Vísir - 25.11.1978, Side 9

Vísir - 25.11.1978, Side 9
vism Laugardagur 25. nóvember 1978 Hermann Ragnar Stefánsson, danskenn- ari: „Ég er fæddur i Reykjavik og ólst upp i austurbænum. Ég bjó lengi á Grettisgötunni”, sagöi Hermann Ragnar Stefánsson danskennarier viö hittum hann á förnum vegi og spjölluöum viö hann. „Þegar ég var ungur var ég i gagnfræöaskóla sem var algengt á þeim árum. Frá þessum skóla sem i gamla daga var nefndur Ingimarsskóli lauk ég prófi sama ár og friöur var saminn I heimin- um áriö 1945. Eftir þetta fór ég aö vinna á endurskoðunarskrifstofu hjá tveimur góðum mönnum þeim Birni Stephensen og Ara ó. Thor- laciusi. Það var mér góöur skóli. Siöanferégaö gifta mig á þess- um árum um leiö og ég flyst til Keflavikur. Samtimis þvi fór ég aö vinna á Keflavíkurflugvelli og sá þar um afgreiöslu á bensini fyrir H.l.S. En þaö sem vakti alltaf fyrir mér og ég gekk alitaf meö i maganum og þaö var dansinn. Ég fór meöal annars til Englands og Frakklands til aö læra aö dansa og kenna dans. Þegar ég kom heim aftur fór ég aö halda námskeiö en brátt lá leiðin aftur til Utlanda. Þá fór ég til Kaupmannahafnar meö alla fjölskylduna og þar fór ég i dans- skóla. Þaðan lauk ég siöan kennaraprófi 1958 og er ég kom heim stofnaðiég dansskóla ásamt Jóni Valgeiri Sigurössyni Ur Hafnarfiröi og starfar hann enn þann dag i dag.” Hvað gerir þú i fristund- um þinum Hermann? „Éghef mjög gaman af því aö fara i leikhUs. Ég reyni helst aö sleppa ekki úr einni einustu sýn- ingu. Mér finnst ég alltaf koma rikari heim af þessum sýningum. Einnig hef ég gaman af alls kyns dans- og söngsýningum. önnur áhugamál? „Mér finnst ósköp afslappandi að horfa á Sjónvarpið. Ég reyni alltaf aö horfa á fréttirnar. Einnig finnst mér gaman aö Út- varpinu og þá einna helst sam- talsþáttum og alls konar erind- um. Mér finnst báöar þessar stofnanir standa sig vel miöaö viö þær aðstæður sem þær bUa viö. Ég hef i dag rekiö félagsmiö- stöö fyrir unglinga i tvö ár I bU- staðahverfi. Ég er einmitt aö kaupa inn núna fyrir afmælis- veisluna. Ég ákvaö að fara í há- deginu þvi þá er oft rólegt i búöunum. Ég fylgist mikiö meö pólitik og þá sérstaklega umræðuþáttunum I Sjónvarpinu. Ástandiö í lands- málunum er einu oröi sagt slæmt. Mér finnst ekki ljóst hverju um er að kenna en ég held aö hægt væri aðhalda einhvern veginn öðruvisi á málunum. Þaö sem ég held aö veröi aö gera er aö borga minna kaup, lækka vöruverðiö og minnka inn- flutning og styrkja Islenskan iðnaö,” sagði Hermann Ragnar Stefánsson. —SK KROSSGATAN HfíUf) TÖF -b 4 úd Ý t7Œ UMOIÍM' /í&Tfífli RlTfí Al SO TpLu MSfílfí íýKiu. HÆ-TTfí VÆGsnt) OPlf/- íK'fíR /3ýZ/ B'oLiTfí- fíjfí 'fí KKOLI U Tfífif SK£L FfíLÐfí (ZbMtifíL 'J' SKÍltffí STSfíT JÖP/lA t STtTT ÍTOFuk H'fíR ELSKfilt SVfíUfi KOfíífí srfífrfuL Flol ELOS- N£yT i VE/iK- F/ílZl VfírF Hiltofi 'J' KfíSSfí TEPP\ libfí W HLJoO toOLMuk V£/í H'fíR eíL SOTn Foh l &LfíuTfífí-u STfífíX fít/LDufí SfíM- STfi-fílfí ÞR§.Ll OR'fiP fíei eol/o VfíKNfí TOI/V&.U M 'fiL EOfí — DURT SKfiffí Hfí&utl. nf/euii- ll/N SfíyTJfi J ÖKuLL HííéiiH/ LEiOfi BiHnií. &&tiVi /LRT fíUÓOllt ui-ianM- lurfífif F/S SKORoýR ORMfi 4 V£U HoKKu0 L'if- fR.fi) T/. í ELDHÚSINU Umsjón: Þirunn I. Jónatansdóttir Crepes með sveppojofningi Bakiöþunnarpönnukökur u.þ.b. 16 stk með 1/2 tsk af salti en sleppiö sykri og dropum. (Uppskriftin er fyrir 4) Sveppajafningur 2 msk smjörliki 2 msk saxaður laukur 200 gr. saxaöir sveppir 3 msk hveiti 1 dl rjómi og soð eöa vatn safi lír 1/2 sitrónu 1 msk koniak 1/2 tsk salt 1/4 tsk pipar 1/8 tsk sinnepsduft rifinn 45% ostur bráöiö smjörliki Hreinsiö sveppina og saxiö eöa notiö niöursoöna sveppi látiö vökvann renna af þeim á sigti. Bræöiö smjörlikiö og látiö sveppi og lauk krauma um stund. Hræriö hveitinu saman viö. Þynniö smám saman með vökvanum. Kryddiö meö salti, pipar og sinnepsdufti. Látiö jafninginn sjóöa i nokkrar minátur hann á aö vera fremur þykkur. Vefjiö pönnukökurnar upp meö jafningnum og raðið I smurt ofnfast mót. Stráiö rifn- um osti yfir pönnukökurnar og helliö yfir örlitiu af bræddu smjörliki. Bakiö pönnukökurnar viö ofn- hita 250 gr. C i 10-15 mfnútur. Berið pönnukökurnar fram vel heitar t.d. meö hrásaiati.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.