Vísir - 02.12.1978, Qupperneq 31
VISIR Laugardagur 2. desember 1978
31
I
Halldór: „Annars fékk platan
mest lof frá Heimdellingum
hvernig sem á þvi stóB”.
— Eruö þiB þá aB spila fyrir
Heimdellinga á nýju plötunni?
Lárus: „Hún er ekki gerB fyrir
neinn ákveBinn hóp, heldur alla
sem á annaB borB hlusta á tón-
list”.
Halldór: „Hún er breiBari. ViB
fórum inni okkur og útúr okkur og
allt í kringum heiminn”.
Ingólfur: „ViB höfum víkkaB
sjóndeildarhringinn og erum ekki
— aB fenginni reynslu — aB gera
plötu sem verour stimpluB á
ákveBinn flokk. Þetta eru alhliBa
pælingar um HfiB og tilveruna”.
Fullorðinsleikir
Og nú setjum viB plötuna undir
nálina. Fyrsta lagiB heitir Full-
orBinsieikir, — hvaö segiB þiB um
þaö strákar?
Ingólfur: „Þetta er þjóölffsmynd
og fjallar um alla þá hiuti sem
einkenna lffsgæBakapphlaupiB
frá morgni til kvölds”.
Halldór; „Viö kunnum aö skulda
og hátt okkur hreykjum, hálf-
stálpuö þjóöin í fullorBinsleik.”
Ingólfur: „Þaö er þetta lifsgæöa-
kapphlaup sem þjakar okkur. ViB
erum ferlega stressaöir yfir þvf
aB vera ekki komnir I fastar stöö-
ur, --- þú veist, skólastjórar eBa
deildarstjórar”.
Halldór: „ViB erum náttúrulega
peningaóvitar einsog flestir þeir
sem fæddir eru eftir striö. Freud
gamli myndi kannski segja um
þetta lag, aö i þvf kæmi fram dul-
in öfund til þeirra sem kunna aö
notfæra sér veikleika annarra”.
Maður fyrir borð
Lárus: „Og þetta lag sem þú
heyrir nú, heitir MaBur fyrir
borö. ÞaB er um hugsjónaskipiö
sem allir eru aB falla af og
drukkna I metoröagirndinni.
Hugsjónin týnist”.
Ingólfur:„Þaöer voöa auövelt aö
segja aB ekkert sé hægt aö gera i
málinu. „Þetta er bara svona”,
segja menn. ÞaB er stutt úti klisj-
ur og frasa þegar þessi mál eru
rædd og viB erum löngu orönir
hundieiöir á þvi”.
Halidór: „Þaö er bara spurningin
hvar á aö byrja. Eiga menn ekki
aB byrja á þvi aö gera sjálfa sig
upp? Þaö eru náttúrulega ekki
skýr mörk milli hugarfarsbreyt-
ingar og heilaþvottar. í dag erum
viö t.d. heilaþvegin af sjampó-
auglýsingum og þjóöfélagiB I dag
grundvallast á þvf aö menn noti
rétt sjampó. Viö erum kannski
þversögn, þvi um leiö og viB erum
aö gefa út plötu, þá fer hún bein-
ustu leiö inni markaBskerfi
sjampósins. Þaö er þvi miöur
engin önnur leiö”.
Ingólfur: „Þaö eina sem viö get-
um gert er aö syngja. ViB ætlum
okkur ekki þá dul aö viö getum
bjargaö fólki frá firringu
kapitalismans, en þaö er samt
hægt aö hafa áhrif á fólk. En viö
erum engu aö siöur ofurseldir
markaöslögmálunum ’ ’.
Snjór og bjór
Halldór: „ÞriBja lag plötunnar
heitir Ég vil snjó. Textinn er eftir
sextugan ungling, Magnús
Magnússon, og varö til I skiöa-
ferBalagi fyrir noröan. Magnús er
óánægöur meö snjóleysiö hér
syBra. En um leiö og viö sungum
þetta lag inná plötuna, byrjaBi aB
snjóa og er þaB eiginlega fyrsta
mótlæti plötunnar”.
Lárus: „ViB vonum bara aö þaB
veröi leysingar þegar platan
kemur út”.
— Þaö er minnst þarna á
Sólnes og bjórinn, — styöjiö þiö
bjórfrumvarpiö?
Ingólfur: „Sólnes viröist vera eini
þingmaöurinn sem sýnir
skemmtanamálum Islendinga
skilning. Ef litiö er inná dansleik
nú á timum, er þaö eins og aö
koma inni rétt þar sem búiö er aö
yfirgefa kindurnar og þær ráfa
um úttaugaöarog ælandi. Bjórinn
myndi róa þær, þaö er ég alveg
viss um”.
Lárus: „Sólnes var nú orBinn svo
óvinsæll aB hann varB aö gera
eitthvaB I málinu. Og þaB hefur
honum tekist. ABur minntist fólk
hans vegna Kröflu, en nú er þaö
vegna bjórsins. Þaö er ólikt betra
hlutskipti.
Formentera og Himnastjá
Ingóifur: „Næstu tvö lög sem viö
hlustum á kallast Formentera og
Himnastjá. Hiö fyrra er suBræn
stemmning án oröa og ég samdi
þaö á eyjunni Formentera, sem
er litil eyja rétt fyrir sunnan
Ibisa. Hún er sextán km. löng og
svo mjó aö þaö liggur viö aö maö-
ur geti setiB klofvega á henni. Þar
er allt annar mórall en á þessum
uppseldu sólarströndum, sofiö
undir stjörnunum og lffiB rólegt”.
Halldór: „Hitt lagiö er gert I
örvæntingu eftir langa rigningar-
tiB”.
Lárus: „Þaö er Dóri á bömmer,
langar I sól og öfundar Ingó aö
vera á kyrrlátri eyju á Miöjarö-
arhafi. En þaB var eins meö þetta
lag og snjólagiö, aö eftir aö þaö
varötilfór sólin aö skina. Þaö má
þvi meö sanni segja, aö Þokkabót
ráöi veöri og vindum hér um slóB-
ir”.
Halldór Laxness og
Halldór Gunnars
Halldór: „Tvö slöustu lögin á
fyrstu hliö heita Hversdagsleikir
og Draumurinn. t hinu fyrra lýs-
um viö deginum frá öörum sjón-
arhóli en i laginu Fulloröinsleikir.
Hér eru
smáatriöi hversdagsins tekin fyr-
ir. Hitt lagiö, Draumurinn, er
setti Atómstöö nafna mins á sviB
fyrir nokkrum árum. Þá var þaö
náttúrulega leikiö a saltfisk.
Þetta er ástaróöur til saklausrar
sveitastúlku”.
Ingólfur: „Þeir semja dálitiö
saman nafnarnir sbr. óli flgúra á
slöustu plötu okkar”.
Hver á rigninguna?
Og nú snúum viö þessari merki-
legu plötu viö.
Halldór: „I fyrsta laginu er eign-
arréttur dagsins tekinn til meö-
feröar. Þaö eiga allir eitthvaö,
ekki satt?”
Ingólfur: „TakmarkiB er aB eign-
ast sem mest. Hlaöa I kringum
sig hlutum og buröast meö þá
áfram. Gildi mannsins fer jú eftir
þvi hve mikiö hann á undir sér.
Meira aB segja fyllibyttan á
flösku, en fær náttúrulega ekki aö
hafa hana i friöi fyrir helvltis
kerlingunni”.
Lárus: „En hver á rigninguna?”
Minningar og umferðar-
lögin
Ingólfur: „Næstu tvö lög heita
Þrákelkni og Blbb, bíbb. Hiö
fyrra er innri hugleiöing, nostal-
gla, — eftirsjá hins liBna. Þaö er
um þessa þrá sem leiöir mann
fram og aftur um dagana. Mann
er alltaf aö dreyma um þaö sem
var. Þegar maBur er búinn aB
smyrja fortiöina og laga hana til,
gerir fjarlægöin hana bláa”.
Halldór: „Blbb, bibb fjallar um
umferöarlögin. Lagiö er I fjóröa
glr einsog þú heyrir. Þegar maö-
ur horfir á umferðina hérna, þá
vaknar sú spurning hvert allir séu
eiginlega aö fara. Hugarorka
manna viröist fara aö mestu I þaö
aö komast yfir á grænu. Afgang-
urinn fer I pælingar hvort eigi aö
stoppa þegar gula ljósiö kemur
eöa bruna áfram. Umferöin hér á
landi er ytri ásýnd þessa kapp-
hlaups sem viö heyjum. Dagfars-
prúöir menn breytast I óargadýr
þegar þeir eru sestir undir þetta
stýri”.
Lárus: „En ef þú skyldir nú fara
yfir á rauöu, þá eru allir á eftir
þér. Sirenan I botni og þú endar
inná kleppi”.
Ingólfur: „Hjá öllum biöur endir
á haugum I óryöfrlrri sorg”.
Hendi dýft í kalt vatn
Halldór: „Næsta lag heitir
Skakkablús. Blús þessi er um
samnefnda verbúö á Hornafiröi.
Þar dvöldumst viö Ingó, ásamt
Magnúsi Einarssyni eitt sumar
og unnum i steypu og lékum I
hinni geypivinsælu dreifbýlis-
hljómsveit Gustuk, sem meöal
annars vann sér þaö til frægöar
aö fara i hljómleikaferöalag til
Seyöisfjaröar og Djúpavogs.
Og eitt kvöldiö, eftir erfiöan
dag I steypu og sagi, varö þessi
blús til I Skakkanum. Og Textinn
sýnir aö Þokkabót, sem hefur gef-
iö sig út fyrir aö bera hag alþýö-
unnarfyrirbrjósti.hefur llka dýft
hendinni i kalt vatn”.
r, Hugsjónak ja ftæði"
Ingólfur: „Næsta lag heitir Lát-
um hana lifa. Þetta er svona hug-
sjónakjaftæði. Lífiö er ekki kapp-
hlaup um gæöi kapphlaup um líf,
heldur ekki neitt. Viö hvetjum
fólk til aö taka lifinu meö ró og
praktlsera ástina”.
Halldór: „Svo er komiö aö titil-
laginu I veruleik. Þaö varö til I
þessarri biö sem við töluöum áö-
an þ.e. á þeim tlma sem viö vor-
um frá”.
Ingólfur: „Þetta er um þann
draum okkar aö ná til fólksins i
gegnum þennan miöil sem viö
höfum valið okkur, hljómplöt-
una”.
Halldór: „Draumurinn er nú
kominn á kreik I veruleik. Viö
skulum bara vona aö hann snúist
ekki uppi martröö aö lokum”.
Lárus: „Svo endar platan á stuttu
lagi sem heitir Farfuglinn og er
þaö tileinkaö Farfuglaheimilinu á
Seyöisfiröi sem er frægur staöur
þar eystra”.
Jólaflóðið
— Ætliö þiö aö spila eitthvaö
opinberlega til aökynna plötuna?
Ingólfur: „Já, þaö er nú meining-
in, en þó getur það ekki oröiö fyrr
en eftir áramót. Þá ætlum viö aö
tröllríöa menntastofnunum o.fl.
stofnunum”.
— Einhver spakleg lokaorð?
Halldór: „Við vonum bara aö
sem flestir bjargist úr jólaflóöinu.
Hinum þökkum viö góö kynni”.
Lárus: „Og viö biöjum fólk aö
muna, aö þaö er bannaö aö reykja
i leigurum”. —pp.
„I veruleik
Ef ég kemst á kreik
kannske í veruleik
tóna tek á rás
til að mynda burðarás
og lögin setjast
einsog svifflugur á vinylskán
Því langan veruleik
má upplifa í Ijóðaleik
tónljóða leik.
Svo snýst ég hring í hring
um heiminn minn égsyng.
Fólkið sem ég fann
falsmyndir og sannleikann.
Og lögin sigla einsog
kafbátar í eyrun inn
kannske steyta þau
á steðja.einhvers leita þau
og dvelja I sátt".
— Af nýjustu plötu
Þokkabótar, ,,l veruleik"
.......................
Á
sunnudag
32 síður
Efni m.a.
LÁKI
(iAMAMiLAI)
Hilstjóri: Pétur Jakobsson
I ..’ki ..i: ..u
1. tl»I.
Kiintudiip; l'.
jllllí.
í Sjömeistarasögunni segir Halldór
Laxness frá blaðinu LÁKI, sem hann
og Tómas Guðmundsson gáfu út
1919. Sunnudagsblað Þjóðviljans
gróf upp þetta merkisrit
Að vera Filippía
en heita Hugrún’
Ólafur Jónsson
vitavörður skrifár
viðskiptaráðherra.
í helgarviðtali
segir Gunnar M.
Magnússon frá
æsku sinni,
orðabókinni um
veðrið, doktors-
ritgerðinni um
Drottin og
mörgu fleira.
• Smásaga eftir Böövar
Guðmundsson i
Bókmenntakynningu.
• Árni Bergmann skrifar um
nýútkomna bók Ólafs Hauks
Símonarsonar
• Helgi Ólafsson skrifar um skákir
i Argentinumótinu
• Kvikmyndaskóli Þjóðviljans
• Kinverjar skrifa um Mikka Mús
• Fingrarim — poppþáttur