Vísir - 25.11.1978, Blaðsíða 26
26
(Smáauglysingar — sími 86611
m
Laugardagur 25. nóvember 1978 VISIR
j
Þjónusta
Snjósólar eöa mannbroddar
sem eru festir neöan á sólana eru
góö vörn i hálku. Fást hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri viö Háaleitisbraut, simi
33980.
Flisalagnir — Múrvinna.
Uppl. i sima 42437.
Málari.
Málari, topp fagmaöur getur bætt
viö sig fáeinum verkefnum fyrir
jól. Uppl. i sima 16718.
Málningarvinna,
gluggar og stigagangar.
Greiöslufrestur. Uppl. i sima
86847.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Simi 44192.
Smáauglýsingar Visis
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi i smáaug-
-lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingaslminr.
er 86611. Visir.
Annast vöruflutninga
meö bifreiöum vikulega miili
Reykjavikur og Sauðárkróks. Af-
greiösla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á
Sauöárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Húsaleigusamningar ókeypis. ,
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-j
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-'
lýsingadeild Visis og geta þar1
með sparaö sér verulegan kostn-!
að við samningsgerö. SkýrS
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-l
lýsingadeild, Siðumúla 8, simii
86611. J
Aliir bilar hækka
nema ryökláfar. Þeir ryöga og
ryöblettir hafa þann eiginleika aö
stækka og dýpka meö hverjum
vetrarmánuöi. Hjá okkur slipa
eigendurnir sjálfir og sprauta eöa
fá föst verötilboö. Komiö I
Brautarholt 24 eöa hringiö I sima
19360 (á kvöldin i sima 12667).
Opið alla daga kl. 9-19. Kanniö
kostnaðinn. Bilaaöstoö hf.
Safnarinn
Óska að kaupa:
Kulturhistorisk Lexikon 1-8,
Tómas Jónsson metsölubók, ævi-
sögu Jóns Indiafara, Leigjand-
ann, Samt mun ég vaka, Vöggu-
visu, Skáldaþing, Þjóöabúskap
tslendinga. Uppl. I sima 10778.
Ný frimerki
útgefin 1. des. Aöeins fyrirfram-
greiddar pantanir afgreiddar.
Nýkominn tslenski Frimerkja-
verölistinn 1979 eftir Kristin
Ardal, verö kr. 600. Úrval af
Borek-verölistum 1979. Kaupum
isl. frimerki, bréf og seðla.
Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6a,
simi 11814
Kaupi háu veröi
frimerki, umslög og kort allt til
1952. Hringið i sima 54119 eöa
skrifið i box 7053.
Kaupi ÖU islensk frimerki,
ónotuö og notuö, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506. ;
/ Atvinnaíboð
Ráöskona óskast I sveit. Má hafa meö' sér börn. sima 12357 Uppl.
Atvinnaóskast y
24 ára norskur maöur
óskar eftir atvinnu i Reykjavik
frá janúar 1979. Allt kemur til
greina.Tilboösendistaugld. Visis
merkt „20389”.
(Húsnaðfíboói
Til leigu
3ja herbergja Ibúö I neöra Breiö-
holti, árs fyrirframgreiösla.
Uppl. I sima 38403.
Tilboö óskast
I 3ja herbergja Ibúö sem af-
hendist 1. desember, árs fyrir-
framgreiösla. Tilboö sendist
augld. VIsis merkt „SSS”
Leigumiölun — Ráögjöf
Ókeypis ráögjöf fyrir alla leig-
endur. Meölimir fá fyrirgreiöslu
leigumiölunar leigjendasamtak-
anna sem er opin alla virka daga
kl. 1-5 e.h. Tökum Ibúðir á skrá.
Arsgjald kr. 5 þús. Leigjenda-
samtökin, Bókhlööustig 7. Simi
27609.
Húsnæói óskast
Hjón óska
eftir 4-5 herbergja Ibúö. Uppl. i
sima 33841.
Barnlaust par
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö.
Fyrirframgreiösla. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Uppl. I
sima 25764 eða 36948.
4ra-5 herbergja
ibúö óskast á leigu sem fyrst.
öruggar mánaöargreiöslur.
Uppl. I sima 76247 e. kl. 17 I dag og
næstu daga.
Ung kona meö 2 börn
óskar eftir Ibúö á stór-Reykja-
vlkursvæöinu sem fyrst. Einhver
fyrirframgreiösla. Uppl. I sima
44125 e. kl. 19
Óska eftir
3ja-4ra herbergja ibúö eöa
einbýlishúsi I Keflavik eöa
nágrenni fyrir fjölskyldu sem er
aö flytja frá Sviþjóö um 6.-15. des.
Uppl. I sima 3093 Keflavlk.
Reglusamur maöur á sextugs
aldri,
sem vinnur þriflega vinnu og
gengur vel um óskar eftir góöu
herbergi, helst i gamla bænum.
Uppl. eftir kl. 4 I sima 11707
Tvær stúlkur
óska eftir 3ja herbergja IbUÖ:
Reglusemi og góöri umgengni
heitiö. Uppl. I sima 74705 og 19425
Auglýsum eftir
5-6 herbergja ibúö eöa
einbýlishúsi til leigu i Reykjavik.
Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima
83906.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
________________
Okukennsla
Ókukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. Oll prófgögn og
ökuskóli ef óskaö er. Nýjir
nemendur geta byrjaö strax.
Friörik A. Þorsteinsson. Simi
86109
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingatímar
Þérgetiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur getabyrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224 ökuskóli
Guöjóns Ö. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatímar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
11529 og 71895.
T_
Bílaviðskipti
Til sölu
Saab 99 G.L. árg. ’77, sérstaklega
vel með farinn bill. Uppl. I slma
42054.
Til sölu
Citroen G.S. árg. ’76, mjög góöur
bill á góðu veröi. Uppl. I sima
86394.
Volvo 145
station árg. 1974 til sölu. Uppl. i
sima 33365 laugardag.
Til sölu
Cortina árg. ’71. Þarfnast viö-
gerðar á boddý. Tilboö óskast.
Uppl. i sima 22783.
Til sölu
B.M.W. 200 árg. ’67. Verö kr. 800
þús. staögreiösluverð kr. 600 þús.
Einnig koma til greina skipti á
jeppa. Uppl. i sima 99-3369.
Vörubilakeöjur 20”
til sölu, 2 pör annað alveg nýtt hitt
litið notaö. Selst ódýrt. Uppl. I
sima 36001.
Rússajeppi
árg. ’66 til sölu. Góöur bill. Uppl. I
sima 74184 e. kl. 19 næstu kvöld.
Til sölu
M. Benz vörubifreiö árg. ’62 i
góöu ástandi. Uppl. i sima 74049.
Til sölu
Robson drif á Scania árg. ’73
einnig dráttarkrókur fyrir tengi-
vagn. Uppl. i sima 97-8560.
Til sölu
5 st. 15” Bronco felgur, breikkað-
ar. Uppl. I sima 53196
Datsun árg. ’74 tii sölu,
sparneytinn og góöur bill.
Upplýsingar hjá Bilasölu
Guömundar, Bergþórugötu 3
Til sölu
Vauxhall Victor Station árg. ’68
skoöaöur ’78. Verö kr. 200 þús.
Uppl. i sima 35649 og 13492
Escort sendiferöabill árg. ’71
til sölu. Uppl. I sima 83434.
Tilboö óskast
i Fiat 128 árg. ’72. Skoöaöur ’78.
Uppl. I sima 73976
Opel Rekord 4ra dyra,
árg. ’68, til sölu. Nýlega spraut-
aður i góöu standi og er á nýjum
nagladekkjum. Uppl. I sima 95-
5685eftir kl. 19. Skipti á snjósleöa
möguleg.
Til sölu
er Fiat 128 ’77. Góður bill. Get
tekið pianó eöa litiö orgel upp i
kaupin. Uppl. I sima 93-1389.
Mazda 929 4ra dyra árg. ’75 til
sölu,
ekinn 49 þús. km. Ný sumardekk.
Brúnsanseraöur nýsprautaöur.
Uppl. i sima 25924
Ford Escort 1600 Sport árg. ’76
ekinn 48 þús. km. Uppl. I sima
75892 milli kl. 6 og 8.
Cortina árg. ’70 I góöu
ásigkomulagi
til sölu. Hagstæö greiöslukjör.
Uppl. i sima 86084 eftir kl. 18 og
um helgina.
Vantar nýlegan
frambyggöan Rússajeppa meö
dieselvél. Aðeins góöur bill kem-
ur til greina. Uppl. hjá Bilasölu
Sveins Egilssonar.
Ford Pick-up árg. ’63 til sölu.
nýskoöaöur. Tvö góö dekk. Nýleg
vél. Ryölaus. Uppl. I sima 71824.
Rambler Hornet árg. ’74 til sölu.
Uppl. i sima 72302 eftir kl. 7.
Camaro árg. ’68, 8 cyl.,
til sölu. Uppl. I sima 30726 e. kl.
18.
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guömundsson,
heimasimi 12469.
Bílaleiga
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Sendiferöabifreiöar
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Vegaleiöir, bilaleiga,
Sigtúni 1, simar 14444 og 25555..
Leigjum út
nýja bila. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferöab. — Blazer jeppa —.
BQasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Skemmtanlr
Diskótekiö Disa,
traust og reynt fyrirtæki á sviöi
tónlistarflutnings tilkynnir: Auk
þess aö s já um flutning tónlistar á
tveimur veitingastööum i
Reykjavik, starfrækjum viö eitt
feröadiskótek. Höfum einnig
umboö fyrir önnur feröadiskótek
(sem uppfylla gæöakröfur
okkar. Leitiö upplýsinga i
simum 50513 og 52971 eftir kl. 18
(eöa i sima 51560 f.h.).
Góöir (diskó) hálsar.
Ég er feröadiskótek, og ég heiti
„Dollý”. Plötusnúöurinn minn er
I rosa stuöi og ávallt tilbúinn aö
koma yöur i stuö. Lög viö allra
hæfi fyrir alla aldurshópa.
D iskótónlist, popptónlist,
harmonikkutónlist, rokk og svo
fyrir jólin: Jólalög. Rosa
ljósasjóv. Bjóöum 50% afslátt á
unglingaböllum og OÐRUM
böllum á öllum dögum nema
föstudögum og laugardögum.
Geri aörir betur. Hef 7 ára
reynslu viö aö spila á unglinga-
böllum (Þó ekki undir nafninu
Dollý) og mjög mikla reynslu viö
aö koma eldra fólkinu I.....Stuö.
Dollý sími 51011.
Stimplagerð
Félagsprentsmíójunnar hí.
Spítalaslíg 10 - Sími 11640
BLAÐBURÐAR-
BÖRN ÓSKAST
KEFLAVÍK - KEFLAVÍK
Upplýsingar í síma 3466
VÍSIR
TILBOÐ
Tilboö óskast í eftirtaldar skemmdar bifreiö-
ar.
Austin Allegro st. árg. 1977
Mercury Monarch árg. 1975
Moskwits árg
ToyotaMkll árg
VauxhallViva árg
Ford Capri árg
Ford Cortina
Volvo 544
1973
1972
1971
1971
árg.1970
árg.1964
Bifreiðarnar veröa til sýnis laugardaginn 25.
nóv. í bifreiðageymslu Júlíusar Ingvarssonar
að Melabraut 24-26 Hvaleyrarholti (Hafnar-
firöi) frá kl. 14-17. Tilboðum sé skilað á skrif-
stofu okkar fyrir kl. 17 mánudaginn 27.
nóvember n.k.
HAGTRYGGING H.F.