Vísir - 16.11.1978, Qupperneq 15
hji
Pólverjum
Sviss var ekki stór og mikil hindrun
fyrir Pólland, er liOin léku i Evrópu-
keppni landsliöa i knattspyrnu i Pól-
iandi I gærkvöldi. Aö visu varö sigur
Póllands ekki nema 2:0, en Svisslend-
ingarnir, sem mega vel viö þau úrslit
una, geta einungis þakkaö Karl Engel I
marki sinu aö ekki fór verr.
Þetta var fyrsti leikur póiska liösins
undir stjórn nýs' þjálfara, og hann
tefldi fram nær óbreyttu liöi frá leik
Póllands hér i Reykjavlk í haust.
Pólska liöið hóf þegar i byrjun leiksins
mikla sókn á mark Svisslendinganna,
en þaö var viö ramman reip aö draga,
þar sem Engei var I markínu.
Hann réö þó ekki viö skot Bonieks á
38. minútu, en hann fékk boltann eftir
scndingu Ogaza og Pólland náöi 1:0
forustu.
Svisslendingarnir geröu breytingar
á liöi sinu og freistuöu þess aö sækja
meira, en fram aö þeim tfma höföu
þeir varla átt skot á mark Póllands.
En mitt i öllum hugsununum um
sóknarleik komst Boniek innfyrir vörn
Svissiendinganna en Engel varöi skot
hans. Þaö var skammgóöur
vermir þvl Ogaza fylgdi vel á eftir,
náöi frákastinu og skoraöi.
Staöan I rLðli 4 eftir leikina i gær, Hol-
land lék einnig gegn A-Þýskalandi:
Holiand
Pólland
A-Þýskal.
Sviss
tsland
Spónverjar
taka forustu
Þaö var ekki buröug knattspyrna,
sem var á boöstólum, er Spánn sigraöi
Rúmenfu I forkeppni Evrópumóts
landsliöa I knattspyrnu I gærkvöldi, en
leikur liöanna fór fram I Valencia á
Spáni.
Lengst af hnoöuöust leikmenn
beggja liöanna úti á miöjum vellinum
og gekk hvorki né rak. Markverðirnir
höföu lengst af náöugan dag, og Spán-
verjarnir sem léku I úrsiitakeppni HM
I sumar ollu verulegum vonbrigöum.
Þeim tókst þó aö sigra, þvi aö þeir
skoruöu eina mark þessa slaka leiks.
Þaö kom á 9. mlnútu, er Víllar sendi
boltann-úr aukaspyrnu á höfuö Asensi,
seni skallaöi i markiö.
Rúmenar fengu gulliö tækifæri til aö
jafna inetin rétt fyrir ieiksiok, er
Itomila komst einn innfyrir vörn
Spánar, en hann skaut beint á mark-
vöröinn og þar fór eina hættulega tæki-
færi þeirra I leiknum. Liöin leika I 3.
riðli, og þar er nú staöan þessi:
Spánn 2 2 0 03:1 4
Rúmenla 2 10 1 3:3 2
Júgóslavla 2 1 0 2 3:5 0
Kýpur 0 0 0 0 0:0 0
gk-.
AlltHpp á
gátt í
C-mótinu
Mikiö fjör færöist I C-keppni heims-
meistaramótsins I handknattleik i
gærkvöldi, er Portúgalir sigruöu
Norömenn meö 20 mörkum gegn 16.
Meö þessum sigri eygja Portúgalir
möguleika á aö veröa eitt af fjórum
liöum til aö komast áfram i B-keppn-
ina, sem fram fer á Spáni I vetur.
önnur úrslit i gærkvöldi uröu þau, aö
Austurriki sigraöi Italfu 20:16 og Sviss
sigraöi tsrael meö 27 mörkum gegn 20.
Þegar tvær umferöir eru eftir af úr-
slitakeppninni, er Sviss I efsta sæti
meö 6 stig, þá kemur Noregur og tsra-
el meö4 stig hvort, slöan Austurrlki og
Portúgal meö 2 stig hvort. en ttalia
rekur lestina meö ekkert stig.
Sviss á aö vera öruggt meö aö kom-
ast áfram — á þóeftir aö leika viö Nor-
eg og Austurrlki — en hverjar hinar
þrjár þjóöirnar veröa er ógjörningur
aö segja um á þessu stigi —klp
Lokeren ó eftir
fleiri strákum?
Fimmtudagur 16. nóvember 1978VTSIIL.,
„„■...iMii—iyr,—I . l 'r-Tl-nr.n-r-T^
Umsjón:
Gylfi ^ristjáhsson — Kjartan L. Pálsson
//Jú/ það voru þarna ein-
hverjir menn frá belgíska
liðinu Lokeren og þeir voru
að ræða við þá Benedikt
Guðmundsson, Breiðabliki,
og Hafþór Sveinjónsson,
Fram"/ sagði Lárus Lofts-
son, þjálfari ugnlinga-
landsliðsins í knattspyrnu,
er við spurðum hann að því
hvort það hefðu verið ein-
hverjir „njósnarar" á
unglingalandsleik Islands
og Hollands í Hollandi á
dögunum.
Framkvæmdastjóri Lokeren
var þarna mættur á staöinn og
hann sýndi mikinn áhuga á tveim
„Boltinn heldur áfram aö
rúlla og ég mun fylgjast
meöV sagöi Helmut Schön,
er hann kvaddi áhorfendur I
gærkvöldi, og þá var hann aö
sjálfsögöu meö húfuna
frægu, sem hann aldrei skil-
,.ur við sig.
Þokan tók völdin
er Schön kvaddi!
Hinn heimsfrægi knattspyrnu-
þjálfari, v-þýski landsliös-
einvaldurinn Helmut Schön,
kvaddi knattspyrnuna opin-
berlega I gærkvöldi. Kveöju-
athöfnin varö þó ekki meö þeim
hætti sem sæmt heföi þessum
mikla snillingi, manninum sem
hefur leitt v-þýska landsliöiö til
allra mestu metoröa I knatt-
spyrnu heimsins.
KNATT-
SPYRNU-
UNNENDUR
Nú er upplagt
tœkifœri til að sjá
það besta í enskri
knattspyrnu.
LUNDUNAFERÐIR
27. NÓYEMBER
OG 3. DESEMBER
Fyrri ferö: Leikir 29. nóv.:
England—Tékkóslóvakla á
Wembley. 2. des.:
Arsena I—Liverpool,
Chelsea—Bristol City.
Seinni ferö: Leikir
Chelsea —Aston Villa,
Tottenham—Ipswich.
ISamvínnu-
feróir
Leikurinn í gærkvöldi til
heiöurs Schön var gegn ung-
verska landsliöinu og 45 þúsund
áhorfendur fylltu völlinn i Frank-
furt, þar sem leikurinn fór fram.
En Schön, sem hefur leitt v-þýska
landsliöið til sigurs i heims-
meistarakeppni, Evrópukeppni
og i fleiri stórmótum, varö I gær-
kvöldi aö lúta I lægra haldi fyrir
veöurguöunum. Mikil þoka
lagöist yfir völlin og leiknum var
slitiö, þegar leiknar höföu veriö 15
minútur af slðari hálfleik.
,,Ég eftirlæt ykkur græna
völlinn og varamannabekkinn en
Ihverf i þess staö upp á áhorfenda-
ípallana”, sagöi Schön i gær-
kvöldi. „Þakka ykkur fyrir stuön-
inginn við mig. Boltinn mun halda
áfram aö rúlla. Ég verö
viðstaddur, en aöeins i örlitiö
meiri fjarlægö en áöur”, sagöi
Schön við áhorfendur, sem hylltu
hann.
Þegar leiknum var slitiö haföi
ekkert mark veriö skoraö. Aö
visu komu V-Þjóöverjarnir
boltanum i markiö i fyrri hálfleik,
en markiö var dæmt af.
gk--
fyrrgreindum leikmönnum
islenska liösins. Sennilega gerist
þó ekkert i þessu máli á næstunni,
en möguleiki er á þvi aö piltarnir
haldi til Belgiu næsta vor til aö
kynna sér aöstæöur hjá félaginu,
en meö þvi leikur Arnór Guöjohn-
sen sem kunnugt er.
Lárus sagöi aö íslenska liöiö
heföi leikiö mjög góöan leik i
Hollandi. „En þaö var hrein synd
aö viö nýttum ekki tækifæri okkar
ii leiknum hér heima gegn þeim.
Þá áttum viö aö skora 2 mörk, og
heföi þaö tekist, er ég sannfæröur
um aö viö heföum komist áfram I
keppninni.”
gk--
Góður sigur
Hollendinga
Hollendingar haf nú tekið
örugga forustu I 4. riöli forkeppni
Evrópumótsins i knattspyrnu, en
þeir unnu A-Þjóöverja 3:0 I
Rotterdam I gærkvöldi. Þeir
a-þýsku, sem eru núverandi
ólympiumeistarar, máttu þvi
bita I þaö súra epli aö tapa i
Hollandi meö sama mun og
Islenska landsliöiö geröi I haust.
Hins vegar geta A-Þjóöverj-
arnir nagaö sig i h'andarbökin.
Þeir spiluöu á köflum mjög vel,
ogstaöan var 1:0 þegar 16 minút-
ur voru til leiksloka.
Þetta eina mark kom á 17.
minútu, er Ernie Brandts átti
þrumuskalla á mark
A-Þjóöverjana. Boltinn hrökk i
Kische og af honum I markiö.
Þrátt fyrir aö Hollendingarnir
tefldufram liöi, þar sem nokkrir
menn gengu ekki heilir til leiks,
voru þeir betri aöilinn I leiknum,
en þeim gekk illa aö brjóta niður
a-þýsku miövallarspilarana. Þaö
virtist þvi sem þeir myndusleppa
frá Hollandi meö aöeins eitt mark
á bakinu, en skyndilega tók
leikurinn nýja stefnu rétt fyrir
lokin.
Markvöröurinn Jörgen Croy
felldi bakvöröinn Piet Wildschut
innan vitateigs, og Geels skoraöi
af öryggi.
Hann var siöan aftur á feröinni
einni minútu fyrir leikslok meö
þrumuskalla eftir sendingu
Brandts, og var þaö mark sérlega
glæsilegt. Holendingarnir sigruöu
þvi 3:0, og viröist sem fátt stöövi
þá á leiö þeirra 1 úrslitakeppnina.
gk-.
Gústaf
fer ekki
til Sví-
þjóðar!
„Þaö verður ekkert úr þvl
aö þessu sinni aö ég fari til
Sviþjóðar og æfi þar og
keppi”, sagöi Gústaf
Agnarsson, lyftingamaöur,
er viö ræddum viö hann i
gær.
Gústaf haföi fyrr I haust
fengiö mjög glæsilegt tilboö
frá þekktu lyftingafélagi I
Lundi I Sviþjóö. Þaö þurfti
nauðsynlega á góöum lyft-
ingamanni i þungavigt aö
halda til aö geta staðið sig
vel I deildarkeppni lyftinga-
félaganna I Svlþjóö, og voru
Gústafi boðnir gull og grænir
skógar, ef hann vildi koma.
„Ég fór og skoöaöi mig um
þarna hjá þeim eftir heims-
meistarakeppnina I kraft-
lyftingum I Finnlandi á dög-
tmum”, sagöi Gústaf. „Þvl
er ekki aö neita aö aöstaöan
og allt saman I kringum
þetta hjá þeim var lokkandi,
en ég ákvaö samt aö afþakka
boöiö I þetta sinn”, sagöi
Gústaf, sem nú æfir af krafti
fyrir veturinn, en þá verður
mikiö um aö vera hjá lyft-
ingamönnum okkar.....
—klp—
Þaö er enginn smávegis útbúnaöur sem Dirk Dunbar hleöur á sig fyrir æfingar og leiki þessa dagana.
Hann er reyröur og vafinn frá miöju læri og niöur á ökkla, og þar taka viö vafningar fram á tær til aö
verja fótinn og ökklann. — Vlsismynd Friöþjófur.
Dunbar er tilbúinn
og klár í slaginn!
,,Ég er tiibúinn I leikinn gegn
Barcelona og þaö veröur gaman
w
a
Sá norski var
skotskónum!
AUSTURSTRÆT112 SIMI 27077
^ar
Norski pilturinn Isak Arne Refvik, sem sló I gegn I sfnum fyrsta leik I Skotlandi I gærkvöldi er frá
smábænum Maley i Noregi, þar sem fiskveiðar eru aöalatvinnuvegurinn. Isak er vanur sjómaöur þótt
ungur sé-var m.a. á loönuveiöum I Barentshafi Ifyrra—eöa áöurenhann fór til Tony Knapp og Vlkings
I Stavangar.
Norski pilturinn, Isak Arne
Refvik, sem I fyrradag skrifaöi
undir samning hjá skoska
félaginu Hibernian ásamt félaga
sinum Svein Mathisen, skoraöi
bæöi mörk Hiberninan I 2:0 sigri
liösins gegn Morton I skosku
deildarbikarkeppninni í gær-
kvöldi.
Refvik, sem i sumar lék hjá
Tony Knapp i Viking i Stavanger,
var maöur leiksins I gær. Þessi
tvö mörk hans komu Hibernian i
undanúrslit keppninnar með
samanlagöri markatölu 2:1 en
Morton sigraöi i fyrri leik liöanna
1:0.
Celtic komst einnig I undan-
úrslit meö 3:1 sigri á heimavelli
gegn Montrose, en hin tvö Köin,
sem leika i undanúrslitum keppn-
innar, veröa Aberdeen sem
sigraöi Ayr Utd. I gærkvöldi 3:1
og Rangerssem sigraöi Arbroath
á útivelli, einnig meö Ja-em
mörkum gegn einu....
-klp-
aö leika á móti þessu liöi”, sagöi
körfuknattleiksmaöurinn Dirk
Dunbar hjá tS, er viö hittum hann
I Iþróttahúsi Hagaskólans I gær-
kvöldi. Dunbar var þá nýkominn
til landsins, og strax mættur á
æfingu. Hann var þó dálitið
ööruvisi útlits en þegar hann lék
slðast meö IS. Hann meiddist eins
og menn muna á vinstra hné I
þeim leik, og gekk undir aögerö I
Bandarlkjunum vegna þess.
„Ég er oröirin alvanur þessu,
þvi aö ég hef f jórum sinnum verið
skorinn upp I vinstra hné á
minum ferli i körfuboltanum.
Einn uppskuröur til viöbótar
biður min, og ég fer I hann strax
og körfuboltanum lýkur hér i vor.
Það gæti hinsvegar farið svo aö
þetta yröi siöasta áriö mitt sem
leikmaöur. Læknirinn, sem ég hef
verið hjá meö þessi meiösli min
undanfarin ár, hefur ávallt
stappaöi mig stálinu og hvatt mig
til aö halda áfram, en nú sagöi
hann mér aö búa mig jafnvel
undir þaö aö ég gæti ekki leikiö
lengur en út þetta keppnistimabil.
—Það var greinilegt aö Dunbar
varekki oröinn vanur þeim miklu
„umbúöum” sem hann kom heim
með frá Bandarikjunum og eiga
aö hlifa hnénu i leikjum
vetrarins. Þetta er heilmikill
útbúnaöur sem hann giröir sig,
og nær þetta svo til niöur á ökkla
og upp á mitt læri. En Dunbar
lætur ekki deigan siga, og hann
var strax kominn á fulla f erö inn I
sal, er hann haföi girt þetta tól á
sig.
„Ég veit ekki mikiö um liö
Barcelona”, sagöi hann. „Ég veit
þó aö þeir hafa mjög góöan
bandariskan leikmann i liöi slnu,
ég þekki hann frá gamalli tlð;
hann er geysisterkur leikmaður.
gk-.
f
15
Portúgalir
komu á óvart
Portúgalir komu heldur betur á
óvart er þeir léku gegn Austurrlki I
forkeppni Evrópumóts iandsliöa I
knattspyrnu I gærkvöldi. Leikurinn fór
fram I Vinarborg, en þrátt fyrir þaö
voru þaö Portúgalir sem sigruöu meö
2:1.
Sennilega hefur HM-Bö Austurrlkis-
manna gengiö full sigurvisst gegn
Portúgölunum i gær eftir sigra slna
gegn Noregi og Skotlandi I þessari
keppni. Þaö fór þó svo aö þeir áttu
mun meira I leiknum, en samt voru
þaö Portúgalir, sem skoruöu fyrst.
Þaö markkom á 30. mlnútu og þaö var
Nene sem var þar aö verki.
Þannig var staöan aUt þar til á 71.
mlnútu, þrátt fyrir þunga pressu
Austurrlkismanna. Vörn Portúgala
var glfurlega sterk, en varð samt aö
láta I minni pokann er Schachner
jafnaöi metin.
En þegar aUir voru bunir aö sætta
sig viö jafntefli og leikurinn var kom-
inn framyfir venjulcgan leiktfma,
prjónaöi Alberto sig I gegn um vörn
Austurrlkis og skoraöi sigurmarkiö
viö mikinn fögriuö sinna manna.
Staöan i riðlinúm er nú þessi:
Austurriki , > J 3 2 0 1 6:4 4
Portúgal i/ 2 11« 3:2 3
Skotland 2 1 0 1 5:5 2
Belgla / ■ 2 0 2 0 2:2 2
Noregur * y- } •• 3 0 1 2 3:6
gk-.
•
Tarantiui
rotaði
Greenhoff
Eins og menn muna lék argentinski
heimsmeistarinn i knattspyrnu,
Tarantini, meö Birmingham gegn
M.anchester United um siöustu helgi,
og hannwar maöurinn á bak viö 5:1
sigur Birmingham sem þar vann sinn
fyrsta sigur I deildarkeppninni.
En þaö hefur veriö heldur hljótt um
atvik sem kom fyrir rétt fyrir leikslok
og þar átti Tarantini hlut aö máli.
Hann ienti i samstuöi viö United leik-
manninn Brian Greenhoff og sá siöar-
nefndi steinrotaöist.
Hann var fluttur I snarhasti á
sjúkrahús, og þar lá hann rotaöur 1 20
minútur.
„Ég sá ekki nákvæmlega hvaö gerö-
ist og gat þvi ekkert sagt um máliö”
sagöi Dave Saxton«framkvæmdastjóri
Uníted ,eftir leikinn. En Jim Smith
framkvæmdastjóri Birmingham haföi
þetta um atvikið aö segja:
„Þétta var gróft brot á „argentinsk-
an máta” og ég mun tala viö Tarantini
fyrir næsta leik. Þetta atvik var mjög
neikvætt á annars stórkostlegri
frammistööu hans I ieiknum”.
gk-.
Víkingar
til Kuwait!
Vlkingar til Kuwait! — Nei, þaö eru
ekki islenskir Vlklngar, sem ætla aö
bregöa sér niður til Persaflóa til aö
leika knattspyrnu, heldur eru þaö
norsku Vlkingarnir hans Tony Knapp.
Vlking fékk fyrir skömmu boö um aö
koma til Kuwait og leika þar fimm
leikí. og skyldu allar feröir og uppi-
haldskostnaöur greiddur af oliufurst-
unum þar I landi.
„Þetta er stórkostlegt boö og svona
kemur ekki aftur upp I hendurnar á
okkur”, sagöi Arne Johannesen, for-
maöur Vikings. „En viö þurfum aö
athuga þetta vel. Margir leikmanna
okkar eru viö nám og þurfa aö fá sér
fri, til viöbótar öllum þeim tlma sem
knattspyrnan tók hjá þeim á keppnis-
timabilinu, sem er nýlokiö. En ég
reikna frekar meö þvl aö þaö veröi of-
aná aö viö þiggjum þetta boö.”