Vísir - 25.11.1978, Side 25
VISIR Laugardagur 25. nóvember 1978
25
Félagsstofnun stiidenta hefur
sótt um leyfi til vinveitinga i
hdsakynnum sinum. Bæöi til ab
létta fjárhagsbyröina og til aö fá
fólk til aö mæta.
Þótt félagsstofnun ráöi yfir
hinu fallegasta húsnæöi hefur
veriö litiö sótt þangaö siöan hætt
var aö bera fram brennivfn.
Telur stofnunin aöeina leiöin til
aö auka aösókn sé aö hefja
brennivinssölu á nýjan leik.
Þaö er lágmarkskrafa aö viö-
komandi yfirvöld veröi strax viö
þessari sjálfsögöu beiöni. Þaö er
auövitaö ótækt aöstúdentar hangi
einmana og edrú heima hjá sér.
Væri ekki ráö aö Ragnar Arn-
alds borgi bara fyrir þá brenni-
víniö , eins og hann borgar fyrir
þá i sundhöiiina?
Þaö er siöur á góöum blööum aö
hafa fyrirsagnir stuttar og for-
vitnilegar til aö fá fólk tfl aö lesa
þær fréttir sem þær standa yfir.
Timinn hefur löngum staöiö
framarlega I þessum efnum og
var t.d. meö dæmi þar um á miö-
vikudaginn: „LANDMANNA-
HREPPUR AFRÝJAR HÉR-
AÐSDÓMIUM EIGNARÉTT AÐ
LANDMANNAAFRÉTTI TIL
HÆSTARÉTTAR”.
Þjóöviljinn á miövikudag:
„NATTÚRUFRÆÐINGAR MÓT-
MÆLA ARAS A KJÖR HA-
SKÓLAMANNA”.
Einhvernveginn kémur þaö
ekki á óvart aö þaö skuli vera
ná ttúruf ræðingar sem mest
gaumgæfa þessa stétt.
Vfeir var meö dálitiö skrýtna
frétt á fimmtudaginn: „TILLÖG-
UR ÓLAFS JÓHANNESSONAR:
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
ANÆGT EN KRATARNIR
ÓANÆGÐIR”.
Mér heföi fundist eölilegra aö
Ólafur hefðiboriö fram tillögu um
aö báöir aðilar yröu ánægöir.
isama blaöi er sagt frá þvi aö
þaö var Ragnar Arnalds sem
upphaflega geröi „útvarpsþátt”
til aö hræöa liftóruna úr skólafé-
lögum sinum, eins og gert var i
sjónvarpsleikritinu Skólaferö.
Ragnar segir i viötali viö Visi:
„HÖFÐUM FLUTT TÍU MtNÚT-
UR AF ÞÆTTINUM ÞEGAR
UPP KOMST”.
Þaö er ansi hætt viö aöRagnari
takist aö skelfa lýöinn heldur
lengur núna.
Mogginn á fimmtudag:
„ELDBORGIN AFHENT UM
MIÐJAN DESEMBER”.
Eimskip?
önnur i Mogganum þennan
dag: „TOBACCO ROAD 1
KEFLAVÍK”.
Þeir eru orönir vel amerikani-
seraöir.
Einhver góöur maöur spyr I ör-
væntingu I Mogganum á fimmtu-
dag: „ER EIGNARRÉTTURINN
ORÐINN EINSKIS VIRÐI A ÍS-
LANDI í DAG?”
Ekki ef hann er I höndum Al-
þýðubandala gsins.
Þjóöviljinn hefur liklega veriö
aö fjalla um efnahagsráðstafanir
rikisstjórnarinnar fýrsta desem-
ber, i leiöaranum á fimmtudag.
Þar var fyrirsögnin:
„HNEYKSLI I VÆNDUM”.
1 SJ.bNVARPSFRÉTTUM
Dagblaösins I gær er verrö aö
segja frá kvikmynd sem Sjón-
varpiö hyggst sýna. Fyrirsögnin
var: „LITLU PEÐIN OG BÓFA-
FLOKKURINN”.
Viö erum litlu peöin. Gettu
hverjir eru i bófaflokknum.
A baksiöu DB i gær segir:
„HAMSTUR HÚSMÆÐRA
SKAPAR EGGJASKORT”.
Ég hélt aö hamstrar ætu aöal-
lega ost.
Eins og allir vita hefur staðiö
mjög tæpt hvort rikisstjórnin
héngi saman, þar sem ósam-
komulag er um efnahagsaögerö-
ir. Dagblaðiö flutti okkur -þær
fréttir í gær aö Ólafur Jóhannes-
sonhefði lagt fram tillögur sinar:
„SAMKOMULAG A ELLEFTU
STUNDU”.
Alltaf erum viö jafn andskoti
heppin.
Timinn sagöi frá merkilegri og
sérkennilegri athöfn i gær:
„DANIR VERÐLAUNA ALA-
FOSSTEPPI OG GEFJUNAR-
AKLÆÐI”.
Klapp, klapp, klapp, klapp.”
og svo ætla ég aö biöja Gefjunar-
áklæöiö aö koma hér upp og taka
viö sinum verölaunum.
Meöan ég man, þá var Tfminn
meö frétt eftir Svavari viöskipta-
ráöherra: „VIÐ EKKI SETT
NEINA ÚRSLITAKOSTI”.
Viö voöa góðir strákar.
Mogginn sagöi frá þvi I gær aö
þeir heföu eitthvaö veriö aö rifast
i borgarstjórn, Ragnar Júliusson
og Björgvin Guömundsson.
Ragnar kom fram meö ýmsar
ásakanir. Fyrirsögnin: „VINNU-
BRÖGÐ BJÖRGVINS GERRÆÐ-
ISLEG — ÚT í HÖTT SEGIR
BJÖRGVIN”.
Ég mundi nú eiginlega frekar
sitja undir ásökun um aö vinnu-
brögö min væru gerræöisleg, en
aö gera aöra eins játningu og
Björgvin.
Passiöi ykkur á snjónum.
— ÚT
Bifreiðaeigendur
ATHUGIÐ!
Látið ekki salt- og tjörumenguð óhreinindi
eyðileggja bílinn.
Komið með hann reglulega og við þvoum
hann og bónum á meðan beðið er.
Óþarfi að panta tíma. Fœribandakerfi.
Höfum einnig opið á laugardögumfrá 8-18.40.
Bón og þvottastöðin
Sigtúni 3
Fjárfestinga-
handbókin er
kemin úf
Fœsf i
bókaverslunum
(Sméauglýsingar — simi 86611
Verslun_______________
Ungbarnafatnaöur,
nærföt, hvit og mislit, náttföt,
treyjur, velúrgallar, prjónaföt
meö siöum buxum, telpukjólar,
telpunærföt og náttkjólar. Faldur
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Simi 81340.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.
Sportmarkaöurinn augíýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöiá’ Grensásvegi 50. Okkur
vantarþvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stæröum og gerðum.
. Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.
10% afsláttur á kertum.
Mikiö úrval. Litla gjafabúöin,
Laufásvegi 1.
Tilbúnir jóladúkar
áþrykktir i bómullarefni og
striga. Kringlóttir og ferkantaöir.
Einnig jóladúkaefni i metratali. t
eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö-
reflar og 30 og 150 cm. breitt
dúkaefni i sama munstri. Heklaö-
ir boröreflar og mikiö úrval af
handunnum kaffidúkum meö fjöl-
breyttum útsaumi. Hannyröa-
verslunin Erla, Snorrabraut 44,
simi 14290
Úrval af vel útlltandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp 1
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
Kheissler sklöi
190cm til sölu. Uppl. i sima 42291.
Caber skiöaskór
nr. 39 til sölu. Uppl. i sima 42972.
Brúöuvöggur,
margar stæröir barnavöggui;
klæddar Dréfakörfur, þvottakörf-
ur tunnulag, körfustólar fyrir-
liggjandi. Körfugeröin Ingólfs-
stræti 16. Simi 12165.
Skiðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur
vantar allar stæröir og geröir af
skiðum, skóm og skautum. Viö
bjóöum öllum smáum og stórum
aö lita inn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö
10-6, einnig laugardaga.
Geriö góö kaup
Kvensloppar-kvenpils og buxur.
Karlmanna- og barnabuxur, efni
ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan
13, á móti Hagkaup.
&
Tapaó - fúndið
Bókaútgáfan Rökkur:
Ný bók útvarpssagan vinsæla
„Reynt aö gleyma” eftir Arlene
Corliss. Vönduö og smekkleg út-
gáfa. Þýöandi og lesari I útvarp
Axel Thorsteinsson. Kápumynd
Kjartan Guöjónsson. Bókaútgáfa
Rökkurs, Flókagötu 15, simi 18768
opiö kl. 4-7.
A dansleik Menntaskólans i
Reykjavik
á Hótel Sögu þann 15. nóvember
sl. tapaöist 20 kr. danskur
gullpeningur i gullfesti, á aöra
hliöina er letraö „frá pabba”.
Skilvis finnandi hringi I síma
76230 f.h. eða á kvöldin. Góöum
fundarlaunum heitiö.
/
Ljósmyndun
Til sölu
Sigma XQ 55mm. F 2,8 Macro
linsa fyrir Canon F1 A1 AEl.
Fokus sviö frá óendanlegu til
hálfrar stæröar (1 á móti 1) meö
Sigma 2 x Telemac. Linsan er
ónotuð. Uppl. I sima 72413 milli kl.
6 og 8.
Fasteignir j B
4ra-5 herbergja Ibúö
óskast til kaups á Skagaströnd
eöa Hvammstanga. Uppl. i sima
99-3297
80 ferm. hús á Eyrarbakka til
sölu.
Mjög góöir greiösluskilmálar ef
samiö er strax. Uppl. i sim 99-3297
Vogar—Va tnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja Ibúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum
bilskúr. Uppl. I sima 35617.
[TH
Vinnuskúr
Til sölu vandaöur vinnuskúr.
Uppl. i sima 83434.
JÍLáL
Barnagæsla
Gæsla óskast
fyrir 7 mánaða barn, helst I
vesturbæ. Hálfan daginn 1
desember og allan daginn frá
áramótum. Uppl. i sima 85231 e.
kl. 19.
Hreingerningar
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum og
stigahúsum. Föst verötilboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i
sima 22668.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Hrángerningar á stigagöngum, I-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl.
hjá Bjarna I sima 82635.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi.
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam-
legaath. aö panta timanlega fyrir
jólin. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
•Þrif — Teppahrcinsiin
Nýkomnir meö djúphreinsivéi
meö miklum sogkrafti. Einníg
húsgagnahreinsun. Hreingerum
Ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Teppa—og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
nýrri djúphreinsunaraðferö sem
byggist á gufuþrýstingi og mildu
sápuvatni sem skolar óhrein-
indunum úr teppunum án þess aö
slita þeim, og þess' vegna
treystum viö okkur til aö taka
fulla ábyrgö á verlcinu. Vönduö
vinna og vanir menn. Uppl. i sima
50678. Teppa—og húsgagna-
hreinsunin I Hafnarfirði.
(PýrahaM I
Af gefnu tilefni
vill hundaræktarfélag islands
benda þeim sem ætla aö kaupa
eöa selja hreinræktaöa hunda á
aö kynna sér reglur um ættbókar-
skráningu þeirra hjá félaginu
áöur en kaupin eru gerö. Uppl.
gefur ritari félagsins I slma 99-
1627.
Tilkynningar
Spái I spil og bolla.
Hringiö I sima 82032 10-12 f.h. og 7-
10 e.h. Strekki dúka I sama
númeri.
Þjónusta i^T )
Húsaviögeröir — Breytingar. i
Viögeröir og lagfæringar á eldra
húsnæöi. Húsasmiöur. Uppl. á
kvöldin I sima 37074.
Vélritun
Tek aö mér hvers konar vélritun.
Ritgeröir
Bréf
Skýrslur
Er meö nýjustu teg. af IBM kúlu-
ritvél. Vönduö vinna. Uppl. i sima
34065.
Múrverk — Flisalagir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypur,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn. Simi 19672.