Vísir - 02.12.1978, Page 9

Vísir - 02.12.1978, Page 9
9 m vism Laugardagur 2. desember 1978 Kristján Þórarinsson, 11 ára nemi: Ég er fæddur I Reykjavík og á heima á Háaleitisbraut 183”, sagöi Kristján Þórarinsson 11 ára nemi er viö rákumst á hann á Hlemmtorgi i gær þar sem hann var staddur ásamt fjölda annarra nemanda enda ekki aö furöa þar sem 1. desember var í gær og fri I öllum skólum. „Pabbi minn heitir Þórarinn Einarsson og vinnur hjá sænsk/islenska verslunarfélag- inu en mamma heitir Ingibjörg Kristjánsdóttir og vinnur á skrif- stofu hjá Breiöfjörösblikk- smiöju”. Kristján var spuröur aö þvi hvernig honum likaöi skólinn og námiö en hann er I Alftamýra- skóla. „Bara ágætlega”, sagöi hann. „Mér finnst skemmtilegast I leik- fimi og handavinnu. Siguröur Dagáson fyrrum landsliösmark- vöröur I knattspyrnu kennir mér leikfimi. Danskan er leiöinlegust. Mér hefur yfirleitt gengiö vel i skóla og reyni aö læra eins vel heima og ég get. Mér finnst aö krakkar sem eru I skóla eigi aö læra eingöngu i skól- anum en ekki heima hjá sér”. Horfir þú mikiö á Sjónvarpiö? „Já ég horfi mikiö á Sjónvarp. Mér finnst þátturinn „Ég, Kládi- us” mjög skemmtilegur og reyni alltaf aö sjá hann. 1 þróttirnar eru lika skemmtilegar og mér finnst Bjarni Felixson ágætur. Ég æfi tvær Iþróttagreinar. Fótbolta hjá KR og handbolta hjá Fram. Mér lfkaöi ekki nægilega vel viö þjálfarana i fótboltanum hjá Fram þannig aö ég fór i KR”. Hvaö gerir þú þegar þú ert ekki I skólanum, ekki I fótbolta eöa handbolta og ekki aö horfa á Sjón- varpiö? „Þá nota ég tlmann og læri fyr- ir skólann þaö sem kennarinn hefur sett okkur fyrir. Siöan kem- ur þaö oft fyrir aö ég fer út meö vinum minum og viö förum þá i einhverja skemmtilega leiki. Ég var til dæmis heilmikiö á sklöum um siöustu helgi og viö renndum okkur i brekku sem viö fundum nálægt Háaleitisbrautinni”. Hefur eitthvaö skemmtilegt komiö fyrir i skólanum, ööru fremur? „Ja ég veit þaö ekki. A fimmtu- daginn var ég I skrift en nennti ekki aö skrifa og fékk mér bók i hönd og las. En kennarinn varö ekkert vondur. Mér fannst þaö svolitiö gaman”. Hvaö ætlar þú aö veröa þegar þú veröur stór? „Mig langar mest aö veröa tannlæknir. Þeir eru alltaf svo rikir. Sjálfur fer ég mjög sjaldan til tannlæknis. Ég fór siöast fyrir tveimur árum. Ég vona bara aö mér takist aö veröa tannlæknir”. —SK. KROSSGÁTAN L'jf - jjr'ór- Li6.lt. * ÍTRftK - TfíVLLT V ■í Dj'flSf/ &£LT MJOCk H'fíSfífi p -* TF Huc,- 6S/HR i 6. u u F * HfiLiáD D'fíl (aTL/M SfíTS - V£6.(,uR Sw'ft- LHKuR mr FZlrí L'KÐiaR J?£yKftft nI' áV/f S ftfH' DvR FL’IK Hj'ftLP t Rt\f TIL- ntftupm TfíLfí T'iDuM ORyKmK //Lj'oi0- -mjrr 'fí F&Ti 1 DRotfi- y fli t? Sd'oR M/tLlR FKKI M ‘öfJoau SP/L/e . M * DYáá PRYKKuR' A u. ftUMuR SISlfLft fo&NhfN ] (JAl&W y 1! í Ípu Hfwr 1— * 00 SSTfí B/T SftMST pyt/KD BfTtti- MVWO 6.C.LQR fAYL&NR ie.tr y— * M'fíTT- VftHft y | rffíSDvR ! f> 1 1 r* ' ■ /h'fiifí ÍPKT M'ftL/nift zpzz' L 'JLyjíi Wísm- J' SKóli TTimtT TITIU K0NR STflfuR S/áRfí RPKOM- fír/D/ ¥— WKTM LftKo HÍPhR- /ó/fV 6.LUDDU. TusKup • HRÍMft.- RB ST/UKft KvÆDií SV£/ 'fíSjbfilft OU&Lbft Vfíiv- þ'oKNufí HLEVPfí AfíftS' T OPPtAfi íTiiéb Vfíðfí Ftíefí SJTTl KY/V % íu-eiHo My/J/V/ SPJK TÓ& áfturlCr V'ÓLLlAk sTócfíiV — EU0- stÆ-ði §§ n§ í ELDHÚSINU llmsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir AVAXTAKAKA 200 gr smjör eöa smjörliki 2 1/2 dl sykur 3-4 egg 400-500 gr. þurrkaöir ávextir, rauö og græn koktelber 1/2 tsk lyftiduft. Hrwiö velsykur og smjörliki. Bætiö eggjunum dt I 1/2 i senn. Veltiö ávöxtunum upp tir örlitlu hveiti þá drelfast þeir betur um kökuna og setjast ekki i botn mótsins. Sigtiö saman hveiti lyftiduft. Blandiö ávöxtum og þurrefn- um gætilega saman viö deigiö. Setjiö deigiö I smurt 2 1 mót. Bakiökökuna viö. 150 gráöu C I u.þ.b. 1 klst. Agætt er aö frysta ávaxtakökuna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.