Vísir - 25.11.1978, Blaðsíða 30

Vísir - 25.11.1978, Blaðsíða 30
30 Laugardagur 25. nóvember 1978 VISIR BIBLIAN I MYNDUM GLÆSILEG GJÖF Fœst i bókaverslvnum Breyttur opnunartimi OPID KL. 9- Amerísku stytturnar frá Lee Borten nýkomnar Mcog bllattaaSi a.m.k. á kvöidin BI OMÍ WIM IR IIAKNARSTRÆTI Kimi 12717 Nauðungaruppboð 3/4 af Ljóbfélaginu brugóu á leik eftir ab Ragnheibur mætti til ieiks sem augiýst var I 51., 55. og 57. tölublaði LögbirtingablaOs- ins 1978 á eigninni Biómvangur 6, 2. hæO, Hafnarfirói, þingl. eign Jónasar R. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Innheimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 29. nóvember 1978 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfirói. Nauðungaruppboð STJÖRNUR í SKÓN- UM EÐA NÁLADOFI sem auglýst var f 62., 64. og 66. tölublaói LögbirtingablaOs- ins 1978 á eigninni HeiOvangur 7, Hafnarfiröi, þingi. eign Jóns Arna Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Iönaöar- banka Islands h.f. Innheimtu rikissjóös og Sveins H. Vaidimarssonar, hrl. á eigninni sjálfrl þriöjudaginn 28. nóvember 1978, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I HafnarfirOi. Nauðungaruppboð sem augiýst var 162., 64. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Hraunprýöi, neöri hæö, GarOakaupstaö, þingl. eign ólafs ólafssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Hafþórs Inga Jónssonar, hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag- inn 28. nóvember 1978, kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem augiýst var 162., 64. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Hringbraut 31, 2. hæb, Hafnarfiröi, þingl. eign Astu Hraunfjörö, fer fram eftir kröfu Ingvars Björnssonar, hdl. og Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri þriöjudaginn 28. nóvember 1978, kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Hrafnhólum 8, þingl. eign Axels J. Axelssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri þriöjudag 28. nóvember 1978 kl. 15.00. Bæjarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 45., 49. og 54. tbl. Lögbirtlngablaös 1978 á Huldulandi 22, þingl. eign Þóris O. Halldórssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriöjudag 28. nóvember 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. RÆTT VIÐ SVEINBJÖRN BALDVINSSON OG KOLBEIN BJARNASON UM NÝJA PLÖTU LJÓÐFÉLAGSINS „Ég geng út frá þvi aö þeir, sem eru fullorðnir séu dáin börn og eigi að- eins drauminn um heiminn heima, eins og ég ætlaði upphaflega að kalla plötuna”, segir Sveinbjörn I Baidvinsson, sem er höfundur ljóðverksins Stjörnur i skónum, sem er nýkomiö út á plötu hjá Aimenna bókafélaginu. Flytjandi verksins er Ljóðfélagið en það skipa auk Sveinbjörns Éagn- heiður Steindórsdóttir, Gunnar Hrafnsson og Kolbeinn Bjarnason. Helgarbiaðið ræddi við Sveinbjörn og Kolbein um tilurð plötunnar og bak- grunn Ljóðfélagsins. ,,Ég átti til eitt órimaö ljóö, Hann var einn heima, sem var sótt i bernskuminningu. Mér datt svo i hug aö gera ljóöabálk út frá þvi, sem samanstæöi af órimuö- um ljóöum. Ég þóttist skynja þaö, aö nútimaskáld gætu komiö verk- um slnum á framfæri á þennan hátt. A plötunni skiptast á ljóö, bundnir textar og tónlist. Ég haföi séö þaö og heyrt hjá danska skáldinu Benny Andersen aö nútimaskáld gætu notaö þetta form. 1 fyrsta skipti lagöi ég mig fram viö lag og ljóö I senn”, segir Sveinbjörn sem gaf út fyrir tveimur árum ljóöabókina 1 skugga mannsins. ,,Ég hef spilaö á gitar svo lengi sem ég man og samiö lög ööru hverju, var mikiö I skólahljóm- sveitum, en samt aldrei I popp- inu.Sextettinn I Menntaskólanum viö Tjörnina var ein af þeim. Þaö kom fyrir aö ég hnoöaöi saman texta viö þau lög sem viö lékum. Ég hef hins vegar ort I allmörg ár, en þaö var ekki fyrr en I 2. bekk I gagnfræöaskóla sem þetta varö eitthvaö alvarlegt. Þá var ég undir miklum áhrifum frá Steini Steinarr og Tómasi Guömunds- syni svo einhverjir séu nefndir. Ég skildi hins vegar alltaf mjög glöggt á milli þess hvort ég var aö yrkja ljóö eöa semja texta viö lag. I „Stjörnum I skónum” er þessu hins vegar ööru vlsi fariö.” Ljóðið aðalatriðið Sveinbjörn segir aö ljóöiö hafi ætlö veriö þýöingarmeira hjá sér. „Eftir aö ég fór aö taka sjálfan mig alvarlega sem „skríbent” kom ekki til greina að vera aö bö'gglast viö aö semja texta viö lög. Textarnir þurftu líka allir aö falla aö laginu og þaö setti manni of þröngar skoröur. Ég hætti þvl aö semja texta og snéri mér aö „instrumental” lögum. Ljóö orti ég hins vegar eftir sem áöur og þá alltaf órimuö. 1 fyrrahaust fór hugmyndin aö ljóöverkinu aö fæöast hjá mér. Ég átti órlmað ljóö I fórum minum en tók nú til vil aö semja og hver kafli varö ákveöin mynd úr llfi barns. Sum ljóðin uröu aö vera rimuö vegna hrynjandinnar I tón- listinni. Ég fer hins vegar frjáls- lega meö stuöla og höfuöstafi. Upphaf Ljóðfélagsins Sveinbjörn og Kolbeinn eru skólafélagar og kom hann nú til liðs viö hinn fyrrnefnda. „Ég var sannfæröur um aö þaö væri ýmis- legt hægt aö gera meö þetta, þó aö plötuhugmyndin kæmi ekki upp fyrr en seinna.” . „Viö Sveinbjörn höföum aöeins einu sinni komiö opinberlega fram saman áöur. Þaö var á jóla- balli I Menntaskólanum viö Tjörnina. Þar skemmtum viö börnum nemenda og kennara sem jólasveinar”, segir Kolbeinn sem er mjög fjölhæfur tónlistar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.