Vísir - 16.11.1978, Side 11
Fimmtudagur 16. nóvember 197S
n
— Það er augljóst að isíendingar geta ekkl treyst á
slika //vernd". Þvi er mikilvægt að hef ja öfluga bar-
áttu fyrir sjálfstæði landsins gegn báðum risaveldun-
um, fyrir hlutleysi Islands í heimsstyrjöld (fyrir
vopnuðu hlutleysi vel að merkja. Vopnlaus getur ís-
lensk alþýða aldrei varið sjálfstæði sitt.)
— Stefna Alþýðubandalagsmanna innan Samtaka
herstöðvaandstæðinga hefur jafnan haft yfirhöndina.
Samtökin hafa því gert lítið úr hættu þeirri sem
heiminum stafar af heimsvaldastefnu Sovétríkjanna
og styrjaldarhættunni.
— Framferði Sovétmanna um heim allan ætti að færa
mönnum heim sanninn um að herskip þessi eru engir
friðflytjendur heldur geigvænleg ógnun við sjálfstæði
islensku þjóðarinnar.
valdsinna eru Samtök herstööva-
andstæöinga. Samtökin hafa fylkt
þdsundum íslendinga út á göturn-
ar til ab mótmæla hersetunni:
Þúsundum saman þrömmum viö
árlega i mislöngum mótmæla-
göngum. En i staö þess aö virkt
fjöldafylgi samtakanna aukist
jafnt og þétt og samtökin eflist
hafa SHA þvert á móti hvaö eftir
annaö gefib upp öndina. Siöasta
landsráöstefna leiddi i ljós aö enn
einu sinni er þetta aö gerast, enn
einu sinni stefnir starfið og
baráttueldmóöurinn niöur á viö.
Hvaö veldur?
Berjumst gegn báðum
risaveldunum
Frá þvi' að Samtök herstöðva-
andstæöinga voru endurreist
fyrir þremur árum hafa staöiö
ýfir miklar deilur á liösfundum og
landsráðstefnum samtakanna um
afstööu þeirra til Sovétrlkjanna. -
Stefna Alþýöubandalagsmanna
innan samtakanna hefur jafnan
haft yfirhöndina. SHA hafa þvi
gert litiö úr hættu þeirri sem
heiminum stafar af heimsvalda-
stefnu Sovétrikjanna ' og
styrjaldahættunni. lyfirlýsingum
samtakanna um heimsástandiö
hafa þau farið I kring um heims-
valdastefnu Sovétrikjanna eins
og köttur i kringum heitan graut.
Talað er um striösundirbúning
stórvelda (hvaða stórvelda?) og
andstööu viö heimsvaldástefnu og
drottnunarstefnu (er drottnunar-
stefna annaö en heimsvalda-
stefna?)
011 áhersla er lögö á aö tala um
drottnunarstefnu „án þess aö þaö
sé I verkahring miðnefndar aö
skilgreina hvort hún sé heims-
valdastefna eöa ekki” svo vitnaö
sé til oröa formanns miönefndar
SHA. Hvernig er hægt ab heyja
haröa og árangursrika baráttu
gegn NATO og ameriska hernum
án þess að viðurkenna aö „drottn-
unarstefna” Sovétrikjanna er
sama eðlis og heimsvaldastefna
Bandarikjanna. I grini tala sumir
herstöövaandstæöingar um
„Rússagrýluna” eins og hún sé
eitthvað til aö gera grin að meö
herskip sin hér við landsteinana.
Framferöi Sovétmanna um heim
allan ætti aö færa mönnum heim
sanninn um aö herskip þessi eru
engir friöflytjendur heldur geig-
vænleg ógnun viö sjálfræöi
islensku þjóöarinnar.
En þaö er ekki einu sinni svo aö
Alþýöubandalagsmenn innan
SHA séu tilbúnir til aö hefja
einaröa baráttu gegn hernum og
NATO. Nú þegar Alþýöubandalag
iö hefur hafið stjórnarsamstarf
án þess aö hafa brottför hersins i
stjórnarsáttmála, bregöur svo
viö, aö Alþýöubandalagsmenn
innan SHA leggja megináherslu á
áfangalausnir, friölýsingar-
drauma og þess háttar. Þeir vilja
einangraherinnefnahagslega, en
gæta þess ekki aö meö þvi beina
SHA baráttu sinni fráhernum og
aö islenskum auðherrum.
Viöskiptavinir hersins eru auk
þess nokkuö svo voldugir i
islensku þjóöfélagi. Þeir munu
ekki leggja niöur viöskipti sin viö
kanann nema tilneyddir, þ.e. her-
inn veröi rekinn úr landi — já eöa
með þjóðfélagsbyltingu á íslandi
og það er varla markmiö SHA.
Herstöövaandstæöingar ættu
þvi að tviefla baráttuna gegn
NATO ogkrefjast þess að Alþýöu-
bandalagiö standi viö kosninga-
loforö sin. Raunar ætti stjórnar-
samstarf Alþýöubandalagsins aö
kenna herstöövaandstæöingum
aö viö getum ekki treyst á
Alþýöubandalagiö né nokkurn
annan stjórnmálaflokk til aö -
vinna verkiö fyrir okkur. úrsögn
Islands úr Nato og brottrekstur
bandariska hersins veröur fyrst
og fremst árangur öflugrar
fjöldabaráttu.
Starfshættir samtaka
herstöðvaandstæðinga
Ég varpaöi áöan fram spurn-
ingunr.i: Hvaö veldur hnignun
SHA? Þvi hef ég nú svarað aö
hálfu, Þaö er augljóst aö ef
fjöldasamtök gegn heimsvalda-
stefnu eru ekki heil i baráttunni
gegn báöum risaveldunum og ef
þau hlaupa alltaf eftir duttlung-
um stjórnmálaflokks sem hefur
sýnt aö honum er ekki treystandi
til heilshugar baráttu, er ekki von
á góðu.
En meira býr að baki. A lands-
ráöstefnunni nú um daginn kom i
ljós aö starfi samtakanna hefur
hrakaö mjög á siöasta ári.
Trotskistar stigu i stól og héldu
þvi fram aö orsök þess væri
áhugaleysi almennra herstööva-
andstæöinga vegna þess aö tlma-
bundiö markmið vantaöi. Lausn-
in væri: Þjóöaratkvæöagreiösla.
Hvilik sálfræði! Sumir alþýöu-
bandalagsmenn kenndu peninga-
leysi um!
Ef baráttumfcöur og áhugi
herstöðvaandstæöinga er i
lágmarki þá er þaö ekki vegna
sálfræöilegra eöa peningalegra
aöstæöna, heldur vegna þess aö
starfseiningar samtakanna,
svæðahóparnír, eru hálfdauöir og
tengsl þeirra viö miönefnd eru
nær engin. I miðnefnd sitja menn
sem ekki eru valdir vegna þess aö
þeir hafa slarfaö vel i SHA, held-
ur vegna þess aö þeir eru flokks-
bundnir i Alþýöubandalaginu,
Fylkingunni eöa KFl/ML.
Miönefndarfundir eru flestir illa
sóttir og ákvaröanir þeirra ná
sjaldnast eyrum almennrar Uös-
manna. Landsráöstefnur sitja
fyrst og fremst flokksbundnir
einstaklingar og kaupa sér at-
kvæöisrétt, þó svo aö þeir starfi
ekkertisamtökunum þessá milli.
Ef Samtök herstöövaandstæðinga
eiga aö standa undir nafni eiga
virkir iiösmenn samtakanna aö
ráöa ferðinni á landsráöstefnum
og sitja i miönefnd. Þá fyrst eru
samtökin eru byggö upp sem virk
og lýöræöisleg liösmannasamtök
eru þau fær um t.d. aö krefjast
þjðöaratkvæöagreiöslu um
hermáliö.
^Berjumst fyrir réttri
stefnu
Nú hugsar kannske einhver:
„Ljótt er aösjá. Greinarhöfundur
rifur piöur starf þeirra sa: taka
sem hvaö mest haía barist fyrir
úrsögn Islands Ur NATO og ..rott-
rekstri hersins. Hvernig i ■ köp-
unum ætlar hann að kom; þess-
um markmiðum i íramkvad?”
Rétt er að ég hef rifiö þá stc’ nu og
þá starfshætti niöur sem niestu
ræður innan Samtaka herstööva-
andstæðinga, þá stefnu sem
Alþýöubandalagiö ber hvaö
mesta ábyrgö á. Þaö geri ég
vegna þess aö reynslan sýnir aö
þessi stefna er röng og ef viö ætl-
um aö ná árangri i starfi veröum
viö aö breyta henni.
Nauösynlegt er aö berjast fyrir
réttri stefnu innan Samtaka her-
stöövaandstæðinga, en þaö eitt
nægir ekki. Meöan Alþýöubanda-
lagiö hefur forystu Samtaka her-
stöövaandstæöinga i höndum sér
og notar þau til atkvæöasmölunar
fyrir sjálf sig, meö öðrum oröum,
meðan starf SHA er jafn
árangurslitið og raun ber vitai
um verða allir sæmilegir and-
heimsvaldasinnar að reka bar-
áttuna að nokkru leyti fyrir utan
Samtök herstöövaandstæöinga. 1.
des-hreyfingin t.d. sem nýlega
varendurreisterekki stefnt gegn
Samtökum herstöðvaandstæö-
inga, heldur er hún viöleitni and-
heimsvaldasinna til að útvikka
baráttuna og virkja fjöldann.
Herstöövaandstæðingar veröa aö
gefa Baráttuhreyfingu 1. des.
gaum.
Baráttuhreyfing 1. des.
Markmið 1. des-hreyfingarinn-
ar er aö fylkja andstæöingum
heimsvaldastefnunnar saman um
vigorðin: Verjum sjálfræöi Is-
lands — Gegn erlendri stóriöju —
ísland úr NATO, herinn burt —
Gegn heimsvaldastefnu og striös-
undirbúningi risaveldanna,
Bandarikjanna og Sovétrikjanna.
Baráttuhreyfingin telur mikil-
vægt aö upplýsa almenning um þá
hættu sem heiminum stafar af
striösundirbúningi Bandarikj-
anna og Sovétrikjanna, og um
stöðu tslands i valdatafli stór-
veldanna. Hún leggur áherslu á
aö baráttan gegn heimsvalda-
stefnunni erekki vonlaus barátta.
Heimsvaldastefnan er brynju-
klæddur risi á brauöfótum, inn-
viðir, bandarisks og sovésks þjóö-
félags eru rotnir. Stórveldin geta
þá þvi aöeins barist aö þau njóti
stuönings alþýðunnar en alþýðan
viöa um heim hefur nú þegar
gripið til vopna gegn yfirgangs-
stefnu þeirra. Það er islenskri al-
þýöu óeölilegt aö una viö undirok-
un erlends veldis. Danir náöu
yfirráöum á Islandi meö svikum
og vopnavaldi. Um aldaraöir
voru tslendingar smáö og undir-
okuö þjóö en 1. des. 1918 öðluöust
þeir fullveldiö aö nýju. Þaö var
eftir áratuga langa baráttu gegn
danska nýlenduveldinu.
Enn á ný er Island hersetin
þjóð. Enn á ný veröum viö aö
hefja upp baráttu gegn erlendu
auövaldi. 1. des-hreyfingin vill
gera 1. desember aö baráttudegi
gegn heim svaldas tefnunni og
fyrir sjálfræði Islands.
Starfshættir hreyfingarinnar
eru ekki siöur athyglisveröir.
Framkvæmdanefnd hennar er
kosin úr rööum virkra liösmanna.
Liösmannafundir eru haldnir
reglulega og oft og liösmenn hafa
eftirlit með starfi framkvæmda-
nefadarinnar og meö þvi aö áætl-
anir séu framkvæmdar. Engin
ákvörðun er tekin nema liös-
mannafundur hafi fjallaö um
hana áöur og þessir fandir hafa
siöasta oröiö um þær ákvarðanir
sem óhjákvæmilega veröur aö
taka á milli funda.
Baráttuhreyfingin er virkileg
baráttuhreyfing sem SHA má
læra margt af.
Að lokum
I þessari grein hef ég gagnrýnt
vinnubrögð Samtaka herstööva-
andstæðinga og þátt Alþýöu-
bandalagsins þar I. Frá þvi aö ~
SHA voru fyrst stofnuö hafa þau
verið stærsta afl andheimsvalda-
sinna hér á landi. En þaö er ekki
hægt aö berjast gegn NATO og
hernum án þess aö berjast gegn
báöum risaveldunum og án þess
aötreysta áfjöldann. Sigur vinnst
þvl ekki meö ályktunum einum
samaneöaárlegumgöngum: sig-
ur vinnst meö því aö virkja hvern
einasta herstöðvaandstæöing til
sameiginlegrarstefnumótunar og
með þvi aö gera Samtök
herstöðvaandstæöinga aö virkum
liösmannasamtökum.
Ég skora þvi á alla heiðarlega
andlieimsvaldasinna að taka
höndum saman i baráttunni fyrir
réttri stefnu og starfeháttum
innan SHA og i þeim f jöldahreyf-
ingum sem til eru utan samtak-
anna. Tökum þátt I starfi 1.
des-hreyfingarinnar — vekjum
uppöfluga baráttu gegn risaveld-
unum!
Greenpeace samtökin:
„Fordœmum
órósina
w
0
herra
Ásgeirsson"
„Greenpeace- samtökin höföu
ekkert meö árásina á herra As-
geirsson aö gera og sllkar aö-
geröir fordæmum viö algerlega,”
sagöi Alan Thornton frá Green-
peace«amtökunum viö VIsi i gær.
Tilefniö var aö Frakkinn Roger
de la Grandiéresem vill veiöa hér
háhyrninga réðst I gær aö Þórði
Asgeirssyni skrifstofustjóra
sjávarútvegsráöuneytisins og
skvetti yfir hann einhverjum
rauöum vökva.
Frakkinn telur sig hafa verið
svikinn af Sædýrasafninu og hér-
lendum yfirvöidum um leyfi til aö
veiöa háhyrninga.
Thornton kom að máli viö Visi
og baö um aö það yrði skýrt tekið
fram aö Grœnpeace heföi hvergi
komiö þarna nærri.
„Viö fordæmum persónulegar
ofbeldisárásir hver sem mál-
staðurinn er. Grandiére er á eng-
an hátt tengdur Greenpeace.
Hann er ekki einusinni náttúru-
verndarmaður þvi hann er aö
mótmæla því að fá ekki aö veiöa
háhyrninga.”
—ÓT
Bann við rek-
netaveiðum
— 1500 þúsund lestir
þegar veiddor
Sjávarútvegsráðuneytiö hefur
ákveðiö aö afturkalla öll leyfi til
reknetaveiöa frá hádegi I dag.
Ailar reknetaveiöar eru þvl
óheimilar frá þeim tima.
Siöasti veiöidagur hringnóta-
báta er mánudagurinn 20. nóvem-
ber.
„Þar sem mjög óljóst er hverjir
möguleikar eru á söltun og fryst-
ingu á sfld það sem eftir er veiði-
timabilsins eru skipstjórar báta
beönir um aö athuga hvernig
standi meö afsetningu á sild, áöur
en þeir haldatil veiöa,” segir I til-
kynningu ráöuneytisins.
Kvikmyndasafnið:
Gamlar
kvikmyndir
vantar
Stjórn kvikmyndasafnsins
hefur komiö saman ttl fyrsta
fundar og þar var ákveöiö aö
hefjast handa um söfnun upp-
lýsinga og skráningu Islenskra
kvikmynda og kvikmynda um is-
lensk efni.
A siöasta Alþingi voru sam-
þykkt lög um Kvikmyndasafn Is-
lands og kvikmyndasjóö. I stjórn
safnsinseru Arni Björnsson, Er-
lendur Sveinsson, Jón Þórarins-
son og Magnús Jóhannsson. For-
maður er Knútur Hallsson sem er
skipaöur af Menntamálaráöu-
neytinu án tilnefningar.
Safnstjórnin beinir þeim til-
mælum tilallra þeirra sem kunna
hafa undir höndum framan-
greindar kvikmyndir eöa telja sig
hafa vitneskjuu’m hvar þær kunni
«ð vera niðurkomnar að koma
þeim upplýsingum á framfæri.
Þeir geta haft samband viö
Menntamálaráöuneytið Hverfis-
götu 6,s. 25000,eöa viö Fræöslu-
myndasafn rikisins, Borgartiini 7
simi 21572.
—BÁ—