Vísir - 25.11.1978, Blaðsíða 3
3
VJSIR Laugardagur 25. nóvember 1978
W
Olafur Jóhannesson:
Stjórnin hefur
gengið í
gegnum þolraun
„Já, þetta var nokkuö erfiö
fæöing, þótt ekki tæki hún svo
sem langan tima. Ég lagöi fram
þessar tillögur mínar 21.
nóvemberognúer 24. Þetta eru
viökvæm mál og flokkana
greindi á um einstök atriöi og
þaö tók tima. Ágreiningurinn
varleystur meöþvlaö takainn f
greinargerö stefnumál, sem
sumir leggja áherslu á og vildu
taka inn i frumvarpiö, en var
ekki taliö ráölegt af öörum.”
Þannig fórust Ólafi Jóhannes-
syni, forsætisráöherra orö, er
Vísir hitti hann aö máli eftir
fund rikisstjórnarinnar I gær.
Ólafur sagði, aö i greinar-
geröinni væri aö lang mestu
leyti um aö ræða endurtekningu
á stefnumálum rikisstjörnar-
innar, sem fram heföu komiö i
stjórnarsáttmálanum. Aö sumu
leyti væri um aö ræöa itarlegri
sundurliöun t.d. hvaö varðaöi
félagslegar umbætur.
— Verður vandinn 1. mars
auöveldari úrlausnar?
„Sá vandi veröur miklu auö-
veldari úrlausnar heldur en
Jiann hefði, veriö ef ekki heföu
komiö til þessar ráöstafanir nú.
Hvort hann verður auðleystur
læt ég hins vegar ósagt um.”
— Nú var talað um kaupráns-
lög þegar fyrri rikisstjórn greip
meölöggjöf inni visitöluhækkun
launa. Eru þetta þá kaupráns-
lög?
— Nei, þaöer nú ekki svo. Þaö
er gert ráö fyrir þvi aö þessi
prósentustig séu bætt meö ein-
um eða öörum hætti. Þessar
ráðstafanir koma misjafnlega
viö menn, ekki öllum aö sama
gagni. Auk þess er ekki hægt aö
gera ráöfyriraö t.d. félagslegar
umbætur komi strax fram. Þær
þurfa mikinn undirbúning.
En ég hef nú aldrei talaö um
kauprán.
— Er mikill munur á þessum
ráöstöfunum og lögunum frá þvi
I febrúar og mai?
— Já, þaö er munur. Þaö var
viöleitni i lögum fyrri rikis-
stjórnarfráþvi i febrúar og mai
til þess aö bæta hlut þeirra sem
eru lakara settir i þjóöfélaginu.
En ég held aö þessi viöleitni sé
meiri nú, — en þvi fylgir
kannski jafnframt aö rikis-
sjóður tekur á sig stærri vanda,
sem veröur aö leysa.
Ég tel þessar bráöabirgöa-
ráðstafnir nauösynlegar til þess
að koma I veg fyrir aö öll hækk-
unin heföi fariö út i kaupgjaldiö.
Þaö heföi þytt rekstrarstöövun,
atvinnuleysi eöa gengisfellingu,
og nýja stórfellda veröbólgu-
öldu.”
— Stendur stjórnin traustum
fótum?
„Ég held hún hafi gengiö i
gegnum nokkraþolraunnúna og
hún ætti a.m.k. ekki að standa
ótraustarifótum núna en áöur”.
—GBG
Benedikt Gröndal:
Endurskoðun ó verðbóigu-
þœttí stjórnarsáttmálans
„Ég held aö segja megi aö I
greinargeröinni komi fram
endurskoöun á veröbólguþætti
stjórnarsáttmálans, þar sem
mun Itarlegaar er um þau mál
f jallaö en var I stjórnarsáttmál-
anum", sagöi Benedikt
Gröndal, er Visirræddi viöhann
aö loknum fundi rikisstjórnar-
innar f gær.
— Teluröu aö vandinn 1. mars
n.k. veröi auöleystari en sá
vandi, sem nií hefur veriö leyst-
ur?
,,Hann veröur væntanlega
auöveldari heldur en hann heföi
oröiö ef þessar ráöstafanir
heföu ekki komiö til. Annars
finnst manni vistalltaf sá vandi
erfiöastur, sem viö er aö gh'ma
hverju sinni.”
— Stendur stjórnin traustum
fótum?
,,Já, hún gerir þaö.” —GBG
Vísisbíó
0!“ I dag Kökubasar
bandinu.
Þingiö hefst klukkan 14 á laug-
ardag og verður aö Eiriksgötu 5,
Reykjavik.
BA —
Visisbióiö veröur I Hafnarbló I
dag, laugardag, og hefst sýningin
klukkan þrjú siödegis.
Sýnd veröur myndin ,,Dr. Gold-
wood og bikinivélin”, en þaö mun
hörkuspennandi kvikmynd.
Söng'skóiinn I Reykjavik heldur
glæsilegan kökubasar laugardag-
inn 25. nóvember kl. 14.
Kökubasarinn veröur aö Hverf-
isgötu 45 (áöur norska sendiráö-
iö).
Bindindisdag-
ur ó morgun
Landssambandiö gegn áfengis-
bölinu heldur áfram 13. þingi sinu
á rnorgun.
Setu á þinginu eiga tveir full-
trúar frá hverju aðildarfélagi.
Bindindisdagur Landssam-
bandsins gegn áfengisbölinu hef-
ur veriö ákveðinn á sunnudaginn.
Aöildarfélög og aörir eru hvattir
til þess aö minnast hans eftir þvi
sem aöstæður leyfa á hverjum
staö.
„Afengisböliö er eitt af stærstu
vandamálum þjóöar okkar og
þörf er á aöstoö allra góöra
manna til hjálpar i þeim efnum.”
segir I tilkynningu frá landssam-
Fjðlskyldukaffi
Vestfirðinga
Vestfiröingafélagiö i Reykjavik
heldur fjölskyldukaffi á morgun I
félagsheimili Bústaöakirkju og
hefst þaö klukkan 15.
Félagiö býöur sérstaklega
Vestfiröingum 67 ára og eldri en
væntir þess aö sjá sem flesta úr
yngri aldurflokkum lika. Auk
kaffisölu veröur þarna smábasar
meö góöum og ódýrum munum.
Ölafur Skúlason dómprófastur
messar I kirkjunni klukkan 2 og
geta þvi þeir sem vilja hlýtt á
guösþjónustuna áöur en þeir fara
I kaffiö.
— SG
Fiskiþing stendur nú yfir I Reykjavik og sækja þaö margir fulltrúar
viösvegar af landinu. A myndinni er Már Elisson fiskimálastjóri I
ræöustól. Visismynd J.A.
Mikki refur
ogLilli klifurmús
í kvöld klukkan níu verðum við
í sjónvarpinu í bráðskemmti-
legri auglýsingu frá Erni og
• •
Orlygi, og svo verðum við aftur
í sjónvarpinu á mánudags-
kvöldið klukkan níu og svo á
miðvikudaginn klukkan hálf-
níu.
Bless á meðan.
INGVAR HELGASON
Vonorlondi » Sogovog — Simor >4510 09 8451 I
Ævintýramaðurinn
^etíon
(/tlUi