa veriö nefnar.
Tyrkirnir vilja ekki samþykkja
meö neinu móti, aö Kýpurbúar af
armenskum uppruna fái aö taka
þátt í umræöunum.
Þegar umræöurnar hófust I
gær, gengu fulltrúar Tyrkja út af
fundinum, þegar Nicos Rolandis,
utanrikisráöherra Kýpur, hvatti
til þess aö gripiö yrði til refsiaö-
geröa gegn Tyrklandi fyrir aö
hafa ekki kallað heim setuliö sitt
á eyjunni.
Þaö þykir ekki liklegt, aö
öryggisráöiö greiöi atkvæöi meö
ströngum refsiaögeröum gegn
Tyrkjum, þótt þeir hafi ekki fariö
aö samþykktinni um aö allur
erlendur her skyldi veröa á brott
af Kýpur.
Víetnamskt
flóttafólk
í hrakningi
um Kínahaf
Fjölþjóðafyrirtæki
hyggjast mata krókinn á
vaxandi fjölda flótta-
fólks frá Vietnam með
þvi að flytja fólkið yfir
Suður Kinahaf gegn
okurgjaldi, eftir þvi sem
vestrænir diplómatar í
Lög um fóstur-
eyðingu
Hollenska stjórnin hefur sam-
þykkt drög aö lögum, sem leyfa
fóstureyöingar, ef þær eru fram-
kvæmdar á viðurkenndum
sjúkrahúsum fyrstu þrjá mánuöi
meögöngutima.
Fóstureyöingar eru ólöglegar I
Hollandi, en siöustu misseri hafa
yfirvöld litiö framhjá þessum aö-
gerðum ef þær hafa veriö fram-
kvæmdar á sjúkrahúsum. Sam-
kvæmt lagadrögunum veröur
tekiö strangt á þvi ef fóstureyö-
ingar eru framkvæmdar á öðrum
en viöurkenndum stofnunum.
Kuala Lumpur halda
fram.
Rikisstjórn Malaysiu skipaöi
i flutningaskipinu Hai Hong, sem
er meö 2.500 Vletnama innan-
borös, aö veröa á brott úr land-
helgi Malaysiu. Var engum leyft
aö fara þar I land.
Þaö er taliö, aö margir Vlet-
namar séu látnir greiöa frá 225
þús. krónum upp I hálfa milljón I
gulli fyrir farmiöa hjá þeim, sem
taldir eru standa ab slfkum flutn-
ingum,— Ber ^lalaysla þvl viö,
þegar neitað er aö veita þessu
fólki landvist á grundvelli þess,
aö þab sé ekki venjulegt flótta-
fólk.
Frakkland og Quebec-rlki I
Kanada hafa boöist til þess aö
veita einhverjum af þessum 2.500
um borö I Hai Hong hæli.
TilMalaysíu hafa komiö frá þvi
1975 alls 51.139 flóttamenn á bát-
um frá Vietnam. Um 16 þúsund-
um þeirra hefur veriö veitt land-
vist annars staöar, en 34. 633 eru
enn i Malayslu.