Vísir - 02.12.1978, Qupperneq 13
vism Laugardagur 2. desember 1978
13
Keyptu þau
sér popp?
i öllum bíóum er borðað
popp. En við lögðum
leið okkar í Háskólabíó og
spjölluðum í anddyrinu við
nokkra, sem að sjálfsögðu
voru að enda við að kaupa
poppkorn, og á leiðinni
með það inn í sal:
Lilja Guðrún Friðriks-
dóttir og Sigurbjörn
Sigurðsson með sinn-
hvorn pokann:
Nei, vi6 kaupum ekki poppkorn
i hvert skipti sem við förum i bió,
en þaö kemur fyrir stundum.
Gott? Ja, þaö er mjög misjafnt.
Þaö er greinilega ekki sama
hvaöan þaö kemur. Annars þekk-
ist þetta poppkornsát liklega
hvergi annars staöar i heiminum,
og sennilega ekki eins mikiö um
aö fólk kaupi sér sælgæti og hér i
bióum. A Italíu er þaö til dæmis
þannig aö fólk bregöur sér á bar-
inn áöur en þaö fer inn I salinn og
sleppir alveg sælgætinu. Sóöa-
mennskan, eöa hvaö viö eigum aö
kalla þaö, sem veröur af sæl-
gætisátinu, þekkist ekki annars
staöar.”
Lilja Tryggvadóttir hús-
móðir, með einn poka:
Mér finnst poppkorn alveg ó-
missandi þegar ég fer I bió.
En ég læt mér einn poka nægja.
Jú, þaö er svakalega
gott poppkorniö sem ég er aö
boröa núna! Annars er þaö ekki
svo aö ég geti ekki án poppkorns-
ins veriö. Ég boröa þaö yfirliett
ekki nema i bió. Nei, bióferðin er
ekki ónýt þó þaö fáist ekki.
Markús Ingvason nemi og
Guðbjörg Sveinsdóttir hús-
móðir. Hann með einn
poka. Hún með Ópal:
Markús: „Ég^borða úr einum
poka á hverri sýningu sem ég fer
á. Þaö er mikið betra aö hafa
poppkornið meö finnst mér.
Hvenær ég fór að boröa popp i
bió? Þaö var áreiöanlega strax og
ég fór aö fara i bió.”
Guöbjörg: „Ég sleppi popp-
korninu en tek ópaliö mitt meö I
staðinn. Ég held ég hafi aöeins
einu sinni haft poppkorn meö mér
i bió, og boröaöi reyndar minnst
af þvi sjálf, þvi sú sem ég var
meö, boröaöi meira.”
—EA
AFGREIÐSLU-
TÍMI
VERSLANA
í DESEMBER
Afgreiöslutimi verslana I des-
embermánuöi veröur sem hér
segir:
A föstúdögum er heimilt aö
hafa verslanir opnar til klukkan
22. Laugardaginn 2. dfesember
er heimilt aö hafa opið til klukk-
an 16. 9., desember tiL klukkan
18. 16. desember til klukkan 22
og 23. desember til klukkan 23.
A aöfangadag jóla, sem ei-
sunnudagur mega söluturnar
verá ópnir til kiukkan 13. Sú
regla gildir einnig varöandi
gamlársdag.
Fyrsta vinnudag eftir jól skal
afgreiöslutími hefjast kl. 10.
'v_ ______ -y
BASARINN SEM VAR
Jólabasar Vinahjálpar var sunnudaginn fyrir viku og
haldinn aö Hótel Sögu á tókst hiö besta. 1 Visi i gær
var hins vegar sagt aö jóla-
basarinn ætti aö vera á
morgun en lesendur eru
beönir aö gleyma þeirri frétt
þar sem hún var löngu komin
úr gildi.
BÖhAFLÖO
en þessar skera sio úr*.
NJOSNARI I
INNSTA HRING
Geysispennandi njósna-
saga eftir einn frægasta
njósnasagnahöfund
heimsins, Helenu
Maclnnes. Saga um ótrú-
leg svik og furðuleg
klækjabrögð.
HOBBIT
Fáar bækur hafa hlotið
jafn almenna aðdáun og
vinsældir og ævintýra-
sagan Hobbit, á það jafnt
við um foreldra,kennara
og ritdómara, en umfram
allt börn og unglinga.
SPILAÐ OG SPAUGAÐ
Ævisaga Rögnvalds
Sigurjónssonar, píanó-
teikara skráð eftir frá-
sögn listamannsins af
Guðrúnu Egilson, kátleg,
létt og hreinskilin.
MATREIÐSLUBOK
Matreiðslubók handa
ungu fólki á öllum aldri.
I þessari bók eru ekki
uppskriftir að öllum mat
en vonandi góðar upp-
skriftir að margs konar
matog góð tilbreyting frá
þvi venjulega.
MATRi;il>Sl UBóK
HaKoa' L'NL'.l i Ót.KI
\ Ót.í VM AÍ.PRl
HÆGARA PÆLT
EN KÝLT
...þeim tíma er vel
varið sem fer í að
lesa Hægara pælt
en kýlt spjaldanna
á milli (Kristján
Jóh. Jónsson Þjóð-
viljinn)
... bókin getur
orðið holl lesning
þeim sem trúa því
aðíslenskt málséá
hraðri leið til hel-
vítis (Heimir Páls-
son Visir).
SAGAN UM SAM
Hin fræga saga
eins kunnasta af
núlifandi höfund-
um Svía, Per Olofs
Sundmans. Hún er
byggð á Hrafnkels
sögu Freysgoða en
er færð til nútím-
ans. Hrafnkell
Freysgoði akandi í
Range Rover um
víðáttur Austur-
lands.
PerDki
rhmáncm
SAMUR
Almenna békafélogið