Vísir - 09.12.1978, Qupperneq 5

Vísir - 09.12.1978, Qupperneq 5
VISIR Laugardagur 9. desember 1978 Að vera hrein athygli HUGRÆKT er upphaf þeirrar miklu umbreytingar sem gert er rábfyrir i esóteriskum fræö- um aö oröiö geti framtiö manns- ins. Hún reynist einnig fyrir margra hluta sakir einstaklega hagnýt í dagiegu lffi, hjálpar manni aö vera til á auöveldari máta, eyöir streitu, skerpir hugræna færni, sæítír viö staö- reyndir lifsins. Hún felst i æfingum meö at- hyglina. Athygiin er þú. Silk staö- hæfing er auövitaö einungis hagnýtt viöhorf, ekki endilega óhagganlegur sannleikur, en svoer um allti þessum fræöum. Ef athyglin hverfur frá þvl sem þú ert aö sinna, þá ertu sjálfur horfinn frá. Þú þarft aö iæra aö veraóskipt ogundanbragöalaus ® athygli hvaö sem þú tekur þér I fyrir hendur allar stundir dags- ® ins, lika þegar ekkert er aö | gera. | TQ þess aö koma þvl til leiöar | skulu valdar ákveönar stundir til æfinga aukþesssem þörf er á stööugri sjáifsgát sem oftast, helst aQtaf. Iökun sú sem fram fer á hug- leiöingastundum kallast hug- leiöing. Sérstök hugræn verk- efni, nauöaeinföld, eru tekin fyrir. Á þessu stigi reynist vel aö lita á aö starfi vitundarinnar megi skipta I tvennt: annars- vegar er hreina athygii, hins- vegar allskonar hugsunarstarf. Vandinn er sá aö geta veriö hrein athygli aö vild. Hugsunar- starfiö er gott tU sins brúks, en ruglingslegt hugsunarstarf kemur einvöröungu af skorti á aö vera hrein athygli. Hönd manns reynist miöur góö til starfs sé hún ætiö á iöi. Færni hennar liggur i þvi aö hún kann aö vera kyrr. Sama gildir um hugsunarstarf: hljóöleiki hug- ans er skQyröi fyrir hugrænni færni. Hugleiöing er þvi eigi fólgin i aö æfa sig I aö hugsa og heldur ekki beiniinis aö hætta aö hugsa, heldur einsog getiö hefur veriö: aö leitast viö aö vera hrein at- hygli, og hrein athygli er sama og kyrrö. Bestar þykja þær hug- leiöingaræfingar sem teknar eru úr einhverju sem ævinlega finnst i vitund manns. Og fernt má kalla aö þar sé ævinléga: Andardrátturinn, tilfinningin fyrir likamanum, þaö sem berst tQ þin um vegu heyrnarinnar og hugsanir sem upp kunna aö koma. Hugsun er óskilgreint hug- rænt starf eöa reynsla. (Aö taia um „einstakar” hugsanir reynist misvisandi.) En hér er átt viö hverskonar blæbrigöi geösmuna og vitundarlifs, allt sem kemur „innanfrá” (þótt þaö eigi kannski áöur uppruna „utanfrá”). Þúheyrir ætiö eitt- hvaö þótt alhljótt sé I kringum þig, þvi jafnan ereinhver suöa i eyrum. Afturámóti geturöu losaö þig viö heim sjónarinnar meö þvi aö loka augunum, Meöan augun eru iokiö er hann og allt frá honum minning og flokkast undir hugsun. Hug- leiöing er andartak, fer fram 1 andartaki, á hárhvössu nú-i, allt liöiö eöa ókomiö er hugsun. Likamstilfinningin er aöal- lega snertiskyniö, finnst aöeins þarsem eitthvaö kemur viö lQcamann. Andardrátturinn tilheyrir lQcamstiifinningunni. ■ t æfingunni gefuröu gaum aö 8 UR DULRÆNUM FRÆDUM eftir Sigvalda Hjálmarsson andardrættinum og hversu þú finnur fyrir likamanum. Þú mátt ekkert útiloka, einbeiting er rangtorö, ótruflanieiki betra. Og þaö sem þú veitir skilyröis- lausa athygli truflar ekki. Snertiskyniö er i verunni sunduriausir blettir, þarsem ekkert snertir er ekkert, upp- lifist sem tóm eöa kyrrö. öll - þekking um likamann er þá hugsun. Andardrátturinn fer fram I hálfgeröu tómi. Hann er litiö annaö en létt ölduhreyfing aö viöbættri snertingu loft- straumsins i öndunarfærunum. Hugurinn er kyrrö, IQcaminn kyrrö, og þaö allt ein og sama kyrröin. Inni þessa kyrrö kemur þaö sem þú heyrir, þaö berst til þin gegnum þögn: Ef ekki er þögn er heldur ekki hljóö. Og þessi þögn er óaögreinanleg frá kyrrö likama og huga. Slik kyrrö er eidskörp athygii. t þessari kyrrö koma hugs- anirnar (i viöustu merkingu) upp einsog ský á heiöum himni og hverfa s vo úti ekkert-iö á ný. Þú mátt ekki fylgja neinni hugsun eftir, ekki hugsa útfrá henni, aöeins „sjá”, bjóöa ekkert velkomiö, engu bægja|frá. I ,,AÖ berjast viö” á hvergi eins | iQa heima og i huga manns, þaö ■ er hérumbil sama ogaö sækjast I eftir. Þaö hjálpar aö hægja önd- I unina og gera fráöndun litiö eitt 1 lengri en aööndun, einnig aö I nema staöar örstutta stund eftir I frá öndun. Arangur af sUkum iökunum I getur oröiö svokallaöur ótrufl- ■ anleiki, þaö aö auövelt er aö | veita skýra athygli útúr djúprí _ kyrrö. Siöar kemur stig sem I nefnst getur hljóöur hugur, þe. J svo mikil kyrrö aö jafnvel I hugsunarstarfsemin truflar ■ ekki. Hugrækt má skQgreina á þá | lund aö hún sé þaö aö ná valdi | yfir þeirri tilhneigingu manns- ■ hugans aö mynda „hugsanir”. I Þegar þvi valdi er náö veröur . maöurinn var viö sjálfan sig I einsog hann „er”. I alkyrrö hugans rlkir aöeins ein I upplifun: aö vera ttí. Þaö er sú I upplifun sem gerbreytist i I mystiskri reynslu. 30.11.1978 | OMA jólcJeikur 350.000 króna verðlaun Sendu smelliö svar og reyndu aö vinna til Ljóma verðlaunanna fyrir jól! Þú þarft aóeins aö svara eftirfarandi spurningu: HVERS VEGNA HEFUR LJÓMA VERIÐ LANG MEST SELDA SMJÖRLÍKIÐ Á ÍSLANDI UNDANFARNA ÁRATUGI? I. VERÐLAUN II. VERÐLAUN III. VERÐLAUN TVÖ-HUNDRUÐ-ÞÚSUND KRÓNUR EITT-HUNDRAÐ-ÞÚSUND KRÓNUR FIMMTÍU-ÞÚSUND KRÓNUR Sendu svar þitt — í bundnu máli eóa óbundnu — merkt: Jól Jeikur Ljóma, pósthólf: 5251, deild f, 105 Reykjavík. Svarió verður aö hafa borist okkur þann 18. desember 1978. smjörlíki hf.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.