Vísir - 09.12.1978, Síða 3
vism Laugardagur 9. desember 1978
3
AFURÐARLANIN GENGIS-
TRYGGÐ UM ÁRAMÓTIN
— Seðlabankinn
hefur lónoð um
9,5 milljarðo
umfram bindi-
skyldu bankanna
Heiknað er með þvi að
afurðalán til
útflutningsafurða verði
gengistryggð frá og með
næstu áramótum, að þvi
er Davið ólafsson seðla-
bankastjóri sagði i
samtali við Visi.
Sýnishorn af munum á basarnum
1 Laugarneskirkju.
Basar til styrktar
einhverfum börnum
Umsjónarfélag einhverfra
barna heldur basar í safnaöar-
heimili Laugarneskirkju i dag,
laugardag, og hefst hann klukkan
14. Basarinn er haldinn til fjár-
öflunar fyrir sjóö meöferöar-
heimilis einhverfra barna og á
boöstólum veröur jólaskraut,
kökur og margt góöra muna.
Aöalmarkmiö félagsins er aö
koma upp meöferöarheimili fyrir
einhverf börn eftir aö þau hafa
dvalistá barnageödeild. Fram aö
þessu viröist aö mestu hafa
gleymst aö gera ráö fyrir tilvist
þessara barna I þjóöfélaginu. SG
Mannréttindo-
yfirlýsingin
30 ára
Þrjátiu ár eru liöin á sunnu-
daginn frá því aö Allsherjar-
þing Sameinuöu þjóöanna
samþykkti Mannréttindayfir-
lýsingu samtakanna.
Félag Sameinuöu þjóöanna
á Islandi hefur ákveöiö i
samráöi viö utanrikisráöu-
neytiö, menntamálaráöu-
neytiö og Flugleiöir h/f aö
gangast fyrir ritgeröasam-
keppni i tilefni afmælisins.
Ritgeröarefniö veröur
„HVER TELUR ÞO MIKIL-
VÆGUSTU RÉTTINDI
MANNA OG AF HVERJU?”.
Gefst öllum nemendum i 9.-
bekk grunnskóla kostur á aö
taka þátt I keppninni. Höf-
undar tveggja bestu ritgerö-
anna veröa verölaunaöir meö
ferö til aöalstööva Sameinuöu
þjóöanna. —BA—
Borgarafundur
á Akureyri
Sýning stendur nú yfir I kjall-
ara Mööruvalla á Akureyri á
tillöguuppdrætti arkitekta aö
skipulagi miöbæjarins þar. Er
um aö ræöa þrjár megintillögur
sem lagöar veröa fyrir skipulags-
nefnd Akureyrar og siöan bæjar-
stjórn.
Þessi sýning á Mööruvöllum er
siöasti liöur i kynningu skipulags-
nefndar á miöbæjarskipulaginu. -
Henni lýkur meö almennum
borgarafundi I kjallara Mööru-
valla á morgun, sunnudag, klukk-
an 16. Þar veröa arkitektarnir
Haraldur V. Haraldsson og
Svanur Eiriksson, sem unniö hafa
aö gerö tillagnanna, fulltrúar i
skipulagsnefnd og bæjarfulltrúar
ásamt Helga M. Bergs bæjar-
stjóra. —-SG
Blússur
Flauels og
flannels buxur
m/fellingum
Peysur
Karlmannaföt
m/vesti
Buxur
Skyrtur
Hálsbindi
Peysur
Kuldajakkar
HERRAFOTIN
FRÁ VAN GILS
HafnarstrætiVsimi 13303
Ennfremur kom fram hjá
Dav.IÖ aö endurkaup Seölabank-
ans á afuröalánum heföu veriö
um 9,5 milljaröar umfram bindi-
skyldu viöskiptabankanna um
siöustu mánaöamót.
Daviö sagöi aö þaö heföi komiö
til umræöu annaö hvort aö hækka
bindiskyldu bankanna eöa aö
Seölabankinn drægi úr endur-
kaupum afuröalána og viöskipta-
bankar annist stærri hluta þeirra
lána en nú er. Ennþá heföu þó
engar ákvaröanir veriö teknar I
þessum efnum.
Um nýtt fyrirkomulag afuröa-
lána til útflutningsafuröa sagöi
Daviöaöþau yröi miöuö viö gengi
einhvers ákveöins erlends gjald-
miöils. Vextir á þeim yröu
svipaöir og á erlendum lánum.
Hins vegar hækkuöu þau ef gengi
krónunnar yröi lækkaö. Þar á
móti kæmi aö öllum likindum aö
veröhækkun á birgöum I fisk-
vinnslu vegna gengisfellinga yröi
ekki sett I svokallaöan gengis-
munarsjóö svo sem veriö hefur
undanafariö.
Daviö sagöi aö væntanlega yröi
einnig tekin upp sú nýbreytni
varöandi afuröalánin aö veita
svonefnd útflutningslán til fram-
leiöenda um þaö leyti sem afurö-
irnar yröu fluttar úr landi. Þetta
væru erlend skammtimalán,
tekin til aö flýta fyrir greiöslu
afuröalána. Útflutningslániö yröi
siöan greitt meö þvi veröi sem
fengist fyrir vöruna en greiösla
hennar drægist yfirleitt um einn
mánuö frá útskipun. __k§