Vísir - 16.11.1978, Side 17
17
Berglind Asgeirsdóttir þýddi og endursagði
JACKIE
VISIR Fimmtudagur 16. nóvember 1978
TIR STÖDUNNI
Hér sjáum viö Jackie þegar hún var eins árs.
Hér er Caroline dóttir hennar tæplega eins árs.
þessi einföldu glös voru nógu fall-
eg fyrir Hvita húsiö”.
Kennedy valinn forseta-
efni
Demókratar héldu sitt þing i
Los Angeles i ágUst þetta ár og
þar var útnefning Kennedy sem
forsetaefnis afráöin.
Kennedy valdi sér Lyndon B.
Johnson, öldungardeildarþing-
mann frá Texas, sem varafor-
setaefni. Feögarnir voru sam-
mála um aö þetta myndi auka
möguleikana á sigri frambjóö-
anda demókrata, en þessi
ákvöröun sætti mikilli gagnrýni.
Kvöldiö sem ljóst var aö Kenn-
edy var oröiö forsetaefni demó-
krata héldu Lawfordhjónin mikiö
samkvæmi til hátföabrigöa. Gest-
irnir uröu allir mjög drukknir og
óöu i sundlaugina og voru þar
meö hávaöa og læti fram undir
morgun.
„Hávaöinn var svo mikill aö
nágrannar hringdu á lögregluna,
sem kom strax meö miklum
hljóömerkjum og væli. Gestirnir
voru drifnir inn i bilana og þeim
ekiö á lögreglustööina”, rifjar aö-
stoöarmaöur Kennedys upp.
,,Þaö átti aö sekta þau fyrir aö
vera drukkin og meö ólæti á al-
mannafæri. Ekkert þeirra var
meö skilriki, vegna þess aö þau
voru aöeins hálfklædd er lögregl-
una bar aö garöi. Þaö var þvi
miklum erfiöleikum bundiö fyrir
þau aö losa sig úr þessari klípu.
Þegar iögreglan geröi sér grein
fyrir hvaöafólk þetta var, sleppti
hún þeim öllum. Lögregluþjón-
arnir bentu sérstaklega á Jack og
sögöu:,,Þaö er eins gott aö foröa
þessum út strax”, en hann hló
bara aö þeim”.
Jackie var ekki i þessu sam-
kvæmi, en hún dvaldi á heimili
tengdaforeldra sinna og dundaöi
viö aö mála mynd af eiginmanni
sinum.
Pat Nixon og Jackie
bornar saman
Blööin tóku aö veita eiginkon-
um frambjóöendanna mikla at-
hygli. Þau rituöu langar greinar
um hárgreiöslur Pat og Jackie og
klæöaburö þeirra og báru gjarnan
saman hversu miklu þær eyddu I
föt á sig. Jackie varö mjög sár
þegar þaö kom fram, aö konur
heföu andúö á henni fyrir þaö,
hyersu svimandi upphaeöum hún
veröi til fatakaupa.
„Þetta er mjög ósanngjarnt”,
sagöi Jackie. „Þaö er fariö aö
ráöast á mig fyrir þetta álika oft
og Jack er núiö þvi um nasir aö
hann sé kaþólskur. Ég er sann-
færö um aö ég eyöi minna fé i
fatnaö en frú Nixon. Þaö er sagt
aö ég eyöi 10 milljónum á ári I
franskan klæönaö. Ég gæti alls
ekki eytt svo miklu, nema þvi aö-
eins aö undirföt min væru úr
safalaskinni”.
Jack Kennedy las viötaliö og
varö óöur. „Guö minn góöur.
Þetta er siöasta viötaliö, sem
þessi fjandans kona veitir, þar til
kosningarnar eru yfirstaönar”.
Jack Kennedy var mjög
óánægöur meöþaö, hvernig sam-
skipti Jackie voru viö fjölmiöla.
Hann kraföist þess hins vegar aö
hún veitti ööru hvoru viötöl. „Þú
skalt bara gæta þess aö brosa
nógu mikiö og tala um Caroline”,
sagöi hann og minnti hana á aö
láta ekki sjá sig meö slgarettu, en
Jackie reykti mikiö.
Þegar Jackie kvartaöi yfir
framkomu fréttamanna og
óþægilegum spurningum þeirra,
sagöi vinur viö hana, „Þegar þú
veröur oröin forsetafrú getur þú
ekki leyft þér aö hlaupa út og aka
brott i bifreiö þinni til aö fara á
refaveiöar eöa þessháttar”.
„Þarna skjatlast þér svo
sannarlega”, svaraöi Jackie.
„Refaveiöarnar er eitt af þvi sem
ég ætla alls ekki aö gefa upp á
bátinn þótt ég veröi forsetafrú”.
„Þú verður aö taka tillit til hins
nýja hlutverks og haga lifi þfnu
eftir þvi. Eitthvað veröur þú aö
slá af þfnu”, sagöi vinurinn viö
Jackie, sem svaraöi aö bragöi:
„Auövitaöfórna ég mér eitthvaö,
ég ætla aö vera meö hatta”.
Naumur sigur Kennedys
Kennedy og Johnson náöu kjöri,
en aöeins meö 118.550 atkvæöa
mun.
Morguninn sem úrslitin voru
kunngjörö léku Kennedybræöurn-
ir sér i boltaleik. Jackie fór hins
vegar I gönguferö niöur aö
ströndinni. Þar ætlaöi hún aö fá
aö vera i friöi.
Leyniþjónustumenn voru þegar
komnir á vettvang og þeir ásamt
fréttamönnum sem voru á staön-
um hrópuöu heillaóskir til henn-
ar. Hún sinntiþeim ekkert heldur
snéri sér undan þannig að þeir
sáu ekki aö hún táraöist. Jackie
þótti tilhugsunin um aö veröa for-
setafrú hræöileg — en hver gat
skiliö þaö.
Þýtt og endursagt — BA—
í Vísi á laugardaginn:
FJÖLSKYLDAN STÆKKAR ENN