Vísir - 25.11.1978, Qupperneq 17
Laugardagur 25. nóvember 1978VXSIR
r V J6n Jónsson:
„Kvenfólkið
vildi skíra
mig upp"
,,1 fyrsta sinn sem ég var ekki
tekinn trúanlegur þegar ég
sagöi til nafns var þegar ég var
tiu ára. Þá neitaöi lögreglan aö
trúa þvi aö ég heiti Jón Jónsson.
Ég var aö steiast til þess aö
reiöa frænda minn á hjóli, sem
mátti auövitaö ekki og löggan
náöi okkur”, sagöi Jón Jónsson
þegar viö spuröum hann aö þvi
hvernig væri aö bera þetta nafn.
Ég man eftir þvi þegar lögg-
an stoppaöi okkur. Frændi minn
sagöi: Segöu bara hvaö þú heit-
ir, segöu bara Jón Jónsson.
Þetta heyröi löggan og hringdi
niöur á stöö, en fékk þaö upp
gefiö aö strákur væri til meö
þessu nafni, svo hún sleppti okk-
ur”.
Þaö hefur oft komiö fyrir mig
aöf'ólktekur mig ekki trúanlegan
þegar ég kynni mig. Þaö segir:
Góöi láttu ekki svona, hvaö heit-
iröu? Sérstaklega er þaö kven-
fólk sem vill ekki sætta sig viö
nafniö. Ég man eftir þvi þegar
ég var innan viö tvltugt og fór
oft á böll og bauö stelpum upp I
dans aö þær héldu aö ég vildi
ekki segja mitt rétta nafn, þeg-
ar ég sagöist heita Jón Jónsson.
En karlmennirnir tóku mig allt-
af trúanlegan, þeir vildu ekkert
sklra mig upp, létu Jón nægja og
fannst þaö alveg nógu gott.”
„Ég mundi ekki skíra son
minn Jón, þaö mundi ég aldrei
gera. Ég mundi ekki vilja aö
hann gengi \ gegn um þetta, aö
fólk setti upp einhvern svip,
þegar maöur kynnir sig.”
„Annars finnst mér gaman aö
þvl aö brosa svona út I annaö,
þegar ég kynni mig, þá trúir
fólk nafninu ekki og veröur
kannski vandræöalegt, vegna
þess aö þaö þorir ekki aö spyrja
hvort þetta sé virkilega rétt,
hvort ég heiti nú virkilega Jón
Jónsson. En þetta nafn er ekki
eins algengt og menn halda.
Nöfnum mlnum hefur fækkaö
mjög og nú sklrir fólk ekki jon,
nema aö hafa eitthvert annaö
nafn meö”.
—KP.
mig alltaf
trúanlegan
þegarégsegi
til nafns
##
„Ég hef aldrei átt I neinurn
vandræöum meö nafniö utan
einu sinni. Þá fékk ég tilkynn-
ingu frá lögfræöingi þess efnis
aö ég ætti eftir aö greiöa barns-
meölög”, sagöi Jón Jónsson I
spjalli
„Bréfiö frá lögfræöingnum átti
aö fara til hans naína mins sem
bjó i kjallaranum i sama húsi.
Þaö komst til eiganda áíns, en
þetta heföi nú getaö komiö sér
illa fyrir suma.”
„Ég hef aldrei komist I neitt
klandur út af nafninu. Fólk tek-
ur mig alltaf trúanlegan þegar
ég segi til nafns. Ég hef heldur
ekki fengiö neinar tilkynningar
um fallna vixla, enda eru nafnar
mlnir heiöarlegir menn og
borga alltaf vixlana sina á rétt-
um tima.”
„Oft hefur mér dottiö I hug aö
ruglingur hafi átt sér staö þegar
ég hef pantaö miöa I leikhúsiö.
En viö Jónarnir pöntum okkur
alltaf miöa á besta staö, svo þaö
hefur ekki skipt neinu máli.”
„Mér var einu sinni bent á þaö
aö ég skyldi nú skipta um nafn
og taka mér ættarnafn. Þetta
var fyrir mörgum árum slöan,
en ég tók þaö ekki i mál og var
ekkert hrifinn af þessari uppá-
stungu. Ég er búin aö bera þetta
nafn i næstum 70 ár og myndi
ekki kjósa annað, þó ég fengi aö
velja”, sagöi Jón Jónsson.
—KP.
,##
„Bréfið var
stílað ó Jón
Jónsson
Evrópu
„Ég veit til þess aö þaö hefur
einu sinni veriö ruglast á mér og
alnafna minum sem er fiski-
fræöingur. Hlutaöeigandi voru
búnir aö tala saman nokkuö
lengi, en þá fór kunningi minn
aö velta þvl fyrir sér hve ég var
skrýtlnn I málrómnum. Hann
spuröi hvort þetta væri ekki Jón
Jónsson jarðfræöingur. Nei, þaö
er þaö nú ekki, hann er nú fiski-
fræöingur var svariö”, sagöi
Jón Jónsson I spjalli
„Það voru þrlr Jónar I minni
fjölskyldu, svo einhvern veginn
þurfti aö aögreina okkur. Vegna
þess aö ég var yngstur og
minnstur, þá var ég kallaöur
litli Jón, þar til ég var oröinn
1.84 á hæö.”
„Þaö voru ansi margir Jónar i
sveitinni þar sem éger uppalinn
I Skaftafellssýslu. Þaö er liklega
nálægt þvl aö þaö hafi verið Jón
Jónsson á öörum hvorum bæ,
þvi aö þaö voru sex alnafnar i
sveitinni. Þaö kom ekki oft fyrir
aö rugllngur yröi i sambandi viö
þetta, þvi bréf voru þá stlluð á
Jón yngri eöa eldri, eftir þvi
hvaö viö átti.”
„Einu sinni fékk ég ákaflega
merkilegt bréf sem var raunar
ekki til min, þegar ég var I Svi-
þjóð. Þaö kom frá Kanada.
Þetta var á strisárunum. A þvi
stóö Jón Jónsson, Evrópu, via
New York. Þaö var aö visu
nokkuð illa fariö, en þaö komst
til eiganda sins I Noröur-Múla-
sýslu.
„Ég hef nú stundum sagt þaö
viö fólk sem hefur viljaö vita
hver ég væri, aö þaö þýddi nú
eiginlega ekki aö segja hver ég
væri, það væri auövelt aö ráöa I
þaö. En ég er mjög sáttur viö
þetta nafn og á son sem ber
þetta nafn”, sagöi Jón Jónsson.
—KP.
,Hann sagði
mig segga
ósatt'
„Ég man aöeins eftir einu til-
felli þar sem nafn mitt kom
mér I dálitla kllpu”, sagöi Jón
Jónsson, þegar viö inntum hann
eftir þvl hvernig væri aö bera
þetta nafn. f
„Ég var á skemmtun og þar
ruddist óboðinn maöur inn. Þaö
lenti á mér aö vlsa honum út.
Maöurinn varö mjög reiöur og
spuröi mig aö nafni, sem ég
sagöi honum. En þegar hann
heyröi þaö, varö hann ennþá
verri og sagðist ekki taka svona
svörum. Hann sagöi mig segja
ósatt. Hann beiö eftir mér fyrir
utan húsiö, þar til skemmtunin .
var á enda. Þaö þurfti aö bægja
manninum frá, þegar ég fór út,
til þess aö hann réöist ekki á
mig.”
„Ég minnist þess ekki aö
menn hafi villst á mér og nafna
mtnum fiskifræöingi, þrátt fyrir
þaö aö slmanúmerin okkar séu
lik”.
Þaö skal tekiö fram aö þaö
munar aöeins einum staf, 34700
er hjá viömælanda okkar, en
34800 hjá nafna hans fiskifræö-
ingi.
„Ég hef veriö á sama vinnu-
staö i 36 ár og hjá fyrirtækinu
störfuöu um tima þrir alnafnar.
Þaö kom ótrúlega sjaldan fýrir
aö okkur var ruglaö saman.
Vegna þess hve lengi ég hef
starfað hjá sama fyrirtæki, þá
hef ég oft verið kallaöur Jón hjá
H. Ben,til aögreiningar frá al-
nöfnum minum. Þetta getur átt
sinn þátt i þvi aö ekki hefur
veriö um mikinn rugling aö
ræöa á okkur nöfnunum”.
„Ég var á timabili nokkuö
hörundssár vegna nafnsins, þaö
var þegar ég var á aldrinum
átta til þrettán ára eöa þar um
bil.'En þetta eltist af mér”.
„Ég kærði mig ekki um aö
skira son minn Jón. Þaö getur
veriö aö þaö eimi eitthvaö eftir
af minningum frá bernskuár-
unum, þegar maöur var viö-
kvæmur fyrir þessu”.
—KP.
Texti: Katrín Pálsdóttir
Myndir: Jens Alexandersson
17
VISIR
Laugardagur 25. nóvember 1978
„Fólk sklrir börn sin Jón af
skyldurækni”, segir Jón Jónsson
framkvæmdastjóri.
Jón Jónsson:
„Nonni,
Nonni"
„Ég kann eina sögu aö segja
þér varöandi nafniö>en aö vlsu
kemur Nonni hér viö sögu en
ekki Jón”, sagöi Jón Jónsson I
spjaili viö Helgarblaöiö.
„Ég var aö versla i heima-
byggð minni á Seltjarnarnesi.
Þegar ég kem meö pinkla mina
úr versluninni og út i bil hitti ég
kunningja og fer aö spjalla. Þá
kallar einhver ákveöinni röddu
„Nonni, Nonni.” Ég fer aö lita i
kring um mig en sé engan sem
ég þekki. Ég kem auga á konu
sem stóö á tröppunum á húsi
sinu og geng til hennar og ætla
að fara aö gefa mig á tal viö
konuna. Rétt I þvl kemur
hundur hlaupandi og stekkur
upp I fangið á henni. Þaö var þá
hundurinn sem hét Nonni, eftir
allt saman. Ég fylltist heilagri
vandlætingu og móögun fyrir
hönd allra forvera minna bæöi I
helgra manna tölu og
höföingja.”
„Cneitanlega hef ég lent I þvl
aö fólk trúir mér ekki þegar ég
segi til nafns. Einu sinni greip
ég til þess ráös aö ljúga til
nafns. Ég var á dansleik en þaö
var spilaö á undan. Ég lendi á
móti hressilegum kvenmanni og
hún fór aö spyrja mig um nafn
aö góöum Islenskum siö. Hún
segist heita Berglind. Ég segi þá
vib konuna aö ég heiti Lindberg.
Hún trúði mér auövitað. Siöar
um kvöldiö dansa ég fram hjá
boröinu hennar. Þá segir hún
við sessunaut sinn sem var
kunningj minn,:mikiö er hann
hress þessi Lindberg. „Þessi
hver, helv... hann Jón!”
„Ég er mjög sáttur viö Jóns-
nafnið en er mjög á móti þvi
þegar fólk er aö sklra börn sln
einhverjum afkáralegum nöfn-
um. Einnig finnst mér ótækt
þegar fólk er aö hengja eitthvert
nafn aftan viö Jónsnafniö. Þaö
er eins og þaö sklri þvl nafni af
skyldurækni, en til aö friöa
samviskuna þá hnýtir þaö ein-
hverju öðru aftan I svona til aö
friða samviskuna.”
—KP
„Þaö kemur oft fyrir aö fólk biöur
um skilriki, þegar ég segi til
nafns”, segir Jón Sigurösson
starfsmaöur hjá Skýrsluvélum
rikisins.
Jón Sigurðsson:
„Það er lit-
ið ó mann
grunsemdar-
5gva-
augum
r«
„Það kemur fyrir aö þaö er
litiö á mann grur.semdaraugum
þegar maöur segir til nafns, t.d.
þegar geröir eru kaupsamning-
ar. Fólk vill endilega fá aö sjá
skiifriki”, sagöi Jón Sigurösson
þegar viö spjölluöum viö hann
um þaö hvort hann heföi lent I
vandræöum út af nafni slnu.
„Ég man sérstaklega eftir
þessu i eitt skipti þá var ég aö
kaupa mér hljómflutningstæki.
Þá leit maðurinn vantrúaöur á
mig þegar ég sagöi til nafns. Ég
varð sérstaklega var viö þetta
þegar ég var yngri, svona 17 ára
og til tvitugs.”
„Einnig hef ég fengiö senda
vixiltilkynningu sem var stiluö
á Jón Sigurösson. Þetta gat
passaö þvi ég haföi viðskipti viö
þennan umrædda banka. Ég fer
niður i bankann og sýni til-
kynninguna, en biö um aö sjá
víxilinn. Þegar til kom þá kann-
aðist ég ekkert viö útgefanda,
enda haföi orðið einhver rugl-
ingur.”
„t næsta stigagangi i húsinu
þar sem ég bý I Hafnarfiröi, býr
nafni minn. Ég hef oft fengið
heimsóknir manna sem ætla aö
heimsækja hann. Einnig hefur
marg oft veriö hringt I mig og
fólk ætlað aö ná i nafna mina
sem búa kanski á svipuöum
slóðum. Marga þeirra er ég far-
inn að kannast viö.”
„Svo ég minnist aftur á ná-
granna minn hann Jón Sigurös-
son, þá eigum viö báöir syní
sem heita Siguröur. Þeim er
kennt um gerðir hvors annars,
ef þeir hafa verib aö gera eitt-
hvað af sér.”
„Vegna nafhsins er maður sl-
fellt á varöbergi, en til allrar
hamingju hef ég nú aldrei veriö
hirtur fyrir einhvern annan Jón.
—KP.
9 88. i 58 21
a
t 52 73
7 27 61
8 49 99
3 34 78
a 23 . i 75 37
28 . 3 03 82
1 .... 2 33 64
3 60 83
5 11 69
, 7 20 53
tOb -. 5 14 23
tú 24 , . i 78 28
irí
gotu HJ ............................ •
Jón G Jónasson sjóm Teigavegi 2 ........ 8 45 97
Jón H Jónasson húsasm Búkigrund 30 .. 4 37 59
Jón S Jónasson btikksmíöur Breiðva 9 .. 5 35 98
Jón Torfí Jónasson kenn Vesturbg 74 . .. 7 62 53
Jón O Jónasson skipasmiöur Sól-
heimum 10 ............................ 3 79 67
- Bátastoð v'Gelgjutanga .............. 3 68 20
Jón Jónatansson frá Hóli Reynihv 27 .. 4 34 60
Jón Jónsson Glaðheimum 6 . ............8 61 89
Jón Jónsson Háaleitisbraut 22 ... ;.... 3 50 24
Jón Jónsson Hjarðarhaga 62 ............ 2 19 32
‘jón jónsson Skipholti 38 ............... 18133
Jón Jónsson bakari Hiarðarhaga 23 ..... 2 39 14
Jón Jónsson bifrstj Heiðargerði 57 .... 3 34 8 I
Jón Jónsson btfrstj Nesvegi 52 ........ I 86 32
Jdn Jónsson fiskifræðingur Hlíðar-
gerði 10 ............................. 3 48 00
Jón Jónsson frá Deild Vesturbraut 8 .... 5 00 93
Jón Jónsson frá Litlahvammi Álfhóls-
vegi 43 ............................. 4 29 38
Jón Jónsson framkvstj Barðastrond 25 . . I 40 58
Jón Jónsson frkvstj Öldugotu 12 Hf .... 5 02 77
Jón jónsson fltr Goðalandi I ........... 3 47 00
Jón jónsson jarðfræðingur Smárafl 42 ... 4 22 01
jón jónsson klæðskeram Vesturg 17 .... 2 57 02
Jón Jónsson mátarameistan NjálsgSb . I 5 I 28
Jón jónsson múrari Hlégerði 8 ....... . 4 06 61
jón Jónsson sjóm Bjarnhólastig 16 ..... 4 20 59
Jón Jðnsson sjómaður Hrafnistu ........ 8 59 35
Jón Jónsson skrifstm Lundarbrekku 2 ... 4 24 51
jón Jónsson stýrim Skaftadsl 10 ........ I 51 76
jón Jónsson úr Vor Kársnesbr 82 ....... 4 10 46
Jón jónsson vélstjóri Ránargotu la .... 1 26 49
Jón Jónsson vkm Sólvallagotu 43 ....... 2 49 70
Jón Jónsson vkm Skúlagotu 78............ I 74 17
lón lónsson verkstióri Fellsmúla 5 .... 3 73 17
Jón 1 jónsson múrarí Mi
Jón jakob Jónsson Hjal
jón Kr jónsson bifrst)
Jón Kr Jónsson sjðmað
Jón Leví Jónsson Bergj
Jón M Jónsson fiskmats
Jón M JÓnsson hf Laugi
Jón M jónsson innhm
Jón Magnús jánsson Hr
Jón Oddgeir jónsson flt
Jón Oddur Jónsson Torl
Jón Óli Jónsson bifvéla
jón Otti Jónsson prenta
Jón P Jónsson forstj H<
Jón Pétur jónsson hljó?
Kóngsbakka 16 ....
J6n Rafnar Jónsson söli
Suðurvangi 4........
Jón Ragnar Jónsson tral
Jón Rúnar jónsson Þrú?
jón 5 Jónsson húsasm I
Jón Sævar jónsson pípu
jón úr Vor Jónsson Kán
Jón V jðnsson Breiðvar
Jðn V Jðnsson htJsgsm I
jón V Jónsson múrari H
Jón V Jðnsson sf Strand
Jdn Þ Jónsson Skipholti
jón Þór Jónsson iðnrn H
jón Þórir Jónsson Suður
Jón Þórir Jónsson sjóm
Jón Þorleifur Jónsson K
Jón Þóroddur Jónsson vi
Arahólum 2 .........
jón Ingi Jósafatsson raf
Þinghðlsbraut 23 ...
ftireittár
æflumvið
Hvað er langt síðan fjölskyldan
ætlaði sér að kaupa uppþvottavél,
nýtt sófasett, litasjónvarp, jafnvel
ferð til útlanda eöa .. . ?
Sparilánakerfi Landsbankans er
svar við þörfum heimilisins, óskum
fjölskyldunnar eða óvæntum út-
gjöldum.
Með reglubundnum greiöslum
inn á sþarilánareikning í Lands-
bankanum geturfjölskyldan
safnað álitlegri uþþhæð f um-
saminn tíma. Að þeim tíma loknum
•••
getur hún fengið sparilán strax eða
síðar. Sparilán, sem getur verið
allt að 100% hærra en sparnaðar-
læðin og endurgreiðist á allt
4 árum.
Þegar sparnaðarupphæðin og
lariiánið eru lögö saman eru
upin eða útgjöldin auðveldari
ifangs.
Blðjið Landsbankann um
kllnginn um sparilánakerflð.
Sparifjársöfhiin tengd létti til láníöku
Sparnaöur
þinn eftir
12 mánuöi
18 mánuöi
24 mánuöi
MánaÖarleg
innborgun
hámarksupphaeö
25.000
25.000
25.000
Sparnaöur í
lok tímabils
300.000
450.000
600.000
landsbankinn
lánar þér
300.000
675.000
1.200.000
Ráöstöfunarfé
þitt 1)
627.876
1.188.871
1.912.618
Mánaöarleg
endurgreiðsla
28.368
32.598
39.122
Þú endurgreiöir
Landsbankanum
á12 mánuöum
á 27 mánuðum
á 48 mánuöum
1) í tölum þessunf er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þcssar geta
breytzt miðað viö hvcnaer sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma.
LANDSBANKINN