Vísir - 16.11.1978, Qupperneq 22
22
Fimmtudagur 16. nóvember 1978;TfJSJŒls
i. A\
. wc I
Wnr ZlÖ
i 1
I M/ ■ ÆMm%
FEMINEST IMPRO-
VISING GROUP
— hljómsveitin kynnt og meðlimir þeirra i Áföngum í kvöld
„Þátturinn veröur aö mestu
leyti byggöur I kringum komu
bresku hljómsveitarinnar „The
Feminist Improvising Group”
sagöi Guöni Rúnar Agnarsson
sem sér um tónlistarþáttinn
Áfanga ásamt Ásmundi Jónssyni,
Þátturinn er á dagskrá I kvöld kl.
23.05.
„Upphaflega er hljómsveitin
níu manna en hingaö koma fimm
meölimir hennar ásamt svissn-
eskum pianóleikara, Ian
Schweitzer.
Hingaö kemur hljómsveitin á
vegum Tónlistarfélags Mennta-
skólans viö Hamrahllö og
Gallerlsins viö Suðurgötu 7”,
sagöi Guöni.
Aö sögn Guöna á útvarpiö ekki
mikiö af tónlist meö hljómsveit-
inni en þess I staö veröur tón-
listarferill hennar rakinn.
Auk þessarar umfjöllunar um
hljómsveitina The Feminist Im-
provising Group veröur leikin
lög meö hljómsveitinni Henry
Cow.
Þátturinn I kvöld er fjörutiu og
fimm mlnútna langur.
—SK
Tveir nýir
myndo-
flokkar
„Ánnan sunnudag hefst hér I
sjónvarpinu nýr myndaflokkur
um hagfræöi, I þýöingu Gylfa Þ.
Gislasonar", sagöi Björn
Baldursson dagskrárritstjóri
Sjónvarpsins er viö slógum á
þráöinn til hans og forvitnuöumst
um nýtt sjónvarpsefni sem væri á
leiöinni.
„Þættirnir veröa alls þrettán og
eru þeir geröir af hinum heims-
fræga hagfræöingi J.K. Galbright
I samvinnu við breska sjónvarpið,
B.B.C.”, sagöi Björn Baldursson.
Eins og flestir eflaust vita er
myndaflokkurinn um hinn sköll-
ótta Kojak aö renna sitt skeiö I
sjónvarpinu og næst komandi
þriöjudag veröur slöasti þáttur-
inn á dagskrá sjónvarpsins.
Núerbúiöaö ákveöa nýjan þátt
I staö Kojaks og nefnist hann
„Keppinautar Sherlocks
Holmes”. Hann fjallar um leyni-
lögreglumenn sem voru uppi á
„dögum Holmes”.
Þátturinn hefur göngu sina eftir
rúma viku. Þýöandi mynda-
flokksins er Jón Thor Haraldsson.
—SK
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.40 ,,Bak viö yztu sjónar-
rönd” Guömundur Hall-
varösson stjórnar hring-
borösumræöum um Islenzka
kaupskipaútgerö erlendis.
Þátttakendur: Finnbogi
Kjeld, Guömundur Ásgeirs-
son og Magnús Gunnarsson.
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.2 Tónleikar
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Gtvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar” eftir
Sigurbjörn Sveinsson Krist-
in Bjarnadóttir les (2).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eirflcsson Qytur þáttinn.
19.40 tslenzklr einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 MAÐUR OG LESTAnna
Olafsdóttir Björnsson tdk
saman þáttinn, þar sem tek-
in eru dæmi um menn og
járnbrautir, einkum úr is-
lenzkum bókmenntum.
20.30 Samleikur f útvarpssal
David Simpson leikur á
selló, Edda Eriendsdóttir á
pianó: a. Sónata i C-dúr op.
102 nr. 1 eftir Ludwig van
Beethoven.
21.15 Leikrk: „IndæHsfólk”
eftir Wflliam Saroyan Aöur
útvarpaö fyrir ll árum.
Þýöandi: Torfey Steinsdótt-
ir. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Persónur og
leikendur: Owen Webster,
SiguröurSkúlason. Friömey
Bláklukka, Guöbjörg
Þorbjarnardóttir. Agnes
Webster, Edda Þdrarins-
dóttir. Jónas Webster, Þor-
steinn O. Stephensen. Willi-
am Prim, Lárus Pálsson.
Danni Hillboy, Ævar R.
Kvaran. Faöir Hogan,
Rúrik Haraldsson. Harold,
Flosi ólafsson.
22.30 Veöurfregnír. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vlösjá: Ogmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.05 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
(Sméauglýsinnar — sáni 86611
J
Til sölu___________________
Eldhúsinnrétting.
Til sölu notuö eldhúsinnrétting
meö AEG eldavélarsamstæöu og
viftu. Einnig 2 notaöir svefnbekk-
ir. Uppl. I sima 50229.
Riffill Parker Hale 243 cal
Winchester 5 skota pumpá til
sölu. Uppl. I slma 51495 eftir kl. 7.
Philips myndsegulband N. 1500
til sölu á kr. 350-400 þús. eftir út-
borgun. Uppl. I sima 85868 milli
kl. 18 og 22.
Hóteleldavél.
Stór eldavél til sölu. Uppl. i slma
99-4492
Óskast keypt
Rafmagnsþilofnar óskast,
ýmsar stæröir. Hafiö samband I
sima 85755.
Vaka.
Okkur vantar nauösynlega sem
fyrst rafmagnsritvél, fjölritara
og skjalaskáp. Allt kemur til
greina. Uppl. I slma 22465 frá kl.
13.00-17.00. Vaka félag lýöræðis-
sinnaöra stúdenta.
fHúsgögn/S- )
Til sölu
sófasett, sófaborö og gardlnur.
Uppl. i slma 18387.
Til sölu
sófasett. Nýtt áklæöi. Uppl. I slma
19993 e. kl. 18.
Nýlegt mjög vandaö
hjónarúm til sölu (dýnur fylgja
ekki) Uppl. I sima 25735 e. kl. 18.
2 notaöir svefnbekkir
til sölu. Slmi 50229.
Crval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi.Tökum notuð húsgögn upp I
ný, eöa kaupum. Alltaf eitthvaö
nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi
sími 18580 og 16975.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendurn
I póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33.
Slmi 19407.
Hljómtæki
ooo
»r» óó
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Þarftu aö sdja sjónvarp, hljóm-
tæki, hljóöfæri, eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa keönur, siminn er
31290, opiö 10-6, einnig á laugar-
'dögum. Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50.
Hljóðfæri
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Þarftu aö selja sjónvarp, hljóm-
tæki, hljóðfæri, eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, siminn er
31290, opiö 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50.
[Heimilistæki
Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
að selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóöfæri eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eða kemur, siminn er
31290, opið 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50.
Lltið notuö
vel meö farin Candy þvottavél til
sölu. Uppl. i sima 53814.
Notaö Álafoss góifteppi
ca. 33 ferm. til sölu. Litur vel út.
Uppl. I slma 36205 næstu kvöld.
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofúr — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Slöumúla 31, simi
84850. /H=
Honda Civic.
Óska eftir sjálfskiptri Hondu
Civic árg. ’76-’77. Mikil útborgun.
Uppl. I slma 71102 eftir kl. 6.
Suzuki AC 50
er til sölu árg. ’74. Litur vel út og
er i góöu ásigkomulagi. Tilboö
óskast. Uppl. I sima 72525 eftir kl.
6.
Til sölu
Honda SS meö DB stimpli.
Þrumukraftur, ný upptekin. Til-
boö.Uppl. Isima 53293 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Honda Civic.
óska eftir sjálfskiptri Hondu
Civic árg. ’76-’77. Mikil útborgun.
Uppl. I sima 71102 eftir kl. 6.
izuki GT 550 árg. ’76
sölu. Gott hjól á góöu veröi.
jpl. I slma 16278 eftir kl. 6 á
öldin. ((i
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.
Bókaútgáfan Rökkur:
Ný bók, útvarpssagan vinsæla
„Reynt aö gleyma” eftir Arlene
Corliss. Vönduö og smekkleg
útgáfa. Þýöandi og lesari I útvarp
Axel Thorsteinsson. Kápumynd
Kjartan Guðjónsson. Fæst hjá
bóksölum vlöa um land og i
Reykjavlk I helstu bókaversl-
unum og á afgreiöslu Rökkurs,
Flókagötu 15, slmatlmi 9-11 og
afgreiöslutími 4-7 alla virka daga
nema laugardaga. Slmi 18768.
Úrval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tcflcum notuö húsgögn upp I
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
Bókaútgáfan Rökkur:
Ný bók útvarpssagan vinsæla
„Reynt aö gleyma” eftir Arlene
Corliss. Vönduö og smekkleg út-
gáfa. Þýöandi og lesari I útvarp
Axel Thorsteinsson. Kápumynd
Kjartan Guöjónsson. Bókaútgáfa
Rökkurs, Flókagötu 15, slmi 18768
opiö kl. 4-7.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi á’ Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvl sjónvörp og hljómtæki
af öllum stæröum og geröum.
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi 50, slmi 31290.
Brúöuvöggur,
margar stæröir barnavöggui;
klæddar Dréfakörfur, þvottakörf-
ur tunnulag, körfustólar fyrir-
liggjandi. Körfugeröin Ingólfs-
stræti 16. Simi 12165.
Muniö gjafakortin vinsælu.
Skóverslun S. Waage Domus
Medica Egilsgötu 3.
/-----------------
Vetrarvörur
Til sölu
sklöaskór, skiöi án bindinga og
skautar á 10-13 ára. Uppl. I sima
75664.
Til söiu
sldöi 160 cm. meö bindingum.
Einnig skiöaskór nr. 8 1/2. Uppl. i
slma 51156 milli kl. 7 og 8 á kvöld-
in.
Fatnaóur
Skiöamarkaöurinn Grensásvegi
auglýsir: Okkur vantar allar
stæröir og geröir af sklöum, skóm
og skautum. Viö bjóöum öllum
smáum og stórum aö llta inn.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50. Slmi 31290. Opiö 10-6 einnig
laugardaga.
Fyrir ungbörn
óska eftir
aö kaupa barnavagn. Uppl. I slma
37980.
-------—
Barnagæsla
Vantar aö koma
4ra mánaöa telpu I gæslu frá kl.
9-17, helst sem næst Njálsgötu eöa
Landspftalanum. Uppl. 1 slma
A föstudaginn
tapaöist svart seölaveski á tlma-
bilinu frá kl. 15-17 á Snorrabraut,
Laugavegi eöa I Garöabæ. Finn-
andi vinsamlega hringi i sima
43920
4ra-5 mánaöa gamall köttur
brúnn og hvltur aö lit, týndist
laugardaginn 11. nóvember.
Finnandi vinsamlega hringi I
slma 33151 eöa 36907 eftir kl. 7.